Morgunblaðið - 10.11.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 10.11.1971, Síða 1
32 SÍÐUR 255. tbl. 58. árg. MIÐVIKUBAGUR 10. NÓVEMBER 1971 Frentsmiðja Morgunblaðsins. 52 FORUST I EINU MESTA FLUGSLYSI HERSINS Á ÍTALÍU Þungt hugsandi í þoktmni. Ljósm. Kr. Ben. Livemo, 9. nóvember — NTB-AP FLUTNIN G AFLU G V ÉL af gerðiimi Herkules C-130 frá brerka flughernum fórst í hafi í morgun undan foorginni Liverno á ftalíu og með Iietmi 52 menn. Vélin var í æfingaflugi á leið frá Pisa til Sardiniu með 46 ítalska failhlífahermenn, en áhöfnin, sex menn, var brezk. Er þetta sagt eitt mesta flug- slys, sem hent hefur herflugvél á Italíu á friðartíma. Flugturninn í Pisa missti sam- band við vélina kl. 5.41 í morg- un, rétt eftir að hún var komin á loft. Þegar ekkert heyrðist frá henni var leiðangur sendur til leitar. Tóku m.a. þátt í honum tvö herskip og tíu þyrlur. Flak vélarinnar fannst fljótlega í sjón- um um 25 km frá Livemo, en ekkert lífsmark var þar að sjá. Gizkað er á, að einn hreyfíU vél- arinnar hafi bilað, en málið er Höfnuðu stefnu EBE í fiskveiði- og landhelgismálum Briissel, 9. nóv. AP-NTB. • LÖNDIN fjögur, sem sótt hafa um aðild að Efnahagsbanda Bagi Evrópu, Noregur, Danmörk, Bretland og Irland vísuðu öll á bug í dag hinni nýju stefnu toandalagsins í fiskveiði- og land- helgismálum. • Stefna þessi gerir ráð fyrir jþvi, að aðildarrikin hafi yfirleitt sex mílna landhelgi næstu tiu árin, þó þannig að þetta tíu ára timabil verði tvíþætt. Fyrstu 5 árin geti strandríkin ein veitt inn an sex mílnanna, en á síðari fimm ártinum skuli hin aðiidar- rikin smám saman fá aukin rétt til veiða innan þessara niarka. • Hins vegar viðnrkennir ráð- herranefndin að fyrrgeind fjög- itir lönd þurfi að leysa sérstak- lega ýmis sérvandamál íbúa strandsvæða, sem eru að hluta eða öHu leyti efnaliagslega háð fiskveiðuni. Á slikum svæðum fellzt EBE-nefndin á, að tólf milna landhelgi skuli gilda þetta sama tímabil — tíu ár, einnig tvíþætt; þannig að fyrri fimm árin ráði strandríkin sjálf hverj- ir stundi veiðar innan tólf niílna og hvaða veiðar séu stundaðar, en á síðara 5 ára bilinu verði þetta ákvörðunarvald lagt í hend ur framkvæmdastofnunum banda lagsins, sem þá ákveði hvaða veiðar skuli leyfðar á bilinu 6— 12 sjómílur, en ákvarðanir þar um skuli þó ætíð vera samþykkt- ar einróma. Douglas-Home til Salisbury London, 9. nóvember. AP. BREZKA stjórnin fól í dag Sir Alec Dougias-Home utanríkisráð herra að gera enn eina tilraun tll þess að komast að samkomu- lagi við stjórnina í Ródesíu. Sir Alec heldur væntanlega til Sal- isbury á föstudag ásamt Good- Mikilvæg-ustu veiðisvæði, sem lenda miundu innan tólf milna eru við Noreg, en að því er að Bretum snýr, á þetta við um hafsvæði við Suðureyjar, Hjaltslandseyjar og hiuta Norð- ur-Skotlands. Hagsmunasvæði Dana í þessum efmum eru Fær- eyjar og Grænland. Að loknu tiu ára bili skal físk- veiði og iandhelgisstefnan tek- in til endurskoðunar en þá geng- ið út frá þvi að eftir það gildi sömu reglur fyrir öll aðiidarríkin um fískveiðar og landhelgi þann- ig, að þau hafí jafnan rétt til Framhald á bls. 20 i höndum rannsóknarnefndar. Landvamaráðherra Bretiands, Carrington lávarður, sagði í neðri málstofu brezka þingsins í dag, að brezk rannsóknamefnd yrði send tal Italiu til að hjálpa til við könnun á orsök slyssins. Sem fyrr segir var vélin á æfíngaflugi ásamt fleiri flugvél- um