Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUÍSTBLAÐiIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SÉPTÉMBER léll
Þarf að glæða áhuga
fyrir þjóðhátiðinni
JÓN Marvin Jórisson er ræðis-
maður íslands í Seattle, Wash-
ington. Hann er hér ásamt
toonu sinni, sem er bandarísto.
— Við erum ákaflega ánægð
með þessa ráðstefnu, sem ís-
lenzlk stjórnvöld hafa stofnað
til með ræðismönnum, sagði
hann í viðtali við Morgunblað-
ið.
— Hún gefur okkur tækifæri
til að skiptast á skoðunum urn
hin ýmsu málefni, sem ágrein-
ingur kann að skapast um í
samskiptum þjóða, og vekur
áhuga oCkkar ræðismanna á
starfinu í þágu íslands.
— Mér er afar umihugað um
að vekja áhuga ungra Vestur-
fslendinga á hekmferð á þjóð-
hátíðina árið 1974. Sá áhugi er
etoki enn sem komið er áber-
arndi, en hann finnst þó, og má
ég segja, að hann sé meira áber-
andi hjá annarri kynslóð íslend-
inga á mínu svæði, en beinlínis
innflytjendunuim sjálfum. önn-
ur toynslóðin er miklu ísienzk-
ari í sér en þeir, sem að heiman
konttu. Þetta er oft sagt um
aðra kynslóð Breta í Ástralíu
líka og haft fyrir satt.
— En ég var að tala um heim
ferð árið 1974. Það er ekki
tímabært enn sem komið er að
Cara að vekja áhuga manna á
heimferð. Það er eiginlega ektoi
hægt að segja, að það svari
kostnaði fyrr en árið 1973, ári
fyrir hátíðina sjálfa. Sú leið,
sem ég tel heppiiegasta í skipu-
lagningu slíkra ferða, væri
sjálfssagt, að undangenginni
áróðursherferð, að taika flugvél-
ar á leigu, ef Loftleiðir fá ektoi
leyfi til lendinganna sjálf-ar. En
það er held ég ókannað mál
fram að þessu.
— Slik heimsóbn, sem þessi
myndi áreiðanlega lyfta Grettis
tatoi í að treysta tengsli íslend-
inga heima og heiman. fslend-
ingar í Seattle og í kring eru
um 2000. Formiaður félags
þeirra er Lloyd Ólaso-n.
—í kringum Seattle hefur
mér fundizt á hinum almenna
borgara, að ha-nn sé hlynntur
þeirri stefnu íslenzkra stjórn-
valda að færa út landhelgina í
50 mílur. Maðurinn á götunni,
sem m-aður hittir í Seattle vill
gjarnan, að bamd-arísk yfirvöld
taki sömu hluti til athugunar
hei-ma fyrir og verji strendur
sínar og landgrunn fyrir ágan-gi
Japana og Rússa. Þetta er stað-
reynd.
— Varðandi heimsendingu
Bandaríkjahers frá fslandi, seg-
ir hinn almenni bandaríski
borgari, svo framarlega, sem ég
þekki til, kannski ekkert hlý-
legt, en: Heima fyrir er etoki
svo mitoill áhugi fyrir því að
halda ungu mönnunum oklkar
Listaverk verður
að vera satt
Rabbað við Alfred Schmidt
ÞÝZKUR listamaður, Al-fred
Sohmidt, sýndi verk sín á
Mokkakaffi nýverið og vakti
sýningin talsverða at-hygli.
Schmidt sýndi 28 silkiprent-
myn-dir, en við gerð slikra
verka er bei-tt nýrri, grafí-skri
tækni. Schmidt hefur ekki
sýn-t hérlendis áður, en tví-
vegis hefur hann sótt ísland
heiim og dvalið alllengi -í hvert
sinn. Schmidt er aug-lýsinga-
teiknari að a-tvinnu, og vegna
þess hefur hon-u-m -gefizt tæki-
íæri til að ferðast víða urn
heim, enda er hann þeirrar
skoðunar, að listmálara sé
milkil nauðsyn að geta stooðað
sig dallítið um í heim-in-um.
Mbl. hi-tti Alíred Schimidt að
máli og spurði hann nokkuð
um listferil hans.
