Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 15
, SPSffóMMOTPáftVK 2; SSCTBtiBSMj?i
• • • • •
BÍLAR TIL SOLU
OPEL COMMODORE '68 ný innfluttur. HANNOMAC '65 sendibítl með gluggum, hentugur fyrir
flutning á fólki til og frá vinnu.
M-BENZ 319 D árg. '65 ný innfluttur.
VÖRUBÍLAR af öllum gerðum. BtLABORG Símí 30995.
Útboð í lagningu votns-
leiðsln í Njarövíkurhreppi
Fyrirhugað er að bjóða út á næstunni lagn-
ingu vatnsleiðslu í Hæðargötu í Ytri-Njarðvík.
Leiðslan er 250 og 300 mm asbestleiðsla,
u. þ. b. 325 m löng.
Áætlað er, að útboðsgögn verði tilbúin þ. 8.
sept. n.k. og að framkvæmdir geti hafist
7—10 dögum síðar.
Þeir, sem hafa áhuga á að bjóða í verkið eru
vinsamlegast béðnir að hafa samband við
undirritaðann eða sveitarstjóra Njarðvíkur-
! , hrepps fyrir kl. 17.00 mánudaginn 6. sept. n.k.
í síma 92-1202.
| ■ ■ " ■'■
! > .i Verkfræðingur Njarðvíkurhrepps.
AUGLÝSING
frá lánasjóði íslenzkra námsmanna
Auglýsí eru til umsóknar lán og ferðastyrkir úr lánasjóði
íslenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um
námsián og námsstyrki.
Umsóknareyðublöö eru afhent í skrifstofu stúdentaráðs og
S.I.N.E. í Háskóla íslands, hjá lánasjóði ísl. námsmanna,
Hverfisgötu 21, Reykjavík og í sendiráóum Islands erlendis.
Námsmenn erlendis geta fengiö hluta námsláns afgreiddao
I upphafi skólaárs, ef þeir óska þess í umsókn og senda sjóðn-
um hana fyrir 1. nóv. n.k. Othlutun silíkra haustlána fer frarn
eftir aö fuBgildar umsóknir hafa borizt.
Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóönum fyrir
1. nóv. n.k., nema umsaekjandi hefji nám síðar, og verður
þeim úthlutað í janúar og febrúar n.ki
Reykjavík 31. ágúst 1971
Lánasjóður islenzkra námsmanna.
MORGUNBLAÐSHÚSINU
Bezta auglýsingablaöiö
Tónlistarskóli
Hafnarfjarðar
TILKYNNING
Frá 1. september 1971 haettrr Páll Kr. Pálsson rekstri Tón-
listarskóla Hafnarfjarðar og lætur jafnframt af skólastjórn.
Við skólastjórn tekur Egifl R. Friðlerfsson og rekur hann
skólann eftirleiðis á eigin ábyrgð.
Hafnarfirði 31. 8. 1971
PáU Kr. Pálsson sign,
• Egill R. Friðleifsson sign.
adLJOMA
gerirallan mat
góðan
oggóðanmat
betri
LJOMA
VITAMIN SMJORLIKl
SHsmjörlíki hf.
Mamma peirra
>
AUSTIN 1300
Þessi bifreið er framleidd til að fullnaegja ströng-
ustu kröfum um öryggi. aksturshæfni og þægindi.
„Hydrolastic“-vökvafjöðrun veitir óvenjuþýðan
akstur. Framhjóladrif, diskahemlar og alsamhæfð-
ur fjögurra gíra kassi.
í innanbæjarakstrí er bensínnotkun um 10 lítrar á
100 km með þessari 60 hestafla vél.
Skoðið og kynnist þessari glæsilegu bifreið, því sjón
er sögu ríkari.
GARÐAR GÍSLASON HF.,
bifreiðaverzlun