Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 19
v'.mfgrvtrn MORGCrN-ÖLABIU. KÖSTUbAGUR 3. SEPTÉMBER ‘líÍTl 19 * «r- 3-v :v 4 VHMNA i EMGLAIMDð Húshjálp og vinnustúllkuc (Au- paír) óskast fyrir valdar fjöf- skykkir og sjúkrabús f Luindún- um og nágrenni. 4—14 pund á viku. Urrvsóknir sendist tif Ati-pair Irrtroduction Service 31 BeU Larte, London IM . W. 4 England. Nokkra skipasmiði og verkomenn vantar strax. Skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar & Co. h.f., Sími 12879 og 14779. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir árekstur: Landrover árg. '67, Volkswagen '66 og '67, Singer Vogue '67, Reno Dauphine '64, Moskvitch '64 og Volvo 544 '56. Bifreiðarnar eru trl sýnis á Bílaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23. Tilboð skulu hafa borizt Tryggingu h.f. fyrir 7. þ.m. HALLS Qaskek Vélapakkníngar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl„ dísrl, '57/64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl„ '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hiknan Imp. '64—408 Opal '55—'66 Rambler '56—'68 Renauft, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyl, '57—'65 Volga VauxhaH 4—6 cyl„ '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. Framkvœmd astjóri óskast fyrir Kaupfélag Arnfirðinga og Matvælaiðjuna h.f., Bíldudal. Umsóknir ásamt launakröfum sendist stjórn Kaupfélagsins fyrir 25. september n.k. Upplýsingar gefur Halldór Jónsson. FORMAÐUR KAUPFÉLAGSSTJÓRNAR. • • Okukennarapróf og próf ! akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 farþega verða haldin á Akureyri og í Reykjavik í septembermánuði 1971, Umsóknir um þátttöku berist til bifreiðaeftirlitsins á Akur- eyri eða í Reykjavík fyrir 10. september. BIFREIÐAEFTIRLtT RÍKISINS. Vélstjóri — skrífstofumaiiur—tæknimaður óskast til starfa á skrifstofu hjá góðu iðnfyrirtæki sem er í örum vexti og hefur mikla framtiðarmöguleika í iðnaði hér á land, viðkomandi maður þarf að hafa einhverja tæknimenntun t. d. vélstjóri, tæknifræðinur, eða eithvað því skylt. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Hfti eða kuldi — 5771” fyrir 10. 9. '71. TIL SÖLU Verzlun sem er sérhæfð með þjónustuhluti í bifreiðir, verkstæði o. fl. Verzlunin er á bezta stað í borginni. Næg bifreiðastæði. Einníg getur fylgt með i kaupunum verzlunarhúsnæðið. Væntanlegir kaupendur sendi nöfn sín Morgunblaðinu rnerkt: „Verzlun — 5817", Til leigu einbýlishús, 4 herb. og eldhús 110 ferm. til leigu með öltum þægindum, húsgögnum og teppalagt. 20 km fyrir utan borgina, Bílvegur að dyrum. Stór garður í kring. Útsýni mjög skemmti- legt. Aðeins snyrtilegt fólk kemur til greina. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum og síma sendist Morgunblaðinu fyrir 6/9 merkt: „20 km — 5813"j Plöturnor lóst hjn okknr Krossviður til innanhússnota. '4 : ' Harðtex vatnsþolið i tommu þykkt, Harðtex 2 mm og i tommu þykkt, venjulegt, Trétex { tommu þykkt. PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR. TIMBURVER2LUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. H.F, ÞETTA GERÐIST í JÚLÍ 1971 NÝ BÍKISSTJÓRN Stjóinarskipti fóru fram á ís- landi 14. júlí, og lauk þar með 12 ára samstjóru Sjálfstæðisflolcks- ins og Aiþýðuflokksins. Itáðherr- ar hinnar nýju stjórnar eru: — Frá Framsóknarflokknum: Ólaf- ur Jóhannesson, forsætisráðherra, Finar Ág'ústsson, utanríkisráð- herra og' Halldúr E. Sigurðsson. -— Frá Aiþýðubandalaginu: Lúövík Jósefsson og Magmis Kjartans- son, .— Frá Samtökum frjáls- lyudra og vinstri manna: Hanni- hat Valdimarsson og Magiiús Torfi Ólafsson <14. 