Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 VR um kjaramálin: Verzlunar- og skrifstofufólk fái sambærilegar kjarabætur og opinberir starfsmenn og bankamenn í FRÉTTATILKYNNINGU, sem Morgunblaðinu hefur borizt frá Verzlunarmanna félagi Reykjavíkur varðandi kjarasamninga þá, sem fram undan eru, segir, að frá síð ustu samningum VR hafi orð ið miklar breytingar á kaupi og kjörum opinberra starfs manna og bankamanna og sé það stefna stjómar VR að verzlunar- og skrifstofufólk fái sambærilegar kjarabætur og þessir aðilar. Fréttatil- kynning VR fer hér á eftir: „Vegna samþykktar miðstjórn- ar ASÍ 26. ágúst sL um myndun sameiginlegrar kjaramála- og samninganefndar landssam- banda, svæðasambanda og stærstu félaganna, sem beina að- ild eiga að Alþýðusambandinu, vill Verzlunarmannafélag Reykja víkur láta eftirfarandi koma fram þegar i upphafi þeirrar kjarabaráttu, sem verkalýðs- hreyfingin stendur nú frammi fyrir: 1. Frá því að síðustu samning- ar VR voru undirritaðir í júlí 1970, hafa orðið miklar breyting- ar á kaupi og kjörum opinberra starfsmanna og bankamanna, sem vinna sambærileg störf og Eru þeir að fáfann? 750 LAXAR Á STÖNG ÚR LAXÁ A ÁSUM Þátturinn leitaði í gær upp- lýsinga hjá Páli S. Pálssyni um veiði í Laxá á Ásum. Sagði hann að veiði í sumar hefði verið með eindæmum góð, og hefðu að meðaltali veiðzt 10 laxar á stöng yfir daginn. 1 ánni eru tvær stengur og hafa veiðzt yfir 1500 laxar í suimar, en veiði hófst þann 18. júní og lauk 1. september. Mest var veitt á maðk, en ennfremur nokkuð á flugu, og sagði Páll að í sumar hefðu „Bulldog" og „Dusty Miiler“ reynzt hvað bezt. Páll tók ána á leigu fyrir um 20 árum í félagi við fleiri aðila, og sagði hann að þá hefðu veiðzt um 300 laxar ár- lega um nokkurt skeið, en veiði smám saman vaxið. Fyr- ir fjórum árum síðan veidd- ust þar um 1400 laxar, en ár- ið eftir datt veiði snögglega niðúr í 170 laxa. Aðspurður sagðist Páll þess fullviss, að um væri að kenna laxveiðum í sjó við strendur Grænlands, erada hefði á þessum tima veiðzt mikið af löxum með netaförum. 2 BLEIKLAXAR <JR HOFSÁ í VOPNAFIRÐI Gunhar Valdimarsson veitti þættinum þær upplýsingar í verzlunar- og skrifstofufólk á hinum frjálsa vinnumarkaði. 2. Með nýjurn samningum hafa opinberir starfsmenn, banka- menn og nú nýverið starfsmenn Reykjavíkurborgar tryggt sér mun betri kjör en skrifstofu- og verzlunarfólk hefur samkvæmt samningum VR. 3. Þar sem sú meginregla hlýt- ur að gilda, að fólk, sem vinnur sambærileg og skyld störf, skuli bera svipað úr býtum, er það stefna stjómar VR í hönd far- andi samningum, að tryggt verði að verzlunar- og skrifstofufólk fái sambærilegar kjarabætur og framangreindir aðilar að við- bættri eðlilegri hækkun vegna atvinnuáhættu, sem starfsmenn hins opinbera þurfa ekki við að búa. 4. Þá skal á það bent, að samn- ingar VR frá því i júlí 1970 eru algjörir láglaunasamningar hvað alla flokka og starfsgreinar áhrærir. Það er því sjálfsögð og réttlát krafa, að á þessu verði veigamikil breyting í samning- unum i haust. 