Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 9 4ra herbergja íbúð við Brávallagötu er til sölu. íbúðm er á 1. hæð (ekki jarð- hæð). Stærð um 110 fm, tvöf. verksmiðjugler í gluggum, hurð- tr og karmar úr harðvið, sérhiti. 6 herbergja ibúð við Bélstaðarhlið er til sölu. Itoúðin er á 2. hæð í fjölbýlishúsi og er í suðurenda. Stærð um 138 fm, 2 svalir, tvöf. gler. Teppi í íbúðinni og á stigum. Ibúðin Mtur mjög veil út. 4ra herbergja íbúð við Tjarnargötu er til sölu. tbúðin er á 4. hæð, stærð um 110 fm. Ibúðin lítur vel út, laus um 1. nóv. Eldhús með fremur nýlegri innréttingu. Baðherbergi með kerlaug og flísum. Fallegt útsýni. 3ja herbergja íbúð við Hjarðarhaga er til sólu. Falleg íbúð á efstu hæð í fjöl- býlishúsi, stærð um 96 fm. 4ra herbergja nýtfaku sérhæð (1. hæð) við Arnarhraun í Hafnarfirði. Stærð um 121 fm, sérinngangur, sér- hiti og sérþvottahús. 5 herbergja íbúð við Hjarðarhaga er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð, stærð um 120 fm. Svalir, stórt eidhús, sér- hiti, tvöfalt gler. 4ra herbergja sérhæð í Laugarásnum er til sölu. íbúðin er á miðhæð í þrí- býlishúsi, er i ágætu standi og iaus strax. Sérinngangur, sérhrti, bílskúr. 3ja herbergja íbúðir við Hringbraut, tilbúnar undir tréverk. íbúðirnar eru á 1. og 2. hæð í fjórbýlishúsi. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. Ibúðin er á 1. hæð og er í suðurenda, stærð um 117 fm. Lagt fyrir þvottavél í baðherb. Teppi í íbúðinni og á stigum. 1. flokks íbúð. Byrjað á bílskúr á lóðinni. EinbýHshús við Faxatún er til sölu. Fallegt nýtízku timburhús með 6 herb. íbúð og innbyggðum bílskúr. Lóð ræktuð og girt. Einbýlishús við Holtagerði er til sölu. Húsið er tvílyft og er á efri hæð 5 herb. íbúð, en á neðri hæð er bílskúr, 3 herbergi og baðherb. Hœð og ris við Stekkjarkinn í Hafnarfirði er til sölu, alls 6 herb. íbúð. Falleg nýtízku íbúð. Herbergin í risinu eru stór, björt og súðarlítil. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson htetta ritta rlögmenn Auaturstrœti 9. Sfmar 21410 og 14400. Húseignir til sölu Ný 4ra herbergja íbúð 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. 4ra herb. hæð i Austurbæ. 4ra herb. Íbúð í skiptum fyrir 2ja eða 3ja herbergja íbúð. 2ja herb. íbúð í gamla bænum. Sérverzlun til sölu o. m. fl. Rannveig Þorsteinsd., hrL málaflutningsskrifatofa Sigurjón Sigurbjðma&on lasteignaviðskipt) Laufásv. 2. Sfml 19960 • 13243 Kvöldsimi 41628. 26600 al/ir þurfa þak yfirhöfudið Álfaskeið 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Vandaðar innréttingar, bílskúrs- réttur, laus með fárra daga fyrir- vara. Gott verð. Ásbraut 4ra herb. endaibúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Suðursvalir, bil- skúrsréttur. Bólstaðarhlíð 5 herb. 130 fm efri hæð i fjór- býlishúsi. Sérhiti, suðursvahr, bilskúr, veðbandslaus eign. Háaleitisbraut 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í blokk. Mjög vönduð íbúð með nýjum teppum, bilskúrssökklar. íbúðin er laus næstu daga. Hlíðargerði Parhús, sem er kjallari og tvær hæðir, samtals 6 herb. íbúð. Góður bilskúr. Verð 2,9 milljónir, útborgun 1,7 millj. Mávahlíð 4ra herb. risíbúð. Frekar Htil, en snyrtileg íbúð. Verð 1050 þús., útborgun 500 þús. Rauðarárstígur 3ja herb. risíbúð í blokk. Ibúðin er alveg súðarlaus öðrum megin. Nýir harðviðarklæðaskápar, ný teppi, ný tæki á baði, svalir. Reykjavíkurvegur 3ja herb. ibúðarhæð (neðri) í tvíbýlrshúsi (timburhúsi). Hálf húseign á stórri ræktaðri eignar- lóð, nýjar innréttingar, taus fljótlega. Skipasund 2ja herb. ibúð á 1. hæð i múr- húðuðu timburhúsi. Ibúð í góðu ástandi. Verð 980 þús., útborgun 500 þús. sem má skipta fram á næsta ár. Skipasund 3ja herb. 85 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi, sem er múrhúðað timburhús (á jám). Ibúðin er í snyrtilegu ástandi, tvöfalt verk- smiðjugler. Sólheimar 4ra—5 herb. ibúð í háhýsi. Ibúð- in er rúmgóð og öH nýstandsett. Laus til íbúðar mjög bráðlega. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 8-23-30 FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasimi 86556. SÍMIl [R 24300 T»l sölu og sýnis 4. í Hlíðarhverfi 5 herb. 132 fm á 1. hæð ásamt 1 herb. og eldhúsi i kjallara, tvennar svalir. í Vesturborginni Nýleg 5 herb. íbúð um 120 fm á 3. hæð. f Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 116 fm á 1. hæð ásamt 1 herb., salerni og geymslu í risi, laus tnl íbúðar. Lausar 4ra og 6 herb. tbúðir I eldri borgarhlutanum. Við Háaleitisbraul 5 herb. íbúð um 120 fm á 3. h. Ný 4ra herb. íbúð um 104 fm með sérþvottahefb. á 1. hæð í Breiðholtshverfi. Við Langholtsveg Góð 4ra herb. risíbúð um 130 fm i steinhúsi. 