Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 6
 MÁLMAR Kaupum aHan málm nema járn hæsta verði. Stað greiðsla. — Arinco, Gurinars- braut 40. Símar 12806 og 33821. BANDARfSK HJÓN vantar þrtggja herbergja íbúð með húsgögnum á Keflavík- ur- eða Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í címa 3110 eða 3216 KeflavíkurflugveHi. MÚRARAR Vantar nokkra múrara, mikil vtnna. Sími 16961. MIÐALDRA KONA áskast til að sjá um lítið og rólegt heimfli úti á landi. Tilboð sendrst blaðinu fyrir 10. sept., merkt Góð fram- tíð 5631. KEFLAVlK Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja og 3}a herb. íbúöun'i strax. Útb. 500—700 þús. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavfk, sími 1420. ÍBÚÐ ÓSKAST Kennara vantar íbúð frá 1 okt. eða 1. nóv. Alger reglu- semi. Árs fyrirframgreiðsla hugsarrfeg. Upplýsingar í síma 37170. HÚSHJALP ÓSKAST Kona óskast til heimilis- starfa tvisvar í viku. Há laun. .. Upplýsingar I síma 84549. TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgerðir á þunga- vininuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsimiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 36422. UNG KONA óskar eftir heimavinnu, er er vön hraðsaum. Upplýsing- ar I síma 52192. m sölu Pedgree barnavagn. Verð 1800 króour. Upplýsingar í síma 32839. ÓSKA EFTIR að taika á leigu stofu eða herbergi, belzt I Austurbæn- um og með aðgartgi að eld- húsi. Tilboð sendist Mbl., merkt 5633. RAFHA ELDAVÉL, þvottapottur og þvottavél til söfu. Uppl. f síma 32518. STÚLKA, vön saumaskap, óskast. — Uppfýsingar í síma 33490. Nýja skógerðin Ármúla 28. 25 ÁRA KARLMAÐUR óskar að fá gott herbergi í Miðbænum eða Austurbæn- um. Regfusemi og góð um- gengrti. Sími 25946 í dag til kl. 21. HERBERGI ÓSKAST fyrir 21 árs gamlan verzlunar- skólanema. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. 5 síma 20488. I--------------------------------- MORGUNBUAÖiÐ, FÖSTUDAGUR 3. ShJP’rfsMBKR Heimsókn til H j álpr æðisher sins DAGB0K Kommandör Knutzen og kona lians eru á leið tU Ameríku, þar sem þau munu sækja ráðstefnu leiðtoga Hjálpræðishersins hvað anæva að úr heiminum. Hjón- in inunu hafa viðdvöl á íslandi og stjóma samkomimi á Akur- eyri, Isafirði og Reykjavik. Laugardaginn 4. september verður fyrsta samkoman i Reykjavik og á sunnudag verða samkomur kl. 11 og 20.30. Þriðju dagskvöldið 7. september verð- ur fræðslukvöld um starf Hjálp ræðishersins um heim allan. Kommandörinn sýnir tvær lit- myndir sem hvor nm sig er um 25 mín. að lengd. Önnur fjallar um kristniboðsspítala Hjálpræð ishersins í Indlandi og sýnir bar áttu gegn holdsveiki og öðrum meinum, svo og nám indverskra hjúkrunarkvenna, samkomur hjúkrunarliðs og sjúklinga o.fl. Hin kvikmyndin fjallar um starf , Hjálpræðishersins í Kóreu og sýnir líf og þjónustu kóreansks hjálpræðishersfor- ingja. Hann fellur i hendur óvina og á þess kost að bjarga lifi sínu með því að afneita trú sinni. Ifann stendur með Biblí una og söngbók H.jálpræðishers ins í höndimum og er skotinn til bana. Við bjóðum alla velkomna á samkomur okkar í Kirkjustræti 2 á laugardag og sunnudag 4. og 5. september og þriðjudags- kvöldið 7. september. ÁBNAD iIEILLA I dag verða gefin saman í hjónaband í Langholtsikiirkju ungfrú Erla Þorleifsdóttir og Sævar Arngrímsson. Heimóli þeirra verður að Þin,gtioltsbraut 24 Kópavogi. En hver sem hneykslar einn af þessum smælingjum, sem á mig trúa, betra væri honum að stór kvarnarsteinn væri hengdnr um háls honum, og honum væri sökkt i sjávardjúp. 1 dag er föstudagur 3. september og er það 246. dagur ársins 1971. Eftir lifa 119. dagar. Árdegisháflæði kl. 1.56. (Úr fslands atmanakinu). Næturlæknir í Keflavík 31B. Ambjom ÓtaÆssoai. 1.9. og 2.9. Jón K. Jóhaimstson. 3., 4. oig 5.9., Kjartan ÓlaÆsson. 