Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 13 Lærið að taka mál, minnka og stækka snið, breyta sniði og sníða flík á hvern sem er eftir Stil og Mc’CalIs sniðum. Stærð 230—240 ferm. Efri hæð: 2 stórar samliggjandi stofur, rómgóður skáli, anddyri, eldhús, búr o. fl. Neðri hæð: 4 svefn- herbergi, stórt föndurtierbergi, þvotta- og vinnuherbergi o. fl. Stórar suðursvalir. Húsið ekki alveg fullgert, en lóð frágengin. Bilskúrsréttur. Ágætt útsýni. Teikning á skrifstofu. 5 her- bergia ibúð á hæð í sambýlishúsi við Alfheima. Stærð um 133 ferm. Þvottahús með vélum. íbúðin er i ágætu standi, svo og öll sameign. Stutt i skóla og verzlanir. Ágætt útsýni. co Teikning á skrifstofu. Laugavegi 11, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Tilkynning um lögtök í Kjulurneshreppi 17. september s.l. voru úrskurðuð lögtök vegna gjaidfallinna, en ógreiddra útsvara, fasteignaskatta, aðstöðugjalda, kirkju- og kirkjugarðsgjalda álagðra í Kjalameshreppi árið 1971. Lögtök fyrir gjöldum þessum geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Iðnskólinn í Reykjuvík MEISTARASKÓLI fyrir þá, sem hugsa sér að sækja um viður- kenningu byggingarnefndar Reykjavíkur til að standa fyrir mannvirkjagerð í umdæminu, mun starfa í vetur, ef næg þátttaka fæst. Kennt verður seinnihluta dags, 20—24 tíma á viku, og hefst kennsla væntanlega um mánaðamótin október—nóvember nk. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 4. til 14. október á skrifstofutíma. SKÓLASTJÓRI. Teiknistofa — skrifstofuhúsnœði til leigu nálægt Hlemmtorgi. Gólfflötur um 60 fm auk sameiginlegra afnota með verkfræði- stofu að kaffistofu og fundarherbergi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. nóv. 1971, merkt: „Teiknistofa — 573". Hvíldarstólar í sérflokki. Gamla kompaníið Síðumúla 33 Símar 36500 og 36503 ÍBÚÐ við Laufvang í Hafnarfirði tjl sölu.. fbúðin er 4ra herbergja og verður afhent í febrúar n.k., titbúin undir tréverk með ísettum innihurðum. Óbreytt verð ef samið er strax. Byggingafélagið ÞÓR H.F., Hafnarfirði — Sími 50393. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast til aðstoðarstarfa í eldhúsi. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. SÆLKERINN, ÓÐAL. Þurrar tölur? VOLVO Hö (SAE) Hámarksþungi á framöxul (kg) Hámarksþungi á afturöxul (kg) Heildarþungi (kg) Burðarþol á grind Leyfilegt frá Volvo Leyfilegt skv. vegalögum. N84 122 3800 8000 11800 7800 7800 F84 122/170 4100 9000 12500 8600 8600 F85 170 4100 9500 13500 9200 9200 N86 165/210 5350 11000 1600Q 10900 9900 NB86 165/210 5350 16500 21500 15200 147QO F86 165/210 6000 11000 16500 11400 10400 FB86 165/210 6000 16200 22000 15600 15400 N88 208/270 6000 11000 16500 10500 9500 NB88 208/270 6000 16500 22000 15000 14500 F88 208/270 6500 11000 17000 10800 9300 FB88 270 6500 16500 22700 15300 14300 F89 220/330 6500 11000 17000 10500 9000 FB89 330 6500 16500 22700 15000 14000 Tölurnar tala sínu máli, en hin hagstæða reynsla Volvo vörubifreiða hérlendis, hefur ef til vill mest að segja. ÞAÐ ER KOMIÐ 1 TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.