Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 23 Minning: ÁSTA MÖLLER Fædd 16. maí 1911. Dáin 12. áffúst 1971. ' Þeim lækkar nú óðuim leilklfé- lögun'uim mimum, litlu stúlkuinuim og drengj unum, sem ég lðk mer við i æsku, eða fyrir rúmlega hláiflri öHd. Þé voru leikir bairna — og viðhorf — allt öðruvísi, heldiur en nú gerist, og fimiist miér nú — sem rosiknum manni — að ékki sé alls staðar um framfarir að ræða. Mér finnst nú, að leikir bama hafli þá ver- ið eðlilegri og saklauisari, held- ur en nú er, og má þó vera að mér glepjist sýn að einhverju leyti. Ein aif þessum litlu stúlk- um, sem ég man eiftir frá þeim tíma, er frú Ásta MöTIer sem nú er kvödld í dag, — en fluillu naifnd hét hún Ásta Helgia — Hún er nú horflin héðan og tii annarra og æðri heimkynna. Áista var ein af þeim litlu stúlk um, sem færðu með sér gleði og ánægju hvenær, og I hvert skipti sem börnin voru að leika sér á svonefindu „Róluitúm" sem þá var aðal-leiikvöilur barn anna þar i hverfinu, enda var hún vinsæl — oig aliir viidu haifa hana méð — Frú Áista Möll er var fædd hinn 16.5. 1911. For eldrar hennar voru þau hjónin Þórarinn Jónsson og Ingiflrið Pétursdóttiir og bjuggu þau lenigst aif í sivonefndu „Smiðju- hiúsi“ við Sellandsstíg (nú Ás- vailagötu). Þau Þórarinn og Ingiiflríð hafðu ætíð notokurn búskap (kindlur) enda voru þau bæði hvort tveggja i senn, vinir bæði rnanna og dýra Böm þeirra eru: Petrína — nú látin — Ólafur, bakari, Þorsteinn kaupsýsiuimaður, og svo Ásta Helga, sem við kveðjium nú I dag. Frú Ásta stundaði uim tíma verzlunarstörf eins og umgum stúl'kum þá var títt, en fór síðan á hússtjómarskióla í Danmiörku. Notokru síðar gifltist hún dönsk- um lytfljafræðingi Herskind að nafini, sem var vænn maður og af öllum vel íátinn, en missti hann efltir tiltölulega stutta sam búð. Þeim varð ekki barna auið- ið, en tóku eina kjördóttur, sem reyndist þeim sannur sólar- geisli. Árið 1050 steig Ásta sitt mikla gæfuspor þegar hún gift- ist hinum mæta og þekkta eftir Hfandi manni sínuim Vlglundi Möller, skrifstofustjóra hjá Sjúkrasamlagi Reykijavílkur og bjuggu þau saman í ástrfku hjónabandi þar til yfiir lauk. Ail ir sem til þekkja, vita að Víg- lundur Möl'ler er maður bæði vél gefinn og vel gerður, og ein- mitt kannski þessa vegna, áttu þau í hjónabandinu svo margar haming j ustundir. — Lifðu grandvöru liifi — og vaninn gerir þér það hugljúrflt — ('Epiktelos). Ég held að þessi Tifsskoðun, eða liflsregla, hafi sett mjðg svip á hjónaband þeirra Ástu og Vlg lundar. Víglundur les mikið flagrar bókmenntir og hefir það Mka einnig skapað mikla ánægju í heimiMslífinu. — Illmuir blómsins berst aldrei gegn vindi, — en angan mann- Tegra dyggða dreifist um aMt. — (Ramayane). Eitt af því sem segja má frú Áistu til gildis, var það, hve mitola nærgætni og alúð hún sýndi öldruðum floreldrum sín- um þegar þau fóru að eldast og verða gömuJ. Hún var einniig glaðlynd og átti létt með að laða að sér fóik. Hún hafði mikið ynidi af útiveru í fögru náttúru uimlhverfli. Prú Ásta var hin myndarleg- asta húsmóðír, þrifin og veVvirk sivo að af bar, og fórst hvert það verk vel úr hendi sem hún snerti við. Og mú skiljast lteiðir — Hún hverflir nú til floreldra og annarra ástvina sem á und- an eru farnir — og því trúum við — En minning um góða toonu Ufir, og mun Lifa lengi, En efltirliifandi áistvinum bið ég allir ar blessunar. Sveinn Þórðarson. KVEÐJA Ásita Möller var flædd í Vest- urbænuim að Mel, eða Smiðjur húsi, sem kallað var, við núver- andi