Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 8
3 MORGUNBL.A.ÐIB, FIMMTUOAGUR Z SePTCMBm 1971 GRINDAVfK Glæsileg raðhús til söla Hef til sölu 115 ferm. raðhús ásamt 23 ferm. bílskúr. Góð teikning. Selst fokhelt eða lengra komið eftir samkomulagi. SIIGURÐUR HELGASON. hrL, Dígranesvegi 18, sími 42390, OREGON-FURA Þurrkuð oregon-fura áva’tt fyrirlíggjandi, margar gerSir. TIMIBUIRVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF. Húsvarðarstarl Viljum ráða húsvörð frá 1. október að Félagsheimilinu Ámes I Gnúpverjahreppí. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson, Galdi.igaholti, simi um Ása. Húsbyggjendur Notið gagnvarið (fúavarið) efni i gluggana. einnig i utanhússþiijur. — Notið gagnvaríð timbur. — TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF. Til sölu Mercedes Benz 190 D (díesel) argerS 1995. Upplýsingar gefur Oddgeir Bárðarson c/o ’Raesir 'hf., sírai 19550. ífaúðir við Ýrabakka Hef til sölu 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk í fjölbýlishúsum við Ýrabakka í Reykjavík. SIGURÐUR HELGASON, hrl., Ðigranesvegi 18, sími 42390. Storf kaupfélagsstjóra Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist starf sman na stjóra S.Í.S. Gunnari Grímssyni eða formanni félagsins Valdimar Kristinssyni, Núpi Dýrafirði fyrir 10. sept. Æskilegt er að viðkomandi gæti tekið við starfinu 1. nóv. n.k, STJÓRN KAUPFÉLAGS DÝRFIRÐINGA. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms iðnskóla- kennara á árinu 1972. Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu far- gjalda milli landa og dvalarkosnaði (húsnæði og fæði) á styrktímanum, sem getur orðið allt að sex mánuðir. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 26 — 50 ára og hafa stundað kennslu við iðnskóla eða leðibeiningarstörf hjá iðn- fyrirtæki í a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk. Umsóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 1. október 1971. Menntamálaráðuneytið, 30 ágúst 1971. Til sölu - Til sölu A SELTJARNARNESI. 4ra herb hæð + 2 herb. í kjallara. góð útigeymsla — bílskúrsréttur, i VESTURBÆ 4ra herb. 1. hæð + 1 herb. í risi með snyrt- ingu + geymsluherbergi í risi — geymsla í kjallara — sameiginlegt þvottahús. I HLlÐUM 4ra herb. hæð + herb. í kjallara — góðar geymslur — bílskúrsréttur. f KÓPAVOGI — EINBÝLISHÚS — getur verið 2 íbúðir á efri hæð, forstofa, hol, bað — eldhús — 2 svefnherb. — samliggjandi stofur. Á neðri hæð gangur, 2 stórar stofur, svefnherbergi — eldhús — bað — góð ræktuð lóð — bílskúr. i KÓPAVOGI 180 ferm. PARHÚS, möguleikar fyrir 2ja her- bergja íbúð i kjaflara, sem er lítið niðurgrafinn. — Á hæð eldhús — stofa — snyrting — forstofa — uppi 3 stór svefnherbergi, mikið af góðum skápum — 750 ferm. ræktuð lóð — bílskúrsréttur. i BÁSENDA góð 3ja herb. kjallaraíbúð Nýtt I gluggum — Nýtt á gótfum, ný málað. — Ath. Góð kjör sé samið strax. Fasteignamiðstöðin Austurstrœti 12 SÍMAR 20424—14120. — HEIMA 85798—30008. Smdrakalfi Laugavegi 17 8. ÍTALSKT. — Pizza pie, 20 tegundir. Takið með ykkur heim. — Næg bílastæði, Matvöruverzlun ásamt húsnæði á góðum stað er til sölu. Verzlunarplássið er mjög rúmgott og mætti hafa þar aðra verzlun til viðbótar. öll venjuleg áhöld og tæki fylgja kaupunum, svo og eðlilegur lager. BALDVIN JÓNSSON, HRL., Kirkjutorgi 6 — Sími 15545—14965. Brœðratélag Dómkirkjunnar Berjaferð á sunnudaginn 5. sept. Farið verður að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Hlýtt messu hjá sér Jóni Einarssyni, Saurbæ kfukkan 2, Þátttaka tilkynnist T slma Dómkirkjunnar 12113 kl. 9—12, föstudag og laugardag Lagt verður af stað á sunnudag kl. 10 frá kirkjunni. Þátttakendur taki með sér nesti og gesti. Vesti kr. 350.— Sknrpgreind slúlka og ekki of ung, getur fengið starf á auglýsingastofu. Starfið er að annast dreifingu auglýsinga og önnur skyld verkefni. Stúlkan þarf að vera ófeimin við að ræða við við- skiptavini og geta starfa sjálfstætt. Góð íslenzkukunnátta er nauðsynleg svo og nokkur hæfni í vélritun. Ekki nauðsynlegt að starfa allan daginn. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 7. þ.m. merktar: „Auglýsingar — 5630". ÚTSALA Seljum næstu daga með miklum afslætti. SUMAR- OG SAMKVÆMISSTÍGVÉL. Kvenskór - kvenskór Nýjar sendingar. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 22320 Fasteignir óskast Höfum kaupendur á biðlista að öllum stærðum og gerð- um af íbúðum. einbýhslhúsum eða raðhúsum. Mjög háar út- borganir eru boðnar fyrir góðar eignir. Sérstaklega vantar 2—5 herb. ibúðir í Rvik, Kópavogi og Hafnarf. TIL SÖLU M.A. Arnarnes Einbýlishús, 210 fm ásamt tvö- földum bílskúr. Mjög vönduS eigw. Mosfellssveit Einbýlishús, 137 fm ásamit 30 fna btlskúr. Sérlega vönduð eign, með nýtizikiu harðviðarmnrétt- trtgtim. Artn í stofu, parkett gólf o. fl. Hrtaveita með lágura hftakostnaði yfir árið. Húsið ar 5 ára og stendur við Lækjartún (skammt frá Lágaifelli) Slkipti á 5 herb. íbúð eða eldra einbýlis- húsi koma til grerna. Kópavogur Parhús, 160 fm 6 herb. í mjöf góðu ástandi. Húsið er um 20 ára. Faflagur trjá- og btómagarð- ur. Sólnikur og friðsæll staður. Etrbýlisbús, 180 fm á tveimor hæðum. Bilskúr. Fossvogur Raðhús, um 200 fm við Kúrlandl og Kjalarland. Ekki alveg full- búin. S'kipti möguleg. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð, má vera góð risábúð í Vesturbæ. Mikil útb. fyrir góða ibúð. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð eða sérhæð með bilskúr. Utb. allt að tveimur milíjónum Höfum kaupanda að 6 herb. ibúð eða einbýlisihúsi i Reykjavik.. Útborgun þrjár milljónir. SELJENDUR Við Höfum kaupenduma. hríngið og við komum og skoðum eign- ina samdægurs. \ Stefán Hirst HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 Sími: 22320 Sölumaður Karl Hirst Karlsson. Heimasimi sölumanns 37443.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.