Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 32
I PI$r0MnI»líí&!ltí nucLvsmcnR ^^»22480 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 Aðeins 500 lax- ar í Kollafirði TÆPLEGA 500 laxar hafa geng- ið í Laxeldisstöðinni í Kollafirði í sumar og er það með minnsta móti. Aftur á móti eru laxarnir mun vaenni að meðaltali en í fyrra og er meðalþyngd þeirra nú um 3 kíló. Er hlutfallið af tveggja ára fiski nú stærra en það hefur verið áður. Þór Guðjónsson veiðimála- etjóri sagði í viðtali við Mbl. að Koliafjarðarmenn hefðu lengi vel verið vongóðir um að fjörkipp- ur kæmi í laxagöngumar í ágúst, en svo hefði ekki farið, því dregið hefði ú.r göngum er leið á sumarið. Laxarnir, sem nú koma eru afkomendur laxa frá 1967 og þeir gengu aðallega í ágúst og voru vonir því bundnar við að afkomendurnir myndu haga sér svipað, en svo hefur ekki orðið. — Menn virðast oft gleyma því að Laxeldisstöðin e>r til- raunastöð þar sem verið er að reyna að finna sem beztar leiðir til að auka laxagengd í landinu og eins og í öðrum tilraunum má búast við að niðurstöðurnar verði ekki alltaf þær sömu. Þótt þær séu hagkvæmar eitt árið geta þær verið miður góðar það næsta — en neikvæðar niður- stöður eru einnig lærdómsríkar og allar hjálpa þær til við að finna út hvers vegna laxinn gengur eða gengur ekki, sagði veiðimálastjóri. Ögrynni plastpoka á f jörum í Axarfirði MIKIÐ drasl hefur í sumar rekið á fjörur í Axarfirði, að því er fréttaritari Mbl. á Kópa- skeri símar, Ógrynni plastpoka og brúsa fyllir þar allar fjörur og grefst draslið í sendna fjör- una eða fýkur á land upp. Lang- mest ber á lítrapokum merkt- nm Mjólkursamlagi KEA og KÞ á Húsavík, en einnig hafa rekið netastubbar og fleira. Fréttairita.rinn tívað ógerning að hreinsa upp þetta plastdrasl, en þó hefur fólk reynt að tína saman það sem ofan á fjörusand- inum liggur. Ekki kvaðst hann halda að Akureyringar settu sorp í sjó fram, en hann kvaðst hafa heyrt að Húsvíkingar gerðu það. Miklar húsbygginga.r eru nú á Kópaskeri og er verið að reisa 7 einlyft íbúðarhús af tveimur stærðum, 120 fermetra og 100 fermetra. Mun hér að mestu vera um endurnýjun eldri húsakosts á Kópaskeri að í-æða. Nokkur óánægja er með send- ingar sjónvarps á Kópaskeri. Mun sending stöðvarinnar á Gagnheiði ekki nógu góð og mynd sú, sern þangað er send til stöðvarinnar í Auðbjargar- staðabrekku e*r gölluð. Heyskap- ur í Axarfirði hefur gengið vel í sumar, enda veðrátta einstök 5 listar á ísafirði ísafirði 2. september. í GÆR rann út frestur til að skila framboðum vegna bæjar- stjómarkosninganna, sem fram eiga að fara á ísafirði 3. októ- ber n.k., en kjósa þarf nú vegna eameiningar Eyrarhrepps og ísa- íjarðar. Fimm listar bárust frá: Alþýðuflokki, Framsóknarflokki, Alþýðubandalagi, Sjálfstæðis- flokki og Frjálslyndum og vinstri mönnum, en Frjálslynd- ir bjóða nú fram í fyrsta skipti hér til bæjarstjórnarkosninga. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla hefst í öllum sýslum og kaup- stöðum landsins n.k. sunnudag, 5. september. — Ó. Þ. þar sem annars staðar. Heldur hefur hún þó verið með þurrara móti. Tún eru mjög að ná sér eftir köl undanfarinna ára. Krækiberin ómenguð — segir flúormarkanefnd NIÐLBSTÖÐUR sérstakrar rannsóknar, sem flúormarka- nefnd hefur látið gera á kræki- lyngi í nágrenni Straumsvíkur, sýna enga mengun í krækiberj- um. Mældist í þeim aðeins 1.5 ppm flúors af blautvigt í eins kílómetra fjarlægð frá álverinu, sem er mjög svipað flúormagn og mælist í berjum, sem vaxa í FYRRADAG var haldinn fyrsti fundur í landhelgis- nefnd þeirri, sem Alþingi kaus í aprílmánuði sl. til þess aö semja frumvarp til laga um rétt íslands til land- grunnsins og hagnýtingar auðæfa þess, samkvæmt ályktun Alþingis. Það var Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, sem kall aði nefndina saman til fund- ar, en ekki hefur verið hægt að ná nefndarmönnum saman fyrr en nú. Á fyrsta fundi nefndarinnar var Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráð- herra, kjörinn formaður hennar. í gær barst Morgunblaðinu fréttatilkynning um þennan fyrsta fund frá sjávarútvegs- ráðuneytinu og er hún svo- hljóðandi: „Landhelgismálanefnd sú, sem stofnuð var í samræmi við álykt- un hins síðasta Alþingis og fal- ið það aðalverkefni að undirbúa löggjöf um ýmis ákvæði varð- andi landheigi íslands, hélt sinn við eðlileg skilyrði. Kemur þetta fram í frétt, sem Mbl. barst frá flúormarkanefnd í gær og fer fréttin í heild hér á eftir: Flúormarkanefnd var sfcipuð af iðniaðarmál'aráðuneytinu á síð- astliðnu vori. Átti hún að segja fyrir um hvemig eðlitegt teldist að ákveða mörk flúoráhrifa. Nefndiin hefur í sumar unnið fyrsta fund í dag, 1. september. 