3ja herb. íbúð í góðu ástandi á 1. hæð í eldri borga rhl utan um. Einbýlishús um 75 fm 3ja berbergja íbúð ásamt bílskúr á 2000 fm lóð við Vatnsendablett. Útborgun 350 þ. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum og margt fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. 26600 al/ir þurfa þak yfirhöfudið ER KOH UT I henni eru að finna helztu upp- lýsingar um flestar þær fast- eignir, sem við höfum til sölu. ★ Hringið og við sendum yður hana endurgjaldslaust í pósti. ★ Sparið sporin, drýgið tímann, skiptið við Fasteignaþjónustuna, þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 11928 - 24534 Höfurt» kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð. Útb. 900 þús. Skipti á nýlegri 4ra herb. íbúð i Austurbænum koma vel til greina. Höfum kaupanda að 3ja herb. Vbúð á hæð. Ibúðin þyrfti ekki að losna fyrr en eftir 1 ár. Há útborgun í boði. Skipti á 2ja herb. íbúð við Hraunbæ möguleg. Útborgun 1200 þús. 3ja herbergja íbúð í Vesturbæn- um óskast. Ibúðin þyrfti ekki að losna fyrr en eftir eitt ár. Útb. 1200 þús. Útborgun 2,5 millj. Raðhús eða einbýlishús óskast, útb. a. m. k. 2,5 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herbergja kjallara- og risíbúðum víðs vegar um bæinn. Útb. 350—850 þús. Hmahibuiiiiih V0NARSTR4TI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simi 22911 og 19255 Clœsileg kaup Af sérstökum ástæðum er ein- býlishús á Arnarnesi, tilbúið undir tréverk, tiJ sölu. 4—6 svefnherbergi og tvöfaldur bíl- skúr. Hagstætt verð, ef samið er strax. Jón Arason, hdl. Simi 22911 og 19255. Sölustj. Benedikt Halldórsson. 1 62 60 Til sölu 5 herb. ibúð með góðu útsýni í Vesturbænum. 5 herb. mjög vönduð íbúð með frágenginni plötu fyrir bílskúr í Háaleitishverfi. 4ra herb. ibúð ásamt baðstoru í risi við Langholtsveg. Skipti óskast Einbýlishús á Flötunum, sem afhendist tilbúið í skiptum fyrir góða hæð með bílskúr. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. íbúð, helzt í Norðurmýrinni eða inn- an Hringbrautar. Fasteignasolon Einksgötu 19 Simi 16260. J6n Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Úttar Yngvason hdl. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herbergja Ibúð á 1. hæð við Ránargötu. tbúðin er laus til afhendingar nú þegar. 3 ja herbergja Risbæð við Melgerði i Kópavcgi. Ibúðin er iitið undir súð og öH í góðu standi, stór ræktuð lóð. 3/o herbergja Efri hæð i tvibýlishúsi við Skipasund. Góð ibúð, teppi fylgja, tvöfalt gler í gluggum. 3/o herbergja Ibúð á 1. hæð í steinhúsi við Hverfisgötu. Ibúðin laus mjög fljótlega. 4ra herbergja Rishæð við Barðavog. Ibúðin í góðu standi. 5 herbergja Nýleg íbúðarhæð við Skólagerði, sérinng., sérhiti, sérþvottahús á hæðinni. / smiðum Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Suðurvang. Sér þvottahús og geymsla á hæðinni. Ibúðin selst tilb. undir tréverk, með frágeng- inni sameign, teppalögðum stiga göngum og frágenginni lóð. Hag- stætt lán fylgir. 6 herbergja Glæsileg íbúðarhæð á sunnan- verðu Seltjarnamesi selst fok- held, húsið frágengið utan. EIGINIÁSALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. SÍMAR fyrir söluskráningu íbúöa: á daginn 19191 á kvöldin 30834 og 83266. Vandaðar eignir Glæsilegt raðhús til sölu á bezta stað (vestarlega) í Fossvogi, stærð 230—240 fm. Efri hæð: 2 stórar samliggjandi stofur, rúmgóður skáli, anddyri, eld- hús, búr o. fl. Neðri hæð: 4 svefnherbergi, stórt föndur- herbergi, þvotta- og vinnu- herbergi o. fl. Stórar suður- svalir. Húsið ekki alveg futl- gert, en lóð frágengin. Bíl- skúrsréttur, ágætt útsýni. — Teikning í skrifstofunni. 5 herbergja íbúð á hæð í sam- býlishúsi við Álfheima, stærð um 133 fm. Ibúðin er í ágætu standi svo og öll sameign. Stutt í skóla og verzlanir. Ágætt útsýni. Teikning i skrrf- stofu. 6 herbergja vönduð íbúð til sölu i fjögurra íbúða húsi við Rauðalæk, stærð um 160 fm, bífskúr. Er í ágætu standi með nýlegum innréttingum. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231 og 36891.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.