Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 25
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR .2. SEPTEMSER 19TX
25
THAT FISURESÍ
WHAT'S THE
SWEAT ABOUT
kTHE one-legsed
HONKEys*
r NO WAY, MAN /...
I CAN'T PAY YOU
FOR INFORMATION
I'M BROKE/
At-Hijiam|
1 /'i.-q- )
HIS NAME’S MARTY WREN.1
THE POLICE THINK HE KILLED
A GUy/...BUT HESAYS HE
WAS HERE....TALKIN' TO .
~r you / .
WHITEY IS TELLIN' IT B
LIKE ITIS,KID/HESAT \
AT THIS BAR FORTHREE
HOURS...SOBBINUN j
HIS BEER/...BUT I'M /
NOTABOUTTOTELU <
THAT TO ANY COP'/-^
1 Bretlanði er nú veri5 «ð
legg-ja siðustn hönd & kvik-
mynd, sem heitir „The Go-Bet-
ween“. Hér er leikkonan Julie
Christie i hlutverki Marian, en
það er aðalpersónan í mynd-
innL Alan Bates og Margaret
Leigton leika einnig stór hlut-
verk í kvikmynd þessari, sem
verður frumsýnd í Bretlandi í
september.
Budolph Valentino.
45 AR FRA DAUÐA
VALENTINOS
MJkiil ma.nn.f jöldi var saman
kominn í m.inndn,gaikapeUunni í
HolLywood um daginn til þess
að minnast Ruöolphs Valentino,
en nú eru 45 ár Tiðin frá dauða
hans. Valentino var á símum
tltma ein mesta stjarna þðglu
kvikmyndanna, og hann ctó 31
árs að aldri árið 1926.
Meðan á athöfninmi stóð,
birtist maður, málaður í fram-
an, sem lýsti því hátíðlega yf-
ir, að 'hann væri f-uLLtrúi „Sjöðs
ins til verndar minningu Val-
entino." 1 fylgd með honum var
taona, klædd satíni og skinn-
lum, og hún sagðist vera tákn
hmignunar og slkiorts á rórnan-
.fcíik í kvikmyndum þotualdar-
inmar. Mary McLaren, sem var
stjarna á tímium þöglu kv'ik-
nnyndan na, flutti ræðu við at-
höfnina, en gat ekki iokið
henni vegna ekkasoga.
Ánægðir eru íerðamennim ir
á vatnabáitinum Jane Austein.
Báturiran er á leið til Ðath í
Englasndi eftir skurðinum, sem
neitaði að deyja. Skipaskurður
þeissi liggnir milli staðanna
Baith og Reading og er 87
mllna langur. Hann er áli-tinn
fallegasta vatnaleið, sem manma
hendur hafa gert, en hainn var
gerður í byrjun 19. aldarinm-
ar. Hópur sjáMboðadiða er nú
að lagfæra skurðinn, en hamv
er í algerri mðumíðslu. Og
sagt er, að innan f jögurm ára
verði hann fasr ölium slkipum.
Trevor Eames er 56 ára gam-
alll maður, sem lifir á því að
járna hesta. Hainin er einn af fá
um mönnum í Bretíandi, sem
stunda þessa atvimnugrein.
Hann ferðast um í Wales oig
færir gæðinigum þar nýjam fótia
búnað. Þessa fá-gætu iðn lærði
hann af föður sín-um, sem var
járnsmiður. Hér er hann að
jáma hestinn „Misty“, sem er
einn af 300 ferfættum við-
skiiptavimum han®.. Eiigandi
hestsins, 13 ára gömul stúika,
stendur þama hjá honum og
bíður eftir að „aðgerðinni“
-Ijúki, því efila-ust æöa hún og
hesturinn hennar að fá sér -góð
an sprett um daliwn hermar í
Wales og láta glymja i nýju
skeifunum.
m
Anna prinsessa á hestinmn sín uni, Doublet.
félk
i
fréttum
EKKERT JAFNAST A VÍÐ
HESTA
Aðaláhuigamáil önnu Breta
prinsessu er hestamennska, og
hún hefur nvjög mikinn áhuga á
að taka þátt í Ólympíuleik-un-
um í Miinchen næsta áir. Ef
hún verður valin till fararimn-
ar, verður það vegna hæfileika
hennar, en etoki vegna ætfcem-
isins, eða svo segja brezkir
hestamenn. Þjálfarinn hen-nar
segir, að þófct nafn hennar
væri Smith eða Jones, væri
hún tí'lvalÍTHi fuliltrúi Breta
á ÓLymip&ufleitouiniuim. Þrigtgja
ára gömul hóf Anna hesta
Yfirseifcukionan: — Ég nýt
þess sóma, að láfca yður vita, að
það er kom-inn l itilL sonur.
