Morgunblaðið - 10.11.1971, Page 6
MORGUNBLAÐEÐ. MIÐVIKUDAGUR IQ. NÓVEMBER 1971
/ 6
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur, sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir
Síðumúla 12, sími 31460.
KEFLAVÍK
TM sölu einbýlishús við
Birkiteig ásamt bítekúr. —
Skipti á ódýrari ibúð koma
til greina.
KEFLAVlK
Buxoadressin komin, einoig
faltegir danskir teipnakjólar
og drengjaföt.
Verzlunin Elsa.
KEFLAVlK
Til ®ötu lítið einbýlishús við
Garðaveg.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 Kefiavík
sími 1420.
MENN ÓSKAST
Vantar 1—2 menn í vionu
strax. Gott kaup. Enskukunn-
átta æskileg. Uppl. í s*ma
10372 eftir kf. 7 á kvöldin.
SAUMASKAPUR
Kven- og barnafatnaður tek-
inn í saum. Uppl. í skna
40871.
FULLORÐIN KONA
eða stúlka ekki yngri en 18
ára óskast til að sjá um
sveitaheimilí í 6—8 vikur, má
hafa með sér barn. Sími
12154 eftir kl. 7.
TIL SÖLU
Land-Rover, dísill '66, í topp-
standi, klæddur, lítið ekinn.
Skipti koma til greina, eionig
greiðsla með skuldabréfum.
Upplýsingar í síma 10751.
LAUFABRAUÐ TIL SÖLU
Upplýsingar í síma 38839
eftir kl. 7 e. h.
TIL SÖLU
2Vi tonns krani (Volvo) í
góðu lagi. Upplýsingar í
síma 30120 Og 83425.
IBÚÐ ÓSKAST
Stúlka óskar að taka á leigu
litla góða íbúð. örugg
greiðsla, algjör reglusemi,
Tilboð sendist Morguobl.
merkt Sny'rtimennska 3477.
IBÚÐ ÓSKAST
3ja til 5 herb. íbúð óskast á
leigu. Reglusemi. Sími 22972.
HJÓLATJAKKUR — hjólagrind
Vantar hjólatjakk 6 tonna og
hjólagrind til viðgerða á vöru-
bílum. Sími 43272 eftir kl. 8
á kvöldin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Upplýsiogar í sfma
34984.
BlLL TIL SÖLU
IVel með farion Fiat 850
■.pecial, árgerð 1971, lítið
keyrður. Upplýsingar í síma
81637.
Með fyrrverandi
ráðherrahatt
„HaUó — er þetta Svavar
Gests?“
„Já, sá er maðurinn."
„Hvað segirðu mér af þess-
ari skemmtun, sem þíð í Liotis
klúbbnum Ægi eruð með í Há
skólabíói í kvöld?“
JSTú, þetta er skemmtun fyr
ir alla, en þó einkum full-
orðna fólkið, þvi að skemmtun
af þessu tagi hefur ekki verið
haldin fyrir það um langt
skeið."
„Og hvað er þama til
Skemmtunar ?“
„Það eru ýmsir kunnustu
skemmtikraftar og ieikarar
landsins, sem allir hafa verið
svo vingjamlegir, að gefa
vinnu sína, því að öllum ágóða
af skemmtuninni er varið til
liknarmála. Ég vil benda þér
á háifsíðu auglýsingu í blað-
inu í dag þar sem kraftamir
eru taldir upp, í stað þess að
taka undir það pJáss í Dag-
bókinni."
„Heldurðu að það verði
ekki góð aðsókn?"
,Æg ætla að vona það. Hér
er ekki aðeins gott málefni á
ferðinni, heldur líka afbragðs
kraftar — og svo hitt, að ég
vona að hinir mörgu vina
minna, sem hlustuðu á út-
varpsþætti mína og skemmtu
sér með mér á Hótel Sögu
hér á árunum sitji ekki heima
í kvöld.“
,Og svo í lokin, Svavar.
Hvaða hattur er þetta, sem
þú ert með á myndinni, sem
kom í auiglýsingunni?"
„Blessaður vertu, hafðu
©kki hátt um það. Þetta er
„fyrrverandi-ráðherra-hatt-
ur“.“
Fr. S.
Tveggja
mínútna
símtal
AllNAI) IUÍILLA
85 ára er í dag Guðbjörg
Magnúsdóttir, vistkona á Hraín
istp. Hún verður stödd í Stiga-
hlíð 43 í dag milli kl. 3—6.
80 ára er í dag frú ELín Sig-
urðardóttir Njálsgötu 34. Hún
verður stödd á heimili dóttur
sinnar Hringbraut 35 í dag.
Nýlega hafa opinberað trú’of
un sina ungfrú Ásta Margrét
Gunnarsdóttir, Bergþórugötu 9
og Halldór Olgeirsson, Álfta-
mýri 30.
Blöð og tímarit
Frjáls verzlun, 10. tbl. 31. árg.
1971 er nýkomin út og hefur ver
ið send blaðinu. Á forsíðu er
mynd af Hirti Jónssyni for-
manni Kaupmannasamtaka fs-
lands. Heftið er 84 blaðsíður að
stærð, með mikliu af myndum og
ails kyns efni, smáu og stóru.
Nefna má m.a.: Grein um skipa-
smíðar og fiskkassa, húsnæðis-
skort. Sífedlt meira drukkið —
nema af nýmjólkinni. Upplýs-
ingaskrifstofa Verzlunarráðsins.
Endurskipulagningu seðla- og
myntútgáfunnar Lokið. Hröð
fjarskipti ört vaxandi í við-
skiptum í Bandaríkjunum
Grein um mikrófilmur. Grein
um Volkswagenverksmiðjurnar.
