Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 19 áS Hjartanlega þakka ég þeim sem glöddu mig meö heimsókn- um, gjöfum og skeytum á áttræðisafmaeli mínu þann 23. sept- ember síðastliðinn. Guð launi ykkur öllum. Ólöf Einarsdóttir, Markholti 20, Mosfellshreppi. Vélritun Sölusamband ísl. fiskframleiðenda vill ráða vélritunarstúlku. Upplýsingar í síma 11480. N útimaverkstjórn Næsta 4 vikna verkstjórnamámskeið, verður haldið, sem hér segir: Fyrri hluti 18. — 30. október. Síðari hluti 3. — 15. janúar. Farið verður m. a. yfir eftirfarandi efni: • Nútímaverkstjórn og vinnusálarfræði. • Öryggi, eldvarnir, heilsufræði. • Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði. • Vinnurannsóknir og skipulagstækni, Innritun og upplýsingar hjá Iðnþróunar- störfum íslands, Skipholti 37, sími 81533. Aukin þekking — betri verkstjórn. Verkstjórnarfræðslan. Þeim fjölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur t Steypujárn ereitt af mörgu sem þér fáið hjá Byko (og að sjálfsögöu ífullkomnu úrvaii) BYGGINGAVÖRUVERZLUN BYKO K0PAV0GS SÍMI 41010 MÆLAVIÐCERÐIR Tökum til viðgerðar mœla úr þýzkum, sœnskum og hollenzkum bílum Útbúum hraðamœlisbarka og snúrur í flesfar gerðir bifreiða unnai SqMeaoóon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 í bílinn. ýr; Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. nLTIKDBÚÐIII FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 Inmilegt þakklæti sendi ég öllum þeim, er sýndu mér vin- semd og virðingu á áttræðis- afmæli mínu með blómum og skeytum og gerðu mér dag- inm ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurðardóttir, Búlandi, Vestmannaeyjum. Þakka öllum, nær og fjær, sem glöddu mig á sextugsaf- meelinu með kveðjum, skeyt- um og gjöfum. Sérstaklega þakka ég útgerð E.G. hf., Græðir hf. og Félagi smábátaeigenda „Árvakur“. Hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öH. Halldór Ág. Benediktsson. Hárkollur fyrir karlmenn Allar upplýsingar á rakarastofu ViIJa rakara — Sími 21575 Sérfræðingur frá hárfyrir- tækinu „Mandeville of London“ verður til viðtals og ráðlegginga hér í Reykja- vík um miðjan október. Öll viðtöl verða trúnaðar- mál og án skuldbindinga um kaup. Þeir sem áhuga hafa ættu að nota þetta einstæða tækifæri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.