Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.10.1971, Blaðsíða 2
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER-1971 hefur reynt að komast að því hver dýranna eru vinsælust — og hver óvinsælust. Hann fann út með tölfræðilegri nákvæmni, athugun í sambandi við sjón- varp og í dagblaðagetraun álit mikfls fjölda bama. Sigurveg- arinn varð simpansinn og/eða bavíaninn (hann setti þá sam- an þar eð mörg böm rugla þeim saman). Þessi úrslit voru kennd þvi, að aparnir eru lík- ari mönnum en nokkur önnur dýr. Þriðja dýrið i röðinni var hesturinn, húsdýr, sem alls ekki hefði átt að vera með, þar sem hestar eru í fæstum dýragörðum. Vinsældir dýra sem voru bömunum vel kunn komu aftur fram í næsta sæti, en þar var apakötturinn, sern á síðustu ámm hefur náð geysi- legum vinsældum sem heimilis- dýr. Risaþvottabjöminn í fimmta sæti og bjöminn i sjötta eiga vinsældir sínar líklega að þakka leikfangaiðnaðinum, sem hefur framleitt ókjör af þeim félögum undanfarin ár, með þeim árangri að böm hugsa sér þá oftast sem lítil og skemmti- leg kjöltudýr. Rottan í tölu hataðra Vinsældarlistinn leit svona út (böm á aldrinum 4—14 ára): 10 vinsælustu dýrin í dýra- garðinum: 1) Bavíaninn 13% 2) Simpansinn 13% 7) Górifflan 3% 8) Flóðhesburir.n 3% 9) Nashyming'urinn 3% 10) Tigrisdýrið 2% (Þessar niðurstöður birbust í Alþjóðlegu dýragarðabók- inni 1960). Snákurinn stendur því ber- skjaldaður sem óvinsælasta dýrið, næstum þriðjungur bam anna lögðu meiri fæð á hann heldur en nokkurt annað dýr. Það virðist eitthvað rótgróið vera í ógeði manna á snákum og slöngum, og það kemur i ljós strax í bamassku. Það er ljóst, að mörgum er illa við snáka, vegna þess að þeir erta þá á einhvem hátt. „Þeir eru slimugir" — „skítugir" — „ég fæ gæsahúð af að hugsa um þá“ — „mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds", — „í hvert skipti sem ég heyri minnzt á slöngur, les um þær KEIMSINS MEST SELDU RYKSUGUR HOOVER NÝTlZKULEGAR OG VANDAÐAR MEÐ MARGVlSLEGUM HREINSIBÚNAÐI * BERJA, BURSTA OG SJÚGA DJÚPHREINSA TEPPASTIGANN ÝFA OG GREIÐA STILLANLEGAR EFTIR FLOSGERÐ FÁST MEÐ LJÓSI ÚRVAL TENGIHLUTA TEYGJANLEGUR SOGBARKI ÖRUGG VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA. MARGAR GERÐIR FYRIRLIGGJANDI. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMALAR. ARS Abyrgð. FÁLKINN HF, Suðurlandsbraut 8. Reykjavik. Sími 64670 3) Hesturinn 9% eða heyri um þær, finn ég þær 4) Apakötturinn 8% skríða upp eftir fótleggjunum 5) Risaþcottabjörninn 8% á mér“ — og svo framvegis. 6) Bjöminn 7% Jafnvel skynsamlegustu ástæð- 7) Fíllinn 6% ur sem bomar eru fram fyrir 8) Ljónið 4y2% ógeði á snákum eiga rætur sín- 9) Hundurinn 4% ar að rekja til tUfinninganna. 10) Gíraffinn 3% Dr. Morrls, sem vann að skoð anakönnuninni, segir að sumum Hötuðust voru: finnist slöngur og snákar ein- 1) Snákurinn 28% kenni f jrrir athafnir í mannlegu 2) Kóngulóin 10% Ufi sem menn öttist að verði ó- 3) Ljónið 5% þægUegar, eins og hægðir og 4) Rottan 4%% þvaglát eða kynferðisathafnir. 5) Krókódíllinn 4% Enda þótt slöngur séu í raun 6) Þefdýrið 3% og vem þurrar og hreinar, en Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Anðor Eir yilhjálnisdóttur umsækjanda um Kársnesprestakall er í Kastalagerði 11, símar 42598 og 41939. Kjósendur eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna, ef þeir þurfa bíla eða aðra aðstoð. Sjálf verður Auður Eir til viðtals í dag í síma 41939. Vefrarfízkan hefur aldrei verið fjölbreyttari. i Notaðar bifreiðar Trlboð óskast í neðangreindar bifreiðar WILLYS jeppi, árg. 1963 VILLYS WAGONEER, árg. 1963. CHEVROLET fólksbifreið, árg. 1968. Bifreiðarnar verða til sýnis, hjá Vélsmiðjunni Bjarg að Höfða- túni 8, n.k. mánudag 11. október 1971, kl. 3 til 7 e.h. Verða þar afhent eyðublöð fyrir tilboð og gefnar upplýsingar um greiðslukjör. