Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1971, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971 I Ásbyrgi. - Uppbygging Framhald af bls. 17. ur þar en lengst aif á5ur þessa síðustu áratugi. Með þessum orð uim á ég v'ð, að tekizt hef.ur að byg.gja upp traustan atvinnu- rekstur á Raufarhöfn og Þórs- höfn. Það er m.ö.o. búið að byggja grunninn. Þess vegna géri ég orð Hallðórs E. Sig>urðs- sómar fjármálaráðherra að mín- um, þegar hann segir, eftir að hafa fja.iiað uim sildarleysis- og kalárin: „Fyrst yk.kur hefur tekizt að komast út úr þeirri þolraun, spáiir það betru uim framtiðiina." Sérstaka athygli mina vakti L upplýsinguim Grlms á Ærlœikjar seli, hversu meðalaldur bænda er hár i Norðuir-Þingeyj.a-rsýslu. En hvergi á landinu er skilyrði til sauðfjárbúskapar betri en þar né fallþungi dilka meiri en í Þistil'firði. En undirstrikar þetta eikki ein.mi.tt orð Siig.urðar í Ef-ra-Lóni, að unigt fól-k hi-kar v.ið að setjast að þar, sem það á ekki .ví-st rafmagn ? É,g er þe'rr- ar skoðunar. Ég he-lld, að með rafvæð'n-gu sýslunnar o,g með nýrri stefnu i nýbýl-amál- um, sem mörkuð var á síðasta Aliþ'n.gi, verði hér breyting á. Ein-kum þó ef til kærnu sérstak- ar ráðstafanir af háltfu hims op- inb-era, sem v'ssu að því að gera bændu-m þe'm, s,em o-f smá hafa búin, kleift að stækka þau. FISKIRÆKT Si-gtryggur Þoriáksson í Svaí- barði minnti m.a. á, að veiðimála stjóri mæl-ti með Litiuá í Keldu- hve-rfi sem ein,um af þrem beztu möigu.leikum til fiskræktar á Norð-Austu.rla-ndi, en saim-kv. lögum hefði liandbúnaðarráð- herra leyfi til að heimila slíka stöð í Kelduhverfii. Það vakti því verðuiga athygli, þeg-ar land búnaðarráðherra lýsti y.fir á eft- ir: „Ég muin taka fiiskeldið ti.l mijiög rækilegrar at.hu,g,uina,r og -kynna mér, hvort ekki sé hægt að leg.gja því miálii lið.“ Hlýt ég a-ð fa-gna þessu.m ummælim ráð- herrans, því að bæði er, að fisk eldisst.öð er m.jög vel staðsett við Litluá og skilyrði góð, eins og Sigtryg.gur færði rök að. Við það bætfst svo, að á sinuim tima ráku nafnarnir í Kroissdal og Laufási fiskeldi í Litluá, en vegna skilnin.gsskorts aif op- iinberri háif-u rann sú athyglis- verða tilraun út i sandinm. Einni.g tek ég undir þær áhyggjur, sem Si-gtryggiur lýstl vegna þess, að of óvarlega væri 'fiarið í víkum og f.lóum víðs vegar u-m landið, og tel, að fulla aðgát og ful-it eftirlit verði að hafa með veiðum þar, einkum ef heiimiluð eru veiðitæki, sem Skafa botninn. Staðreyndin er sú, að sjaldnast sjáum við of- veiðina fyrir. Reynslan er sú, að hún bitmar á okkur eftir á. DÝRALÆKNINGAR Eggert Ólafssom í Laxárd-a.l ræddi um nauðsyn þess, að dýra læknir settist að í Norður-Þing- eyjarsýslu eins og heimild er nú fiyrir í iögu-m. Hér er u.m nauð- synjamál að ræða. mAl frA raufarhöfn Ég hef áður vikið að máli Hilmars Ágústssonar u-m veg yf iir Stig. Björn Hólmsteinsson ræddi einkum um nauðsyn þess að styrkja