— Ég varð var við að -gestir
-höifðu áhu-ga á myndunum,
sagði hann. — Ég sýndi að
þesisu sin-ni einvörðun-gu siltoi-
prenitmyndir, en að öðru
jöfnu nota ég bæði ölíu, þekju
liti og goudhelite. Ég hafði
sýningu í Þýz-kalandi á 25
gouchemyndum, þegar ég
kom úr síðustu fslandsferð
minni og vöktu þær athygli.
Það er gott að mála á fs-
landi, víðáttan er mikiil; það
sést svo ótrúlega lan-gt til
ailra átta. Andstæðurnar í
land-slaginu hafa sérstaklega
örvandi áhrif, t. d. á Reykja-
nesinu, þar eru mjúlíar ávalar
hæðir í næsta nágrenni við
úfið hraun og ólgandi jarð-
hifta. Að kynnast slí-ku er liista-
nmanni ævin-týri. Landslag hef-
ur frá fyrstu tJíð vakið áhuga
minn og ég he-f notað tímann
tiil að gera mitoinn fjölda af
teitoningu-m og lausiegum
9kissu-m, sem é-g rr/jn vinna
úr þegar heim kem-ur. En
miálari verður að kynnast
landslaginu, áður en hann
getur fest það á blað. Ann-
ars verður það ekki satt. Ég
nota efnið og ímyndunaraflið,
reyni síðan að fin-na hliðstæð
tálkn í málverkinu og ég sé í
náttúrunni, ei-nmiitt til að
myndin verði sönn — ekki
ljósmyndakópía — heldur að
hún spegli þau áíhrií, sem
landslagið blæs mér í brjóst.
Ég er farinn að -kynnast
það -mikið hér, að ég hef eign-
azt ýmsa góða vini og ég tek
ektoi undir þá fuLlyrðingu, að
erfiitt sé að ná vinfen-gi Is-
lendinga. Það hefur alténd
ekki verið mín reyn-sla. Og ég
hef ferðaz-t um stóra hl-uta
landsíns og alltaí er þó ei-tt-
hvað nýtt og nýtt, sem mað-ur
sér og vek-ur hri-fningu og
hvatningu.
Aðspurður -um, hvemig ung-
u-m þýzku-m málurum gengi
að litfa af list sinni í hei-ma-
landi hans, sa-gði Schmidt:
— Ýmsir málarar af yngri
kynslóðinni geta það orðið;
hafa þó ýmsir orðið að svel-ta
hei-lu hun-gri árum saman
meðan þeir voru að brjóta sér
braut. Einna þekktastur er
Mklega Wolfgang Vostell, sem
þýkir afbragð og myndir hans
eru eftirsóttar. En sjálfsagt
er sama upp á tehingnum þar
og hér og annars s-taðar,
að vel-m-egunin og frægðin
koma ekki fyrirhafnarlaust
upp í hend-umar é listamann-
in-u-m. En þegar listamaður
hefur getið sér orð, fer hinn
almenni borgari að gefa hon-
um gaum og kaupa myndir
han-s; ekki aðeins af því að
hon-u-m falli þær -í geð, iheldur
og lika vegna þess að litið er
á að það sé góð fjárfesting.
Peningarnir kor«a þar við
sögu eins og í öðru.
Það kom fram í samtalinu
við Schmidt, að hann er að
vinna að bók um Islan-d og
kynni sín af landi og lýð.
Hann segir að það séu eins
konar svipmyndir og stemn-
in-ga-r, sem hann telji sig hafa
orðið fyrir hér. Hann á ef-tir
að leggja síðustu hönd á bók-
ina, en vonast til að koma því
til Skila sem fyrir horr^m
vakir.
„Stoltur af að vera
fulltrúi
þessarar þjóðar"
— segir Ludwig Janssen jr., sem
er ræðismaður íslands
í Bremerhaven
Jón Marvin Jónsson,
ræðismaður í Seattle,
Washington.
erlendia við herþjónustu. Fjöl-
skyldurnar eru orðnar þreyttar
á að halda mönn-um sínum og
sonum í Víetnam og vilja gjarn-
an fá þá heim, hvar »em þeir
eru og hvaðan sem þeir koma
og hvað sem kann að valda.
