Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 Geioge Harmon. Coxe: Græna Venus- myndin 5/ og seildist eftir va.saklút. Meö hann i hendinni tók hann byss- una fram, og sá, að tilgáta hans um hlaupviddina hafði verið rétt. Hann dró skotgeyminn út og tók úr honum skotin og taldi þau. Þau voru fjögur, en það vissi hann, að hafði enga þýðingu, vegna þess að slik byssa tók átta skot, og ekki vist, að hún hefði verið hlaðin til fulis. Hann renndi skotgeyminum inn í byssuna aftur og kom henni á sinn stað. Lagaði síðan útvarpstækið og gekk frá því. Leit svo á klukkuna aftur og flýtti sér út úr herberginu. Dyravörðurinn í Blakestræti 118 var sköllóttur og kjaftfor. Hann var í upplitaðri blárri skyrtu, og svörtum buxum, og hann mæ'ldi Murdock með aug- unum, áður en hann svaraði spumingum hans. - í gærkvöldi? Já vitanlega. Há og ijóshærð og girnileg. Já, víst léði ég henni lykil. Vissuð þér, hver hún var? — Ég hafði séð hana áður með ungfrú Roberts. Sagðist vera frænka, eða eitthvað þess háttar, svo að þegar hún bað mig um lykilinn, lét ég hana fá hann og sagði henni að skjóta honum undir hurðina hjá mér þegar hún færi. Hann glotti. — Mér datt í hug, að kannski þyrfti hún að mála á sér nefið. — Skildi hún svo lykilinn eft- ir? — Já, hann var undir hurð- inni, þegar ég kom á fætur í morgun. Murdock langaði til að spyrja, hvort leigjendurnir hefðu taiað nokkuð um skot, sem hleypt hefði verið af, en það vissi hann, að hann mátti ekki gera. Hann braut saman Skrifstofuhúsnæði í Miðborg Til leigu eru frá 1. okóber nk. 3 skrifstofuherbergi. Upplýsingar í síma 16104. Dömur athugið! Veljið ekki snyrtivöru af handahófi. Fáið aðstoð hjá snyrtisérfræðingum um val og notkun á Vestur-þýzku snyrtivörunum frá Snyrtivöruverzl., Austurstræti 1, Silli & Valdi, Álfheimum, Snyrtistofan Afrodíta, Signu-búðin, Hafnarfirði, Fáið ókeypis sýnishorn. Listsýning Nokkrar „relief' myndir, unnar úr alu- minium og steinlagðar mvndir eftir Sigurð Kristjánsson, listmálara. Myndirnar eru flestar til sölu, MÁLVERKASALAN, Týsgötu 3. sími 17602. Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. l»ú verður að taka jmikilvægar ákvarðanir umliugisunarlítið, og mátt því ekki á aðra treysta. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»ú ert alveg reiðubúinn að bjðða hviminum byrginn núna. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júui. Margt kemur þér á óvart, ogr jafnvei skemmtir þér. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Lamlíir eiidurmiiiningnr leita á þig niina. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú verður að hafa Hkiiiti á loforðum or efndiim. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að komast út úr vandræðum þíiium, og |iað strax. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú verður að taka til heitdinni i dag, og vera afkastamikill, en þó ekki svo, að þú ffleymir ástvinum þínura. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú verður að vera léttur í iund. ef vel á að fara í kringum þig. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. deseinber. I»ú tapar eingiingu á hraðaimm í dasr. Steingeitin, 22. deseniber — 19. janúar. Áhugamál þíu á að fjalla um af Kiiilli eiiigöngu. I»etta leiðir til frama ,og þá fyrst og fremst þíns eigiu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»að kaiin að vera nauðsynlegrt að létta undir með yitgra fólkiiiii. Kiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. f»ú skalt ótrauður taka til heiidiiiui úr þvf að þú ert kominii út í athafnalífið. tvo dolla'raseöia og dyravörður- inn gaf þeirri athöfn hans nán- ar gæt ur. — Ég vei'ð sennilega að vinna þarna uppi mestallan daginn, sagði Murdock, — og vil ekki láta ónáða mig. - Hatfið þér