sveitarfélög, þegar svo stendur á, að þa.u verð-a að verja vérulégú fjármagni t-il atvinn.u aukn'ngar með þeim af.leiðing.um að félagslegi þátturinn . situr á hakanum. Taldi hann, að Jöfn- unarsjóður s-veitarféla.ga ætti að grípa inn í og jafna metin und- ir sliku.m kringumstæðuim. Hér er hreyft mjög athyglis- verðu máli og knýjanidi, ekki sízt eins og háttar til á Ra.uf- arhöfn, að þar varð á ein.ni svipstundu að gjörbylta öllu at- vjnnulífi staðarins. St'aðreyndin er sú, a.ð þeim Rauifarhafnarbú-. um hefur tekizt þetta vonu-m fra-mar. Það er rétt hjá Birni, að atviinna er þar ekki næg hau.st og vetur. En með markvissum að gerðum, með góðri .samvin.nu heimamanna og é.g vil segja riik- isvaMs-'ns, hefur t'ek'zt að renna þeim stoðum u-ndir at- vinnulífið á staðnu.m, að efti-r- leikurinn er a-u-ðveldari. E.t.v. svo auðveldur,' að 400 -500 lesta skut.toga.ri er ekki draumsýn, helduir veruleiki í nánustu fraim flí'ð. 1 þessu sam'bandi hlýt ég að minna á, að Síldarverksmiðjur ríkisins og þá um 1-eið rikisvald- ið eiga nokkrar skyldur við Raufarhöfn, — ekki síður en við Sigluifjörð. Og ég held, að ríkisvald'.ð geti uppfyllt þær að nokkru m-eð þvi að le-ggja áhe-rzlu á, að Slldarverksmi'ðj- u-rnar á Raiu-farhöfn láti Norð- Austurhorninu í té ekki lakari viðgerð-arþjónustu en verið hef- ur. Fyrir útgerðina á Raufar- höfin er þessi aðstaða ómetan- leg og hún ke-m-ur einnig að góð- u-m notu-m fyrir Þórshöfn og raunar aila, sem útgerð stunda út af Norð-Austurlandi. mAl frA þórshöfn Páimi Ólason oddviti á Þórs- höfn fjallaði stutt en markvisst um fimm málaflioikika, er mest voru aðkallandi fyrir Þórshöfn. 1. Ti-1 þe-ss að h-öfnim verði við unandi vantar 70 metra við.le.g-u kant. Ekki er þetta stórát-ak með hliðsj-ón af þeiim mikl-u f-ram- kvæmd-uim, sem þar hafa verið síðasta áratug. En uppg-an-g- ur staðarins sést bezt á því, að þar eru nú gerðir út 40 bátar, skipastól-linn í rúmlestu-m hefur fimmfalidazt s.I. tvö ár, tekju- au-kningiin frá 1969 ti.l 1970 nam 75%. 2. Fryst-i'hús'ð á staðnum er of lítið, illa staðsett og ætlað fy-r- ir lan-dibúnað. Hims vegar er nóg pláss við höfnina, einda ákve-ðið að ráðast í by©gim.gu frystihúss þar. Sýnir þetta enn, hversu björtuim augum Norður-Þingey- ingar Jíta til framtiðarinnar nú í lök Viðreism-ar. Á Þórsihöfln sem annars staðar í No-rður-Þingeyj- arsýs'lu er Spurmimgin aðeimis -um framhaldið. Og svo mun vera í þjóðfélaginu öllu, að Islending- ar vænta miki-ls aif framtiðinni í svo góðu horfi sem atvinnu-lfifið nú er. 3. Læknaskorturinm. Um or- saikir hans og l'éiðir til úrbóta eru-m við Pálmi að mörg-u leyti ós-am-mála. En að einu leyti er- um við sam-máia: Eif á annað borð verður stofnað til læk-na- miðsflöðvar á Norð-Austurlandi, hlýtur hún að verða á Þórshöfn en ekki Vopna-firði. Og mér skilst, að Vopnfirðin-gar geti vel sætt si-g við, að ein íækna-mið- stöð þjóni báðu.m stöðunum. Hitt er svo annað mál, að