Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 30
30
.. ■ '^i — ■ ...... ■ " ' ...
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR-19. ÁGÚST 1971
Danmörk sigraði i sund-
landskeppninni 152-131
í»rjú íslandsmet sett í gær
DANIR sigruðn í sundlands-
keppninni með 21 stigs mun
152—131, en það er töluvert meiri
munur en búizt var við fyrir
fram. Þó er ekki haegt að segja
að íslenzka sundfólkið hafi stað-
ið sig illa í keppninni í gær, en
hins vegar hafði það ekki heppn-
ina með sér, og mistök dómara
urðu einnig til þess að ræna af
því bæði stigum og íslandsmeti.
Tímatakan virtist einnig vera
með afbrígðum ónákvæm.
Þannig var t. d. ekki hægt að
sjá annað en að Finnur Garðars-
son hefði sigrað í 100 metra
skriðsundinu, en hann var dæmd-
ur i annað sætið og fék 2/10 úr
sek. lakarí tima en sigurvegar-
inn.
Þrjú fslandsmet voru sett í
kepninni í gær. Friðrik Guð-
mundsson bætti metið í 1500
metra skriðsundi í 18:15,9 mín.,
sem er mjög gott afrek, Guð-
munda Guðmimdsdóttir bætti
eigið met í 100 metra flugsundi
úr 1:14,7 mín., í 1:13,2 mín., og
boðsundssveit karla setti met í
4x100 metra fjórsundi, synti á
4:18,0 mín. Gamla metið var frá
Norðurlandamótinu og var það
4:21,0 mín.
íslendingar sigruðu aðeins tvö-
fallt í einni grein í keppninni —
400 metra fjórsundi, en þar var
keppnin mjög jöfn og skemmti-
leg. Nánar verður sagt frá sund-
mótinu í blaðinu á morgun, en
sigurvegarar í einstökum grein-
um í gær urðu:
800 metra skriðsund kvenna:
Kirsten Knudsen, D, 10:17.4 mín.
1500 metra skriðsund karla:
Ejvind Petersen, D, 18:13.8 mín.
100 metra skriðsund kvenna:
Kirsten Knudsen, D, 1:05.2 mín.
100 metra skriðsund karla:
Ejvind Petersen, D, 55.6 sek.
100 metra bringusund kvenna:
Helga Gunnarsdóttir, I, 1:23.7
min.
100 metra bringusund karla:
Guðjón Guðmundsson, í, 1:12.3
mín.
100 metra flugsund kvenna:
Susanne Petersen, D, 1:13.1
mín.
100 metra flugsund karla: Guð-
mundur Gíslason, í, 1:01.8 mín.
100 metra baksund kvenna:
Salome Þórisdóttir, I, 1:14.6 mín.
100 metra baksund karla:
Ejvind Petersen, D, 1:09.3 mín.
400 metra fjórsund kvenna:
Kirsten Knudsen, D, 5:47.5 mín.
400 metra fjórsund karla: Guð
mundur Gíslason, 5:07.3 mín.
4x100 metra skriðsund kvenna:
Sveit Danmerkur 4:26.2 mín.
4x100 metra fjórsund karla:
Sveit Danmerkur 4:15.9 mín.
fslenzku stúlkumar sem unnu fjórsundið
Salome, Guðmunda og Lísa.
fyrrakvöld: Helga,
'
Frá baráttunni í
fram úr Leikni
200 m bringusundinu
Jónssyni (t.v.)
í fyrrakvöld. Svo sem sjá má er Daninn (í miðið) kominn
en hins vegar er svo Guðjón á 3. brautinni orðinn fyrstur, og
sigraði hann örugglega í greininni.
Úrslit frá EM
HÉR á eftir birtast úrslit í þeim
greinum á Evrópumeistaramót-
inu í Helsinki, sem fréttir höfðu
ekki bori/.t af áður.
110 METRA GRINDAHLAUP
sek.
Frank Siebeck, A-Þýzkal.
Alan Pascoe, Bretlandi
Lubomir Nadenicek, Tékk.
Anatoly Moshiashvili, Rússl.
Leszek Wodzynski, Póllandi
Sergio Liani, Ítalíu
4x400 METRA BOÐHLAUP
Sveit V-Þýzkalands
Sveit Póllands
Sveit Ítalíu
Sveit Rúss/lands
Sveit Bretlands
Sveit Frakklands
min.
3:02,9
3:03,6
3:04,6
3:04,8
3:04,9
3:05,0
Rúmenía
Svíþjóð
Ungverjaland
Sviss
Grikkland
- r: v
IBV
vann 4-1
í GÆRKVÖLDI fór fram einn
leikur í 1. deild íslandsmiótsins
i knattspymu. Leikið var í Vest-
mannaeyjuim og sigruðu heima-
menn Fram með fljórum mörk-
um gegn einu, og taka þar með
forystu i 1. deildarkeppninni.
Happ-
drætti FRÍ
FRJ ÁLSÍÞRÓTTAS AMB AND
Isilands skorar á alla, sem fengið
hafa happdrættismiða í skyndi-
happdrætti FRl, að hraða sölu
þeiira og gera skil við fyrsta
tækifæri.
