Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 7
MORGUNHLAÐIÐ, MJÐVIKUDAGUR 10. NOVEMBER 1971 7 Lækkið ljúsin á blikkbeljunum! STORKURINN SAGÐI Æ, þetta er indælt stríð við veðráttnna á hverjum degi. Frost í fyrradag, þíða í gær, stðrhríð á morgun, sinn skammturinn af hverju, og veðrið er þó ókeypis ennþá, ekki eins og þetta með dag- prísana af brennivíni og tó- foaki sem híekka með eftir- spurninni, eins og vera ber. Hvernig væri annars að stjórnin færi að skattleggja gott veður, eða austanand- vara, færi máski að hafa einkasölu á sólskini, fólki leyíðist máski ekki að anda að sér fersku lofti, nema gjaida keisaranum, það sem keisarans er? Það var fremur kalt í veðri og bannsettur hama- gangur í veðrinu á sunnudag, þegar óg brá mér í fliugtúr upp í Borgarfjörð, rétt til að fylgjast með hvernig þeir væru heyjaðir þarna undir Skarðsheiðinni, og það var aMþoíkíkaOegt á&tand, m.a.s. var ékiki búið iengur á einni jörðinni, bara heyjað. Kannski við förum að fiytja út heyköggia, h,vað úr hverju? Og í eimum bónda heyrðist, að ekki væri milkiii vandi að koma smeeik- inu í lóg, ekkert ann- að en hefja framleiðslu á wiskí, eins og Skotinn gerir. Það vaeri ekki amaiegt að geta selt Snorra-wiskí út um alia heimskringluna! En þegar ég tyllti löppum niður í Botnsdalinn til að íá mér eina „pulsu m. öilu" hitti ég hnugginn biistjóra, sem var að dœla bensíni á blikk- beijuna sina. Biflstjórinn var kona, sem safnaði skeljum, og verzlaði aidrei nema við Skeljung, nema hvað? Storkurinn: Er það hragi- andinn í veðrinu, sem genr þig stúrna, kona góð? Konan í Botnsdal: Nei, nei, það er bara þetta atriði, þeg ar fer að skyggja og skamm- degismyrkrið skellur á, hvað bilstjórar aimennt eru seinir á sér að lækka ljósin, þegar þeir mætast. Eins og það er Mfsmauðsynlegt. Gætir þú etkki bent þessum bilstjórum á að fara í ijósastilflingu fyr- ir veturinn og muna svo ræki lega eftir þvd að lækka ijós- in í tima. Storkurinn: Það skal ég gera með mikili ánægju, þvi að ég lærði einu sinni þann iguMvæga sannleika, að Sá sé betri bflikkbeljustjóri, sem fyrr lækkar Ijósin. Og eitt er víst, að það getur forð að mörgum slysunum þótt það sé svo önnur saga, að slys gerast lika i björtu, og aflfliaf hflæ ég með sjálfum mér yfir þvi, kona góð, þegar ég kom að Vestmannaeyingnum, sem ók svo kyrfilega á brú arhandrið, að engu var líkara en hann ætlaði að skera bíl- inn sinn í tvennt, skipta hon um i miðju, og það gerðist ekki iangt frá þessum stað. Og með það var storkur flog inn suður allar götur og sett ist á eina „super“-iugtina við Melavöflflinn og söng há- stöfum yfir Háskólahverfið: „Lýs niihla ljós, i gegniuu þennan geini..." Smóvarningur Ignace Paderewski eiskaði Ihfljóðfærið sitit mest af öfllu, en þar næst elskaði hann að spiia poker. Á hljómleikaför sinni um Am eriku hafði hann ætíð með sér í einkajárnbrau.:arlest sinni hóp aí vinum, sem voru bandviitlaus sr spilarar. Og aldrei hættu þeir að spila fyrr en íerðinni var lokið. Eitt kvöld þegar hann var að skera sér ost til þess að fá sér hressingu að kvöldi, skrapp hnífurinn tifl og skar hamn í íing ur á hægri hendi. Hinir hrukku við þegar þeir sáu að honum bflæddi. „Þet,:a er hræðifleigt," kvein- aði einn þeirra. „Heldiurðu að þú getir nú spilað?" „Vitanilega gef ég spiflað," sagði Paderewski önugur. „Ég get gefið með vinstri heindi!" Uppfinningar