Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐJE, FÖSTUÐAGUR 3. SEPTEMBER 1971 Frá tízkusýnmgvuini, sem haldin var vi3 upphaf kaupstefnunnar. Islenzkur fatnaður * 7. kaupstefna F.I.I. „ÍSLENZKUR fatnaður“, — haustkaupstefna Félags is- lenzlkra iðnrekenda — var opinuð í íþróttahúsi Seltjarn- arness í gaer. Til opnvunar hafði verið boðið innkaupa- stjóiruim víðs vegar að af lamd- rnu, erlendum verzlunarfull- trúum við sendiráðin og nokkrum fleiri gestum. Gunn- ar J. Friðriksson, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda, bauð gesti velkomna og sagði síðan: „Þessi fatakaupstefna er sú sjöunda, sem Félag íslenzikra 1 iðnrekenda gengst fyrir. Þátt- taíkendur eru nú 23 fyrirtæki, sem sýna framleiðsluvörur sínar í 21 sýningarbás. Er þetta svipuð þátttalka og síð- astliðið haust, en þá var hald- in. stærsta fata-kaupsteína sem haldin hefur verið. Um gildi þessarar tegundar 4 sölustarfsemi ætla ég ekki að 1 fjöljrrða, en hin góða þátttaka / í kaupstefnunni sýnir giögg- \ lega hvaða mat framleiðend- ur leggja á mikílvægi slíkrar kaupstefnu og síaukin að- sókn kaúpenda bemdir ótví- 'rætt til þess að þeir kurani að meta hagkvæmni þess að geta vor og haust komið á einn stað og séð þar hvað fram er boðið af íslenzkum fatnaði og gengið þar frá inn- kaupum sínum. Niðurstöður af síðustu könnun fyrir hag- sveifluvog iðnaðarins sýna, að talsverð aukining hefur verið á framleiðslu á fatnaði, og sýn ir það einmig að árangur hef- ur orðið af aukinni sölustarf- I; semi fataframleiðenda. Eins og kunnugt er, liggja nú fyriir niðúrstöðux af athug- un þeirri, sem norrska ráð- gj afafyrirtækið Hygen gerði á 1 íslenzkum fata-, prjóna- og vefj ariðnaði. Skýrsla þessi er mjög athyglisverð og verður væntanlega grumdvöllur alls- herjar endursikipulagningar í fataiðnaði ofckar. Þegar er hafin endurskipulaginimg nokk samfcvæmt 1. Eíndurskoðaðir verði og jafnvel felldir niður tollar af vélum og hjálparefnum til iðnaðarins. 2. Endurskoðun verðlags- ákvæða. 3. Lagt verði fram fé til að kosta menntun og þjálfun leið beinenda og sérfræðinga í iðnaðinum. 4. Stuðlað að samvinnu mílli fyrirtækja með íjárhags legum stuðningi við þær að- gerðir, sem lagt er til að ráð- izt verði í. Framhald á bls. 18 Ahugasamir sölustjórar skoða eina sýniugardeildina. urra ráðleggingum Hygens, og eru nú starfandi þrír erlendir sér- fræðingar í islenzkum fata- fataverfcsmiðjum í því skyni. Þá hefur iðnaðarxáðherra skipað nefnd, til þess að gera tillögur um aðgerðir til stydktar íslenzkri fatafram- leiðslu, byggðar á tiilögum Hygens, og er það von okkar, að nefnd þessi geti s&ilað til- lögum sinum sem allra fyrst. í skýrslunni er meðal ann- ars getið þeiira aðgerða af öpinberri hálfu, sem Norð- ménnimir telja að fram- kvæma þurfi tU styrktar sam- keppnisaðstöðu íslenzkra frarn leiðenda. Er þar m. a. lagt til: Stúlkan er klædd dýrindis pels frá Gráfeldi h.f. semvsktt núkia athygli. Pelsinn er sauniaður úr hnakkaskinnum, brydd ingar eru úr refaskinni og belti úr rúskinni. Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð á góðum stað í Árbæjarhverfi. Nánari upplýsingar í síma 82384. Sfúlkur vantar að mötuneyti Samvinnuskólans Bifröst á næsta vetri. Upplýsingar i síma 18696 í dag og næstu daga. MÖTUNEYTIÐ. Vorum að taka upp loðfóðraðar kápur með hettu, stærðir 4—12. Einnig úlpur, stærðir 4—8 og tvískipta galla, stærðir 2—4. Verzlunin GLITBRÁ. aöLJOMA gerirallan maí góðan og góðan mat betri LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRLÍKI !•] smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.