Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 32
RUCLVSinCRR ^-»»22480 FIMMTUDAGUR 19. AGUST 1971 DflCLECH Hempa og hálsklútur Nonna finnast ytra Afhent Nonnasafni á Akureyri Akureyri, 18. ágúst. FYRIR fáum vikum var Topinke, yfirmaður Jesúíta- reglunnar í Köln og náinn vinur pater Jóns Sveinssonar, cð taka til í geymslum í húsa- kynnum reglunnar í Köln og fann þá af tilviljun hempu og svartan hálsklút. Á háls- klútnum var mjór, hvítur borði, sem á var letrað nafn- ið „NONNI“ með rauðum prentstöfum. Auðséð var, að hálsklúturinn og hempan höfðu fylgzt að, svo að eng- Fundur forsætisnefndar N orðurlandaráðs 9PRSÆTISNEFND Nor&ur- íandaráðs kemur saman til fund ar í Stokkhólmi á fimimtudag. Þar verður meðal annars rætt um fyrirhugaða stækkun Efna- hagsbandalags Evrópu og einin- ig um upplýsingar sem þróun- arlöndunum eru veittar um markaði á Norðurlöndum. Af háifu Islands situr fundinn Matt hías Á. Mathiesen, alþingis- maðuir. um efa var háð að hér voru komnar í leitirnar flíkur hins ástsæla rithöfundar og Jesú- ítabróður, þær, sem hann bar síðustu æviár sín. Topinke þóttizt hafa himin höndum tekið, sem vonlegt var, þar sem Nonni lifði í algerri fá- tækt samkvæmt boðum reglu sinnar, og því er til fátt muna, sem hann átti sjálfur. Topinke ákvað strax að koma hlutum þessum til Nonnasafns- ins á Akureyri, þegar tækifæri gæfist. Nú vildi svo til, að sam- eiginlegir vinir þeirra Nonna, dr. Otto Löffler og kóna hans Beatrice, fædd Erkes (dóttir hins kunna náttúruskoðara og Islandsvinar Heinrich Erkes) voru á förum til Islands. Top- inke bað þau fyrir munina og í Franihadl á bls. 21 Hryssa horfin PÖSTUDAGINN 13. ágúst hvarf brúnstjömótt hryssa ómörkuð úr hesthúsi við Kaldársel í Hafn- arfirði. Hryssan er fimm vetra gömul. Þeir sem hafa orðið hryssunn- ar varir eru beðnir um að gera rannsóknarlögreglunni í Hafnar- firði aðvart. Hjón stálu í búið Taui af snúrum — 8 barna- kerrum og 8 bíldekkjum Dr. Löffler afhendir hempuna Z onta-systrunum Jóhönnu Jóhann esdóttur og Ingibjörgu Björns- dóttur. (Ljósm. Mbl.: Sv. P.) Rannsóknaleiðangur: Þorskur og ýsa svipuð — karfi meiri - mikið af loðnu Ekki vart síldar eða grálúðu SlÐAN UM ÁRAMÓT hefur ver- ið stotið mi'fclu af þvotti af snúr- um í Hafnarfirði, Kópavogi og í Reykjavik. Rannsófcnarlögreglan í Hafnar- firði hefur nú fundið þjófana, sem reyndu&t vera hjón úr Reykjaví'k. Þau höfðu einnig stolið barnakerrum, bíldekkjum og vörum úr kjörbúðum. Vafcti konan grun fólks, er hún stal af snúru í Kinnunum í Hafnarfirði, og gerði maður einn rannsóknarlögreglunni aðvart. Var eiginimaður hennar síðan handtekinn í bílnum, sem þau voru á. Höfðu þau stolið af snúr- um á 15 stöðum í Hafnarfirði, 5 í Reykjavík og 10—12 stöðum í Kópavogi, og stolið óhemju miklu taui, sem þau ætluðu mest til eigin nota. Þá komst upp að þau höfðu stolið 8 bamakerrum, sem þau auglýstu i Vísi og seldu. Sömu- Sigló síld til Rússlands í Niðursuðuverksmiðjunni á Siglufirði er nú verið að vinna sild upp í rússneska samninginn, sem gerður var í vetur um sölu á 1130 þúsund dósum. Var í vor búið að afgreiða af því 300 þús. dósir, að því er Björgvin Jónsson tjáði Mbl. er við spurðumst fyrir um þetta. En það sem eftir er, 830 þús. dósir, fer líklega í sept- ember og er verið að vinna í þá pöntuín. leiðis höfðu þau stolið úr kjör- búðum. Þá hefur þau vantað dekk und