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. október, kl. 3 e.h. og tekið við tilboðum þar til þess tíma. Nýkomið glæsilegt úrval af: Vetrarkápum með og án skinna. Terelynekápum með loðfóðri. Kápur úr nýtizku gervi- rúskinnum. Drögtum með og án skinna Buxnadrögtum úr jersay. Pilsum, buxum. höttum. hönzkum og handtöskum. þernhard lox^ol KJÖRGARÐ/ Skipulagssjónarmið til nœstu aldamóta I tilefni af 50 ára afmæli fyrstu skipulagstaga á íslandi efnir sambandið til ráðstefnu um skipulagssjónarmið til næstu aldamóta. Ráðstefnan verður sett í Slúnasal Hótel Sögu mið- vikudaginn 13. október kl. 9.30 árdegis og stendur tii 15. októ- ber. Nils-Ole Lund, prófessor í Árósum, flytur erindi og flutt verða um 20 stutt inngangserindi um ýmsar forsendur og fram- kvæmd skipulagsmála. 1 tengsium við ráðstefnuna heldur Skipulagsstjórn ríkisins sýningu, „Skipulag í hálfa öld", í Bogasal Þjóðminjasafnsins, og í Norræna húsinu verður sænsk skipulagssýning. „Vítin að varast". öllu áhugafólki um skipulagsmál er heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist skrifstofu sambandsins. ékki sáimugar og slkítugar, eru þsar þrátaldlega setbar í sam- band við óhreimindi. AstæOuim ar fyrir þessu magnaða sdöngu hatri virðúst aðallega stafa af þrennu: kennslu, kristflegri fræðsdu (Satan í Eden) og auknu borgaiifi, sem hefur leitt til þess að snákurinn hefur orð ið ógnþrungið tákn hms ókunna. En Morris stingur upp á, að um fjórðu ástæðuna geti verið að ræða, — að óttinn við sdöng ur sé meðfæddur og ósjálfráð- ur, eins og hjá nánasta ætt- ingja mannsins í dýrarikinu, apanum. Hann tekur þar fréð- legt dæmi um kóngulær, sem eru tryggar i öðru sæti á óvin- sældalistanum, og apar hatast einnig ósjálfrátt mjög við,- (Enn er óútskýrð sú staðreynd,- að gagnstætt jöfnu hatri á snák um alla ævina, ejflcst hat ur stúlkna á kónguióm rosalega á kynþroskaskeiðinu). Það er einnig eftirtektarvert, að varla er minnzt á tvo meinvætti, sem búast mætti við að nytu mikiMa óvinsælda, úlfa og mýs. „ALVEG EINS OG LITI.IK ’ MENN" Að sjálfsögðu er ekkert sem mælir gegn því að hafa þau dýr í dýragörðum sem óvinsæl ust eru, það eru þau dýrarma sem eru miðs vegar, þau sem ekki valda neinum sérstökum á- hrifum, góðum eða illum, sem að likindum fæstir dragast að til þess að horfa á. Fólk sem kem- ur í dýragarða viill að ein- hverju róti sé komið á tilfinn- ingar sínar, á einhvern hátt. Af skemmtilegum og við- felldnum dýrum, dýrum sem eru „næstum mannleg," af hræðilegum dýrum eða dýrum sem eru að gera eitthvað. Dýr sem hefur eitthvað fyrir stafni er alltaf vinsælt, og þess vegna er það ekki undarlegt að mat- artimar dýranna skuli vera eins rækilega auglýstir og raunin er á og jafn vel stjórn- að. Vinsælustu matartímamir eru hjá mörgæsunum („þær eru alveg eins og litlir menn . . .“), stóru köttunum („að heimsækja ljónahúsið á niatar- tímum á suinnudögum er eíns og að fara á útsölu," segir einn starfsmaðurinn við dýrágarð- inn) og i Lundúnagarðinum, ránfuglunum. (Þeir síðasttöldu höfðu aldrei dregið að sér neina sérstaka athygli þangað til einn örninn slapp út snemma árs 1965, en allt frá því að hann náðist aftur hefur matar- tíminn í ránfugladeildinni ver- ið með því allra vlnsælasta í garðinum). *• Flestir þeir sem annast dýr eru fullkomlega ánægðir rneð það að gestunum skuli finnast gaman að horfa á meðan dýr- unum er gefið. En þeim er sí- fellt gert óhægt um vik þegar gestirnir eru staðráðnir í því að gera daginn að einum mat- málstima. I mörgum dýragörð um hafa meira að segja skap- azt slík vandræði af veikind- um eða dauða dýra sökum of mikillar matargjafar, éða óheppilegrar fæðu, að almefm'- ingi hefur verið algerlega bann að að gefa dýrunum. 1 öðrum görðum er þvl haldið fram, að gestirnir búist við þvi að fá að gefa dýrunum og að það rmrndi hafa alvarlegar afleiðirigar ef algert bann yrði sett á. Þettá sjónarmið kann að vera fjár- hagslegs eðlis, en ekki er það sérstaklega mannúðlegt. Yfh-- leitt vilja gestir ekki, eða geta ekki greint á miUi dýra, sem leyfilegt er að gefa mat og þeirra sem ekki má gefa, þeir rétta þeim allt tiitaskilegt sém ber einhvem keim af fæðu, bitnir eru af þelm fingurttir, persónulegum eigum „stoUð" af þeim (gleraugum, veskjum, bögglum, höttum, meira að segja regnfrökkum hafa dýrin getað rænt), og að lokum 1-eið- ir þetta til þess að sumáir teg- undir, sérstáklega birnim-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.