5. VR er meðmælt því, að Landssamband islenzkra verzlun- armanna verði við tilmælum miðstjómar ASl um sameigin- lega kjaramála- og samninga- nefnd, er fjalli um almenn kjara- atriði, sem samstaða getur orðið um. gær, að rúmlega 450 laxar Væru komnir á land, sem er heldur minni veiði en var á sama tíma í fyrra. Veiði í Hofsá hófst þann 11. júii og henni lýikur 11. septem- ber. Heildarveiðd í fyrra var uim 650 laxar, en þá veiddiisí meira af smálaxi, en hins veg ar hefur veiðzt lítið af smá- laxi nú í sumar. 6 stengur eru í ánni allt timabilið. Bannað er að veiða á maðk í Hofsá, og því nær eimgöngu veitt á flugu, en veðurskil- yrði hafa verið fremur slœm fyrir fluguveiði í aUt sumar við ána. Stærsti Laxinn sem veiðzt hefur í sumar var 20 pund, en milkið er um lax af stærðinni um 15 pund. Tveir bleiklaxar hafa veiðzt í Hofsá í sumar, sá fyrri um mánaða- mótin júli — ágúst, en hinn seinni veiddist um síðustu helgi. Báðir voru laxarnir um 4 pund, og veiddust á spún. LAXÁ í DÖLUM Mjög góð veiði hefur ver- ið í sumar í Laxá í Dölum, og samkvæmt upplýsingum sem við fengum í gær hjá Ástu Guðbrandsdóttu-r, ráðs- konu, eru um 1450 lax- ar komrair á land. Stærsti lax inn sem veiðzt hefur í sumar var 20 pund, og veiddist hann 1. september, en mikið hefur veiðzt af 10—16 punda laxi nú seinni hluta sumars, en framan af sumri var laxinn nokkrU smærri. 6 stengureru í ánni, og síðan Islend- ingar hófu veiðar í ánni síð- ast í ágúst er nær eingöngu veitt á maðk. Undanfarna daga hefiur hlýnað í ánni, og veiði að sama skapi glæðzt. Veiði í Laxá hófst þann 20. júni og stendur til 20. sept- ernber. LAXÁ I AÐALDAL Samkvæmt upplýsiragum Hermóðs í Árnesi eru nú komnir um 360 laxar á land af efra svæðirau í Laxá. Meira er um smærrl lax í En það skal þó enn frekar und- irstrikað, að vegna kjarasanin- inga rikisins við opinbera starfs- nienn í desember 1970, bankanna við starfsfólk sitt í byrjun þessa árs og Reykjavíkurborgar 30. júlí sl., hefur verzlunar- og skrif- stofufólk algjöra sérstöðu í kröfu- og samningagerð að þessu sinni. Af hálfu VR hlýtur því almenn samstaða í kjara- og samninga- málum nú að takmarkast af sér- stöðu þeirri, sem að framan greinir. Eftir að kröfur félagsins ásamt greinargerð hafa verið sendar viðsemjendum, mun félagið senda þær miðstjórn ASl, sameiginlegri kjaranefnd sam- takanna og ríkisstjórninni.“ Samþykkt þessi var gerð á stjómarfundi í Verzlunarmanna- félagi Reykjavikur þann 31. ágúst sl. Reykjavík, 2. september 1971. Undir vegg og fótbrotnaði VINNUSLYS varð í gær, er ver- ið var að rífa húsið nr. 12 við Grensásveg. Þar var starfismað- ur Reykjavíkurborgar að störf- um, er húsveggur féll á hann og mun maðurinn hafa fótbrotnað. Hann var fluttur i slysadeild Borgarspítalans. ánni nú en verið hefur und- anfarin ár, og taldi Hermóð- ur aó meðalþungi væri um 10 pund, en undanfarin ár hefur meðalþunigi verið um 12 