Grein um erlent fjármagn í ír-
landi. Ásmundur Einarsson
skrifar um ríkisstjórnina. Efna-
hagsbandalag Evrópu efíir Guð
mund Magnússon. Grein um
kjaramál. Samtal við Hjört Jóns
son, formann K.í. um verðlags-
höft. Viðtal við Lúðvíik Jósefs-
son viðskiptaráðherra: 1 megin
atriðum verður stefnan í við-
skiptamádum óbreytt. Grein um
hafnarframkvæmdir með mynd-
um. Sundrung og fullt loft í röð
um íslenzkra vísindamanna.
Grein um rannsóknir. Samtöl
við blómasölumenn. Grein um
skóverksmiðjuna á Egilsstöðum.
Ungt fólk I atvinnulifinu: Guð-
laugur Björgvinsson. Greinar
um fyrirtæki: Andersen óg
Lauth h.f., Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur h.f., Plastiðjan
Bjarg. Verksmiðjan Vilkó s.f.
Vendó á ísJandi. Húsgögn á
markaðnum. Frá ritstjóm. Marg
ar myndir prýða heftíð. Rit-
stjóri er Herbert Guðmundsson.
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
D2
GANGBRAUT
Við gangbrautina sjálfa er svo
þetta gangbrautarmerkl, blár
ferningur með gulum þrihyrningl
innan I. Stundum eru merki þessi
tvöföld með Ijósi, oftast blikk-
Ijósi.
Gangandi vegfarendur ættu að
muna, að betri er krókur en
kelda, og þvi öruggast að fara
einungis yfir akbraut þar sem
slíkum merkjum hefur verið kom
ið fyrir, eða þá við gatnamót.
Bifreiðastjórar eru minntir á að
á þeim hvílir sú skylda að aka
hægt og sýna (trustu varkárni
við gangbrautir og nema staðar,
ef gangandi vegfarandi bíður
þess að komast yfir akbrautina.
Framúrakstur við gangbraut er
ekki aðeins óleyfilegur heldur og
stórhættulegur.
Þrátt fyrir þessi ströngu ákvæði
gagnvart ökumönnum, ber gang-
andi vegfarendum ávallt að gæta
itrustu varkárni og taka tillit til
akstursskilyrða.
Drottinn Guð þinn, átt þú að tilbiðja og þjóna honum einum.
(Matt. 4.10). t
t dag er miðvikudagur 10. nóvember og er það 314. dagur árs-.
ins 1971. Eftir lifir 51 dagur. Árdegisháflæði kl. 12.26. (Or Is-
lands aimanakinu).
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu i Reykjavík
eru gefnar i simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stig 27 frá 9—12, símar 11360 og
11680.
Næturlæknir í Keflavík
10.11 Ambjörn Ólafsson.
11.11. Guðjón Klemenzson.
12., 13. og 14. Jón K Jóhannss.
15.11. Kjartan Ólaísson.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaiga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiriksgötu) er
opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu-
dögum
Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiO þriOJud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Báðgjafarþjónuftta GeOverndarfélags-
íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
síOdegis aO Veltusundi 3, slmi 12139.
ÞJónusta er ókeypis og öllum helmil.
Sýning Handritastofunar fslands
1971, Konungsbók eddukvæða og
Flateyjarbók, er opin á sunnudögum
Kl. 1.30—4 e.h. i ÁrnagarOi viO Suöur
götu. AOgangur og ■ýningarskrá
ókeypis.
FRÉTTIR
Féiag anstfirzkra kvenna
heldur slkemmtifund fimmtudag-
inn 1. nóv. kl. 8.30 að Hall-
teigarstöðum. Spilað verður
bingó.
Áristilega sjómannastarfið
íslenzka
heldur basar sunnudaginn 14.
nóvember kl. 2.30 að Skúíagötu
18 (homi Frakkastígs og Skula
götu). Velunnarar starfsins, sem
vilja gefa muni á basarinn, góð-
fúslega iáti vita í síma 34347.
Kvenfélag Neskirkju
Spilakvöldið verður fimmtudag
inn 11. nóv. kl. 8.30 í Félags-
heimilinu. Ákvörðun tekin um
30 ára afmælisfagnað félagsins.
Kaffiveitingar.
Kvenfélagið Aldan
Fundur verður haldinn miðviku
daginn 10. nóv. kl. 8.30 að Báru
götu 11. Spiluð verður félags-
vist.
Jólamerki Thorvaldsensfélagsins
eru komin
„Mótivið" er að þessu sinni
„Kristnitakan á Alþingi árið
1000,“ eftir gluggamynd Ninu
Pakistansöfnun í Grindavík
12 ára böm og 8 ára böm í Barnaskóla Grindavíkur efndu fyr
ir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Pakistansöfmuiina, og söfn
uðu 12 ára börnin 6000 krónum, en 8 ára börnin 2340 krónum,
og hefur Kauða krossinum verið afhent söfnunarféð. Á efri mynd
inni eru 12 ára börnin Sigurbjörn, Pétur og Eyjólfur í efri röð,
en Guðfinna, Gísli, Þórey og Július í þeirri neðri. — Á myndinni
að neðan eru svo kátir 8 ára krakkar, sem einnig reyndust mjög
dugleg.
* - ' ' -
Tryggvadóttur í Þjóðminjasafni
Islands. — Eins o.g ávallt áður
rennur ágóði jólamerkjanna til
ýmiss konar líiknarstarfsemi.
Þess vegna: Jólamerki Barna-
uppeldissjóðs Thorvaldsensfé-
lagsins á hvert einasta bréf.
Þau fáist í pósthúsum landsins,
og svo auðvitað á Thorvaldsens
basamum, Austurstræti 4.
DAGBÓK