Ásv&l'lagötu. Faðir hennar Þórarinn, sem flestir eldri Reyk Vikingar kannast við, var bjarg álna maður á þeirra tíma mæli- kvarða, fyrir iðjusemi og harð- fylgi við sjálfan sig. Bömin flóru snemma að hj’álpa til i Hfis- baráttunni og minntist Ásta þess óft siðar, hve það uppeldi hefði verið gott veganesti út í líifið. Við hjónin kynntumist Ástu fyrir rúimum þrjátíu árum, er við á fyrstu hjónahandsárum oklkar vorum í sambýli viö hana og fyrri eigimmann hennar Axel Heirskind um notokur ár. Sú vin átta sem þannág hófst hélt einn- ig áifram í síðara hjónabandi hennar með Víglumdi MöMter flram á hinztu stund. Strax af flyrstu viðkynningu varð manni Ijóst, að þessi gOiæsi lega kona átti þá manntoosti til „Mínir vinir fiara fjöld“, sagði stoáldið. Þau orð get ég tetoið mér i munn, þegar mínir gömlu og kæru vinir frá Flatey á Breiðafiirði eru að kveðja hver af öðruim á stuttuim tíma. AMtaif flækkar þeim, er muna Flatey á blómaskeiði, þegar fóllk bjó í hverju húsi og allt iðaði af liífi, bátarmir komu og fóru, og aUs staðar var eitthvað að gerast. Og fiegurð eyjanna gædidi ltfið unaði og tign. f dag fer fram útför frú Sig- ríðar Jóhannsdóttur, Barmahlíð 55, konu, er tengd var eyjun- um traustum bönduim og bar svipmót þeirra í sál og sinmi. Hún var flædd í Flatey á Breiðafirði 12. júni 1900. For- eldrar hennar voru Jóhann Ara son, skipstjóri í Flatey ag toona hans Vailborg Jómsdöttir. Sigríður ólst upp í Flatey ásamt tveim bræðrum sinum, Jóni Jóhanmssyni, sdðast verzlun armanni á Stotokseyri, dáinn 1932, og Sigurjóni Jóhannssyni, véistjóra í Reykjaivík. Siigríður stundaði nám í Kvennaskóian- um í Reykjavik. Hún giftist 8. desamber 1923 Guðmumdi Jó- hamnessymi, loftskeytastöðvar- stjóra og oddivita í Flatey og síð ar yfirgjaldkera innheimtudeild ar Landssímans og flluittust þau til Reykjavikur 193L Börn þeirra eru 3, Jóhann, sem tók við starfli flöður síns við Landssímann, giftur Rebekku Kristjánisdóttur, Kristín gift Raflni Júlíussyni, póstmálafiull- trúa i Reykjavik og María Val- borg, gift Viðari Guðjónssymi, verzlunarmanni í Reykjavik. Sigríiður andaðist 11. ágúst s.l. eftir lamga sjúkdómslegu. Sigríður Jóhannsdóttir var ein af þeim konum, er vissulega settu svip sinn á Mfið i Flatey, meðan Flatey var og hét. Hún var minnisistæð kona, sem efitir var tekið. Það var reisn og þokfci yfir henni og hún átti það látleysi og alúð, sem prýðir hvern mann og stækkar hann, Hún var skapföst og trygg. Bjö yfiir staðfestu og öryggi, sem ég veit að byggðist á einlægri guðis trú hennar, þó að hún bæri hana etoki ailtaf á vör. Það var ékfci hennar eðli að sýnast, held ur vera. Þetta var kjölftesta í lífi hennar, gæddi hana hlýju og samúð. Sigríður var hressandi glöð jaflnan blessunarlega laus við yfirdrepsskap, hógvær í háttum, skilininigisrík og miiid gagnvart að bera, sem dýrmætastir reyn- ast í Mfinu, og rei'sa þá sem þedm eru gæddir upp yfir hversdags leikann. Ásta var svipfaleg kona, gjörvuleg vexti, hispursiaius, en kurteiis í framkomu, orðsnör og orðheppin. .Frá henni stafaði h jartahTýj u, en sópaði að hemni hvar sem hún kom. Hún var húsmóðir sem kunni vel til verka og átti ávallt ráð við öílu. Þeir sem þeklktu hana a£ áralangri kynningu dáðuist að því hve bugur hennar var op- inn og llflandi fyrir öllu í um- hverfiniu. Ailtaf sá hún eitthvað þeim, er bágt áttu. Mér fannst hún vera all'taf minnug þess, að „aðgát skal höfð i nærvem sál- arr". Því var gott að koma til hennar og vera með henni, enda átti hún létt með að blanda geði