1 nefnd þessari eiga sæti: Bene- dikt Gröndal, Hannibal Valdi- marsson, Jóhann Hafstein, Lúð- Framhald á bls. 23 TVÖ smábörn í húsi einu á Sel- tjarnarnesi smituðust nýlega af berklum af Líbanonbúa, sem bjó í sama húsi. Eru börnin og mað- urinn nú í sjúkrahúsi og rann- sókn fer fram á öllu því fólki, sem hugsanlegt er að hafi smit- azt af manninum. Líbanonbúinn hefur dvalizt hér á iandi síðan um miðjan júlí. Er hann með berklasár í lunga og hósta því fylgjandi, en virðist ekiki hafa vitað um hvað að hon- um var fyrr en börnin höfðu veikzt í lungum. Jón Eiríksson, berklalæknir, sagði í viðtali við Mbl., að berklasmit kæmi alltaf upp öðru hverju hér á landi, bæði í bæjum og úti á landi og væru það yfirleitt gamlir berkla- sjúklingar sem veiktust aftur og smituðu þá. — Mætti bú- að þyií að safna gögnum úr sikráð um erlend'um heimiW'um um flú- or í llífveruim oig hefur verið sam- in sfcrá um úftrií flúora á nytja- j'Urtir og ýmsar vi'litair tegundir plantna svo og búfé og önnor dýr. Aufc þess hefuir verið á vegum nefndariinnar gerð atbug'un á gróðri á svæði með rúmiega 10 km geisla út frá Straiumsvikur- verksimiðjuínni. S'um'aratairfeemin hefur einkum verið fólgin í því að gera gróðuiraithuganir á svæð- inu og fylgjast með huigsanlegri flúormeng'un. Gerð var sérstök könmun á 9 tegundum villtra plantna, sem a'thugaðar voru á vaxtarstöðum er llágu mi'slangt frá varfcsmiðj'unni. Sýnum af þessum plöntum var safnað á þremur mismiunandi tirnum og þaiu unnin tii efnagreininigar. Söfniun sýna er nú að mestu 'lokið og hefur hluti þeirra verið efnagreindum. Eikki hafa sézt Framhald á bls. 23 ast við að berklum yrði ekki út- rýmt alveg, þótt berklavarnir og lyf hefðu dregið mikið úr þeirri hættu, sem af berklaveikinni stafaði. ÁTJÁN manna undirnefndin, sem kosin var á fulltrúafundi aðildarsambanda ASÍ í fyrra- kvöld, kom saman til fyrsta fundar síns í gær, en hlutverk nefndarinnar er að reyna að móta sameiginlegar kröfur og opna viðræður við atvinnurek- „íslenzkur fatnaður“, 7.) kaupstefna Félags íslenzkra \ iðnrekenda hófst i gærmorg- í un og er að þessu sinni hald-1 in í Iþróttahúsinu á Seltjarn-7 arnesi. I>ar sýna 23 fyrirtæki j framleiðslu sína. Sjá frásögn í og fleiri myndir á bls. 13. I (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). / 16 árekstrar ALLS urðu 16 árekstrar í Reykja vík í gær á tímabilinu frá kl. 12,15 til 18,43. Ekki munu hafa orðið teljandi meiðsl í árekstr- um þessum, en þó mun ungur maður á skellinöðru hafa fót- brotnað er bíll ók í veg fyrir hann á gatnamótum Barónsstígs og Leifsgötu og ungt barn meiddist á höfði í árekstri á gatnamótum Sogavegar og Tunguvegar. Skömmu eftir hádegi í gær varð svo slys á gatnamótum Bú- staðavegar og Stjörnugrófar og voru ökumenn beggja bílanna fluttir í slysadeild, svo og far- þegi í öðrum bílnum. Mikið eignatjón mun hafa orðið í þeim árekstri, því að báða bílana varð að flytja á brott með krana- vagni. Þrátt fyrir allan þennan fjölda árekstra mun umferð hafa verið með ágætum i höfuðborginni í gær. endur og ríkisstjórn um kjara- málin. Á fundi undirnefndarinn- aT í gær vaæ ákveðið að kjósa 9 menn úr nefndinni í sérstaka nefnd til að óska eftir viðræð- um við rikisstjórnina um fyrir- heit hennar um styttingu vinnu- tíma, aukningu á orlofi o. fl. Landhelgisnefnd Alþingis kemur saman til fundar Smábörn smitast af berklum Undirnefndin kaus 9 manna nefnd til að ræða við ríkisstjórnina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.