Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÖVEMBER 1971 I Flúðahverfinu í Hruna- mannahreppi er risin upp myndarleg byggð og fer vax- andi. I kringum jarðhitann þar hafa margir garðyrkju- bæondur komið sér fyrir og rækta margs konar grænmeti, sem kemur á markaðinn I Reykjaví'k. Einn þeirra er Einar Hallgrimsson í Garði. Til hans hringdum við, til að frétba af hans hðgum og þess ari tegund af búskap. — Jú, ég er bæði með gróð- urhús og útiræktun á heitu landi, sagði Einar. Það er nokkuð mikið um það hér í Flúðahverfinu og fer vax- andi. — Hvað ræfctarðu helzt úti? — Fyrst og frearnst eru það gulrætur og svo allar tegund ir af káli, blómkál, rauðkál og hvítfcál. Ræktun á heibu tendi úti gefur möguleika á að koma fyrr með grænmetlð á markaðinn. Enginn klaki kemur í þessa heitu jörð. Við getum byrjað að sá feálinu um miðjan marz og erurn að sá fram í miðjan apríl, þá gul- rótunum. —- Hvenær getur þá það fyrsta feomið á markaðinn? Það er kamnski alltaf á sama tima, úr þvl jörðin er jafn- heit? Nei, það fer eftir ár- ferði. I sumar var fyrsta upp skeran um miðjan júli, en það var sérlega gott sumar. Ann- ars kemur fyrsta uppsfeeran seinni hluta júlámánaðar. En rétt er það, að ekki er mikil breyting á hitastigi í jarðveg inum. Jarðhitinn er sá sami og við hitum jörðina upp með ræsum, sem við leggjum um hana, — En áður en við förum að sá úti, erum við búnir að sá tómötum i gróðurhúsin, tek- ur Einar fram. Það gerum við um áramótin, — Eru menn yfirleitt ein- göngu með garðyrkjuna, eins og þú, eða hafa þeir líka skepnur? — Hér er lífea blandaður búskapur, þótt margir séu ein vörðungu í garðyrkj'unni. — En er lítil kartöflu- rækt? — Mjög lóitið af kartöfilum. Það hefur minnkað mikið. í rauninni eru aðeins ræktaðar kartöflur á eimurn bæ, í Birt ingaholti. — Hvernig losnið þið við uppskeruna? — Grænmetið fer 1 Sölufé- lag garðyrkjumanna. Við höf um bíl, sem fer með það, 2—4 sinnum í viku eftir þörfum. Það er ágæt þjónusta. — Hvecnig gekk í sumar? — Það gekk nofcfcuð vel. Horft til Flúðahverfis. Ræktar í gróðurhús- um o g á heitu landi úti Rætt við Einar Hallgrímsson í Garði En þá varð uppskeran full- mikil. Við sætum reglum um framboð og eftirspuri?! þess ari grein. Rilkið toemur ekW til og greiðir niður mismun- inn, þegar á þarf að halda. Og í beztu árum verður upp- skeran heldur rífleg. — Hvað gerið þið þá? Fleygið grænmetinu og tómöt- unum? — Vlð reynum að tooma uppskerunni út með því að lækka verðið. Tómaitamir fara í vinnslu hjá Efnagerð- tani Val. Og eiÆthvað er fryst af agúifcum, Rófur og guilrætur reynum við að geyma, ýmist sameiginlega eða einir sér í þar til gerð- um geymslum. Við eigum góða geymislu með kæli nofckrir saman. Þar eigum við núna noktouð af rófum og svolítið af gulrótum. Jú, það er nokk uð dýrt að koma upp geymnsl um og reka þær með raf- magni. — Etaar, ert þú eða þið hjónta upprunnin í þessari sveit, úr þvi þið settust þarna að? — Ég er úr Reykjavífc, en var hér strákur í sveit. Kon- an mta, Sigurbjörg Hreiðars- dóttir, er úr Mosfellssveit- inni. Ég náði í hana hér fyrir austan á þeim dögum, þegar kaupakonur voru til. Nú eru þær úr sögunni. — Og þið hafið tekið ást- fóstri vdð þesisa sveit? — Já, hér er gott að vera. Unga fólkið vill gjamain vera hér. Skóil fyrir bömin? Jú, jú, faHegur og stór skóli og ekki skólavandamál. í skólan um eru um 100 börn, sem ýrnist eru í heimavist eða er ekið á milii. Hér er skóli, fé- lagsheimili og verzlun og allt í örum vexti. Firnm íbúðarhús eru S byggingu núna. — Þið eruð alveg í þjóð- braut. Er ekki miklll ferða- mannastraumur þarna? — Jú, það er mikill ferða- mannastraumuir og eykst heldur. Farþegamir af skemmtiferðaskipunum koma hér í þessari hrinigferð um Gullfoss, Geysi og Skálholt og borða hér. Þetta er svo margt fólk, að síundum koma þjónar með. Svo er hér án- ingarstaður fyrir farþega Loftleiða, sem