Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 24
24 MOBGUNBLA&IÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBEE 1S71 Staða félagsmála- st/óra í Kópavogi Kópavogskaupstaður óskar eftir að ráða mann með þekkingu og áhuga á sviði félagsmála, til að taka að sér starf félags- málastjórn. Æskilegt er að umsækjendur hafi Háskólamenntun. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórr. Usóknarfrestur er til 25. sept. næstkomandi. BÆJARSTJÓRI. VINYL - BAST - PLAST - PAPPIRS VEGGFÓÐUR ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÓRF: Blaðburðarfólk óskast strax Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðis- þjónustu fyrir árið 1972. Evrópuráðið mun á árinu 1972 veita læknum og öðru starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni í starfsgrein sínni í löndun innan ráðsins. Styrktímabilið hefst 1. apr'rl 1972 og lýkur 31. marz 1973. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu landlæknis og í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 1. október n.k. Meilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 1. september 1971. HUDSON SOKKABUXUR HOT PANTY komnar aftur í 9 tízkulitum. Fitlausar. frÉttir I stuttu máli • ALLENDE GUÐFAÐIR FIDELS CASTROS Bogota, 31. ágúst — AP SALVADOR Allende, Chilefor- seti, sem er í heimsókn í Kólom- bíu, er orðinn guðfaðir Fidel Castros og bróður hans Raul. Þetta gerðist við kaþólska skírn sem uppreisnarprestur úr kólom- bisku sósíalistasamitökujiiuTn „Gol conda“ framkvæmdi. Drengirnir eru synir kólombísks verka- manns, sem kveðst vera mikiil aðdáandi foringja kúbönsku bylt- ingarinnar. Allende lofaði að rækja skyldur sínar við Raul og Fidel sem guðfaðdr þeirra. Selassie til Kína Tókió, 1. september — AP HAILE Selassie, Eþiópíukeásari, ætlar að fara í vináttuheimsókn til Peking síðla septembermán- aðar, að því er japanska frétta- stofan sagði frá i dag. Var frétt- in komin frá Nairobi í Kenýa og var þvi bætt við, að ferðin gæti haft mikil áhrif á það, hverndg Afríkuriki greiddu atkvæði, þeg- ar umsóknarbeiðni Kína verður tekin fyrir hjá Sameinuðu þjóð- unum. Kólerutilfelli í Helsingborg Heisiingborg, 1. sept. NTB. HEILBRIGÐIS YFIRV ÖLD í Helsingborg staðfestu í dag að fundist hefði eitt kólerutilfelli þar í borg. Er hér um að ræða unga konu, sem var að koma úr fríi frá Spáni. Yfirvöldin segja, að konan hafi veikzt um borð í flugvélinni á leið heim. Er nú verið að reyna að ná til farþeganna, sem voru í flugvél- inni. Yfirvöldin telja enga hættu á kólerufaraldri. Vesturgata frá 44—68 — Sörlaskjól — Laugavegur frá 1—32 — Breiðholt II (ein- býlishús og raðhús) — Nesvegur frá 31—82 Leifsgata — Tjarnargata — Ægissíða — Granaskjól. Afgreiðslan. Sími 10100. Garðahreppur Blaðburðarbörn óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 42747 eftir klukkan 7 á kvöldin. Ferðafélagsferðir um næstu helgi A föstudagskvöld: 1. Óvissuferð?, 2. Landmannalaugar, Jökulgil. Á laugardag: Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30: Gönguferð á Esju. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar: 19533 - 11798. Farfuglar — ferðamenn Sunnudagurinn 5. september: GÖNGUFERÐ Á OK. Farið verður frá bifreiðastæð- inu við Arnarhól kl. 9.30. Uppl. í skrifstofunni Laufásvegi 41, slmi 24950. Farfuglar. Auglýsið í íélagslifi Paximat sýningarvéiar 2ja ára ábyrgð PAXIMAT 1700 KR. 9.200. PAXIMAT 1800 KR. 12.200. Paximat Pico 50 Paximat Pice 150 KR. 4.100. KR. 5.750. LAUGAVEGI 116 Slmi 14390

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.