Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 2
í 2 MORGUNBLAÆMÐ, ÞRBÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 l Viðræður um landhelgina - í London, Bonn og Lagos VIf)R/ElHK embættismanna islenzkn ríkisst,jórnarinnar og brezku ríkisstjórnarinnar vegna landhelgismálsins mimii hefjast í London í byrjun nóvember og Irerða síðan haldnir fundir til skiptis í höfuðborgunum. I við- tali við Mbl. í gærkvöldi sagði Einar Ágústsson, að nú væri á- kveðið að sams konar viðræður færu fram milli ríkisstjórna V- Þýzkalands og íslands, en ekki hefur enn verið ákveðið hvenær þær viðræður hef jast. Þá hafa fulltrúar Einingarsam bands Afríku boðið íslendingum að koma til fundar í Lagos, þar sem Einingarsambandið mun fjalíá um afstöðu Afríkuríkja innan sambandsins til mála er varða hafsbotninn. Fundur þessi er um miðjan nóvember og boð- uðu fuUtrúamir, áður en þeir fóru héðan í gær, að formlegt boð myndi koma til Islendinga um að senda áheymarfulltrúa til fundarins. Lærbrotnaði á báðum fótum Enn eitt barnaslys í umferöinni F.IÖGURRA ára drengur, Grétar Örn Haraldsson, Karlagötu 18, lærbrotnaði á báðum fótum, er hann varð fyrir bíl á Gunnars- braut á sunnudag. Drengurinn hljóp út á götuna eftir bolta og Þá beint fyrir bílinn, sem kom norður Gunnarsbraut. Grétar íitli var að boltaleik með jafnaldra sínum á gangstétt inni við Gunnarsbraut, þegar þeir misstu boltann frá sér út á götuna. Hljóp Grétar tafarlaust Jón Hnefill Aðalsteinsson eftir boltanum með fyrrgreindum afleiðingum. Siysum á börnum 1 umferðinni fer stöðugt fjölgandi og stór hiuti þeirra verður einmitt við þær aðstæður, að böm eru að leik við göitumar og hlaupa svo skyndilega út í umferðina. RÚSSNESKUR YFIRMAÐUR utanríkisþjón- ustunnar í heim- sókn á Islandi YFIRMAÐUR SkandinavíudeUd- ar sovézka utanrikisráðuneytis- ins i Moskvu, Bélo Khvostikov kom tU íslands í gærkvöldi. Hér er um óformlega einkaheimsókn að ræða, en Khvostikov dvelst hér í boði utanrikisráðuneytis- ins. Hann hefur áður heimsótt Danmörku, Svíþjóð og Finnland. Hingað kemur Khvostikov með konu sinni. Hann er fyrrver andi sendiherra Rússa í Stokk- hólmi og dvelst á fsiandi tU laug ardags. Hann mun eiga viðræð- ur við utanrikisráðuneytið og fleiri. Þota af sömu gerð og Loftieiðir h.f. kaupa. í>ota fyrir 445 ónir króna Loftleiðir staðfesta kaup á DC 8-55 Á FUNDI í New York þann 1. október s.l. staðfesti stjóm Loft- leiða að festa kaup á þotu af gerðinni DC-8-55, sem félagið hyggst nota á flugleiðunum Hl Norðurlanda og Bandaríkjanna. Jafnframt verður vélin notuð á flugleið félagsins tU Lundúna og Glasgow, jafnskjótt og gengið hefur verið frá samningum við Bretland. 1 fréttatilkynningu, sem Mbl. barst í gær frá Loftleiðum h.f., segir: „Flugvélin er keypt af dóttur- félagi Flying Tiger Line fyrir 445 miHjónir ísl. kr. og greiðist fjárhæðin með jöfnum afborgun um á tæpum sex árum. Ennfrem- ur fylgir með í kaupunum einn varahreyfill og varahlutir. Kaup in eru háð leyfi íslenzkra stjórn- valda. millj- Ákveðið er, að gagnger end- umýjun fari fram á farþegaklefa þotunnar og hetfur verið samið við bandarÍLska ffliugtfélagið Uni- ted Air Lines um að það taiki að sér þetta vedk. Verður það fram kvaemt á verkstæðum félagsins í San Francisco. Ráðgert er að í þotunni verði sæti fýrir um 160 farþega og er fflughraði hennar 900 km á klst. Samkvæmt því tekur fflugferð- in miUi Kaupmannahafnar og Keflavíkur tvær og hálfa klst. Fyrsta fflug þotunnar frá Kefflavík verður væntanlega til Stokkhólms, Kauipmannahafnar og Oslóar hinn 1. nóvember n.'k.