15). VEBUR Oó FÆRD. Úrkoman í Reykjavik mældist 2 mm i júnl. Þurrasti mánaOur SV- lands siöan 1924 ( 2, 3). Miklar truflanir I ílugi vegna þoku og rigningar (14). Mikill vöxtur í Skaftá (16). Eitt mesta skýfall, sem sögur fara at á Akranesi (27). ÍÍTOERÐIN. Saltfiskframleiðslan það sem af er árinu er 29 þús. lestir. Heildarút- flutningur SlF 1.226 millj. kr. sl. ár (3). Átuskilyrði, ástand sjávar og fiski göngur rætt á fundi á Akureyri (3). Saltsíldarframleiðslan 76 þús. tunnur á vetrarvertíðinni (3). Miklar birgðir saltsildar óseldar erlendis (4). Verð á þorskblokkum i Bandaríkj- unum hefur tvöfaldast á þremur ár- um (6). Vikusala Islenzku síldarskipanna 1 Danmörku 37.9 millj. kr. (8) . Vikusala islenzku sildarskipanna i Danmörku 33.9 millj. kr. (13). Söltunarkerfi veldur byitingu I salt fiskverkun (14). Jón Kjartansson SU kemur með síld til söltunar á EskifirOl (21). Fé úr Verðjöfnunarsjóði notað til ftskverðshækkunar (22). Heildarfiskafli bátanna tii 1. Júlí 247.538 lestir (23). Vikusala síldveiðiskipanna 1 Norð- ursjó fyrir 47.5 millj. (27). Síld söltuð úr einum báti i Nes- kaupstað. Mikill fiskur berst þar á land (27). Mikill rækjuafli við Reykjanes (30). 81 erlent fiskiskip að veiðum við landið (31). FRAMKVÆMDIR. SlS hyggst reisa. íiskréttaverk- smiðju hér (1). Rafveita Vestmannaeyja stefnir að rafhitun húsa í Vestmannaeyjum (4). Ný sundlaug vígð í Þjórsárdal (7). Leiktækjasalur opnaður I Tónabæ (8). Nýr fiskibátur, smíðaður á Akra- nesi, Árni I Görðum, keraur til Vest- mannaeyja (8). Safnahús tekið í notkun í Borgar- nesi (10). Vestfirðingum heimiluð kaup á fimm skuttogurum (10). Fyrirhugaöar umfangsmiklar end- urbætur á KeflavíkurflugveUi (13). Nýtt fiskiðjuver fyrirhugað á Siglufirði (14). 19 heildsölur reisa 5 hús við Sunda höfn (14). Vistheimili vangefinna, Sólborg, vigt á Akureyri (14). Níu skuttogarar I smíðum fyrir Islendinga (16). Fyrsti báturinn hjá Stáli á Seyðis- firði sjósettur (18). Önnur vatnsleiðslan úr landi lögð til Vestmannaeyja, en 750 m vantar (20). Endurvarpsstöðvar Sjónvarps verða orðnar um 70 1 haust (23), Sparisjóður vélstjóra í nýju húsi á horni Laugavegs og Nóatúns (24). Götur malbikaðar I Reykjavík I ár fyrir 133 millj. kr. (28). Boranir eftir neyzluvatni á Siglu- firði (29). Hitaveita leidd I Skildinganes fyr- ir haustið (29). Norðurverk telcur að sér fyrsta áfanga Lagarfljótsvirkjunar (31). MENN OO MÁI.EFM. Axei Kaaber og Sigurður Jónsson ráðnir framkvæmdastjórar Sjóvá- tryggingarfélags Islands (1). Herra Sigurbjörn Einarsson, bisk- up. viðstaddur vígslu minningar- kirkju um Hans Egede I Godhaab (2). Björn Kristinsson, verkfræðingur, og Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, skipaðir prófessorar við Háskóla Is- lands (3). Eyþór Stefánsson, tónskáld, kjör- in heiðursborgari Sauðárkróks (4). Danskur ævintýramaður, Hans Tholstrup, kemur hingað á litlum hraðbáti (6). 77 aðilum veittir visindastyrkir að upphæð 7.9 millj. kr. (6). Friðþjófur Ó. Jóhannesson, Patreks firði, heiðraður fyrir aðstoð við þýzk fiskiskip (8). Hæstiréttur úrskurðar, að dðmar- ar i Mývatnsmálinu viki sæti (8). Borgarstjórahjónin í Edinborg heimsækja Reykjavík (9). Öllu starfsfólki Þjóðviljans nema prenturum sagt upp. Ivar H. Jónsson, ritstjöri, og Sigurður Friðþjófsson, fréttastjöri hætta (9). Hrafnkell Thoriacius hlýtur 1. verölaun i samkeppni um tillögur að hjónagörðum (10). Guðmundur G. Hagalín ráðinn fyr- irlesari í íslenzkum nútímahók- bókmenntum við Háskóla íslands, til eins árs (14). Urho Kekkonen, forseti Finnlands, kemur hingaö til laxveiða (18). Minnisvarði um Davíö Stefánssón afhjúpaður 1 Fagraskógi (20). Sex rithöfundar hljóta 100 þús. kr. styrki hver úr