6.9. Ambj’öm Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík 26.8. Kjartan Ólafsson. 27., 28. og 29.8. Jón K, Jóhannss. 30.8. Kjairtan Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er oplð suinimwlaga, þriðjudaiga og fimmtudaiga frá kl. 1.30. Að- gantgúr ókeypis. Ustasafn Einara Jónssonar er opifi daglega trá kl. 1.30—4. Inngangur.' frá I-uríksgotu. Náttúrngripasufnlð Hverfisgötu 116, Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30- 6.30 siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónústa er ókeypis og öllum heimií. Sýning llaudritastofunar íslauds 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kt, 1U0—4 e.h. 1 Árnagarði við Suður- götu. Aðgangur og sýninzarskrá ókeypts. Kreddur ÚR Þ JÓÐ- SÖGUM J.Á. Aldrei skal rífa upp músar- holu eftir veturnætur; sá sem það gerir verður ólánsmaður. Áheit og gjafir Guðm. góði afh. Mbl. S.M. 100, S.M.G. 100, Magga 200 G.G. 1.000, Á.E. 500, N.N. 1.000. Strandarkirkja afh. Mbl. G.GS. 100, G.B. 500, ÓM 500, GJ. 600, Kona að norðan 100, G.J. 150, N.N. 30, Petty 1.000, Lux 300, Svggn 200, A.Þ.S. 100, A.Þ.S. 100, J.B. 100, G.G. 50, H.J. 100, Jytta Finíke 300, Á.G.S.G. 300, N.N. 400, N.N. 100 J.H. 100, E.Ó. 100, N.N. 100, J.H 300, S.G. 1100, ónefndur 500, N.N. 100, G.Þ. 200, G.G. 100, Rúna 300, Bjarni 100, NJM. 200, N.N. 100, S-S. 600, K.Þ. 100, g. áih. 500, Sigga 200, S.Ú. 500, S.M.G. 500, G.P.S. 2500, V.G. 1.000, M. 1.000, N.B.N. 400, T.J 200, Anna Co 700, gömul kana 500, Elán Go 600 NN. 200. Gallery Grjótaþorp Evrópuleiðtogar Hjálpræðishers ins kommandor Laurits Kmitzen og kona hans heimsækja fs- land. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík fer berjaferð þr iðjudagin.n 7. september. Uppl. i síma 18789 og 10040. Dru býr hér í Grjótaþorpimi, svo að vel er, að harm byrji sýningar í Gaflery Grjótaþorps. Friðrik Brekkan sagðist vona, að hægt yrði að haMa sýningar reglulega í sýningarsalnum, og stefnt væri að því, að þær yrðu góðar. Sýningarsalur þessi er mjög sérkenmilegur, og er gengið inn frá Grjóta,göbu, inn í andidyrið og þar niður í kjallarann. Mynd ina tók Kr. Ben íjósm. Mbl. af þeim Friðrik Brekkan og Pat- rice Dru niðri í kjaHaranum í vilkunni. Sýningin er opin dag hvern frá kl. 4—10 £rá og með 3. sept. tU 12 sepL Kl. 9.30 á kvöídin leikur listamaðurinn á gíitar „flamengo" lög í kjaftar- anum. f dag verðnr opnað nýtt „gall- erý“ hér í borg, allsérstætt. Heit ir það Gallery Grjótaþorp, og er til húsa i kjallaranum að Aðalstræti 12, en hann hefur verið málaður og snurfusaðiir. Biasa þar við manni berir stein- veggir, hvítkalkaðir, bitar í lofti, og alls kyns rör og leiðsl- ur. Aðaiihvatamaður og stjórn- andi sýningarsalarins er Friðrúk Á. Brekkan og sýndi hann ökkur salinn. Byrjar starf semin þar með sýningu franska málarans Patrice Dru, sem hér hefur dvalizt undanfarin ár. Harni er 27 ára að aktri ag sýn- ir þama eingöngu olíumálverk. ÖU eru þau til söfu. Patrice Nota drottins náðarstund, neitt ei til þess spara. Guð heíur einstakt gáfnapund gefið þér með að fara. PáU skáldL SÁ NÆST BEZTI Pillan í algleymingi í Nýja bíói Frú Pmdenee og pillan nefnist kvikmyndin, sem Nýja bíó sýnlr um þessar nmndir með feikiiriiimm Deborah Kenr og David Niv- en í aðalhlutverknm. Mynd þessi er bráðfyndin og eiginlegu er hún fyrir fólk á ölliim aldri, og fjallar um mál, sem fólk hefur áhnga á um þessar mundir. En pMUui getur verið margs konar. Sýningum á mynd þessari fer nú að fækka. Am.ma var að skera brauðsneiðar handa börmuinuim. Nonni litM; „Stækka etóki gieraugun þín mikið, þegar þú Mtur í gegnrum þau, amma mín?“ Amma: „Jú, barrnð gott, en bvers vegna spyrðu svona?‘‘ N«nni: „Ég ætla að biðja þig að taka af þér gferaúg.un, ’ með- an þú skerð sneiðina handa mér.“ FRÉTTIR VÍSUK0RN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.