Prófessorinn: — Jæja, það er
svo — biðjið þér hann að fá
sér sæti og báða, ég kem rétt
strax.
XXX
— Hjónabandinu má líkja
við höfn, þar sem tvö skip
mætast.
— Já, en það vilidi svo til
að ég rakst á herskip.
Hjón rilfast.
Hún: — Einu sinni var öðru-
vísi ástatt okicar í mill, það
man égv eða manstu ekki eft-
ir því, þegar þú stóðst dauð-
skotinn og kengboginn á
hnjánum fyrir framan mig og
sagðist heldur vilja búa með
mér í helvítí, helduæ en lifa al-
einn og án mín í Paradiís?
Hann. — Jú, enda hafa forlög-
in verið svo miskunnarlaus að
láta þá ósk mina uppfyll-
ast bókstaflega.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
mennskuferil sirm, og siðusbu
þrjú árin hefur hún æft sig a(-
skaplega mikið. Anna er mjög
ákveðin stúlka, og hún fer sin-
ar eigin götur. Rektor skólans
sem hún gengur I, segir um
hana: „Hún gerir ekici það, sem
hana langar ekki til að gera.“
Bretar sp jalla margt um gifting
armöguleika Örmu, en enn sem
komið er setja hestar meiri
svip á líf hennar en kar4-
menn. „Ég gæti alveg eins farv
ið eftir ást við fyrstu sýn þeg-
ar ég vel mér eiginmann", sag
ir þessi afbragðsgóði kvenbwst-
Nútímabarnið: Teipa spyr
móðuir sina, hver haifi sfeapað
sig.
— Guð skapaði þig, sagði
móðirin.
— Og skapaði guð þig 'ltka,
rnarnma?
— Já, barnið mifct.
— Og ömmu og larkgömnru
lí-ka?
— Já, væna mín.
— Ætlarðu að telja mér trú
um það, mamma, að ekkert áusta
líf hafi átt sér stað inman f jöl-
skyldunnar í meira en 200 ár?
Olsen var ekið á sjúkrahús
í slæmu ástandi. Hann var
spurður venjulegra spurninga,
þ.á m. hvort hann væri giftur.
— Já, svaraði Olsen, en það
var nú bíll í þetta skipti.
Það var Y bil'l og bitstjórinini
var ekki kunmuigur í Reykja-
vik. Han-n kom á gatnaimát
þar sem tjósin skiipbu frá rauðu
í grænt. Að lokum ieiddist Ileiigiu
bUstJói-a að bíða og hann ók
upp að hlið Y-bílsinis og spuirðft
biist/órann:
— Heyrðu góði, ertu að biða
afit'.r morðui'iljósunum?
Kaupstaðarfrú heimsófcti eitt
sinn silfurrefabú og sýndi eig-
andinn henni öll búrin.
— Hve oft getið þér tekið
Skinnin af dýrunum? spurði
frúin i ei-nfeldni sinni.
-— Þrisvar sinnum, svaraði
eigandinn. Sé það gert oftar,
verða þau orðin að bláref um.
Það er engin lelð, maður, ég er blankur.
Það var svo sem auðvitað, hvað er nieð
þennan einfætta náunga? (2. mynd)
Hann lieitir Marty Wren, lögreglan heidur
að hann hafi drepið mann, en liann segist
liafa verið hér og talað við þig. (3. mynd)
Sá hvíti segir satt, strákur, hann sat við
þennan bar í þrjár klukkustiindir og grét
í kjórinn sinn. En ég ætla sko ekki að
segja neinni iöggu það.
Hvitíaukurinn lengir lífið.
Það kanin satt að vera, en
hvaða gleði hefur maður af ein
sefcuilifi.