Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 7íOK»rRATLANTSIIAF.S- RÁÐSTEFNA Bahá'í-safnaAa inetfst S Reykjavík S ðag með á 7. ÍHmdrað þátttakendum. Áður hefur verið skýrt frá dagsfcrá f txndanna, sem standa S þrjá daga. en lýkur á snnnudag 'með aimennri samkomu S Háskðla- Mdi. sem letluð er Islendingum. f ga?r efndu 12 Baihá’íar til blaðá rrtannafundar á Hótei Sögu tii þe«s að kynna trá sina, en um 250 fslendinga.r munu þegar toafa tekið þessa trú. Þeir, sesm eintoum hötfðu orð liyrir Bahá’iunum voru Adito Talherzadeh, mefH'imiur andOegs þjóðarráfSs Bretlandiseyja, Persi, siem búsettur er á írlandi, Paul Bahá’íarnir á blaðamannafundin um í gær. Frá vinstri: Erla Guðmundsdóttir, Adib Taherzadeh, meðliniur andiegs þjóðarráðs Bretiandseyja, Ingi Ásgeirsson, Guðmundur Bárðarson, Anneliese Bopp, meðlimur ráðgjatfanefnda r meginlandsráðs Evrópu, Paul Haney, hönd málstaðarins, Svana Einarsdóttir, Marian Crowe, fulltrúi Indiána i Kanada, Anne Diane Belliveau, sendiniaður Bahá- ’í-imglingaráðstefnunnar í Fieseh, Sviss, sem nýlokið er, Paisley Glen, umsjónamiaðnr sam- bandsins \ið fjölmiðla vegna rAðstefnunnar, Donald Glen, meðlimur andlegs þjóðarráðs Kan- ada og Florence Springgay, full trúi Eskimóa í Kanada.. — Ljósm. Mbk Sv. Þorm. Bahá’íar geta aldrei verið stjórnmálamenn Frásögn af blaðamannafundi með Bahá’íum í gær Haney, hönd máilstaðairins, bú- settur í veraldarsetri Bahá’itirú- ariininar í Haitfa i Iisæael og hjón- in Paisley og Donald Gten, en hún er umsjónarmaður sam- ibands við fjölmiðla vegna ráð- stefmurnnar hér, og hann er með- öimiur andiegs þjöðarráðs Kan- ada. Þau er.u bæði búsett í Ont- etrito, Canada. Ennifiremiur voru á íu.ndinum fjórir Islendingar, sem tekið hafa Bahá’itrú. Blaðamönnum var í fyrstiu sagt frá uipphaíi þessara trúar- bragða, sem bygigjast á þvi guðs orði, sem spámaðurinn Bahá’u’ Báh mælti af munni fram, en hann var uppi á timaibiMmu frá 1617 til 1892. Bahá’u’lláh er síð- asxi spámaður guðs á jörðinni, en á undan honum voru meðal annarra Múhameð og Jesús Kristur. Bahá’ítrúin boðar, að alir þessir spámenn hafi verið séandir af guði til þess að flytja guðsorð í anda þess samftíma, sem þeir lifðu á. Fyrsti spámað- furinn var Adam. Spámaðurinn Bahá’u’lláh fékto vjtrunina frá guði, sem tjáði honum að hann væri hinn út- vaidi, 1853 í Pensíu. Rétt eins og aðrir spámenn á undan hon- um varð hann að þola otfsókn- ir og pyndimgar, gisti dýfliss- ur og fangelsi. Þrisvar var hann rekinn í útlegð. Guðsorð Bahá’u’ háh eru um 100 bindi, hann hatfði hlotið mjög rýra mennt- un, en þrátt fyrir það reyndist honum auðið að meela þessd orð, enda er því trúað að guð hafi talað í gegnum hann. Spá- maðurinn reit og þjóðhöfðingj- um og trúarleiötogum heims og boðaði frið og bræðraiag. Hann lauto ævi sinni í Landinu helga. Bahá’iarnir sögðu, að það væri fjarri þvi að þeir afneit- uðu öðrum trúarbrögðum — þeirra trú er aðeins fullkiomnun þeirra trúarbragða, sem áður voru til. Hér væri um eina og sömu trú að ræða, spámennirn- ir iiklæddiu hana aðeins bún.ingi síns tirna — guð kysi að taia til mannkynsins á máli sem það skyldi. Þetta upphaf nýrra trú- arbragða í Persíu hef.ur nú breiðzt út um gjörvalian heim og nú eru 135 söfn.uðir startf- andi í fuílvaida ríkjúm og 153 á öðrum eyjum og landssvæð- um eða aiis 318. Yfir 50 þús- und trúarmiðstöðvar eru nú I •heiminum og innan safnaðanna eru um 1100 mismunandi kyn- og þjóðfHokkflr. Bahá’íar trúa á hæfileika ein- sfakMnigsins og framtak hans, fordæma kynþáttamisrétti og enníremiur meinar trúin fóiki