koma á hverj- um degi á sumrta og borða í félagsheimiliniu og í Skóla- húsinu. Það er óhætt að segja að við séum í umferðinni, — Það er mjög Mflegt leifc- lisitariif hjá ykkur, er það ekfci? Leitourðu kannski sjáif ur? — Nei, ekki geri ég það, en konan mín hetfur borið það við. Nú er byrjað að æfa leik rit, Jón Sigurbjömsson er bú tan að koma nokkrum stan- um htagað austur til að æfa. Þetta er sakamáiallieikrit, sem ég held að heiti Sytstir Maria. Annars er auðvitað erfiðleik- um bundið að koma upp leik- riti, ailir eru önnum kafnir við búskap og börn. En mað- ur verður að gefa sér tíma til einhvers annars en bara að basla. — Ert þú sjálfur einyrki eða hefurðu fólk í viinnu? — Fyrst og fremst vinnum við að þessu hjónakornta, en svo tökum við 2—3 unglinga yfir sumartímann. Stórir hóp ar af unglingum eru hér á Flúðum á sumrin við garð- yrkjustörf og það er ánægju legt að geta vistað þau í svo ágæta vinnu. Enda er ásókn S hana. — Tiðin hefur verið góð það sem af er, þó að nokfcuð sé úrkomiusamt, sagði Einar að lokum. Héðan er allLt gott að frébta. Félagslifið byrjað fyrir veturinn, með starfsemi leikfélagsins taflfélögum, spiiaklúbbum og bíói einu sinni í viku. Trésmiðir - bandslipivel Öskum eftir að kaupa. eða leigja bandslípivél. BYGGINGAMIÐSTÖÐIIN HIF., - Auðbrekku 55 — Sími 42702 4ro-S herbergjo íbúð í Háaleitishverfi til sölu, Upplýsingar I dag og á morgun milli kl. 1 og 5 í síma 25395. Ensku skeliiskplógarnir Nokkrir 6 feta og 8 fata af hinum velþekktu hörpudiskaplóg- um frá Moss-eyju fyrirliggjandi. Einnig tvær skelflokkunarvéíar til notkunar um borð. ALBERT. sími 42382 Enn vantar f é af afréttinni Fréttabréf frá Mykjunesi Mykjunesi, 31. okt. HÉR hefur haustið verið milt og hægviðrasamt eins og árið aUt til þessa. Jörð er alklaka- laus og snjór hefur ekki sézt i byggð ennþá, aðeins til fjaUa öðru hvoru, en þó ekki í stórum atíL — Miklar rigntagar hafa verið öðru hvoru og þar af leið- andi allmikil hrök. Sauðfjárslátrun er lokið fyrir viku hér í sýslu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Mun tala sláturfjár hafa verið svipuð og síðastliðið ár og reyndist fé vænt, senni- lega öUu betra en sl. ár, en ég hef ekki handbærar tölur um fallþunga nú í haust. Nú stend- ur yfir slátrun stórgripa og er tala þeirra mjög svipuð frá ári til árs. En hér í RangárvaUa- sýslu er mesta hrossaeign í einni sýslu og hér er á ári hverju slátrað miklu af folöldum. 30. þ.m. var farið að smala öræfin fyrir innan Tungnaá, en þau tilheyra Landmannaafrétti. Fundust 13 kindur, þar af fimm úr Skaftártungu. Allmargt fé vantar af afréttinni ennþá þótt PRENTVÉL - SYLENDER 51x76 cm til sölu. Prentsmiðja JÓNS HELGASONAR Síðumúla 16 — Sími 38740. búið sé að gera þrjár leitir. Á vafalaust eitthvað af því eftir að koma fram ennþá. I haust komu af Landmannaafrétti fjórar ktadur útigengnar, hver ær með veturgömlum gimbrum. Voru þær frá Katli Vilhjálmssyni bónda i Meiri-Tungu. Voru kind- urnar vel á sig komnar og höfðu gengið vel fram, enda hafði önnur ærin sézt í vor og vair þá i betra ásigkomulagi. Nú er verið að setja upp mjólkurtanka á þeim bæjum hér í sveit, sem ekki hafa þeg- ar fengið þá. Er þá aðeins eftir að tankvæða eina sveit hér í sýslu, Djúpárhrepp. Alltaf fækkar mjókurfram- leiðendum hér og á hverju ári eru alltaf einhverjir, sem leggja niður kúabúskap. Með sömu þró- un í þeim málum má búast við að eftir áratug eða tvo þurfíi að sækja hluta neyzlumjólkur á Faxaflóasvæðið norður yfir heiðar. Hér er mikil atvinna bæði í byggðum og óbyggðum. Allir skólar teknir til starfa og fá- menni á bæjum eins og venja er á þessum tíma. Allir eru birgir af góðum heyjum í fyrsta ski-pti um árabil, enda er nú meira sett á af iömbum en Ver- ið hefur að undanfömu. Og dimmt er yfir byggðum, þvi vet- urinn er genginn í garð. ttt O.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.