Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 17 BALLETTSKÓLI EDDU SCHEYING Síðustu innritunardagar AFHENDING SKRITEINA Kópavogur: Æskulýðsheimilinu Álfhólsvegi 32 þriðjudaginn 5. október kl. 5—6. Reykjavík: Félagsheimili FÁKS miðvikudaginn 6. október kl. 5—6 og Skúla- götu 34 fimmtudaginn 7. október kl. 5—7. Seltjarnarnes: þróttahúsinu föstudaginn 8. október kl. 5—6 Innritun og upplýsingar í sima 43350 kl. 2—5 daglega. HEKLA Akureyri Heklu peysan hentar báðum dralon . BAYER Úrvals trefjaefni - Ósaltad smjör Nú býðst þeim ósaltað smjör, sem það hent- ar betur. Osaltað smjör er nauðsynlegur hluti sumrar sjúkrafæðu. Ymsum fellur bragðkð ein- faldlega betur þannig. Gjörið svo vel: Það er komin fjölbreytni í framboð smjörs. Osta og smjörsalan s.f Skottar í Kopavogi Lögtök eru að hefjast vegna ógreiddra þinggjalda 1971. l.ög- taksúrskurður var kveðinn upp og birtur í síðasta mánuði. Eigi verða veittar frekari aðvaranir um nauðungarfullnustu, en þegar hafa verið veittar. Kópavogi, 1. október 1971 BÆJARFÓGETI. HEF FLUTT tannlækningostoiuna að HLÍÐARVEGI 30, Kópavogi. Viðtalstimi kl. 2—6. — Simi 43223. JÓIV ÓLAFSSON, tannlæknir. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir skrifstofustúlku til starfa 6—7 stundir á dag. Verzlunarskólapróf æskilegt. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „H — 4378". Stúlka óskast strax til skrifstofustarfa, þarf að vera vel að sér í ensku og einu norðurlandamáli, hraðritunarkunnátta æskileg. RANNSÓKNASTOFNUIM FISKIÐNAÐARINS. Skúlagötu 4, sími 20240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.