sinu að hafa afskipti af stjórn- málum, þar eð boðuð er algjör hlýðni við rikisstjóm viðkom- andii iands. Sé Bahá’ítum bannað að safnast saman tii funda — Framhald á bls. 23. Bænahiis Bahá’i í Haifa í ísrael, þar seni höfuðstöðvarnar eru. Bænahús þessi eru öll reist í svipaðri mynd, en ytra skraut höfðar til einkenna landsins, seni húsið er í. Rís slíkt bænahús í Reyk javík? TYSGATA1 SÍMI 12330. LAUGA VEG 66 SÍMI 13630 SUMARSALAN HELDUR ÁFRAM Á TÝSGÖTUNNI r AÐEINS í DAG OG Á MORGUN 40%-70% AFSL. ÓTRÚLEGA GÓÐ KJÖR HAUST- OG VETRAR- TÍZKAN KOMIN! HERMANNATÍ2KAN KOMIN: JAKKAR. MERKI, FÖT. ENNÞA 1 ORVALI: KAPUR. JAKKAR, HERRA- OG DÖMUPEYSUR, KJÓLAR, STUTTBUXUR, BOLIR, BLÚSSUR. KJÖLAR, KAPUR. KVENJAKKAR, BLÚSSUR, DÖMUPEYSUR, GALLABUXUR. FÖT. JAKKAR. FRAKKAR, KULDAJAKKAR, PEYSUR. SKYRTUR. LATIÐ EKKI HAPP UR HENDI SLEPPA 'jp STAKSTEINAR Kjaramálín AlþýöuMaðið ræddi uin við- horfin í kjaramálum í haust í forysíiLgrein í fyrradag og sagði: Mörg verkalýðsfélög hafa nú sagt upp kjarasamningLim og fleiri era á næsta leiti. Stjórn Alþýðusambands IsJands hefur samþykkt að mynduð verðtt sam- eiginleg kjaranefnd með fulitrii- um stéttarfélaga frá öllum iands hlutum, þar sem mótuð verði sameiginleg stefna í kjaramál- um. Hvort sem um sainstcára verka Iýðsfélaga í komandi viðræðum verður, eða ekki, er ljóst, að verkalýðshreyfingin er staðráð- in i því að fá fram talsverðar kjarabætur og kauphækkanir í hanst. Forystumenn verkalýðsfé- laga benda réttilega á, að efna- hagsþróunin á fslandi hafi verið mjög hagstæð á sl. ári og benda * sem dæmi á ráðstafanir þær, sem ríkisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar hetfur talið sér fært að ( gera á undanfömum mðnuðum og kostað hafa hundruð milljóna, án þess þó að þörf hafi verið talin á að afla til þelrra útgjaida neinna nýrra tekjustofna. Af- koma þjóðarinnar hefRr hatnað svo stórkostlega & þessu SrS,1 segja forsvarsmenn verkalýðs- hreyfingarinnar, að ríkisstjórnln hefur getað aukið oplnber Út- gjöld til ýniissa mála lun hundr- uð niilljóna og hvers vegna ætfu ^ þá verkamenn og verkiakomir ] ekki að mega njóta þessa batn- andi árferðis í hækkuðu kaupi? Launafólk í landinu á að njóta þess þegar hagur þjóðar- heildarinnar fer batnandi og verkalýðshreyfingin á fslandi er staðráðin í því að ná fram bætt- um kjörum í samningunum f haust. Ætti hún að njóta til þess stuðnings allra stjórnmálaafla i landinu, og þá ekki síður þeirra, sem fyrir nokkrum mánuðum sögðu það lágniarkskröfu, að hinir lægst Iaunuðu í þjóðfélag- inu fengju ekki minna en 50% kauphækkun á haustnóttum og var þó þá ekki vitað um þá hag- stæðu efnahagsþróun, sem varð þegar lengra leið fram á árið. Auglýsingagleði Bersýnilegt er, að iðnaðarráð- herra, Magnús Kjartansson unir því illa, að vera ekki daglega í sviðsijósinu. Til þess að ráða bót á því hefur hann tekið upp þann sið að senda lít fréttatilkynning- ar, sem a. m. k. stundiun hafa engar fréttir að flytja. Sem dæmi um þetta niá nefna fréttatilkynn ingu, sem ráðherrann sendi frá sér hinn 25. ágúst sl. Hún fjall- aði um líffræðilegar rannsóknir á vatnasvæði Laxár og Mývatns. Efnisiega nær samliljóða frétta- tilkynning barst frá iðnaðarráðu- neytinu hinn 21. maí sl. Hið eina nýja, sem var í „frétta“tilkynn- ingu ráðherrans 25. ágúst var, að hann hefði átt viðræður við stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns. Og til þess mnn „frétta“tilkynningin liafa verið send út að koma því á fram- færi! DKCLECR Bezta auglýsingablaðiö < A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.