Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 27 Vélin kastaðist 29 metra frá bílnum, sem á Ijósastaurnum lenti, og þar lenti annar bíU á henni. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Vélin kastaðist fram úr bílnum — og annar ók á hana ÁTJAiV ÁRA piltur meiddist ilia I baki, þegrar hann ók á ljósa- staur við Hringrbraut, rétt aust- an Gamla Garðs í fyrrakvöld. Við ákeyrsluna hentist vélin fntm úr bílnrnn og: rann 29 m vestur götuna, en þar ók svo annar bíU á hana. Grunur leikur á, að pUturinn liafi verið undir áhrifum áfengis. Við yfirheyrslur í gær kvaðst pilturinn litið muna frá ákeyrsl- unni. Hann var á leið vestur Hringbraut, þegar hann lenti á ljósastaurnum. Skömmu síðar kom annar bíll Framkvæmdaráð Norræna félagsins SAMBANDSÞING Norræna fé- lagsins var haldið í Norræna hús- inu 24. sept. Þingið sátu 30 full- trúar frá 8 félagsdeildum. Þing- forseti var Vilhjáimur Þ. Gísla- son f.v. útvarpsstjóri. Formaður sambandsins, Gumn- ar Thoroddsen gaf skýrslu um störf Norræna félagsins á lið'nu áiri, reikningar voru lesnir og samþykktÍT. Helrtu umræðuefnd voru: Störf félagsdeildannia, verlk- efnii Norræna félagsins á næstu árum og lagabreytingar. Tölu- verðar breytingar voru géxðar á lögum félagsim, en þær voru undirbúnar af miilliþinganefnd, sem kosin var á síðasta sam- bandsþingi. M. a. var sú breyting gerð á starfsskipulagi félagsins, að stjómin skal kjósa úr sínum hópi þriggja manna framkvæmda ráð, sem vinnur með fram- — Varðberg Framhald af bls. 28. til Atlantshafsbandalagsins. Hins vegar hefði verið gefin út sér- stök yfirlýsing úm uppsögn varn arsamningsins, sem hefði vakið mikla athygli, ekki fyrir það, hversu skýr hún væri, heldur fyr ir það, hversu loðin hún er. Rakti ræðumaður síðan mis- munandi yfirlýsingar ráðherr- amna um inntak stefnuskrárinn- ar í vamarmálum og misræm- ið þeirra á milli. Sagði hann, að óhjákvæmilegt væri að gera kröf ur til þess, að almenningur vissi, að hverju væri stefnt í öryggis- málum þjóðarinnar. Sigurður Guðmundsson sagði það stefnu Alþýðuflokksins, að Islendingar væru áfram innan NATO og styddi hann áfram- haldandi dvöl varnarliðsins hér á landi. Ráðstefnan hélt áfram á laug- ardag og sunnudag og skiptust menn þá áskoðunum um hina ýmsu þætti varnar- og utanríkis- mála. Það kom m.a. fram hjá Jóni E. Ragnarssyni, formanni Varðbergs, að þörf væri á meiri skoðanaskiptum milli lýðræðis- flökkanna um varnar- og örygg- ismál en verið hefðu um siinn. kvæimdastjóra í samíbasndi við daglegan rekstur félagsins. Kjörnir voru í stjórn Norræna félagsina til næstu tveggja ára: Gunmar Thoroddsen, prófessor, Reykjavík, formaður, Guðimiund- ur Björmsson, kennari, Aikranesi, Helgi Bergs, bankastjóii, Reýkja- vík, Hjálmar Ólafsson, mernnta- skólakennari, Kópavogi, Kolbeinn Þorleifsson, prestur Eskifkði, Sverrir Pálsson, skólastjóri, Akur eyri og Þóroddur Guðmundsson, rithöfundur, Hafnarfirði. (Frá Norræna félaginu). Slys í Flóa UMFERÐARSLYS varð á Flóa- vegi, skammt austan Sel foss á laugardagskvöld. Tveir jéppar rákuist á. Fimm manns voru flutt i sjúkrahúsið á Selfossi og í gærkvöldi lá ökumaður annars jeppans þar enn, en meiðsli hans voru þó ekki lífshættuleg. Kveðja frá for- seta Mauritaníu FORSÆTISRÁÐHERRA barst í dag svohljóðandi simskeyti frá forseta Mauritaníu: „Við brottför frá Reykjavík er mér sérstök ánægja að færa yð- ur og hinni hugrökku og gest- risnu íslenzku þjóð einlægar þakkir fyrir hinar hlýju mórtitök- ur, sem sendinefnd mín fékk á íslandi. Ég vil nota tækifærið til þess að taka enn á ný fram, hversu mikils ég met hinar jákvæðu nið urstöður af viðræðum okkar, sem miða að auknum vinsamleg- um samskiptum milli Islands og ríkja Afríku í þágu gagn- kvæmra hagsmuna þjóða okkar og fyrir auknu réttlæti og friði í heiminum. Moktar ould Daddah, forseti Mauritaníu og for- maður Einingarsamitaka Afríkuríkja.