Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 5
MÖRÖdNMíi.'ÆSíb, t'MMTtjöXÖtM1'! SEPT’BMBEIR '19TF 5 Stjórn Fólags einstaeðra foreldra. Myndin er tekin á skrifstofnn ni í gær. Talið frá vinstri: Gísl- ína Vilhjálmsdóttir, meðstj., Isleifur Jónsson, meðstj., Jóhauna Kristjónsdóttir, formaður, Jódis Jónsdóttir, varaform., Gunnar Þ.orsteinsson, Rjaidkeri og: Adda Bára Sigtúsdöttir, ritari. A myndina vantar Kristínu Aðalsteinsdóttur, meðstj. Opið bréf til borgarstjórnar ÞAÐ hefur syrt að á allmörgum heimilum i Reykjavík eftir síð- ustu afgreiðslu á hugðarmáli hundavina. Þar sem árekstur verður á milli viija eins og tilfinninga annars, skyldi aðgát höfð. Mér er í huga gömul kona í Noreg’, sem hafði ekki annað að lifa á en elliiaunin. Hún vildi þó ekki láta hundinn sinn og lét heldur sinri siðasta eyi’i til að borga skattinn af honum. Eitt sinn koma nágrannarnir að henni hryggri og grátandi. Hvers vegna? Hún átti ekkert eftir t.il að bjarga lífi ferfætta vinarins, sem senn yrði sóttur og honum fargað. Nágrannarnir lögðu sam an fyrir skattinum, og mikil var gleði gömlu konunnar. — >að geta ekki allir afgreitt þessa frá sögn sem væmna tilfinningasFmi. Það er ekki heldur auðvelt verk að vera sendur inn á heimili I þeim erindagerðum á.ð sækja réttaiaust dýr og fara með það tii slátrunar. Sem betur fer eru þó góðar taugar í mörgum mannm um. Það verður margur litill, þeg ar sorgin ber að dyrum. Hver skyidi ekki þekkja sjálfan sig í þeim sporum? Reykjavik ætti að hafa efni á og hjarta til að leysa þetta mál eins og Hafnfirðingar. Það eru eindregin tilmæli mín til borgarstjórnar, að farið verði mýkrj höndum en nú horfir um það fóik, sem á hér hlut að máli. Mitgiuis Runólfsson, prestur. Opna skrifstofu í Traðarkotssundi Skrifstofa Félags einstæðra foreldra opnar í dag, fiinnitiidag aó lokniiin sumarleyftun og hef- ur félagið ísert starfsemi skrif- stofunnar í húsnæði á efri hæð við Traðarkotssund 6. Fyrst nm sinn verður skrifstofan op- in á mánudögimi frá 17—21 og á fimmtudögum frá kl. 10—14. Félagsráðgjafi FEF Margrét Margeirsdóttir verður liáða dag ana tii viðtals í skrifstofunni. í Traðarkotss'undá 6 ræður fé lagið yfir þremur hei'bergjum og hefur aðstaða þess batnað til stórra muna við tilkomu þessa húsnæðis. Skriifstofan hefur nú starfað í því nær eitt ár og var hún fyrst til húsa að Hallve.igar stöðum. Aðsókn reyndist það mi'kil, að félaginu var brýn nauðsyn á að lengja opnunar- tima. Með fyriirgreiðsl'U Reykja- vikurborgar heíur það nú tekizt. Á skriifstofunni verður félags ráðgjafi til viðtals, sem áður seg ir. >á verða og veittar upplýs- ingar um starfsemá félagsins, hin ýmsu rétt.indi ein.stœ’ðra for- eldra, tekið verður á móti nýj- um félöguim, ár&gjöldum félaga og styrktarmeðlima veitt mót- taka og þar mun stjóm og ýms- ar n-efndir félagsins geta haki'ó fundi sí.n.a. Símá skrifsto-funnar er 11822. Tollurinn nær til 88% af EBE-útflutningi Brússel, 31. ágúst. NTB-AP. KVitó Pl RA1)11) skýrði frá því í dag að skv. úti’eikningum efna- hagssérfra»ðinga næði bandaríski aiikatolliirinn til 88% al' ölhim útflutningi EBE-Iandanna til Bandaríkjanna. V-Þjóðverjar verða harðast úti, því að tollur- hin nær til 94% af útfhitwngi þeirra til Bandaríkjanna. Þá seg- ir í skýrsliinni að á fyrsta árs- fjórðungi þessa árs liafi vöru- skiptajöfmiður EBE-landanna gagnvart Bandaríkjiimim verið óhagstæður um 600 milljónir dollara. Er það niikil aukning miðað við sama tíma í fyrra. Á gjaldeyrisimörkuðuim í m-org- un kom í ljós að staða dollarans var áfraim óvis-s. Hann féll gag-n- vart japanska yeninu og v-þýzika markinu, en hækkaði aðeins gagn-vart sterlin-gspundi-n-u. I Japan var dollari-nn skráður á 338,90 yen, se-m jafn-gildir 5,86% gengis-hækkun yensin-s. í Frákk- landi he-fur gengi dolilarans lækk að u-m 4,2% gagnvart frankan- um. Keramik VEGGFLÍSAR Stærðir: TVaxtð, 11x11, 15x15. Mosaik flísar Stærð: 27x27. LITAVER VOLVO Hö (SAE) Hámarksþungi á framöxul (kg) Hámarksþungi á afturcixul (kg) Heildarþungi <kg) Burðarþol á grind Leyfilegt frá Volvo Leyfilegt skv. vegalögum. N84 122 3800 8000 11800 7800 7800 F84 122/170 4100 9000 12500 8600 8600 F85 170 4100 9500 13500 9200 9200 N86 165/210 5350 11000 16000 10900 9900 NB86 165/210 5350 16500 21500 15200 14700 F86 165/210 6000 11000 16500 11400 10400 FB86 165/210 6000 16200 22000 15600 15400 N88 208/270 6000 11000 16500 10500 9500 NB88 208/270 6000 16500 22000 15000 14500 F88 208/270 6500 11000 17000 10800 9300 FB88 270 6500 16500 22700 15300 14300 F89 220/330 6500 11000 17000 10500 9000 FB89 330 6500 16500 22700 15000 14000 ÞAÐ ER KOMIÐ í TlZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Tölurnar tala sínu máli, en hin hagstæða reynsla Volvo vörubifreiða hérlendis, hefur ef til vill mest að segja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.