— Ég hef nú verið ræðismað-
ur íslands í tvö, þrjú ár, og ég
held ekki, að ég hafi fundið
neitt í því starfi mínu, sem mér
mislílcar.
— Ég er ánægður með þann
heiður, sem mér er sýndur með
að fela mér þetta starf, og mér
er sönn ánægja að því að fá
tækifæri til að upplýsa fólk um
ísland og íslenzku þjóðina, og
þa-ð fólk, sem mest spyr mig, er
Skólafólk og kennarar, svo að
ég veit, að ég tala ekki fyrir
daufum eyrum.
f BREMERHAVEN x Þýzka-
landi ganga ræðism-annsstörf í
„erfðiir“, en Ludwi-g Janssen jr.
sinnir nú þeim störfum. Hann
tók við ræðism-arm-sskrifstof-
unni í byirjun þessa áirs, af föð-
ur sínum, en afi Ludwigs varð
fyxsti ræðismaður íslands í
Bremerhaven þegar það emb-
ætti var stofn-að árið 1930.
Við höfum stutt tal af Lud-
wig Janissen nú í vikunni, og
spurðum hann fyrst í hverju
starf hans, sem ræðismanns
fælist.
—- Aðalstarf mitt er í sam-
bandi við íslenzka togara og
síldveiði-skip sem 1-anda afla
sínum í Bremerhaven. Fyrir-
tækið, sem ég nú vei-ti forstöðu,
hefur um áraraðir veitt íalenzk-
um fiskiskipum sem koma til
Bremerhaven þjónustu, eða
síðan afi minn tóto við ræðis-
mannisstörfum árið 1930. Við
sjáum um alla skriffinnsku, svo
sem tolla og löndunarleyfi, og
siðast en etoki sízt sjáum við
um að selja fiskinn. Við fáum
greiðsluna svo 10 dögum seinna
frá kaupendunum, og eftir að
hafa greitt allan kostnað við
komu skipsins, eldsneyti og
vistir, sendum við svo nettó
hagnað til útgerðarmannanna á
fslandi.
fslenzkir togarar selja aðal-
lega í Þýzkalandi á tím-abilinu
frá september og fram í apríl,
en þá er hvað beztur markaður
fyrir fiskinn af íslandsmiðum
vegna lélegra gæfta.
Undanfarin sum-ur hefur svo
nbkkur hluti íslenztoia síldveiði-
flota-ns verið við veiðar á
Norðursjó og hafa bátarnir
í aukn-um mæli landað í Þýzka-
Við leitum
tækifæris til að
auka hróður Íslands
Paul Sveinbjörn John-son
lögfiræðingur er ræði-smaður
Islands í Chicago. Hann fund-
um vi<5 á heimili tengdafólks
hans að Grenimel 28 í Reykj-a-
Vík.
— í Ghieago er íslendingafé-
lagið nókiku-ð stórt. Valur Eg-
ilsison er forseti þess. Við
reiknum alltaf irre-ð kriingum
150 manns, ef v-ið höldum fyr-
irlestra eða f-undi, og koma þá
venjulega gestir frá Wiscons-
in og Minnea-poltis Mka.
— Það skemmtilegasta í ræð-
ismannsstairfiniu er að geta
veitt upplýsin-gar um land og
þjöð, og beint áhu-ga fólks inn
á íslen2toair brautir.
— Auðvitað eru fleini en
eiin hl'ið á öllum málum, og svo
er einnig um ræðismannsstarf-
ið. Sumt fóllk, sem á skrifstafu
mína kemur virðist þeirrar
skoðunar, að ég hafi setið
þarna og beðið eftir að fá að
sendast fyri-r það. Þetta er sem
betur fer undanitetonin-g, og á
við u-m Bandairikj-amenin.
— Þú hefur eitthvað fengizt
vi-ð fræðimennsk-u?
— Varla get ég nú sagt það.
Þó er því þannig farið, að ég
átti leáð hér um fyrir nototor-
um árum, og var þá ferðinni
heitið til Cambridge, þeirra er-
inda að fá útgefna Grágás í
enskri þýðingu föður rníns,
Sveinbjarmar John.s-on. Ég
lagði þá inn eintak hj-á prófess-
or Ártmanni Snævarr af bók
þessari.