“ (Frá forsætisráðuneytinu). vestur Hringbrautina. Ökumaður hans uggði ekki að sér fyrr en bíllinn staðnæmdist á vélinni úr I hinum bílnum. frÉttir í stuttu máli Pakistanar safna liði NYJU DELHI: — Indversk I blöð herma, að Pakistansher | i hafi sent liðsauka að landa- , mærum Vestur-Pakistans og; Indlands og reist ný varnar- virki. Blaðið „Indian Ex-1 press“ hermir, að Pakistanar ( hafi nú yfir að ráða 10 fót- , gönguliðsherfylkjum, tveimur \ brynvæddum herfylkjum og | 30 hjálparstórsveitum í ( Kasmir. Óbreyttir borgarar' munu ennfremur hafa ver- ið fluttir frá 500 kílómetra I löngu svæði meðfram landa- mærunum gagnvart fylklnu, Rajasthan. (P Fangauppreisn PONTIAC, Illinois: — Tveir fangar voru skotnir í upp- reisn I rikisfangelsinu í Illinois um helgina og fimm fangar og sex verðir særðust. Lögreglan umkringdi fangels- ið og þjóðvarðliðið var kallað út þegar 350 fangar gerðu uppreisn. Fangaverðir náðu tökum á ástandinu hjálpar- laust. Fangarnir tóku ekki gísla og kvörtuðu ekki um aðbúnað. £ Gullforði Breta eykst LONDON: — Gull- og gjald- eyrisforði Breta jókst í sept- ember um 86 milljónir punda í 2,089 milljarða punda. Vara- forðinn hefur aukizt jafnt og þétt á síðustu 11 mánuðum og hefur aldrei verið meiri síðan siðari heimsstyrjöldinni lauk. 0 Luna á braut MOSKVU: — Síðasta tungl- flaug Rússa, Luna 19, er kom in á braut umhverfis tunglið, en opinberiega hefur ekkert ákveðið verið sagt um tilgang tilraunarinnar. Þrjár síðustu geimvisindatilraunir Rússa hafa farið út um þúfur. William Rogers; Hættulegt f ordæmi að vísa Formósu úr S.Þ. New York, 4. olktóber. NTB. á BANDARÍSKI utanríkisráð- herrann, William Rogers, hélt ræðu á Allsherjarþingí Samein- nðu þjóðanna í dag, þar sem hann varaði aðildarríkin við því, að vísa Formósu úr samtökunum ug sagði, að það gæti orðSff hættulegt fordæmi fyrir fleiri slíkum aðgerðum. Á Rogers hélt uppi rækilegri vörn fyrir afstöffu Bandaríkja- stjórnar í Kínamálinu og mælti eindregið meff samþykkt banda- rísku tillagnanna, sem gera ráff fyrir affild beggja ríkjanna og setu Pekingstjómarinnar í Ör- yggisráffinu. Sagði Rogera, að tillögur Banda rikjastjórnar væru þær raunsæj- Nýja sálmabók- in næsta ár „ÉG geri mér vonir um, að sálmabókin nýja geti komið út snemma á næsta ári,“ sagði bisk- up fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, við Morgunblaðið í gær. Sagði biskup að handrit bók- arinnar væri nú að mestu tilbú- ið, en töiuvert verður hún frá- brugðin fyrri útgáfu. Nýja sálma bókin verður ívið minni en sú, sem nú er notuð, þar sem færri nýir sálmar eru teknir inn en eldri felldir út. ustu sem fyrir lægju, með hiið- sjón af öllum aðstæð’ - Með því að samþykkja þær hægt að tryggja, að öi iiverska þjóðin ætti sína fúlitrúa hjá Sameinuðu þjóðunum. Memn ættu ekki að gleyma því að á Formósu byggju 14 milljónir manna eða fleiri en íbúar tveggja þriðju hluta aðildarríkja Sameinuðu þjóðanina. NTB hefur eftir bandarískum talsmönnum í aðalstöðvum S. Þ. að úrslit í atkvæðagreiðslu um Kína-málið geti orðið mjög tví- sýn. Megi búast við svipuðu fylgi við tiUögur Bandaríkja- mamna og Albaníu. — ísafjördur Framhald af bls. 28. manna hlutu 343 atkv. og tvo menn kjöma. Alþýðubandalagið hlaut 147 at kv. (154) og eirm mann kjörfnn! Hafði eiinn. Á kjörskrá voru 1763, þar ai 218 í Eyrarhreppi. Atkvæði greiddu 1490 eða 85%. Auðir seðlar voru 25 