Markmiðið er að selja alla
miða, en upplag þeinra er aðeins
3500.
Dregið verður 1 .september cg
eru vinningar 3 Mallorcaferðir
með Sunnu. — Frá FRÍ.
MARAÞONHLAUP
Karel Limont, Belgíu
Trevor Wriight, Bretl.
Ron Hill, Bretlandi
Colin Kirkham, Bretl.
Gaston Róelants, Belgíu 2:17:48,8
Pentti Rumakko, Finnl. 2:17:58,8
klst.
2:13:09,0
2:13:59,6
2:14:34,8
2:16:22,0
Arese — óvæntur sigurvegari í
1500 metra hlaupi kemur
í markið
4x100 METRA BOÐHLAUP
KVENNA sek.
Sveit V-Þýzkalands 43,3
Sveit A-Þýzkalands 43,6
Sveit Rússlands 44,5
Sveit Póllands 44,8
Sveit Bretlands 44,9
4x400 METRA BOÐHLAUP
KVENNA mín.
Sveit A-Þýzkalands 3:29,3
Sveit V-Þýzkalands 3:33,0
Sveit Rússlands 3:34,1
Sveit Bretlands 3:34,5
Sveit Póllands 3:35,3
Sveit Svíþjóðar 3:37,1
ÞRfSTÖKK
Jörg Drehmel, A-Þýzkah
Victor Saneyev, Rússlandi
Carol Corbu, Rúmeníu
Michael Sauer, V-Þýzkal.
Vaclav Fiser, Tékkósl.
Hans Guenter Schenk, A-Þ.
4x100 METRA BOÐHLAUP
Sveit Tékkóslóvakíu
Sveit Póllands
Sveit ítalíu
Sveit Bretlands
Sveit Rússlands
Sveit V-Þýzkal. hætti hlaupinu.
VERÐLAUN skiptust
milli þjóða á EM:
G
12
9
5
2
2
A-Þýzkaland
Rússland
V-Þýzkaland
Tékkóslóvakía
Frakkland
Finnland
Bretland
Pólland
Italía
Belgía
Austurríki
Júgóslavia
þannig
Yngsti keppandinn í maraþonhlaupinu í Helsinki var Belgíumað
urinn Karel Limont, 22 ára, og öllum á óvart sigraði hann í
keppninni. Hann er mjög lágvaxinn og grannur og þegar hann
átti eftir ófarna um 20 metra i mark var miklum lárviðarkransi
kastað um háls hans. Munaði minnstu að Belgíumaðurinn félli
við, en brátt náði hann taktinum i hlaupinu að nýju og kom
brosandi og alsæll i markið.
Sundmót
í Hveragerði
SUNDMÓT í tilefni 25 ára aif-
mælis Hveragerðishrepps verður
haldið í Laugaskarði í Hvera-
gerði 22. ágúst n. k. og hefst
mótið kl. 14.30.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum:
100 m baksundi drengja
100 m bringusundi kvenna
50 m skriðsiundi sveina (f. 1959)
50 m flugsundi kvenna
100 m skriðsundi sveina (í. 1957)
100 m bringusundi telpna (f. ’57)
100 m skriðsundi karla
50 m bring.usundi telpa (f ’50)
100 m bringusundi sveina (f. ’57)
100 m skriðsundi kvenna
50 m flugsundi karla
100 m sikriðsiundi telpna (f. 1957)
100 m bringusundi karla
50 m bakisundi fevenna
4x50 m fjórsundi karla og
kvenna
Þátt'tökutilkynningar þurfa að
berast tiil Estherar Hjartardótt-
ur í síma 99-4113 eða til Hjartar
Jöhannssonar í síma 99-4213 fyr-
ir 20. ágúst n. k.
Island
írland
LANDSKEPPNI í frjáisum
iþróttum miUi Islands og Irlands
fer 'fram í Dublin 23. og 24. ágúst
n. k. Keppendur Islands verða
eftirtaldir:
Guðmundur Hermannsson, KR
Bjami Stefánsson, KR
Borgþór Magnússon, KR
Þorsteinn Þorsteinsson, KR
Vilmundur Vilhjálmsson, KR
Erlendur Valdimarsson, ÍR
EMas Sveinsson, IR
Friðrik Þóir Óskársson, IR
Ágúst Ásgeirsson, iR
Valbjöm Þorlá’ksson, Á
Jón H. Sigurðsson, HSK
Fararstjóri verður Þórður B.
Sigurðsson.
Nokkrir keppendanna munu svo
keppa á móti í Waterford og í
Oork, helgina eftir landskeppn-
ina.
Fimmtu-
dagsmót
FIMMTUDAGSMÓT F.Í.R.R. íer
firami á Melavellinum í dag,
fimanitudaginn 19. ágúst, og hefst
kl. 18,30. Kepnisgreinar eru:
Konur: 100 metra hlaup, 800
metra hlaup, kúluvarp. Karlar:
100 metra hlaup, 800 metra
hlaup, kúluvarp (allir aldurs-
flokíkar), sleggjukast (alliir ald-
ursfloklkar) 600 metra hlaup
pilta.