Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBUAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPT»4BER 1971 29 Fimmtudagur 2. september 7,00 Margrunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. MorKunbæn kl. 7,45. Morgunlelkfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Ingunn Jensdóttir les söguna um „Sveitastúlkuna“ eftir Jóhönnu GuÖ mundsdóttur (4). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Slðan leikin létt lög og einnig áöur milii liöa. Við sjóinn kl. 10,25: Jóhann GuÖ- mundsson efnaverkfræöingur talar um geymslu á óslægðum fiski. Sjómannalög. (11,00 Fréttir). Stgild tónlist: Camillo Wanausek Andante I C-dúr fyrir flautu og og Pro Musiea hljómsveitin Ieika hljómsveit eftir Mozart. David Oistrakh stjórnar og leikur með hljómsveitinni Philharmoníu FiÖIukonsert nr. 3 1 G-dúr eftir Mozart. Myra Hess leikur Pianósónötu nr. 30 1 1-dúr op. 109 eftir Beethoven. Í2,00 Dasskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13,00 A frlvaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berl£nM eftir Vicki Baum Jón Aðils les fyrsta lestur I þýö- ingu Páls Skúlasonar. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Ktassísk tónlist Alfred Cortot leikur píanóverk eft- ir Chopin. Wielka sinfónluhljómsveitin leikur Sinfónlu 1 B-dúr op. 19 eftir Szy- manowski; Grzegorz Fitelberg stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir Hallgrímur Jónasson tálar um ætt landsband og gróöurminjar. 19,55 Slnfónfuhljómsveit fslands leikur f útvarpssal Konsert i c-moll fyrir selló og hljómsveít eftir Johann Christian I Bach. Einleikari og stjórnandi: Hafliði Hallgrímsson. 20,15 Leikrit: „Hrútur stofnar til hjónabands“ eftir Guðmund G. Hagaliu Leíkstjóri: Hélgi Skúlason. Persónur og leikendur: Hjörleifur Ingólfsson, sýslu- maöur i Gnúpasýslu ..J--------—. ..... Þorsteinn Gunnarsson Guörún ölafsdóttir, kona hans ...... ____ Bryndís Pétursdóttir Björn Pátsson, viöskiptafræö- ingur _______..... Guöm. Magnússoo Bjarni Finngal próf. I læknisfræði____Steindór Hjörleifss. Einar Sigvaldi Zakariasson. lög- fræöingur Guðmundur Pálsson Eillfur Steinbergsson bóndi, Moldhaugum ____ Baldvin Halldórss 21,15 Frá alþjóðlegu tónlistarkeppn- inni f Brússel 1971 Fiölukonsert 1 D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovský. Andrei Korsakoff og Sinfóniuhljóm sveit belgiska útvarpsins leika; Daniel Sternefeld stjórnar. 21.30 f andrániti Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „€tiendingurinu“ eftir Albert Canrns Jóhann Pálsson les (7). 22,35 Kristilegt yoga Geir Vilhjálmsson sálfræöingut* kynnir kristnar hugleiðsluaðferðir með tónlist eftir Bach, Messiaen o. fl. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 3. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,0*1. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund bartianna kl. 8,45: — Ingunn Jensdóttir les söguna um „Sveitastúlkuna“ eftir Jóhönnu GuÖ mundsdóttur (5). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin á milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Sígiid tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leikur „Suite Pastro- ale“ eftir Chabrier. Ernest Anser net stjórnar. Nicolai Gedda syngur ariur eftir Adam og Massenet meö hljómsveit franska útvarpsins; Georges Prétre stjórnar. (Kl. 11,00 Fréttir). Hljómsveitin Philharmonla leikur Sinfóniu nr. 5 i Es-dúr op. 82 eftir Sibelius; Herbert von Karajan stjórnar. Filharmóníusveitin I Vin leikur tón list úr „Pétri Gaut“ eftir Grieg; Herbert von Karajan stjórnar. 12,90 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregair. Tílkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdegissagan: „Hótel Berlín*4 eftlr Vicki Baum Jón AÖils les (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist Christian Ferras og Pierre Barbiz et leika Sónötu nr. 2 í e-moll op. 108 fyrir fiölu og pianó eftir Fauré. Eveíyne Crochet leikur píanóverk eftir Fauré. Franska útvarpshljómsveitin leik- ur Sinfóníu I g-moll eftir Lalo; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónieikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá dagsins önn £ sveitiiuii Jón R. Hjálmarsson ræöir viö IGem enz Kristjánsson fv. tilraunastjóra á Kornvöllum og Jóhann Franzson forstööumann heykögglaverksimðj- unnar á Hvolsveili. 19,55 Einsöngur: Ouðmnndur Guðjónsson syngur lög eftir Sigurö Þóröarson, Þórarin Guömundsson, Sigvalda Kaldaións og Eyþór Stefánsson. Skúli Halldórsson leikur undir á pianó. 20,15 „Hljómfall Brasilíu og jarðtífs víxillinn*4 Árni Johnsen sér um þáttinn 20,45 Frá tónlistarhátíðinni I Chimay i júní sl. Kvartett í e-moll op. 59 eftir Beet- hoven. Amadeus-kvartettinn leikur. 21,30 titvarpssagau: ,Jnnan sviga“ eftir Halidór Stefánsson Erlingur E. Halldórsson les (3). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „tjtlendingurinn** eftir Albert Camus Jóhann Pálsson les (8). 22,35 Létt músik á síðkvöldi Hljómsveitin Philharmónía, Elisabeth Schwarzkopf, Leon Goos- sens og hljómsveit Hans Carstes flytja. 23,20 Fréttir í stuttu máti. Dagskrárlok. Hausttízkan 1971 HUDS0N SOKKABUXUR HOT PANTY undir stuttbuxna- tízkuna. Margir litir. Ennfremur munstraðar HUD SON i jJhémL -. 8BM SOKKABUXUR Mi í nýjustu tízkulitum. <~>teua Bankastræti 3. SCiH)ar-salap SÍDASTI DACDB _ 40-70% AFSLÁTTDB © KARNABÆR uð Laagavegi 66 og Týsgötu 1 TÍZKUVERZLUN UNCA FÓLKSINS ENNpÉ ER HÆGT AÐ GERA LÁTIÐ ekki happ ÚR HENDl SLEPPA. NÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP FÖSTUDAG. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. □ HERRAVESTI KR. 590.— BOLIR KR. 250.— □ BELTI ÓL KR. 250 — □ KAPUR KR. 1.800 — □ KVENJAKKAR KR. 1.200 — □ STUTTBUXUR KR. 500 — □ BLÚSSUR KR. 590.— □ SKYRTUPEYSUR KR. 450,— □ HERRAPEYSUR □ DÖMUPEYSUR MJÖG GÓÐ KAUP ! ! ! □ STAKIR JAKKAR KR. 2.500 — □ KJÓLAR — MINI — MltX — MAXI MIKLL AFSLATTUR 1 Vi» höfum tryggt viðskiptavinom okkar kostakjör í 15 daga úrvals- ferðum með þotu Flugfélagslua beint til Maltoroa Farþegar Úrvals eiga frátekin herbergi á fyrsta flokks hótelum, eða íbúðir fyrir tvo eða fleiri. Ibúðunum fylgir þjónusta, eldhús og kaeliskápur, en á hótelunum er fullt fæði innifalið. Sundlaug á hverju hóteli. Beint þotuflug frá Keflavík til Palma á Mallorca. Flugtími aðeins fjórar klukkustundir. Engin millilending. Brottfarar- dagar: 3. og 17. ágúst, 1., 15. og 29. september. FERDASKRIFST0FAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.