og ógildir 2. Kosrringu hlutu Fyrir A-listann: Sigurður Jóhannsson Fyrir B-listann: Theodór Nordquist. Fyrir D-listann: Högni Þórðarson Kristján J. Jónsson Garðar S. Einarsson Ásgeir Ásgeirsson. Fyrir F-Ustann: Sverrir Hestnes Jón Baldvin Hannibalsson. Fyrir G-listann: Aage Steinsson. - EBE-aöild Framhald af bls. 1. aðild Bretlands að Efnahags- bandalagi Evrópu, með þeim 9kil málum sem stjóm Heaths hefur samið um. Atkvæðagreiðslan á þingi er fyrirhuguð 28. október næstkomamdi. ÁRANGURSLAUSAR SÁTTATILRAUNIR Mikið hafði verið reynt til þess, áður en landsfundur Verkamanna flokksins hófst, að sætta hina stríðandi arma flokksins í EBE- málinu, en allar slíkar tilraunir urðu árangurglausar. Einn af for ystumönnum stuðningsmanna EBE-aðíIdar, með fengnum skil- málum, er Roy Jenkins, fyrrum fjármálaráðherra í stjóm Harolds Wilsons. Hann hetfur til þes»a verið einn nánasti samherji Wilsons, en búizt er við, að hann missi þá aðstöðu á þessum fundi, — eða láti af henni sjálfviljug- ur, — tíl þess að forðast að for ysta Verkamannaflokksins mæti klofin til atkvæðagreiðslunnar 28. október nk. Hins vegar 9egir NTB ekki ósennilegt, að hann reyni, að atkvæðagreiðslunni lok inni, að endurheimta sína fyrri aðstöðu. ÓAÐGENGILEG SKILYRÐI Gert er ráð fyrir, að James Gallaghan, innanrikisráðherra „skuggaráðuneytisins“, þ. e. forystuliðs stjórnarandstöðunnar, hafi orð fyrir andstæðingum EBE aðildar í umræðunum í neðri mál stofunni. f ræðu, sem hann hélt á fundinum í dag, gerði hann ljóst, að Verkamannaflokksistjóm mundi ekki telja sig bundna af samningum stjórnar Heaths við Efnahagsbandalagið. Ekki sagði hann beinum orðum, að Verka- mannaflokksstj órn mundi láta Breta ganga úr bandalaginu en í ræðu sinni tilgreindi hann ýmis skilyrði, er hann taldi nauðsyn legt að uppfylla til þess að staða Bretlands innan bandalagsins gæti orðið viðunandi — og segja sérfræðingar, að óhugsandi sé fyr ir núverandi aðildarríki bamda- lagsins að ganga að þesaum skil yrðum. Gallaghan lagði á það áberzlu, að þetta mál yrði ekki útkljáð fyrr en ný stjóm hefði tekið við völdum í Bretlandi, því hefði at kvæðagreiðslan 28. okt. enga raun verulega þýðingu. VARÐI AFSTÖÐC SÍNA TIL EBE Roy Jenkins hélt einnig ræðu á fundinum í dag og hvatti sér- staklega til þess að Verkamanna flokkurinn efldi tengsl við aðra vestur-evrópska jafnaðarmanna- flokka, ef Bretland yrði aðili að Efnahagsbandalagi Evrópu. _____. Kvaðst hann sannfærður um að Bretar yrðu orðnir aðilar að bandalaginu árið 1973 og þá bæri brezka Verkamannaflokkn- um umfram allt að efla forystu- möguleika vinstri manna í banda lagsrikjunum. Hann varði mjög afstöðu sína til Efnahagsbandalagsins og kvaðst ekki mega tii þess hugsa, að hugmyndin um einingu Evr ópu dæi út i brezka Verkamanna flokknum. Yrðu Bretar ekki að ilar að EBE, mundi flokkurina missa tækifæri til þess að hafa áhrif á eflingu einingar evr- ópskra vinstrimanna. Kvaðst hann sannfærður um, að andstæð ingum EBE-aðildar innam flokks ina mundi fækka með hverju ári, eftir að Bretar hefðu gengið í bandalagið. Meðal annarra, sem ræðu fluttu, var Denis Healey, utan- ríkisráðherraefni flokksins. __ Hann beindi skeytum sínum fyrst og fremst að George Pompidou, forseta Frakklands, — og sagði að stefna Frakka í landbúnaðar- málunum innan EBE væri fyrst og fremst við það miðuð, að Pompidou gæti aukið áhrif sín meðal franskra bænda. Fyrir þetta ættu Bretar að borga. Sagði Denis Healey, að bros Pompidous væri síður en svo „Monu Lisu- bros“ eins og oft hefði verið hald ið fram, það væri „bros tígris- dýrsins“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.