ir bílinn, þvi þau höfðu stolið 8 dekkjum undan 3 bifreiðum. VATNAJÖKULL væri 500— 600 ár að eyðast með svip- uðum bráðnunarhraða og orðið hefur síðan 1930. Þetta eru niðurstöður úr útreikn- ingi Guttorms Sigurbjarnar- sonar, jarðfræðings, á rýrn- un Vatnajökuls, en grein um það þirtist í Jökli, árs- riti Jöklarannsóknafélagsins. Leggur hann mælingar á Breiðamerkurjökli til grund- vallar útreikningum á heild- arrýrnun Vatnajökuls á þessu tímabili og hafa samkvæmt því 8—10% af jökulskildinum bráðnað eða 270—350 rúm- kílómetrar. Nokkurt ósamræmi hefur ver- AKUREYRI, 19. ágúst. — í dag lauk með fu-ndi norsfcra og ís- lenzkra haf- og fiskifræðinga á ið milli þeirra úrkomukorta og afrennsliskorta, sem gerð hafa verið af Islandi, þannig að af- rennslið hefur verið meira held- ur en úrkomumælingarnar gefa til kynna, segir Guttormur. Jöklarýrnunin á undangengnum Framh. á bls. 12 Brezkir sjón- varpsmenn koma FIMM manna hópur frétta- manna og kvikmyndatökumanna frá brezku sjónvarpsstöðinni ITN (Independent Television News mun koma til Islands á föstudag til að gera þátit um landhelgismálið. Munu þeir m. a. eiiga viðtöl við fóik hér um mál- ið. á Akureyri, rannsóknum á út- breiðslu og magni ungfisks í hafinu umhverfis fsland og milli íslands og Grænlands. Rann- sóknirnar hafa staðið sl. mánuð. Auk Norðmanna og íslendinga tóku Norðmenn og Þjóðverjar þátt í rannsóknum þessum. Ungfiskarannsóknir af þessu tagi hófust hér við land á sl. ári og er ætluinin að halda þeim áfram um ófyriirsjáanlega fram- tíð. Megintilgangurinn er að kanma hvernig klak hinna ýmsu fisktegunda hefur hepþnazt og UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hef- ur boðið ræðismönnum fslands til ráðlstefinu í Reykjavík. Af um 130 ræðismönnum koma 85, og verða eiginkonur flestra þeirra með þeim. Fundir verða í Loftleiðabótel- imu 25. og 26. ágúist n.k. og fliytja þar erindi Einar Ágústs- son, utanrikisráðherra, er mun m.a. ræða landhelgismálið og Magnús Torfi Ólalisson, mennta- málaráðherra. Sýnd verður fs- landskvifcmynd, flutt verða er- indi um efnahag.s- og viðlskipta- hvers afraksturs megi vænta af hverjuim árgangi. Rannsókniir þessar byggja að mestu á notkun fiskileitartækja og annarra skyldra tækja. Enn- frernur eru notaðar mjög smá- riðnar flotvörpur til staðfesting- ar á þeim lóðningum er finnast, en hér er um að ræða seiði á fyrsta aldursári, 30—150 mim að lengd. Þar sem niðurstöður á athugunum þessum byggja að milklu leyti á samanburði á ung- fiskmagni við aflamagn þess ár- gamgs síðar, fást að þessu sinni vísbendingar fremur en ákveðn- ar ályktanir. Þorsks varð vart á svæðinu frá Reykjanesi vestur um að Franihadl á bls. 21 mál, sýnd atvinnufyrirtæki í Reyifcjavík, og ýmsir fulltrúar atvinnulífsins verða á fundi með ræðismönn un um. Föstudaginn 27. ágúist verður farið að Gullflossi og Geysi og til Þingvaila. Flestir ræðismann- anna koma til landsins 24. ágúst og fara aftur 28. ágúst, en nokkr ir koma fyrr og verða lengur. Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna ræðrsmönnunum landið, eklki sízt efnahagsmál þess og viðskiptamöguleika, segir i frétt frá utanríkisráðuneytinu. 8 -10% af jökulskildi Vatnajökuls hafa bráðnað síðan 1930 Eyðist á 5-6 hundruð árum með sama bráðnunarhraða 85 íslenzkir ræðis- menn koma og kynnast íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.