pund. Veiðitiminn i Laxá hófst þann 10. júní og lýkur 10. september. VATNSDALSÁ Guðmundur Jónsson, bóndi að Ási, tjáði þættinum i gær, að veiði hefði verið fremiur treg að undanförnu í Vatns- daLsá, og væri þar um að kenna kuidasamri veðráttu. Hátt á 6. hundrað laxar eru nú komrair úr ánni á fjórar stengur, en heildarveiði í fyrra var 648 laxar. Veiði hófst þann 25. júmá, ag henni lýkur 12. septemtoer. Á tíma- biLimu frá 7. júlí til 1. septem- ber voru eingöngu útlending- ar við veiðar, og sagðist Guð miundur haida að veiði heföi aukizt verulega eftir að Is- lendingar hafa byrjað veiðar þar. Um meðal'þunga gat Guð mundur ekki sagt með vissu, en sagðd að miikið væri um 10—15 punda lax, en smálax veiddist þar mjög takmark- að, og virtist hreinlega ekíki ganga í ána. Ennfremur sagði hann að mikið hefði veiðzt af silungi í sumar, en 6 silungastengur erú í ánni, og virðist sUungs- veiði fara ört vaxandi ár frá ári. VÍÐIDALSÁ Gunnlaug Hannesdóttir, ráðskona, veitti þættinium þær wpplýsingar i gær, að ágæt veiði hefði verið að undan- förrau í Víðidalisá, alls væru raú komnir á land um 680 laxar. Einnig hefði talsvert fengizt af bleikjiu síðustu viku, en bl’eikja tók að veið- ast upp úr míðjum ágúst. Veiði hófst þann 15. júní ag henni lýkur 15. sept- ember. Veiðiveður hefur ver- ið gott undanfarna daga við ána og hún vatnsmikil. Bæði er veitt á fiugu og maðk í Goshverirnir voru skemmtilegastir Emeraldine Sandra Green. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). EMERALDINE Sandra Green, var í vor kosin „Miss Internation al Air Bahamas“ á fegurðarsam- keppni í höfnðborg Bahamaeyja, Nassau. Hún hlaut m. a. í verð- Iaun ferðalög til ýmissa borga í Evrópu, þar á meðal til Reykja- víkur. Hingað kom hún í fyrra- kvöld frá París, Frankfurt og Luxemborg, tii að dveljast hér í einn og hálfan dag. Þá hlaut hún einnig í verðlaim ókeypis Þriggja ára háskólanám í Evr- ópu og liyggst hún í haust hefja nám við háskóla í Genf og leggja stund á frönsku, þýzku- og spænskunám. Blaðamaður Mbl. hitti Söradru að máli í gærkvöldi og var hún þá nýkomin úr hringferð um Suðurlaradsundirlendið. — Það sem mér faranst hvað skemmfilegast að sjá, voru gos- hveriimir á Geysissvæðinu. Því miður vildi hinn eini og sanni Geysir ekki gjósa fyrir okkur, en mér faninist stórfenglegt að sjá Strokk gjósa. * — Einnig fór ég á hestba.k í fyrsta sinn á ævinjni í dag, og ekiki skai því neitað að ég var dálítið smeyk til að byrja með en hafði samt mjög gaman af. Sænskir hundavinir í mótmælagöngu — afhentu mótmæli til íslenzku ríkisstjórnarinnar UM fimmtíu hundaeigendur í Stokkhólmi fylktu liði ásamt ánrai. Stærsti laxinn sem veiðzt hefur í sumar veidd- iist þann 25. ágúst og var hann 22 pund. Veiðimaðurinn var Valur Ingimiuradarson, 10 ára gamall. LAUGARDALSÁ Si’gurjón Samúelsson, for- maður veiðiféLags LaugdæL- inga, veiitti þættinum þær upp lrýsingar, að metveiði hefði verið í Lauigardalsá í sumar. Alls væru komnir á land um 580 