Ca. 2000 f. Kr. notuðu Assyrfumenn og Egyptar vagna; I Evrópu var fyrst farið að nota vagná um 1000 e. Kr. Ca. 1800 f. Kr. fundu Egyptar upp glergerðina (100 f. Kr. var farið að sota glerspegla 1 stað málmspegla, sem áöur voru notaðir). Ca. 1800 f. Kr. notuðu Egyptar verkfærl ag vopn úr járni. Jám heíur sennilega þekkzt 1 Egypta- landi frá þvi 3000 f. Kr. Hvenær kemur kóngur til ríkis? Einu sinni voru kóngur og drottning í riki sínu. Þannig byrjuðu flest ævintýri í garnla daga, ef þau þá ekki hófust, á karli og keriingu í koti sínu. Myndin aó ofan er frá þeirri nafntoguðu Hvítabjarnareyju í Breiðafirði, seni var vinningur í happdrætti í sumar. Nú hefur verið dregið, en einhvern veginn hefur enginn ' kóngur fundizt ennþá. Ganian væri að fá skýringar frá forráða- mönnum iiappdrættisins, livernig á þessu stendur. Vill enginn verða kóngur lengur á Islandi? Hefur máski verið dregið úr allri miðasúpunni, lika þeim óseldu? Spyr sá, sem ekki veit.— Fr.S. I TUOOR Tafgeyimar, aHar stærðir og ©ereir, 1 bHa, báta, v'tfwiuvél- íw og jeifimagnslyftara. Sænsk gæðavara. Eimkaisate og frem- 'teiðsiluleyfi é Isiaodi. Nóatún,i 27, siinrvi 2-66 91. BROTAMÁLMUR Kaupi alten brotamálm hæsta verði, staðgreiðslai. Nóatún 27, sími 2-58-91, HRAÐHRGINSUNARVÉL KEFLAVlK — NJARÐVlK Sem rrý þurj-hreiosumarvél tH ®ölu strax. Uppfl. í síma 20230 og 21615. Stúika óskast til sð gæta tveggja barna. Uppl. í síma 2769. SKULDABRÉF Kaupr fasteiginutryggð skuMa- ibréf og vel tryggða vixte. THboð, merkt 561, sendist iM ongunibfl aðiou. GAMAU. GULLSKÚFHÓÍKUR tfl sölu. Tiíboð fleggrst mm ó afgneiðsiu MbL, menkt 3479. TAPAZT HEFUR kvenarnrVb an d súr 5 Miðbæn- um. Upplýsingar i síma 50306. Funda'rlaun. KEFLAVÍK T+l sölu tvær þriggja herb. Jbúðir í steim'húsi, setjast S eiou tegi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfirms, sími 1263. 17 ÁRA STÚLKA óskar eftir atvininu við skniif- stofustanf eða a,rwiað. Svat merkt Gagmfræðapróf — verziunardeild — 3460" send- ist iMbl. fyrir 12, þ. m. KEFLAVlK Tilboð óskast ( 5 berbergja íbúð, sem leigist til tengri itftma. Fjölskylduistærð. Ttl- beðum skilað til afgreiðsflu Morgumblaðsiins, Keflavík — menkt „10", ATVINNUREKENOUR 19 ána stúl'ka óskar eftir ein- ihvems komar atvimmu oú þeg- ar. Hefur gagmfræðapróf og er vön afgireiðslustörfum. Vimsaimlegast sendið tilboð tiil Mibl. f. 14. móv., menkt Dugleg 3469. HARGREIÐSLUNEMI Stúlka, ekki yngri en 16 ára með gagmfræðapróf, getur kornizt að sem nemi í hór- gneiðslu. Tilb. sendist Mibl, f. 13. þ,m., merkt: „Regfluserrvi 3460". Keramik- og jolalöndur fyrir börn 4—10 ára. Byrjar mánudag 15. nóvember. Innritun í síma 35912. Lára Lárusdóttir. ífaúð öskost til ieigu 3ja til 5 herb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi á vín og tóbak. Upplýsingar í síma 82441. fÚTBOЮ Tilboð óskast í að byggja 3 dreifistöðvarskúra fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000.— krórva skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 15. nóvember n.k. kl 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Lagethúsnœði óskast í nágrenni Suðurlandsbrautar 10. Stærð: 200-—300 ferm. Þarf að vera á 1. hæð og upphitað. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa vélhjól eða reiðhjól. Ísknzk-Ameríska verzlunarfélagið Suðurlandsbraut 10 — Sími 85080.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.