Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'OAGUR I?. AGÚSTT 1971
25
Þessi mynd er ekki ný, hún
er síðan 1926, en líkist ekki
klæðnaður stúlkunnar svolitið
tizkunni I dag? Þessi myndar-
stúlka var á leið til strandarinn
ar, þar sem hún ætlaði að synda
dálítið, eða vaða að mjnnsta
kosti. Og auðvitað er hún ekki
íslenzk.
B VltN EIGNAST BARN
Hin 10 ára ganila Argentínu-
stúllca, Mirta Fontora, liggur
hér með nýfæddan son sinn sér
við hlið. Sonurinn faeddist á
sunnudaginn var, og hann var
tekinn með keisaraskurði.
Þetta gerðist á sjúkrahúsi ná-
lægt Buenos Aires. Haft er eft-
ir læknuni, að móðuriinni ungn
og syninum Kði m.jög vel, þótt
sá Iitli sé ekki beinlínis frýni-
legur á Hvipinn.
Dareskur embæ11ismaður sat
tii borðs í veizlu í Sviss og
lenti við hliðina á manni í
gíæsilegum einlkennisfötum.
— Má ég vera svo djarfur
að spyrja hverju embætti þér
gegnið? spurði Daninn hæ-
versklega.
— Ég er flotaforingi, svaraði
Svisslendingurinn. Danirnn gat
ekki stilit sig um að hlæja.
Nú, hvað um það, sagði hirrn
þúrrlega. í Danimörku hafið þið
fjármálaráðherra,
XXX
í.
— Má ég bjóða yður arminn,
sagði kurteis landkönnuður við
negradrottningu inini í svönt-
ustu Afríku.
— Nei takk, svaraði hún snúð
ugt. Ég er jurtaæta.
XXX
Þessi er amerískur.
— John, við verðum að
borða úti í dag, rafmagnið er
bilað.
— En góða min, við eldum við
gas.
— Jú, en dósahnífurinn er
rafknúinn.
★
Flóð af slöngulokkum er það,
sem koma skal. Þetta er ein af
nýju vetrarhárgreiðslunum. —-
Ekkert er sagt um, hvort lokk-
arnir eru gerðir úr eigin hári
stúlkunnar.
★
Hvort er nú fallegra, stúlkan
eða lambið? Það eru sjálfsagt
skiptar skoðanir um það. En
hvað um það, lambið er tákn
fyrir titil stúlkunnar, og hún var
nýlega kosin „Ungfrú Ameríku-
ull“. Ja, flest er hægt að keppa
um, og þeir segja meira að segja
að keppnin hafi verið hörð. Ull
arstúlkan er ljómandi falleg
skólastúlka, og hún á heima í
Salt Lake City, en lambið á
heima í Texas. Þar fór keppnin
fram.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiH
Larsen bað húsbónda sinn utn
kauphækkun. -
— En þér hafið eins há la'un.
og Jensen, sem á 5 böm.
— Ég hélt nú að maður fengi
laun fyrir það, sem maður gerir
í vinmunni en ekki í fritíman-
um, svaraði Larsen.
Hey, Raven, mér var sagt að Marty
Wren hefði verið handtekinn, er það
satt? .lá, svo sannarlega, ég verð að
hringja í pabba hans. (2. niynd). Fréttir
herma að einhver hafi molað hatisinn á
prófessor Irwin, heldurðn að Wren hafi
gert það? Auðvitað ekki. (3. mynd).
— Það gterist margt skrýtið
í heiminum.
— Já, hugsaðu þér kamuna,
sem fann shilling á götu í
Skotlainidi, veðjaði og vann. 15
þús. pund. Það var þó merki-
leg heppni.
— Já, hugsaðu þér. Það er
ekki á hverjum degi, að maður
finnur shillkig á götu í Skot-
landi.
Hvemig geturðu verið svona viss íim
það? Wren var lengi úti i gærkvöldi.
Hvar var hann?
Anna prinsessa gengur eftir
Kenyaströnd ásamt stallsystur
sinni eftir að hafa fengið sér
góðan sundsprett í sjónum.
Anna dvelst nú í Kenya í hópi
sjónvarpsfólks BBC, en verið
er að vinna að töku sjónvarps-
þátta, sem heita „Blue Peter“.
Anna er þarna klædd mjög sið-
samlegum sundbol og skyrtu,
sem er hnýtt í mittinu.
★
Haustnáttfötin í Englandi í
ár eru „Baby Doll“, og allar
náttfataverzlanir eru fullar af
þessu yndisíagra hýjalíni. Það
er annars „Ungfrú England"
1971, sem á þessari mynd sýnir
náttfötin og sjálfa sig. Hún
heitir Marilyn Waxd og er frá
Southampton.
félK
í
fréttum
áSS^
W'