1 Cambridge vildu þeiir Ilika
-fá staðfestingu frá Hásikóla ís-
landís. Þetta hefur dregizt eiitt-
hiv-að-.
Paul Sveinbjörn -lohnson ræð-
ismaður íslands í Chicago.
— Núna hefur Haraldur
Bessason í Manitoba háskóla i
Winnipeg sýn-t vinsamlegan
áhuga á máliinu. Magnús
Magniússon í Edinborg hefur
sömuieiðis sýn-t mikinn áhuga,
og vill gjarnan taka mál'ið að
sér frá Edinborg, sem sagt a-f-
greiða það þar. Núna er sem
betu-r fer mitoi-11 áhugi mennta
manna í Edinborg, og þar með
í Bretlandi og vestan-hafs vato-
inn í þessu máli og er það vel
eftiir svo langa þögn. Þessi
áhuigi er líka óvefengjanlegur.
Ragnar Jöhmson í Vancouver
hefur Mka sýnt málinu mikimn
áhuga, og mín stooðun er sú, að
tveiir geti i þessu máli áortoað
miklu meira en ein-n, að heppi-
legra sé, að sem flestir
hön-d á pió-ginn.
landi, t. d. höfðum við einn dag
í síðustu viku þrjá síldveiðibáta
í Bremerhaven. Kemur það þá
einnig í okkar hlut að an-naat
hvera konar fyrirgreiðslu fyrir
þá á sama hátt og togarana,
— Þessi viðskipti oktoar við
íslenzlka sjómenm hafa alla tíð
gengið snurðulaús fyrir sig,
helzta vandamálið hefur verið
að síldveiði-skipstjórarnir eru
flestir fremu-r illa að sér í er-
lendum tungumálum, en tog-
araskipstjórarnir hins vegar
vanir siglingum og geta vel
flestir bjargað sér á ernsku.
Þetta hefur samt allt gengið
stórslysalaust og ég hef ekki
orðið var við að misskilningur
hafi orðið til vandræða.
Ludwig Janssen jr.
— Hvert er þitt álit á þeirri
stefnu íslendinga að færa fisk-
veiðilögsöguna úr 12 mílum í
50?
— Ég er þeirn fyllilega sam-
mála um nauðsyn þessa miála,
bæði vegna þess að þetta er
lífshagsmunamál þjóðarinn-ar
og að nauðsynlegt er að vernda
fiskistofnan-a í kringum laindið
fyrir ofveiði. Hitt er annað mál,
að ég held, að það verði mjög
erfitt fyrir íslendinga að gera
þessar ráðstafanir einhliða, ég
tel mun vænlegra fyrir þá að
leita eftir einhvers konar sam-
komulagi við Breta og Veistur-
Þjóðverja.
Ég er þess þó fullviss, að
ítnnan fárra ára ná þeir því tak-
miarki sínu að hafa yfirráð yfir
landgrunninu öllu, og víst er,
að markaðsmöguleikar í Þýzka-
landi verða þá betri en nokk-
urri tímann áður.
— Hefur landhelgismálið
vaicið mikla athygli í Þýzka-
landi?
— Fólkið sem á afkomu sína
un-dir fiskveiðum sem reyndar
er aðeins lítáll hluti þýzku þjóð-
arinnar hefur sýnt þessu máli
mikinn áhuga. Hitt er an-nað að
ekki hefur ennþá verið ritað
mikið um málið í þýzkum blöð-
um, utan þess sem skrifað var
þegar Einar Ágústsson utan-
ríkisráðiherra átti viðræður við
ráðamen-n í Bonm, enda er
miikið að gerast í stjórnmála-
heimiinum, svo sem viðræðurn-
ar um Berlín, og blöðin öll upp-
full af frásögnum af þeim.
— Þetta ér í fyirsta sikipti
sem ég kem hin-gað sem ræðis-
maður, en áður hef ég komið
hingað tvisvar. Því oftar sem
ég kem hingað þeim mun
áhugaverðara fin-nst mér ís-
land og ég er stoltur af því að
vera fulltrúi þessarar þjóðar í
Bremerhaven, sagði Ludw Lg
Janssen að lokum.