Rithöfundasjóöi ís- lands (21). Barón William J. G. Gevers, sendi- herra Hoilands, afhendir trúnaðar- bréf sitt (22). Gunnar Gunnlaugsson, læknir, framkvæmir fyrstu aðgerð við ósæð- arþrengslum hér á landi (27). Sjö Vestmannaeyingar klifa Eldey (28). FÉLAGSMÁX. PáU S. Pálsson endurkjörinn for- maður Húseigendasambands Islands (1). Ölafur S. Ölafsson endurkjörinn formaður Landssambands íramhalds skölakennara (3). Scandinavian Bank Ltd. heldur bankaráðsfundi hér í fyrsta sinn (6). Sr. Grímur Grímsson endurkjörinn formaður Prestafélags Islands (7). Norðlenzkt tryggingatélag stofnað (7) . Jón H. Bergs kjörinn formaður Vinnuveitehdasambands Islands (7). Nýtt félag stofhað til að safna og skrá eyfirzk fræði (8). Útflutningsmiðstöð iðnaðarins tek- in til starfa (8). Stefnt að þvi að skóli geti tekið til starfa í Skálholti 1972 (9). Karl Kristjánsson kosinn formað- ur Almenna bókafélagsins (10). Undirbúningsfélag oliuhreinsunar- stöðvar á Islandi stofnað (10). Tryggingarmiðstöðin h.f. stofnar nýtt líftryggingarfélag (10). Norrænir tryggingamenn þinga í Reykjavík (13). 916 nemendur á landinu stöðust landspróf með framhaldseinkunn (14). Stórkaupmenn kom á hagræðingar þjónustu (15). Fræðsluráð Reykjavikur leggur fram tillögur um stofnun tilrauna- skóla fyrir gagnfræða- og mennta- skólastigið (17). Umræður i borgarstjörn um reikn- inga Reykjavíkur 1970 (20). Vinnuaflsskortur á Vestfjörðum (28). Þing norrænna ríkisbókafulltrúá haldiö hér (29). Kjarasamningur miUi Reykjavikur borgar og starfsmanna borgarinnar undirritaður (31). BÓKMENNTIR OG LISTIR. 77.676 sýningargestir hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur sl. starfsár (1). Borgarbókasafnið I Reykjavík lán- aði út 775.332 hindi sl. ár (2). Skólakór Menntaskölans við Hamrahlið tekur þátt X alþjóölegri söngkeppni i Wales (3). Bókasafn Þorsteins M. Jónssonar gengur til handritastofnunar Islands (8) . Stór mosaikmynd eftir Ninu Tryggvadóttur sett upp í nýjum af- greiðslusal Landsbankans (11). Handrit Þóris Bergssonar ásamt höfundarrétti gefin Sauðárkrökl (11). Islenzk málrækt, ný bók eftir dr. Haildór Halidórsson (13). Áður óþekkt ljóðahandrit eftir Pál Ólafsson fundið (18). Kór Hamráhlíðarskólans varð 6. í alþjóölegri æskulýðskórakeppni i Wales (21). Danskur listmálari, Henrik Vagn, sýnir í Reykjávík (27). SLYSF VISIU OG SKAÐAR. Ibúðarhúsið að Víghólastig 11A í Kópavogi eyðileggst I eldi (3). Þóra Guðrún Kristjánsdóttir, 31 árs, og ungbarn bíður bana í bíl- slysi í Vatnsskarði (4, 6). Bára RE 26 strandar við Ingólfs- höfða (6). Tveir drengir, 6 og 7 ára, drulvkna á Rifi á Snæfellsnesi (6). Verkfærageymsla að Uxahrygg í Rangárvallahreppi brennur (7). 18 ára piltur drukknar í Akranes- höfn (9). Tvö ung börn látast af völdum lyfjaneyzlu (10). Jóhannes Tryggvi Sveinsson, flug- kennari, og Kári Guðmundsson, flug umferðarstjóri, farast i flugslysi i lítilli flugvél (20). Átta ára drengur drukknar i uppi stöðulóni i Grindavík (20).. Jóhannes Árnason, vélstjóri, ferst í höfninni á Grand-Bahama (21). 10 ára drengur bíður bana i drátt- arvélarslysi í Hörgárdal (23). Lítil flugvél frá Flugfélaginu Þór nauðlendir suður af Siðujðkli (23). Jónas Sigfússon, bóndi í Forsælu- dal i Vatnsdal, 57 ára, lézt í bílslysi (27). Heyhlaða brennur að Möðruvötl- um í Eyjafirði (27). 18 ára piltur bíður bana i flug- slysi 1 Vogura (31). ÍÞRÖTTIR. Ægir vann Sundbikar Reykjavík- ur, sem IBR gaf til minningar um dr. Bjarna Benediktsson, forsætisrúð- herra, Sigríði Björnsdóttur, konu hans og Benedikt Vilmundarson, dótturson þeirra (3). Ungiingameistaramót Isiand*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.