iyfkil ? — Já, ég er með lykilinn hennar ungfrú Roberts. — Nú? sagði dyravörðurinn og stakk seðlunum i vasa sinn. — Eruð þér enn einn af þess- um skreytinigamönnum ? Alit í lagi, höfuðsmaður, það skal verða eins og þér segið. Tvær konur, önnur með barn í vagni, voru að tala saman í forsalnum, þegar Murdock gekk ! þar um. Þær horfðu á hann með 7 forvitni og velþóiknun, en héldu \ svo áfram viðræðunum. I ;— Fred heyrði það, sagði sú I með vagninn. — Hann vakti mig { og spurði, hvort ég hefði heyrt / það. Er þetta kannski ekki karl 1 mönnunum líkt. Vekja mig upp I af fasta svefni með svona bjána j spuirningum. Ég sagði honum / að fara aftur að sofa. J — Ég held að minnsta kosti, 1 að það hafi ekiki verið héma i húsinu, sagði hin. Það var eins og það væri bakatii. John sagði að það vasri bara i bil. — Það gæti ekíki hafa verið skot. — Lögreg'lan væri komin hing að ef eitthvað væri að. Murdoek leit aftur fyrir sig áður en hann lagði af stað upp stigann. Konurnar voru enn að horfa á hann og hainn glotti til þeirra um leið og hann hvarf. Það var enginn maður á ganig- inum á annarri hæð og hann opnaði íyrir sér ibúðina 2-D og gekk beint fram í eldhús. Hann horfði á skotgatið í hurðinni, steig svo upp á stól og tók upp vasahnífinn sinn. Kúlan hafði molað ofurlítið kalk úr veggn- um og grafið sig rétt fyrir neð- an þar sem veggur og lofí mætt- ust. Hann boraði hana út og við það stækkaði gatið. Þetta var blýkúla aflöguð og dálítið flöt, og hann hélt ekki að hún væri nr. 32 að stærð. Hann stakik henni í vasa sinn og gekk inn í setustoíuna. Hamn horfði á myindina af bláa daiinum með hálfluktum augum meðan hann fór úr jakk anum og tók ofan húfuna. Hann fleygöi hvoru tvegigja á legubekkinn og gekk svo inn i svefnherbergið sem lá út frá ganginum. Einnig hér virtust veggir og loft nýmáluð. Þarna voru tvö eins manns rúm með dýnum í en óumbúin. Snyrtiborð, skrif- borð og tvö náttborð. Þama voru nokkur lök og koddaver og haindklæði í linskáp neest bað herbeirginu, en ekkert var i neinni skúffunni. Murdock athugaði aliit vand- lega. Hann var i rúma klu.k'ku- stiund að rannsaka herber.gin þrjú og eldhúsið, en það var e.kki fyrr en hann tólc að stika fram og aftuir fyrir framnan mynidina, að hann fann teiknd- bóluna. Hann steig ofan á hana og taut niður tii þess að taka hana upp. Hann hleypti brúnum sem snöggvast, en svo tók hann myndina niðuir af veggnuim aftiur og hugurinn komst í uppnám við huigdettuna, sem greip hann, og va,r nú sterik arl en nok-kru sinni áður. Hann tók léreftið út úr umgerðinni og athugaði bólurnar, sem festiu það við blindrammann. Þegar hann sá, að þær voru eins og sú, sem hann hafiði fundið á gólfiinu, tók hann hnifmn og los aði hinar ofan til á myndinnd, þangað til ein hliðin á henni var laus. Þarna var ekkert undir. Að- eins eitt lag af striga o.g það haf'ði hann þegar ljósmyndað mieð infrarauðum geislum og hann vissi, að ekkert var undir myndinni af bláa dalnuim. En hugdettan var nú komin í almætti sitt og hann fann spennu og áhuga, þar sem áður hafði ekki verið annað en von- íeysi. Þetta var eitthvert hug- boð, sem bygigðist að litlu leyti á staðreyndum, en sagði honiu.m samt, að nú væri hann nær grænu Venusmyndinni en hann hefði nokkurn tíma áður verið. Að vísu vissi ha.nn ekki, hver hefði myndina, en hann hafði hugmymd urn, hvar hún hefði verið og því lengur sem hann hugaði þetta huigboð, þvi von betri varð hann. Án þess að ge.ra sér það ómak að koma teiknibólunum fyrir á siama sitað þrýsti hann myndinnd inn í ramimann o.g hengdi hana upp adidas - strigaskór - handboltaskór AMERÍSKIR KÖRFUBOLTAR OC MINNIBOLTAR £ ^PDRTVAL ! OPIÐ ALLAN SÓLAR- HRINGINN VAREVFILL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.