Morgunblaðið - 02.09.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 02.09.1971, Síða 11
MOHGUNI}LAÐI£>, FIMMTUDAGUR 2. SEPTBMBER 1971 11 ísland er mikil- vægara en Malta í öryggismálum V estur-Evr ópu Frá vinstri John Kristen Skogan, Johan Jörgen Holst og Anders C. Sjaastad. rætt við þrjá Norðmenn sem hér eru við rannsóknir á öryggismálum Evrópu HÉRLENDIS voru nú í vikunni staddir þrir menn frá Norsk Utenrikspolitisk Institutt, stofnim sem hefur því hlutverki aS gegna að afla ýmissa upplýs- inga um utanríkispólitík víðs vegar í heiminum og miðla þeim upplýsingum svo til fjölmiðla í Noregi, svo og til embættis- manna ríkisins. Menn þessir eru Johan Jörgen Holst, Anders C. Sjaastad og John Kristen Skog an. Morgunblaðið átti fyrir skömmu stutt viðtal við þá og innti þá fyrst eftir hvaða störf þeir væru að vinna hér. — Nú sem stendur erum við að vinna að stóru verkefni um öryggismál Evrópu. Við hófum rannsóknir á þessu efni í byrjun ársins, en búumst við að þeim verði lokið á næstu þremur ár- um. Við erum nú að vinna að þeim hluta verkefnisin3 sem ÞAÐ var sitrax á fyrstu árum Langholbssafnaðar, að tekinn var upp sá siður, að helga einn dag árlega með sérstökum hætti safnaðarstarfinu og kirkjubygg- ingunni og nefna kirkjudag. Reynslan hefur kennt, að heppilegast er að hafa hann síð- sumars og ákvað saínaðarstj óri fyrir þremur árum að fyrsti sunmudagur í september yrði kirkjudagur ársins hverju sinni. Þá er sumarleyfinu lokið, skól- ar rétt að hefjast og skipulegt félagsstarf að byrja aftur eftir sumarið. Hinir fyrstu kirkjudagar voru fjölmennar útisamkomiur 4 auðu svæði við Hálogaland. Þeirra minnist margur með gleði og stolti sökum bjartsýni, áhuga og trúar á málefni safnaðar og kirkju. Á næsta ári eru 20 ár sáðan Langholtssöfnuður hóf starfsemi sína. Væri því mikilsvirði að hafa myndarlegan kirkjudag og gjaman mættu hátíðahöld okkar nú minna á það, að vel þarf að hugsa fyrir þeim degi. Nú fara hins vegar samkomur kirkjudagsins fram í Safnaðar- heimilinu, sem er eitt hið fyrsta og fullkomnasta sinnar tegundar í kirkjusögu íslands. Ekki má samt llta svo á, að fé- lágsstarfsemi safnaðarins falli niður að sumrinu. Undir árvökulli forystu Söngvasafn Kaldalóns endurprentað 1 FRÉTTATILKYNNINGU frá Kaldalónsútgáfunni segir, að nú hafi verið endurprentað 1.—6. hefti af Söngvasafni Kaldalóns í takmörkuðu upplagi. Einnig er 7. heftið af söngvum hans tilbúið undir prentun og mun koma út eins fljótt og auðið er. Nýlega er komin út SG-söng- plata með 14 logum Kaldalóns. Karlakór Reykjavíkur syngur með aðstoð nokkurra kunnra einsþngvara, en Páll P. Pálsson hefur útsett flest lögin. 1 Alls mun Sigvaldi Kaldalóns hafa samið um 320 tónsmíðar við texta éftir 87 höfunda, mest- megnis einsöngslög, kórlög, and- lega söngva dg nokkur ljóð án orða. fjallar um öryggismál N-Evrópu og þá sérstaklega Norðurlanda. Um öryggismál Norðurlanda hef ur reyndar verið mikið skrifað, en þá nær eingöngu um Noreg, Svíþjóð, Danmörku og Finnland, en löndin við N-Atlantshaf hafa aldrei verið tekin sem heild. Niðurstöður af þessum rann- sóknum ve-rða síðan birtar í haust og þá sennilega í bókar- formi, en annars gefur stofnunin út þykka bæklinga 4—6 sinnum á ári, þar sem í eru'niðurstöður rannsókna þeirra sem verið er að gera. — Við höfum átt samræður áhugi á þessu verkefni kom fram löngu áður en vitað varð um nú verandi stjórnmálaástand hér- lendis, og þetta ferðalag hingað til lands var skipulagt strax í byrjun þessa árs. — Við höfum átt samræðu>r skemmtinefndar Bræðrafélags- ins og samstarfsnefndar saifnað- arins var Vordagurimn, ferðin til Þingvalla og sumarferð aldraðra allt með mikluim myndarbrag í sumar, en bifreiðastöðin Bæjar- leiðir eru saínaðarins önnur hönd fyrir eldra fólkið. Allt þetta eru fastir þæittir í sumarstarfi Langholtssafhaðar. En fleira ber til að þessu sinni, sem varpar birtu, sannariegri sumarbirtu þessa fagra siumars yfir safnaðarstarfið í Langholt- inu. í vor afhenti Kvenfélag