við fólk. Hún vair féiagslynd og taldi ekki eftir sér að leggja fram kraftana í hverjum þeim félagsiskap, er hún starfaði í. Sérstakiega er rnér þetta minnils stætt firá sannveruárunum í Flat- ey og umfram aTlt vil ég þaklka henni fyrir stuðning hennar við kirkjusöngiinn í Flateyjarkirkj'u. En Sigríður Jóhannsdóttir var fyrst og fremst húsfreyjan. Hún helgaði fiyrst og fremst heimiliniu krafita sína, enda var það fráhært að snyrtiimennsku og þotoka. Gestrisni og hlýja réðu þar ríkjum, og þar vat etoki fiarið í mainngreinarálit. Og ég verð að segja það, að ég dáðdst ofit að því, með bve mikilli nær- gætni hún umgektost og ann- aðist þá, sem bjuggu við ein- stæðingsskap og til hennar toomu. Alitaf tilbúin að liðsinna og skjóta skjólishúsi yfir. Og það var gestikvæmit oft á hedm- ili hennar. Margir þurftu að hitta eiginimann hennar, sem gegndi mörgum trúinaðarstörf- um, meðan hann var i Fiatey. Og eftir að þau komu tii Reytojavífc- ur var heimáli þeirra eins konar samastaður eiyjamanna, er suðuir komu og þurftu oft að lieita margs konar aðstoðar, sem flús- liega var látin í té. Sigríður stóð sannarlega ekfci ein. Hún var svo hamingjusöm að eiga góðan og samhentan eiginmann og böm, sem studdu hana í hvi- vetna. Ég hef sjaldan kynnzt fjöLs'kyldu, sem var eins sam- heldin og samhent og fjölskylda Guðmundar og Sigríðar. Þar rítoti gagnkvæmt traust og ást- úð, þar var eitt hjarta og ein sál. Og þessa er sannarlega gott að minnast nú, þegar elskuleg eigiukona og möðir er kvödd. Ég á margar góðar minningar um indælar samverustundir á heimili þeirra hjóna, Guðmund- ar og Sigríðar Jóhannsdóttur, bæði í Flatey og hér syðra, sem mér ber ríkulega að þakka, en uimfram allt þakka ég vin- áttu þeirra og tryggð. Ég votta Guðmundi Jóhannes syni og börmum háns innilega samúð mína og fjöLskyldu minn ar, en gíeðst þó um leið yfir því með þeim, að áistvinur þeirra heflur fengið lausn úr efinisifljötr Minning: Sigríður Jóhannsdóttir nýtt, jafnvel í því smæsta, sem í frásögn hennar fékk nýtt gildi er aðrir höfðu ekki veitt at- hygli áðpr. Ásta var raunsæ í mati á hverju málefni, en túlfcaði •ával'lt betri hlið hvers máls. Hún eignaðist fjölda tryggra vina í öM'um stéttuim og stónan kunningjahóp meðal yngri sem eldri. Líflsþróttur hennar og ilrfs gleði var svo einlæg og eðlileg, að hún seiðmagnaði ósjálfrátt aMt umhverfi sitt og gæddi það bjartari svip. Þess vegna er hennar saknað af öMum sem kynntust hienni. Halldór Jónsson. KYNNI otokar Ástu hófust eftir síðaistUðdn áramót, þá var hún nýkomin heim af sjúkrahúsi eftir mikla skurðaðgerð, og að mín- um dómi sálrænt áfall. Mér finnst að konia hljóti seint, jafn- vel aldrei að sætta sig við slítoa skeirðingu, og þá er aðeins um eitt að ræða, að bíta á jaxlinn og reyna að sætta sig við orðinn hlut. Mér fannst henni tatoast þetta, og með hækkandi sól toomu hin ljúfu áform. Ef til vill gæti hún farið með sínum góða manni í laxveiðiferð, eins og alltaf áður í mörg, mörg ár. Það var nú líf sem hún tounni að meta; það var gaman að heyra hana segja frá veiðiferðunum; hún hreinlega lifði þær upp að nýju. Við skröfuðum margt saman. Eitt var það að við vorurn að hugsa um að fara í siglingu og fá Iimbu, beztu og kærustu vin- konu hennar með — en Ásta mín, þú fórst ein í siglinguma miklu. Við Imba vorum ekki alveg tilbúnar, en örugglega komum við seinna. Þú ert vís til að standa á ströndinni og taka á móti okkur. Enga konu hef ég fyrir hitt, sem hefur haft eims góð áhrif á mig og þú Ásta miín; þú