“ Gizkað á að bændur hafi misst 600 f jár Gangnamenn frá Vopnafirði komnir heini GAN GNAMENN í Vopnafirði komu af afrétti í gærmorgun. Svo sem kunnugt er urðu miklir fjárskaðar þar eystra í hreti í septembermánuði og eru afleið- ingar þess áhlaups sifellt að koma betur í ljós. Har. Gíslason, fréttaritari Mbl. á Vopnafirði sagði í gær að endanlega yrði ekki ljóst um fjárskaðann fyrr en um 20 október, þegar aliri smölun er lokið. Haraldur sagði, að gangna- menn hefðu enn grafið töluvert fé úr fönn, en þó höfðu þeir ekki tök á því að ganga fyllilega úr skugga um f járdauðann og grun aði þá að kindur hefði fennt víð- ar. Talið ér, að á fimmita hundrað fjár hafi nú fundizt, en gangna- menn gizka á, að fjárskaðinn sé eitthvað á sjötta hundrað. Reyn ist svo vera, mun tap bændanna í Vopnafirði vera um 1200 þús- und krónur, sem skiptast á uni 40 bændur. Tapið skiptist þó að sjálfsögðu ekki jafnt niður á þá og hafa sumir orðið ilia úti með fé siltt. Nýjar bækur; AB gef ur út sagnf ræði- rit og tvær skáldsögur Þrennt í sjúkrahúsi ÞRJÁR nýjar bækur eru komnar út hjá Almenna bókafélaginu. Þær eru Kristnitakan á íslandi, sagnfræðirit eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson, skáidsagan Ósköp eftir Guðjón Albertsson og skáldsagan Ættarsverðið eftir norska rithöfundinn Sigurd Hoei i þýðingu Arnheiðar Sigurðar- dóttur. t frétt frá Atonennr. bókafélag- inu um bækumar segir: KRISTNITAKAN Á ÍSLANDI Það hefur jafnan þótt tíðind- uan sæta hér á landi, þegar út hefur komið nýtt og veigamikið riit um merkisatburði Lslenzkrar sögu. En ein sl&k bók er Kristni- takan á fslandi, sem Alimenna bókafélagið sendtr frá sér þessa dagana, og er höfurwiur hennar Jón Hinefill AðaLsteinsson. Lögtaka kristninnar á Alþingi himu farma er tví'mælaiaust einn markverðasti viðburðuir í allri sögu þjóðaarimnar, en jafnfratnt þess eðliis, að sennilega á hann sér ettga hliðstæðu í annálum heimsins. 1 fljótu bragði virftist Guðjón Albertsson sem allar heimiidir um kristni- tökuna liggi ljóslega fyrir, en það er ein af þverstæðum sög- uinnar, að þrátt fyrir þetta er æðimargt á hu'l'du um það, hvað raLmverulega gerðiist. Það sætir því nokkurri furðu, hversu fáir sagnifræðinigar hafa beitt hug- kvæmni sinni og þekkingu að lausn þeirrar gátu. Kristnitakan á ísiandi, hið nýja sagnfræðirit, hefur að geyma árangur margra ára rann- sóknarsitarfs, sem beinzt hefur að því að bregða ljósi yfir inniri sögu þessa afdri'farí'ka atburðar, er bjargaði íslenzka rí'kinu frá kiofningi og olli þáttasiki'lium 1 ævi þjóðarinmar. Vegna þekk- irnigar sinnar í gmðfræði og notTænuim vtsindum, er höfund- urinn vel búinn til þessa verks, enda rekur hann í bók sinni margar forvitnilegar slóðir að lausn hiinis torráðna viðfangs- Framhald á bls. 1L - eftir árekstra TVÆR konur voru fluttar í sjúkrahús eftir harðan árekstur á mótum Réttarholtsvegar og Sogavegar í fyrrakvöld. Önnur konan, sem var farþegi í öðrum bílnum, rifbrotnaði og ökumað- ur hins bílsins hlaut höfuðmeiðsl. Líðan kvennanna var í gær sæmi leg eftir atvikum. Áreksturinn varð milli Cortinu, sem kom vestur Sogaveg og Slys í gærkvöldi UMFERÐARSLYS varð á gatna- mótum Gnoðarvogs og Skeiðar vogs i gær kl. 19.40. Þar Skullu saman bffl og skel'linaðra, en báð um var ekið vestur Gnoðarvog. Skyndilega beygði bfflinn til vinstri og lenti á hjólinu og 18 ára pilti, sem því ók. Féil piltur- inn í götuna og lá við vinstri hlið bílsins. Pilturinn er grunað ur um að hafa ekið hjólinu und ir áhrifum áfengis. Pilturinn var ffluttur í slysa- deild Borgarspítalans, en rann- sóikn á meiðslum hans var ekki lokið í gærkvöldi. Hann kvartaði um þrautir í höfði og fæti. Volkswagen, sem kom suður Réttarholtsveg. Báðir bílarnir skemmdust mikið. Þá meiddisit ungur maður í baki I árekstri, sem varð við Jlótel Loftleiðir aðfararnótt sunnu dags. Maðurinn var farþegi í leigubíl, sem lenti í árekstri við jeppa. Jeppanum hvolfdi við áreksturinn, en engan í bílnum sakaði. Presta vantar á Seyðisf jörd, Norðf jörð og Selfoss BISKUP Islands hefur auglýst 3 prestaköll laus til utnsöknar, Seyðisfjörð í Múlaprófastsdæmi, Norðfjörð í Austfjarðarprófasts dæmi og Selfoss I Ámesprófasts- dæmi. Umsóknarfrestur um öll prestaköllin er til 10. nóverttber næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.