Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐ'IÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTL'MBER 1971 29 Tilkynningar kl. 9,30. AO öðru leyti leikin létt lög- 12,00 DacHkráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir off veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög: sjúklinga Ása Jóhannesdóttir kynnir. 15,00 Fréttir. 2. hluti. tokuð sund Aðalhlutverk Peter Vaughan, Artro Morris og Richard Leech. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 1. þáttar: Flugvéi lendir á litlum flugvelli á suðurströnd Englands. Innanborðs er allur gullforði Afríkuríkisins Tanísu, hálfrar sjöttu milljónar punda verðmæti. Gullið er flutt í brynvarðan bíl. í>á láta ræningjarnir til skarar skríða, yfirbuga lögregluliöið og aka guLlbílnum síðan inn I aðra flugvéi, sem hefur sig þegar til flugs. Cradock lögregluforingja frá Scotiand Yard er falin rann- sókn málsins. 22.05 Frlend-málefnl Umsjónarmaöur Jón Hákon Magn- ússon. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 3. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,1.0. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgrunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanná kl. 8,45: — Ingunn Jensdóttir les söguna um „Sveitastúlkuna“ eftir Jóhönnu Guð mundsdóttur (5). Otdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tiikynningar kl. 9,30. Létt lög leikin á milli ofangreindra taimálsliða, en kl. 10,25 . Sígild tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leikur „Suite Pastro- ale“ eftir Chabrier. Ernest Anser net stjórnar. Nicolai Gedda syngur aríur eftir Adam og Massenet með hljómsveit franska útvarpsins; Georges Prétre stjórnar. ■ (Kl. 11,00 Fréttir). HLjómsveitin Philharmonía leikur Sinfóníu nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Sibelius; Herbert von Karajan stjórnar. Filharmóníusveitin í Vín leikur tóp list úr „Pétri Gaut“ eftir Grieg; Herbert von Karajari stjörnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist Christian Ferras og Pierre Barbiz et leika Sónötu nr. 2 í e-moll op. 108 fyrir fiðlu og píanó eftir Fauré. 'Evelyne Crochet leikur píanóvérk eftir Fauré. Franska útvarpshljómsveitin leik- ur Sinfóníu í g-moll eftir Lalo; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá dagsins önn í sveitinni Jón R. Hjálmarsson ræðir við Klem enz Kristjánsson fv. tilraunastjóra á Kornvöllum og Jóhann Franzson forstöðumann heykögglaverksmiðj- unnar á Hvolsvelli. 19,55 Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Þórarin Guðmundsson, Sigvalda Kaldalóns og Eyþór Stefánsson. Skúli Halldórsson leikur undir á píanó. 20,15 „Hljómfall Brasilíu og jarðlífs víxillinn“ Árni Johnsen sér um þáttinn 20,45 Frá tónlistarhátíðinni í Cliimay í júní sl. Kvartett í e-moll op. 59 eftir Beet- hoven. Amadeus-kvartettinn leikur. 21,30 Útvarpssagan: „Innan sviga“ eftir Halldór Stefánsson Erlingur E. Halldórsson les (3). 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfregrnir Kvöldsagan: „tjtlendingurinn“ eftir Albert Camus Jóhann Pálsson les (8). 22,35 Létt músílt á síðkvöldi Hljómsveitin Philharmónía, Elisabeth Schwarzkopf, Leon Goos- sens og hljómsveit Hans Carstes flytja. —23,20 Fréttir^í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 4. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,Í0. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kj. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Ingunn Jensdpttir lýkur lestri sög unnar um ,,Sveitastúlkuna“ eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur ((>). Ctdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. Óska eitir einu herbergi á leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „6291“. heímurinn segirjá viö hinum togagylítu BENSONand HEDCES kr.SZ hafið þið sagt Já? 17,40 „Söguleg sumardvöl“, fram- haldssaga fyrir börn eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les sögulok (12). 18,00 Fréttir á ensku. 18,1.0 Söngvar í léttum tón Rudolf Schok, Margit Schramm, Monika Dahlberg o.fl. syngja sí- vinsæl lög eftir Robert Stolz. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiris. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 „Myndir i laufi“ Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20,00 Lúðrasveit Húsavíkur leikur í útvarpssal Jarosláv Lauda stjórriár. 20,25 Smásaga vikunnar: „Á spámannsfund“ eftir Tliomas Mann Brlet Héðinsdóttir þýðir og les. 20,55 Dánshljómsveit útvarpsins í Dresden leikur létt lög; Gúnther Höring stjórnar. (Hljóðritun frá útv. í Dresden) 21,30 Þjóðernlshreyfing Islendinga og flokkur þjóðernissiiina Baldur Guðlaugsson ræðir við Ásgeir Guðmundsson 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lucy Ball Lucy og Bob Crane Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Hausttízkan 1971 Kynning á því sem framundan virðist vera í tízkuheiminum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.15 Gullræningjarnir Brezkur framhaldsmyndaflokkur um bíræfið gullrán og afleiðingar þess. Föstudagur 3. september TÍZKUSÝNING í KVÖLD VERÐUR HAUSTTÍZKAN 1971 KYNNT í SÚIiNASAL HÓTEL SÖGU. Aðgangur kr. 25.— Opið til kl. 1. Við höfum tryggt viðskiptavinum okkar kostakjör í 15 daga úrvals- ferðum með þotu Flugfélagsins beint til Mallorca Farþegar Orvals eiga frátekin herbergi á fyrsta flokks hótelum, eða íbúðir fyrir tvo eða fleiri. Ibúðunum fylgir þjónusta, eldhús og kæliskápur, en á hótelunum er fullt fæði innifalið. Sundlaug á hverju hóteli. Beint þotuflug frá Keflavík til Palma á Mallorca. Flugtími aðeins fjórar klukkustundir, Engin millilending. Brottfarar- dagar: 3. og 17. ágúst, 1., 15. og 29. september. FERDASKfí/FSTOFAN ORVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.