skildir mig svo vel og stappaðir í mig stálinu, þegar mér fannst allt ómögulegt. Sjálf varstu búin-að missa minn fyrri mamn, og gazt þú talað af reynslu. En seinni mann þinn elskaðir þú og virtir; þú varst ekki í rónni fyrr en þú varst búin að fá samband við hann í vinnunni og heyra í hon- um; þá leið þér alltaf miklu betur. Það var mjög gaiman að vera á hekruli ykkar hjóna, og verður mér ógleymanlegt. Þú áttir eina dóttur barna, sem var þér mjög góð og þú vildir allt fyrir hana gera, og fannst etokert of gott fýrir hama. Nú er þínum þraut- um Iokið Ásta mín. Ég þakfca þér fyi’ir allt sem þú gerðir fyrir mig. Eiginmanni og dóttur votta ég mína inmileg- ustu samúð. Ólafía Karlsdóttir. um til þesis meira að starfa guðs um geim. Og það mætti vera ytokur hiuggum að minnaist þess, að „anda, sem unnast — fær al- dregi — eiilífð að skiiið.“ S.S.H. Miðvi'kudaginn 11. ágúst lézt í Borgarspítalanum í Reykjavíik etfttr langa og þunga sjútodóims- legu frú Sigriður Jöhannsdóttir BarmahMð 55 i ReykjaVik. Sigriður var fædd i Flatey á Breiðafirði 12. júnií árið 1900. F'oreldrar henmar voru hjónin Jóhamn Arason skipstjóri og Val borg Jónsdóttir. Sigríður ólist upp á heimili foreldra sinna við mikið ástriki, ásamt tveimur eldri bræðrum og einum fóstur- bróður. Auk venjulegs bamastoóla- náimis og menntunar og mennimg aráhriifla góðs heimilis eins og bezt gerðust á öndverðri 20. öid, stundaði hún nám við kvemnasfcólann i Reykjavík með góðum árangri, sem sannaðist bezt þeim er tii þekkja á hinu srmeklfclega og prúða heimili, er hún síðar slkóp eiginmanni sín- um og bömum. Hinn 8. desember 1923 giftist Sigriður Guðmundi Jóhannes- syni frá Skáieyjum, loftskeyta- manni við loftskeytastöðina í Fiatey. I Flatey reisitu ungu hjómin sér bú og bjugígu við mikTar vin sætdir unz loftskeytastöðiii I Flatey var Lögð niður og Guð- mundur gerðist starfsmáður Landsimans i Reykjavik. f>egar ég nú á kveðjustund riifja upp mmningar um Sigríði Jóhan rvsdóttuir koma mér flyrst í hug orð eims og: prúðmennska, góðvild, látleysi og kærleitour. Mig grunar að etoki sé skotið langt frá marki þó að sagt sé, að á þeim þáttum hafi mest borið í fari hennar. Henni var etoki tamt að láta á sér bera. „Heinir ilið var henni aUt,“ var vitnis- bttrður sonar hennar, er við M.t- ilíega ræddum um móður hans. Hún var i hópi margra góðra kvenna, sem skilja, að heimiiið er sá vermireitur, sem yljar, rniót ar og þroskar ungar sálir og er þeim ljós fram á iangan og tx>r- sóttan veg. Það hefur verið sagt að augun sóu spegill sálarinn- ar, en mi.g grunar lika að úr svipmóti heimilis megi lesa sál konumnar og í því sambandi skipta ytri aðstæður engu rnádi. Sigriiður var mjög söngeisk og mun sönggyðjan oft haifa ylj að henni um hjarta og aukið á þokka hennar prúða heimilis. Þó að hér væri áður tekið svo til orða að Sigríður hafi skap- að manni sínum og börnum fag- urt heimili, er á engan hátt van metinn þáttur eiginmanns henn- ar í þeirri uppbyggingu, og því siður þegar höfð er í huga hin alkumrta prúðmennska hans og smakkivisi, en ég heltí að fulil- komið heimili verði aldrei skap- að án góðrar konu. Ég held að sú þjóð, sem á margar heimilis'- kærar, toærieifcsríkar og góðar konur á borð við Sigríði Jó- Framh. á bls. 24 Frændur og vinir. Kærar þakkir fyrir ánægju- lega heimsókn 7. ágúst. Gjafir, blóm og heillaskeyti eru hér með þökkuð. Lifið heil. Haraldur Magnússom, Eyjum. LOKAÐ frá kl. 10.00 — 13,15 í dag vegna jarðarfarar. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.