Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 «/'/. < /./ 7 f. l V lAim 22*0*22* IRAUOARÁRSTÍG 31 ■ ^x4444 WfliFim BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW SondifertabifrtM-VW 5 mtmt-W VW 3 manna-Landfovaf 7manna 0 „Sárt er þeim að svífa frá“ Sigrtirjón Sigrurbjörnsson skrifar: „Sendi hér með lokaerindi úr Síldarbrag eftir Ingimund (Kr. Linnet) , sem birzt hafa erindi úr hjá Velvakanda 24. og 30. september. Þar oft á kvöldin eru böll, svo yndisleg og fín, og þar eru líka feikna fjöll og fleira saklaust grín, og inni þar er allt svo pent og útlendan með keim. IITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Hópierðir “il leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. Ódýrari en aárir! Shdoh LEIGAH AUÐBREKKU 44-4Í. SiMI 42600. Ö, himneskt er og huggulegt 1 hibýlunum þeim. Þeir leggja stundum kinn við kinn og kela okkur við, og ástarstraum ég sterkan finn, er ég stend við þeirra hlið, og sárt er þeim að svífa frá, er sumri halla fer, en önnur sæla, allt eins há, mun okkar bíða hér. Sigurjón Sigurbjörnsson, Lindarhvammi 7, Hafnarfirði.“ <5 Hverju og hvað lék Fischer? Jón Ólafsson skrifar: „Velvakandi! 1 dagblaði stendur: „Fischer hugsaði sig um í 20 mínútur . . . áður en hann lék þessum leik.“ Þetta var í frétt- inni af þvi, þegar Fischer vann Petrosjan. Hvernig er nú hægt að skrifa svona og prenta svona lagað? BÍLALEIGAN UMFERÐ SlMI 42104 ISENDUM BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Ég ósko oð toko d leigu 4—6 herbergja íbúð í Reykjavík eða Seltjamarnesi. PALL GESTSSON, skipstjóri, Raufarhöfn, Sími 96-51200 eða 96-51212 eða upplýsingar í síma 13556, Reykjavik. BÍLALEIGA Keflavík, simi 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Si'^urlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA Aukavinna Kona óskast til að leysa af matsveina á olíu skipum SÍS, þegar þau eru í Reykjavík og Hafnarfirði. Hentug vinna fyrir húsmóður sem gæti komist frá heimili. Upplýsingar í skipadeild SÍS. Bilaleigan SKULATUNI 4SÍMI15808 (10937) SENDUM 235329 HAUSTKJOR ÓDÝRARI EN AÐRIR DAGGJALD KR. 490.00 KÍLÓMETRAGJALD KR. 4.00 AFSLÁTTUR: 10% AF 500 KM. OG YFIR 20% ÁF 1000 KM. OG YFIR Shodh LEiGAM AUÐBREKKU 44 - 46. SÍMI 42600. Þarna á auðvitað að vera þol- fall („þennan leik“). Hins veg- ar hefði verið rétt að hafa þágufall, hefði t.d. verið ságt: „lék þessum rnanni." Sagnorð- ið „að leika“ tekur ýmist með sér þolfall eða þágufali, og hélt ég, að mjög auðvelt væri fyrir alla að sjá, hvort skal notað. En svo virðist ekki vera, — og varð ég afar hissa. Jón Ólafsson." 0 Þeir sovézku þamba líka áfengt öt á almannafæri Gamall sundgarpur sendir Velvakanda línu og segir meðal annars: „Þessir menn (sovézkir sendi ráðsstarfsmenn) koma svo í sundlaugina eldsnemma á morgnana með áfengt öl með sér. Og það eru engar smáræð- is birgðir, sem þessir belgir innbyrða á skömmum tima, þannig að ríða myndi meðal- Isíendingi að fullu, þ.e. að hann væri a.m.k. orðinn rallhálfur og óvinnufær fram að hádegi. En ekkert virðist bíta á þessa svelgi. Kannski eru þeir að halda drykkjuþoli sínu við, þjálfa lifrina og æfa sig í því að drekka fslendinga undir borðið í ölteiti, en öl vilja Is- lendingar helzt fá í öllum veizl- unum, sem sovézku sendiráðs- mennirnir halda þeim hér og þar um bæinn. Kannski eru þeir bara að rétta sig af eftir gleði næturinnar með þorstlát- um og þakklátum fslendingum. Og svo verðum við hinir í laug- inni, oft mjög þurfandi fyrir bjór, að horfa upp á þetta með skrælnaða tungu og þurrar kverkar. En að öllu gamni slepptu: Á þeim að þolast að sýna ís- lenzkum lögum óvirðingu í þessu, eins og fleiru, samanber bilana þeirra, sem ekki er kom- ið með til skoðunar árum sam- an? Þetta sýnir aðeins óþolandi hroka þeirra og ósvífni, þvi að það er eins og þeir haldi, að diplómatísk forréttindi véiti þeim rétt til þess að brjóta landslög.“ 0 Hver vill skrifast á við portúgalska stúlku? fslenzk stúlka hefur sent Velvakanda beiðni frá portú- galskri stúlku, sem óskar eftir að skrifast á við íslendinga. . „Hún er fædd 5. 12. 1953, er há og grönn með ljóst hár og græn augu. Áhugamál er POP, og hún safnar plötum. Hana langar til að skrifast á við ís- lenzka stráka og stelpur (frek- ar stráka), 18—19 ára. Vill helzt fá mynd með fyrsta bréfi.“ Nafn og heimilisfang: Miss Lola Morais, Travessa Tenente Valadin, Vila Nova de Gaia, Portugal. :— Ekkert er tekið fram um tungumál, en væntanlega vill hún skrifast á á ensku (sbr. ,,Miss“) — nú eða þá á portú- gölsku. Aðsfoðarmaður Okkur vantar aðstoðarmann á vörubíl, við útkeyrslu, nú þegar. l lB .®e-r ij E 3 m i T 1 9|(síMM1590 5 CXIlHAFNARSTRÆTI 9 C JM a, !li 1 ATVINNA Óskum eftir að ráða skriftvélavirkja sem fyrst. Einnig mann til afgreiðslu og skrifstofustarfa. SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3. Slmi 19651. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga REYKJAVfK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTLEIDIR biláleigan AKBRA V T car rental service r 8-23-4? nendmn >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.