Lang- holtssafnaðar bygginganefnd kirkjunnar heila milljón króna að gjöf og Bræðraíélagið nokk- ur hundruð þúsund. Fleiri stór- gjafa má og minnast t. d. komu við aðila úr rikisstjórninni og stjórna-randstöðunni, og ennfrem ur rætt við starfsmenn ráðu- neyta og blaðamenn. Tilgangur- inn var að fá fram hverjum aug um íslendingar litu ástandið á tugir þúsunda frá tveimur kon- um á þessu ári og nú sáðast hundrað þúsund frá tveimur systrum tii minnimgar um bróð- ur þeirra. Allt þetta ber að þakka af heil- um bug, en llka um leið allar aðrar gjafir óteljandi velunnara, sem senda og hafa sent þessari kiirkju í úthverfi borgarinnar gjafir, bænir og góðar óskir, óþreytandi árum saman, oft um langan veg, að ógleymdu öllu fómarstarfi. Sú festa og tryggð í trú og von eru homsteimar að fram- kvaeand allra góðra málefna og þeirrar blessunar, sem af þeim stafar. Nú er þvl hafinn sáðasti áfang- inn að þeirra kristilegu menning armiðstöð, sem kirkjan okkar á Hálogalandshæð á að verða um aldir fram ásamf safnaðartheim- ili sínu. Grunni kirkjunnar sjálfr ar er nú lokið á fagran og far- sælan hátt, og nú eru veggir og þak næsta átak. Ætlað er að helga kirkjugrunn N-Atlantshafi, en sú þróun sem þar hefur átt sér stað að undan- förnu hefur vakið mikla athygli á hinum ýmsu vigstöðvum í Nor egi. — Hefrur sú ákvörðun íslenzku inum bænarstund og hljómlist eftir hádegið nú á kirkjudaginn, sem verður að þessu sinni 5. sept. (næsita sunndag). Þar verður því örstutf útisam- koma, ef veður leyfir, ffi/kt og var hin fyrstu ár, en sáðan gengið tii hátáðamessu í „heimilinu". — Fyrir hádegi verður samkioma fyrir böm með myndasýnimgu og að kvöldi hátiðadagskré þar sem fv. dóms- og kirkjumáilaráð- herra Islands og fyrsta konan í þvd hefðarsæti mun flytja aðal- ræðuna. En margf fleira verður á dagskrá, og reynt að hafa eift- hvað við allra hætfi ásamt góð- um veitingum, sem kvenfélag safnaðarins annast sem ávallt áður. Merki kirkjudagsins verða seld allan daginn við dyr safnað- arheiimilisins og gjöfum er veitt móttaka. En menkin eru að- gönguimiði að öllum samkomum dagsins. Fjöknennum til hátíðahalda ríkisstjórnarinnar að láta varn arliðið hverfa úr landi vakið mikla athygli i Noregi? — Fjölmörg blöð hafa fjallað um þessa ákvörðun íslendinga og sérdeilis þar sem mikið er rætt um hinn síaukna flota Rússa á N-Atlantshafinu, sem undanfarinn áratug hefur stækk að til muna. Virðast margir ótt ast pólitískan tilgang næar- veru þessa öfluga sovézka her- skipaflota. Okkur virðist sem norska stjórnin liti á þetta má.1 fyrst og fremst sem mál íslendinga sjálfra, og að hún hafi mikinn áhuga á að ræða þau vandamál í þessu sambandi, sem að nokkru leyti eru sameiginleg íslending- um og Norðmönnum. — Álítið þið að ástandið á N- Atlantshafi hafi breytzt að und- anförnu eða sé að breytast? — Að okkar mati hefur hem aðarlegt mikilvægi N-Atlants- hafsins aukizt fremur en minnk að og við álítum, að hafið milli Noregs og íslands sé mun mikil vægara fyrir Evrópu heldur en Miðjarðarhafið er nú, og því gegni fsland stærra hlutverki varðandi öryggismál Evrópu heldur en Malta. kirkjudagsins. Arelíus Níelsson. FRÉTTATILKYNNING 1 SEPTEMBER UNNIÐ Á BURRQUGHS L-2000 RAFREIKNI SYNINGARGEST IR GESTIR GESTIR/KLST. GESTIR/MIN. 28 ÁGUST 3.460 432 7,2 29 ÁGUST 6.853 856 14,2 30 ÁGUST 2 .680 335 5,5 31 ÁGUST 2.163 270 4,5 HEILDARFJÖLDI GESTA 19.806 412 6,8 9,90 % AF ISLENDINGUM HAFA ÞEGAR SÉÐ SYNINGUNA SYNINGARGESTIR HAFA GENGIÐ SAMTALS 14.854 KM, EF ÞEIR VÆRU ALLIR SAMANKOMNIR MUNDU ÞEIR FYLLA 67% AF SYNINGARSVÆÐINU Á TIZKUSYNINGUM HEFIR TIZKUSYNINGARFOLK GENGIÐ 18,9 KM. 0G Á EFTIR 33,2 KM. VEITINGASALAN HEFIR AFGREITT 3057 LITRA AF KAFFI, 0G VÆRU ALLAR SELDAR PYLSUR TENGDAR SAMAN NÆÐI HUN FRÁ LÆKJARTORGI AÐ HQTELSÖGU OPIÐ 2 — 10. SÝIMIIMGARSVÆÐINU LOKAÐ KL. 11. BÖRNUM INNAN 12 ARA ALDURS ÓHEIMILL AÐGANGUR NEM I FYLGD MEÐ FULLORÐNUM. ALÞJÓÐLEG VÖRUSÝNING 71 Kirkjudagur Lang holtssafnaðar 1971

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.