é.g fæ ekki séð, að þörfu-m Raufar- hafnar og Kópaskers verði fiulil nægt með þeim hætti. - 4. Það standi, sem ákveðið er, að vegu-rinm 'yfir Fremri-Háls verði l'a-gður á næsta ári. Eftir er þá að by-ggja upp veg.inn í Þistil.firðinum. Mér þykir það ekki ofra-usn, þótt í þá fram- kværrad verði fari'ð 1973, s-vo að ekki greinir okkur Pálim-a á -uim það. 5. Raforkumál. Að sem fyrst verði viðunandi frambúðar- lau-sn fundin. hanri. Lárus Jónsson noit-a-ði þet-ta tilefn-i ti-1 þess að minn-a á, hvernig' einmitt þorskurinn hefði verið notaður til þess að koma í s-tað síldarinnar í -upp- byggingu Raufarhafnar o.g gat u-m hl-ut Norð-urlandsáætlunar og atvinnumálan.e.fnda Norður- lands í uppby.ggingiu sjiávar- plássanna Rauifarhafnar og Þórshafnár. Jafnframt . lagði hann áherzlu á, að flil þess að slí-kar áætlan-ir kæm-u að fullum notum , yrði frumkvæðið að koma frá heimamiönnum. Alls- herjarríkisafskipti i atvinn-u.mál uim ætti .ekki vi-ð skapgerð okk- a.r Islendinga, sem vanir vær- utm við að bj-arga okkur sjálif- ir. Björn Jón-sson aiþingismaður, talaði á eftir Láru-si og reynd-i hann áð gera llítið úr Norður- landsáætlun, en kvaðst þó hafa lagt til við rikisstjórnina að áætluninni yrði haldið áfram. Hafði hann eimhverjar umbú-ðir á þess-u-m málatilbúnaði, sem ég hvorki sikildi né náði niður á blað. Enda hygg ég, a-ð ef Björn er hreinskildnin við sjállfan sig, þurfi hann ekki að kvarta ytfir þvi, að hann hafi verið með öllu valdalaus um ráðstöf.un lánsfijár, a.m.k. síðustu misserin. Hitt veit ég, að Björn kann að klappa u-m málin. Hann er heldur ekiki svo skyn-i s-kroppinin, að hann geri sér ekki grein fyrir, að at- vinnumálin eru alltaf á dagskrá. En þess vegna velur hann þá leið, að halda Norðurlandsáætl- un í atvinn-umálum áfram, þótt með umbúðuim sé, að hann veiit, að þar var rétt a-ð máliunum stað ið. Au'k þeirra, sem ég hef þe-g- ar minnzt á, tóku til máls: Stefán Valge: rsí:on, HaUdór Blöndlal, Imgvar Gíslason, Brag-i Sig-u-rjónsson, S-tefán Kr. Vigfús son, Arnarstöðum, Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi, Björn Guðmumdsson í Lóni, Beneditot Sveinsson Vikingavatni, Jóse-p Þorsteinisson Aku-reyri og Bene- . ditot Sigu-rðsson Grimstu-ngu. Að lokum endurtek ég það, sem ég sagði í upp-haifi, að fund ur sem þessi er umfram fliest annað líklegu-r til þess að hafa áhrif í þá veru, að flýta fram- gamgi nauðsynia-mála heim-a i héra-ði. Björn Jónsson alþingis- m-a-ður ha-fði að lokaorðuim sin- um, að fundurinn væri „þru.ng- inn bjartsýni“ og í sa.ma dúr töl uðu aðrir stuðni-ngsmenn rikis- stjórnarinnar á Alþingi auk ráð herra. Ég ski-1 það þannig, að þeir séu mér sa-mmáia, uim að uppbyg.ging Narðu.r-Þingeyjar- sýslu sé hafim og komin vel á veg. Þess vegna -rílður á miklu, að áfram sé haldið á söm-u brau-t. M-enn geta sett fram kröfur um ei-tt og annað. En til þess að við þeim verði orðið, v-erður atvinn.u,líf,ið að vera í