í sameiginlegum brezk-ítölsk- um heræfingum, sem ganga und- ir nafninu „COLDSTREAM". Áttu ítölsku fallhlifaherménnim- ir að stökkva út úr vélinni yfír Sardiniu. Þoka var og frekar hvasst, þegar slysið varð. * Ovíst um björgun 39 manna FRANSKT flutningaskip sökk á Norður-Atlantshafi í gær, ekki hingt undan strönd Frakkiands. Veðnr hamlaði mjög björgunar- aðgerðum og var ekki vitað I gærkvöldi hvort nokkrum hefði tekizt að bjarga. Á skipinu voru 39 menn. Strandgæzlumenn heyrðu neyð arkali frá flutningaskipinu og voru þá flugvélar sendar á vett- vang. Þegar þær fundu skipið, var það næstum sokkið, en flug- menn sáu marga skipsbrotsmenn á sundi þar í nánd. Björgunar- bátum og vistum var varpað nið- ur til þeirra, en veðurhæðin var svo gífurleg, að vafasamt var talið að önnur skip og bátar kæmust til skipbrotsmannanna í tæka tið. Eldur í skipi Brezkt flutningaskip, Heyth rop, stendur í ijósum logum um 150 milur frá hafnarborg- inni East London í Suður- Afríku, en öllum sem í ®kip- inu voru, 61 manni, hefur verið bjaxgað. man lávarði, sem hefnr tvívegis á þessu ári reynt að koma til leiðar samkomulagi við stjórn Ian Smitlis. Goodman lávarður og sam- starfsmenn hans telja þó ekki miklar likur til þess að Douglas- Home utanríkisráðherra og Ian Framhaid á bls. 20 Vilja reka Ukrainu og Hvíta Rússland úr SÞ Washington, 9. nóvember — AP BANDARÍSKI þingmaðurinn Herbert Burke, sem sæti á í utanríkismálanefnd fulltrúa- deildarinnar, hefur tilkynnt, að hann og 53 aðrir þingmenn deildarinnar muni flytja þingsályktunartillögu um, að fulltrwum sovézku lýðveld- anna Hvíta Rússlands og Ukrainu verði vikið úr sam- tökum Sameinuðu þjóðanna. Burke, sem er repúbiikani frá Flórida, sagði við blaðamenn í dag, að i ályktuninni væri þeim tilmælum beint til Nixons for- seta, að hann fyrirskipaði banda- rísku fulltrúunum hjá SÞ að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þe«s að vinna að brottvikn- ingu Hvita Rússlands og Úkra- inu. Bæði þessi lýðveldi eiga sér- stakt sæti hjá SÞ, þótt þau séu aðeins tvö af sextán lýðveldum Sovétríkjanna. Sagði Burke, að samband þeirra við Sovétrikin væri tilsvarandi tengslum Kali- forníu og Flórída við Bandaríkin og þessi lýðveldi hefðu aidrei verið sjálfstæð ríki á þeim tíma, sem þau og Sovétrikin hefðu átt sæti hjá samtökunum. Tsvardovsky heiðraður Sæmdur Stalínverðlaununum FRJÁLSLYNDUR rithöfund- ur, Alexander Tsvardovsky, fyrrum ritstjóri menningar- ritsins Novi Mir, hefur öllum á óvart verið sæmdur svo- kölluðum menningarverðlaun um ríkisstjórnarinnar, sem áður kölliiðust Stalínverðlaun in. Verðiaunin voru veitt í til- efni afmælis Októberbyltingar innar. Tónskáldið Aram Khatsjaturian er meðal ann- arra menntamanna, sem hafa verið sæmdir þessum verð- launum að þessu sinni. Tsvardovsky kom því til leiðar 1962 að bók Alexamders Soizhenitsyns, „Dagur í lífi Ivans Denisovichs" var gefin út með leyfi Nikita Krúsjeffs þáverandi forsætisráðherra. Réttlínuhópar komu þvi til leiðar að hann var sviptur rit- stjórastöðunni í fyrra. Óút- kljáðar deilur réttlínumanna og frjálshyggjumanna erutald ar skýringin á því að Tsvax- dovsky hefur verið úthlutað verðlaununum, sem eru 10.000 rúblur. Þau eru veitt fyrir ljóðasafn sem Tsvardovsky hefur sent frá sér nýlega. Tsvardovsky hefur um langt skeið verið þungt hald- inm af krabbameini.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.