Morgunblaðið - 10.11.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 10.11.1971, Síða 8
MORGUNBLAOtB, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 s Dugleg sbrííslefustúlku óskast að tveildsölufyrirtæki í Miðborginni. Ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Þarf að geta hafið starf innan þriggja mánaða. Fyrirspurnir með upplýsingum um fyrri störf sendíst Mo-rg unblaðinu fyrir 17 þ. mán. merkt: „3431”. Hádegisverðarfundur verð- ur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember kl. 12,15. Gestur fundarins verður hr. viðskíptamálaráðherra LÚÐVÍK JÓSEPSSON. Hver hefur ekki áhuga á því að vita hvað er fram- undan í viðskiptamálum þjóða rinnar? Allir féiagar i V. R. ásamt gestum eru velkomnir á fundimn. Athugið! Skýrt verður frá gangi samningaviðræðna. STJÓRNIN Sölumanna- deild V.B. ENGLISH ELECTRIC ÞURRKARAR Afköst: 4,5 kg. Tvær hitastillingar. Útblástursbarka má tengja við þurrkarann. Yfir 20 ára reynsla hérlendis. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. V E R Ð K R . 23.639,— OOÍ&LOI Laugaveg! 178 Sfmi 38000 Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Síniar 21870 -20998 Við Fellsmúla Fafleg 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð. Við Samtún 2ja herbergja kjallaraíbúð. Við Nesveg Minnibakki, sem tilheyrir Reykja- víkursvæðlnu. 3ja herb. snotur íbúð, 95 fm ásamt bílskúr. Við Kóngsbakka 4ra herb. fafleg íbúð, 110 fm á 1. hæð. Við Hraunbœ GulMalleg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Femína Hárgreiðslustofan Femína við Laugaveg er til sölu. Upplýsingar í skrifstofunnL HILWIAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. Merkið tryggir gæðin SÍMAR 21150-21370 Tii sölu Steinhús, hlaðið, á tweimur hæð- um, 95x2 fm á mjög góðum stað i Garðahreppi. Ibúð á efrí hæð, gott vionupláss á neðri hæð, bílskúr, blóma- og trjógarður, útsýni. Verð aðeiós 2,2 milij. Ný og glœsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, rúmir 85 fm, við Hraunbæ. Harðviðar- inn réttingar, teppalögð, svalir, tvöfalt gler, vélaþvottahús, stiga gangur fylgir teppalagður, frá- gengið bílastæði. Laus 15. maí nk. Nánari uppi. í skrifstofunni. í Vesfurborginni 4ra herb. góð ibúð, rúmir 100 fm á 2. hæð í vönduðu steinhúsi. # gamla Austurbœnum 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 90 fm, í vel byggðu timburhúsi, á stórri eignarlóð. Skiptamöguleiki á 2ja herbergja íbúð. I Hlíðunum 5 berb. íbúð á 1. hæð um 130 fm. Góð en þarfnast mál»ningar. Eins herb. íbúð fylgir í kjallara. Verð aðeins 2,3 milljónir. f smíðum Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum, um 160 frn, á mjög góð- um stað í Hafnarfirði, með sex herb. íbúð og innbyggðum bíl- skúr. Selst fokhelt. Mjög góðir greiðsluskiknálar. Heimar — Sund 3ja til 4ra herb. góð íbúð óskast. Fjársterkur kaupandi. Stór hœð — Einbýli Óskast til kaups fyrir fjársterkan kaupanda, þarf að vera laus næsta vor. Á Nesinu Góð hæð eða raiRiús óskast til kaups. Komið og skoðið hminra 1ÁSTEI GNASAiAÍi Lí.JdTrGATA 9 SÍMÁR 21150-213^ Nuddstofa óskast Óskum að kaupa nuddstofu sem er í starírækslu. Uppl. sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „3334“. Ford Mustang 1966 Höfum til sölu ! sýningarsal mjög fallegan og vel með farinn Mustang árg. 1966, Ekinn aðeins 73 þús. km. Greiðslukjör og bílaskipti koma til greina. Ford-umboðið SVEINN EGILSSON HF.. Ford-húsinu, Skeifan 17. Seljendur Höfum kaupanda að 5—6 herb. raðhúsi í Breð- holtishverfi eða Fossvogi, t. d. við Vesturberg ! Breiðholti. Bygging hússins þarf ekki að hefjast strax, en þarf að vera tifbúið eftir 2—4 mánuði, fok- helt eða lengra komið. Mjög góð útborgun. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Hafnarfirði, t. d við Álfaskeið eða ! Norðurbæ, tilbúnum undir tréverk og má!n- ingu eða fullkkáruðum; raðhúsum, blokkaribúðum, einbýlishúsum eða hæðum. Mjög góðar útborg- anir: 600 þ, 800 þ., 950 þ. og allt að 1300 þúsundum. Höfum kaupanda að hæð í HHðunum, má vera haeð eða ris, einnig einbýlishús í Smá- íbúðahverfi, mjög góð útborgun. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í maí '72. Höfum kaupanda að 2ja herb. góðri kjaMaraíbúð í Reykjavík eða jarðhæð. Útborg- un 600—800 þús., jafnvel meíira. Höfum kaupanda að 3ja herb. kjallara eða jarðhæð í Reykjavík. Útborgun 800—900 þús., jafnvel meira. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð i Breið- holtshverfi eða Hraunbæ. Útb. 750—1100 þús. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum ! Háaleitishverfi, Safamýri eða ná- grenni, Álfheimum, Sólhei'mum, Kleppsvegi, Laugarnesvegi eða í Hl'íðunum einnig í Vesturbæ. Útborgun 1100—1200 þus. og allt upp í 1500 þús. Höfum kaupanda að 4ra, 5 eða 6 herb. hæð í Kópavogi einnig einbýlishúsi eða raðhúsi, mjög góð útborgun. Seljendur Okkur vantar ibúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði; 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb, einbýlis- húsum, raðhúsum, blokkaríbúð- um, hæðum, kjallaraíbúðum, ris- íbúðum. Mjög góðar útborganir og í sumum tilfellum stað- greiðsla, og í mörgum tilvikum þurfa íbúðimar ekki að vera lausar fyrr en að sumri. TLTGEINCIE; mTÉÍGHlRi Austurstrætt 14 A, S. hæS Siini 24850 Kvöldsimi 37272. Fossvogur Til sölu glæsileg 3ja herbergja íbúð á góð- um stað í Fossvogi. íbúð í sérflokki. Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi, helzt í Laugarásnum. Þarf ekki að afhendast fyrr en næsta vor.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.