Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 23 gÆJARBíP Sími 50184. Stríðsvagninn Afar speranandi bandarísk mynd frá „vestrinu" í litum og cinemascope með ísl. texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Sími 24940. Ástir i skerjagarðinum (Som havet nogne vind) Hispurslaus og opinská sænsk mynd i litum. Gerð eftir met- sölubók Gustavs Sandgren. — Stjórnandi Gunnar H0glund. Síðustu sýningar kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Almennur iélogslundur Meinatæknafélag Islands heldur félagsfund miðvikudaginn 6. 10. í Átthagasalnum Hótel Sögu kl. 20,30 stundvíslega. Fundarstörf: I. Inntaka nýrra félaga. II. Kosið í nefndir og vetrarstarfið undirbúið. III. önnur mál. STJÓRNIN. Vinnuveitendur Rúmlega þrítugur Verzlunarskólastúdent með góða starfs- reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir vellaunuðu starfi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi vinsamlegast tilboð merkt „Ábyrgð — 4362" inn til afgreiðslu blaðsins fyrir 12. október 1971. Siml 50 2 49 GESTUR TIL MIÐOEGISVERÐAR (Guess W'ho’s Comming to Dinoer). Drvals mynd í litum með ISLENZKUM TEXTA. Sidney Poiter, Spencer Tray, Katharine Hepbum. Sýnd kl. 9 — siðasta sinn. AMERÍSKl SÖNGLEIKURINN HáR HÁRIÐ sýning í kvöld kl. 8. Hárið fiimmtudag kl. 8. Miðasala í Glaumbæ opin frá kl. 4 — simi 11777. Athugið, nú fer sýningum á Hárinu að faekka. Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: ROÐULL Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30. — Sími 15327. Félagsvist í kvöld LINDARBÆ R - SIGTÚN - BINCÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabiói fimmtudaginn 7. október kl. 21.00. Stjórnandi George Cleve frá Bandaríkjunum. Einleikari Jörg Demus frá Vin. Viðfangsefni: Glinka: Forleikur að Ruslan og Ludmila. Mozart: Pianokonsert nr. 21 C-dur K. 467. Brahms: Sinfónía nr. 4 í e moll op. 98. Aðgöngumiðar til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal og Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Athugið að sætin eru tölusett. © Önigg og sérhæfð viðgerðaþjonnsta FÉLAG ÍSLEIVZKRA HLJÖIISTARMAIA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tcekifceri Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17 SJÁLFSTÆDIS FÉLÖGIN í REYKJAVlK „VEIK OG RÁÐVILLT RÍKISSTJÓRN Á ÍSLANDI “ er umræðuefni er formaður Sjálfstæðisflokksins, JÓHANN HAFSTEIN flytur á almennum fundi er haldinn verður að HÓTEL SÖGU, Súlnasal annað kvöld, miðvikudaginn 6. október kl. 20.00. Jóhann Hafstein, form. Sjáifstæðisflokksins. Allir velkomnir, Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Vörður — Hvöt — Heimdallur —Óðinn,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.