blóma. Eins og nú standa sakir er at- vinnulífið í blóma í Nórður- Þingeyjarsýslu. Halldór Blöndal. mAl FRA KÓPASKERI Kristján Ármann.sson kau.p- félagsstjóri lagði áherzlu á, að Kópasker þjónaði fyrst o.g frem.st sem þjónu,stum:ð.s-töð fyr- ir sveitirnar, svo að ha-gsmum- irnir færu saman. Hann l-a,gði áherzlu á, að iðnaði yrði a-ð k-oma upp á Kópaskeri, sem væri í tengslum við sauðfjár- ræktina og nefndi kjötiðnaðar- s-töð í þvi sam-bandi. Ekki lét hann þess getið, hvernig hann hugsaði sér þá framfcvæmd né hvers-u sflór slík kjötiðnaðar- stöð ætti að vera. Það fer því fyrir mér e:ms og raunar öllium öðruim á fundinuim, svo að ég ég heyrði til, að ég treysti mér ekki til að fjalla nána.r um þessa hugmynd. En hit.t er rétt, að nau-ðsyn- legt er, að Kópasker ef.list. Virð ist mér i því sambandi nærtæk- ara að 1-íta til sjávarins. Fiski- mið eru þar á báðar hendu.r og eins og kaupfélagsstjórinn gat um, eru góðar horfur, á að ska.mmt sé í nýtil-egt hörpudisks mið. Einkar ánægjulegar voru u-nd- irtektir samgöntgumálaráðherra Hannibais Valdimarssonar v-ið ósku-m kaupfélagisstjárans um, að strandferðaskipin hæf.u aft- ur fastar áætlanaferðir til Kópaskers, „þóflt kosti lengingu á bryggju", eins og hann sa-gði. Hins vegar féllu kröfiu.rna-r um fasit áætlanaflu.g í grýtta jörð. Þá drap kaupféla.gsstjórinn á mögu-leika Norðu.r-Þingeyinga i sam-baindi v:-ð ferðam-á-1, se-m viss-ulega eru miklir. O.g Grímiur Jón-sson í Ærlækjarseli var á-reiðanlega á réttri 1-ei'ð, þe-gar hann hvislaði þvi að mér, hvort Ferðamál-asjóður l'ét-ti ekki u-nd ir með heimavist-arbyg.gingu í Axarf.írði, sem yrði þannig byggð, að hún þjónaði ferða- mönnu-m á sumrum. Ef s-vo færi, yrði það lyftistön.g fyrir byg-gð- arlögin. Fyri-r utan það, hvað það persónulega gleddi mig mik- ið að sjá gamlan draum Jóns vi-n-ar m.íns i Ærlæk ræt- ast, þótt eftir hans daga sé. Á níræðisaldri .ráku þau hjónin gisit-i-hús í Lu.ndi af miklum skör- ungsskap og mieð heim-ilis.brag. Hitt er svo annað mál, hvort elliheimili þar eigi eftir að sjá dagsins l'jós, nú eftir að Jón er ailur. Kau-pféiaigsistjórinn kom fram með þá kenningu, að Norður- l-andsáætlun hefði farið fram hjá Norður-Þingeyjarsýslu. Þar stæði aðeins ein setning: „Það eina sém gæti komið okkur til bjargar er þorskurinn", sagði HRÆRIVEL Vil kaupa notaðá tveggja poka steypuhrærivél. Upplýsingar í síma 21553 miili kl. 5 og 7 næstu daga. Nómskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefjast 6. september, bæði fyrir byrj- endur og þá, sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í síma 21719 og 41311. VÉI.RITUN—FJÖLRITUN, Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. GE&B vt£> SXÓA/A 'A M££>/9A/ BE£»£> EJZ §%évoMMmv,@ij?A SfGU/tBJÖRNS % Wf ooSimigoros/BK^^ sfíí&Ot 33990 Posr- SEN&UM TEPPI Breiddir frá 137 cm til 420. UTAVER GRENSÁSVEGI22-24 SiMAR: 30280-322GZ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.