Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 18
18
>, 3971
T eiknistofur
Stúlka sem mun hefja nám við Teiknaraskólann á komandi
hausti óskar eftír starfi á teiknistofu.
Vinsamlegast hringið í síma 40632.
Ungur maður
með Samviimuskólapróf óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „5628“.
Viðskiptaskráin
1971 komin út
VIÐSKIPTASKRÁIN 1971 er
nýkomin út og er þetta 34. ár-
gangur bókarinnar. Þegar hún
var fyrst gefin út var hún lítil
og í venjulegu broti, en nú er
hún naerri 700 blaðsiður í síma-
skrárbroti og hefur verið svo
undanfarin ár. Höfundur Við-
skiptaskrárinnar var í upphafi
Steindór Gimnarsson, prent-
smiðjustjóri, en Steindórsprent
h.f. hefur ávallt gefið bókina út.
Nú er Gísli Óiafssou ritstjóri Við
skiptaskrárinnar, en Hálfdán
Steingrímsson, prentsmiðju-
stjóri, sér um iitgáfu hennar og
á fundi með biaðamönnum
skýrðu þeir frá því helzta, sem
í VTðskiptaskránni er að finna.
Viðskiptaskráin skiptist í 8
kafla og fjallar sá fyrsti um
stjóm lamdsins, skiptingu ráðu-
neyta miili ráðherra og skipun
stjórnunarmála undir ráðu-
neyti. Þá er skrá um alþingis-
menn og fulltrúa Islands erlendis
og fulltrúa erlendra ríkja á Is-
iandi. Eínnig er þar yfirlit yfir
atvinnulíf á Isiandi, mannfjölda-
skýrslur o.m.fl.
Næsti kafli er um Reykjavík,
ágrip af sögu borgarinnar o-g
skrá yfir 800 félög og opinberar
stofnanir, sem aðsetur hafa í
borginni. Einmig eru skráð 2000
fyrirtæki og einstaklingar, sem
einhvers konar viðskipti reka.
Á eftir Reykjavíkurkaflanum
íbúð óskust tíl leigu
Þrrggja eða fjögurra tierbergja íbúð óskast til letgu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 33575 eftir kl. 7 e.h.
Skrifsfofustarf
Cskum eftir að ráða stúlku til símavörzlu og vélritunar.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í sima).
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H/F.,
Haga v/Hofsvallagötu.
Hausfpróf
FRAMHALDSDEILDA GAGNFRÆÐASKÓLANNA
verða sem hér segir:
Föstudag 10. sept. kl. 9 Islenzka, danska, bókfærsia
Laugardag 11. — — 9 Enska.
Mánudag 13. — — 9 Efnafræði.
Þriðjudag 14. — — 9 Þýzka, jarðfræði.
Mrðvikudag 15. — — 9 Stærðfræði.
Nemendur, sem óska að þreyta próf skulu tilkynna það við-
komandi skólastjóra.
Undirbúningsnémskeíð verður í Lindargötuskóla 1.—9. sept.,
eins og áður hefur verið auglýst.
THkynna skal þátttöku í námskeiðinu skólastjóra Lindar-
götuskóla.
UMSJÓNARWIADUR FRAMHALDSDEflLDA.
Tilboð óskost í ntb. Sæör
frá Hafnarfirði, eem er 16 lesta stálbátur knúinn tveim 180
ha. G.M. dieselvélum. I bátnum eru talstöð, dýptarmaelir og
miðunarstöð.
Réttur áskilínn tíl að taka hvaða tílboði sem er eða hafna öllum.
Uppiýsingar í símum 51766, 84678, 32245 á kvöldin.
Sendisveinn óskast
Landssamband
íslenzkra útvegsmanna
Hafnarhvoli.
Sfaða skólastjóra
við Gagnfræðaskólann á Isafirði er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. september.
Nánari upplýsingar gefa Gunnar Jónsson í síma 3164, 3317
og Jón PáH Halldórsson í síma 3407 og 3222.
Bæjarstjórinn á Ssafirði.
Kennarar
Við Barna- og ungJingaskóla Raufarhafnar vantar 2 kennara.
Höfum góða ibúð fyrir hjón sem bæði getu starfað
við kennslu.
UpplýsingaT gefur Karl Ágústsson, símar 51133 eða 51148.
Oskum eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst fyrir starfs-
mann okkar.
Upplýsingar í síma 15088.
BREIÐFJÓRÐSBLIKKSMIÐJA
Sigtúni 7 — Sími 35000.
Skrifsfofustúlka
StúHca með Verzlurtarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast
til starfa hjá einu af stærri fyrirtækjum borgarinnar nú þegar.
Bílpróf nauðsynlegt.
Upplýsirvgar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir
10. september í síðasta lagi merkt: „5792".
Fyílsta trúnaði heitið.
® ÚTBOЮ
Tifboð óskast í framieiðslu á einkennisfötum fyrir starfsmenn
Rey k javíkurbo rgar.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri.
Tifboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. septem-
ber 1971.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frílrirlriuvegi 3 — Sími 25800
er íjallað um kaupstaði og kaup-
tún á sama hátt og Reykjavík.
Síðan kemur stærsti kaíH bók-
arinnar, sem hefur að geyma
varnings- og starfsskrá, sem
skiptist í á annað þúsund starfs-
og vöruflokka, allt frá ilmvötn-
um og plastpokum til lækna og
presta. Er þessi kafli handhæg-
ur útlendingum, því undir
hverju íslenzku heiti eru þýð-
ingar á dönsku, ensku og þýzku
og aftar í bókinni listi yfir
flokkana á þesum tungumálum.
Sögðu forráðamenn Víðskipta-
skrárinnar að sala bókarinnar til
útlanda hefði aukizt mjög á síð-
ustu árum og berst t.d. mikið af
pöntunum frá þróunarlöndum í
fjarlægum heimsálfum. Til
dæmis kom í siðustu viku pönt-
un frá Uganda.
Á eftir stEirfsskránni kemur
umboðsskrá, þar sem er að finna
lista yfir fyrirtækL sem hafa
umboð fyiir eriend fyrirtæki.
Kom þessi skrá fyrst í Viðskipta-
skrármi 1968. Þá kemur kafli
um skipastól Islendinga og sið-
an ritgerð á ensku sem heitir
„Iceland: A Geographical, Politi-
cal, and Economic Survey“, eftir
dr. Björn Björnsson og Hróif
Ásvaldsson. Hefur verið gerð
sérprentun af þessum kafla, sem
utanrikisráðuneytið hefur feng-
ið í 3 þúsund eintökum. I sið-
asta kafla bókarinnar er skrá
yfir erlend fyrirtæki, sem óskað
hafa eftir viðskiptum við íslenzk
fyrirtæki.
Brunabóta- og fasteignamat
Reykjavíkur kemur nú sem fylgi
rit með Viðskiptaskránni, þar
sem það kom of seint til að kom-
ast i sjáifa bókina.
ViðskiptEiskráin er gefín út í
um 4 þúsund eintökum og er
útgáfukostnaðurinn um þrjár
milijónir króna. Við söfnun efn-
is tii bókarinnar vinna í Reykja-
vík um 1© manns og úti á landi
eru 30—40 aðilar sem afla upp-
lýsinga og efnis fyrir skrána.
Skoðið
ATLAS
FRYSTI-
KISTURNAR
Skoðið vel og
sjáið muninn í
itr efnisvali
^ frágangi
itr tækni
^ litum og
■$ír formi