laxar, en heildarveiði í fyrra var 397 laxar. Veiðitím- inn hófst þann 15. júní, og honum lýkur 15. september. Þrjár stengur eru í árani á fíimiabiiirau 1. júlí til 15. ágúst, en anraars tvær. Meðallþungi aflaras í fyrra var 6,87 pund, og taldii Sigurjón að rneðal- þungi í ár yrði nokkru minni, þar sem mikið hefði gengið af smálaxi í endaðan júli og fram í byrjun ágúst. ARNARVATN Samkvæmt upplýsingum sem þátturLran fékk hjá Jó- hannesi Björnssyrii oddvita, við Stóra-Arnarvatn hefiur í sumar verið mjög góð veiði í Arnarvatni og Stórá á Am- arvatnsheiði og stundum allt að 50 stengur í vatninu sam- tímis. Að sögn veiðivarðar eru dæmi til að veiðzt hafi á annað hundrað siliumigar á stöng yfir daginn, en að með- altali munu hafa veiðzt 35—40 silungar á stöng á dag. Veiði tima i vatninu lauk 31. ágúst, en veiðivörður mun dvelja við vatnið fram eftir hausti. hiindum sínum til íslenzka sendi ráðsins í fyrrakvöld til að mót- mæla banni við htindahaidi í Reykjavík. Afhenti varaformað- ur hundavinafélagsins í Stókk- hólmi, Haraldi Kröyer sendi- herra mótmælaskjal til ríkis- stjómarinnar, þar sem hún er beðin um að hafa áhrif á gang mála. Morgunblaðið náði í gær tali af Sveini Björnssymi, seradiráðis- ritara í Stokkhólmi. Hann »agði, að hundavinir hefðu haft sam- barad við sendiráðið áxla dags og boðað komu sína um kvöldið og komu þeir þangað laust fyrir klukkan 20. Veður var leiðinlegt og hópurinn því minni en við hafði verið búizt, eða um 50 marans. Sendiherra og sendiráðs- ritari tóiku á móti talsmarani hundavinanna, sem afhenti sendi herra mótmælaskjalið og fylgdu horaum einir 10 blaðamenn og sjónvarps- og útvarpsménra, sem síðan ðrtitu viðtal við sendiherr- ann. Fóir þetta allt mjög friðsam iega fram. Sveinn Björnsson sagði að hundamálið hefði vakið miikla athygli í Svíþjóð og mikið Vérið um það skri'fað í sænskum btöð- uim, og yfirleitt geirt meira úr má'liinu en efrai stæðu til. Fram- an aif hefði ekki komið fram í blaðaskiriifum að hundahald héfði verið baranað um langt sikeið! i Reykjavík, era seradiráðið hefði notað hvert tækifæri ti'l að leið- rétta það og eiranig kæmi , það fram í greinium særaskra biaða- mararaa, sem farið hafa sériséa,k- lega til Islands til að kynna -sér málið. Sagði Sveimn að seradiiráð- irau hefðl borizt miktð af skeýt- um og bréfum þar serri barirai við h’uradahaldi væri mótmæR, tp. a. fraá hundaviraafélagi í Nörrköo irag. Einrai'g værai mikið hringt i seradiráðið út áf þesisu, bæði til að mótmæla og leiita upplýsiihga. ölil bréf og skeyti, svo og úr- klippur úra blöðum eru jfcfnóðum sendi til utararí'kisraáðuraeytisÍTiS í Reykjavik. Fótbrotnaði MAÐUR á bifhjóli sl£Lsaðitst;. er hanra lenrti í árékstri í gærkvöldi. Var harara á leið norður Barönis- sfiig, sem er aðaibraut, er bifreið var ekið í veg fyriir haran á mót.i við Leifisgötu. Maðuirinri var fihi|.t uir á slysadiéild Borgarspítálans, taiiinn fióttonotinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.