Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUD - GUR 5. OKTÓBER 1971 Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Kristín Hintze f. Jónsdóttir, andaðist laugardaginn 2. októ- ber í Komune Hospitalet, Kaupmannahöfn. Elna og Palle Haundrup, Hanne og Halldór Sigurðsson og barnabörn. Faðir okkar, Eðvald Einar Stefánsson, sldpasmiður, lézt í Landakotsspítala 2. október 1971. Stefán G Eðvaldsson, Ragnhildur Rósa Eðvaldsdóttir, Katrín Eðvaidsdóttir. Eiginkona min, Ólafía Helgadóttir, Hringbraut 38, Hafnarfirði, andaðist að Vífilsstöðum 3. október. Gunnar Sigurðsson. Móðir mín, Guðbjörg Ólafía Magnúsdóttir, Bugðulæk 2, Reykjavík, lézt að Hrafnistu mánudag- inn 4. október 1971. Magný G. Bárðaardóttir. Eiginmaður minn og faðir, Garðar Sveinbjarnarson, Gautlandi 17, lézt sunnudaginn 3. október. Þórunn Sigurjónsdóttir, Birna Garðarsdóttir. Theódór Friðgeirsso», bókari, andaðist aðfaranótt laugar- dags 2. október að heimili sínu Sogavegi 222. Fyrir hönd ættingja og vina. Magnús Stefánsson. Eiginkona min, Sigríður Jónsdóttir frá Svínafelli, lézt 2. október sl. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Ingibergur Ólafsson. Minn ástkæri eiginmaður, Oddfreyr Ásberg Níelsson, Litla Landi, Ölfusi, sem lézt 29. september, verð- ur jarðsunginn frá Hjadia- kirkju, Ölfusi, miðvikudaginn 6. október kl., 2. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Halldóra Bára Halldórsdóttir. lézt 2. október. GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Smiðjustíg 13, Inga Valborg Einarsdóttir, Björk E. Brekkan, Auðunn Einarsson, Gunnhildur Eiríksdóttir. Móðir mín GUÐRÍÐUR GUÐLAUGSDÓTTIR sem lézt á heimili sonardóttur sinnar, Ásbyrgi, Stokkseyri, 2. október sl. verður jarðsungin laugardaginn 9. október. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu Aðalsteini, Stokkseyri kl. 1. Fyrir hönd aðstandenda Gunnar Gestsson. Þökkum innilega sýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR frá Seyðisfirði. Sérstakar þakkir flytjum við læknum hennar og hjúkrunar- fólki. Sveinn Guðmundsson, og böm. Ámý Sigríður Stígsdóttir, Inga Björnsdóttir og fjölskylda. Guðmundur Bjömsson og fjölskylda. Útför móður okkar, Hólmfríðar Sigtryggsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. október kl. 3 e.h. Sigurlaug Sveinsdóttir, Jórunn Sveinsdóttir, Rannveig Sveinsdóttir, Páll Sveinsson, Jóhannes Sveinsson. Fóstursystir okkar, Margrét Theódórsdóttir, Ingólfsstræti 10, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 7. október kl. 1.30. Geira MöIIer og Þóra Möller. Eiginkona mín og móðir okk- ar, Lovísa Haraldsdóttir, Hlaðbrekku 13, Kópavogi, verður jarðungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 7. október kl. 1.30 síðd. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeir, sem vildu minnast hennar, eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Hilmar Björnsson og börn. Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför eigin- manns míns, Stefáns Benjamíns Lárussonar. Sérstaklega þakka ég söng- kórnum fyrir góðvild sína. Guð styrki ykkur öll. Steinunn Jóhannesardóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Höskuldar Magnússonar frá Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði. Synir, tengdadætur og barnabörn. Stýrimnnn og hnsetn vantar á 200 tonna togveiðiskip. Upplýsingar í síma 7200—7128. EINAR GUÐFINNSSON H.F. Bolungarvík. Karlmenn og kvenfólk Karlmenn og kvenfólk óskast strax til frystihúsavinnu. SJÖSTJARNAN H/F., Njarðvík, Símar 1444 og 2777. Karlmaður óskast KJOTBÚÐ VESTURBÆJAR, Bræðraborgarstíg 43. Fiskiskip til sölu Ms. Einar Þórðarson NK, 20 til sölu og afhendingar nú þegar. Togveiðarfæri fylgja. Gott 55 tonna tréskip er til sölu, og afhendingar nú þegar. Sanngjarnt verð og hagstæðir greiðsluskilmálar. FASTEIGNIR OG FISKISKIP, Austurstræti 17, 2. hæð, sími 18106. Súlfræðingur, félngsráðgjnii eða sérhennari Samtök sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi óska að ráða sálfræðing, félagsráðgjafa eða sérkennara til starfa við sálfræðiþjónustu í barnaskólum í umdæminu. Upplýsingar í síma 40657 á skrifstofutíma. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vin- áttu og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móð- ur okkar, tengdamóður og ömmu, Benediktu Benediktsdóttur, Álftröð 1. Ellert Halldórsson, börn, tengdasonur og barnabörn. Faðir okkar, JÓHANN PÁLSSON frá Hofi, öræfum, lézt í Elliheimilinu Grund 4. október. Börn hins látna. Hjartans þakkir til allra, er sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við fráfall Guðmundar Jóhanns Garibaldasonar. Sérstakar þakkir skulu færð- ar læknum og hjúkrunarfólki Landakotsspítala fyrir hjúkr- un og umönnun honum veitta. Þór Jóhannsson, Elín R. Eyfells, Jónína Jóhannsdóttir, Sigurþór Þorgilsson, Margeir P. Jóhannsson, Lilly Samúelsdóttir. Innilegustu þakkir fyrir hlýjar kveðjur og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, fósturföður og tengdaföður HELGA SIGURÐSSONAR, verkfræðings. Guðmundína Guttormsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson, Þóra Ragnarsdóttir. S. Helgason hf. STEINIÐJA Cinholti 4 Stmai 26677 og 142S4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.