Morgunblaðið - 10.11.1971, Síða 15

Morgunblaðið - 10.11.1971, Síða 15
MORGUNÐL.AÐ1Ð, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVmiBER 1971 15 Hann bauðst til að halda smámálverkasýning-ii á stöðinni, áð- ur en hann og listin fengju húsaskjól. borgarstiórinn reglumaðurinn að stöðva dreng inn og þrisvar sinnum sleppur hann naumlega undan bílnum. Fleiri lögreglumenn koma til og að siiðustu verður ungi maðurinin að stöðva bil sinn fyrir strætisvagni. Þeir hlaupa þá til og tekst að hafa hendur á kveikjulyklinum. Þar með er það búið. Kvenlögregian kemur til sög unnar. Ungar stúlkur eru tekn ar drukknar og móðir annarr- dóttur sinni af heimilis- ástæðum. „Hvl skyldí ég efcki vera íull?“ spyr hin stúlkan. „Pabbi og mamma eru á fylli- rii úti i bæ.“ Öll fjölskyldan er að skemmta sér. Leigubiilstjóri kemur inn á stöð og kvartar undan tveimur strákum, sem hann er búinn að aka um borgina. Nú vilja þeir ekki borga. í»að tekur tíma að tala þá til. Þotta eru 16 ára piltur og 18 ára vinur hans. Sá yngri segist bara hafa „labbað inn i Áíengi“ og keypt vín; ekká eina, ekki tvær — heldur þrjár flöskur. Og þeim hefur báðum orðið illt af þess- Mætt fyrir varðstjórann. talstöðina og skömmu seinna eru þeir komnir niður á stöð. Billinn reynist stolinn og góss- ið sennilega líka; hespulopi i kassa, ferðaútvarp og gervijóla tré. Mennirnir verjast alira frétta. Tveir þeirra eru undir áhrifum áfengis. ökumaðurinn reynist réttindalaus og segir, að hann hafi hitt mann, sem lán- aði þeim bílinn. Um góssið veit hann ekkert. Hann er spurður í þaula, en gefur ekkert upp. „Hvar fóruð þið inn?“ Ekkert svar. Og hann er spurður, hvort hann hugsi aldrei um það fólk, sem á fyrirtæki —- fólk, sem viil byggja iif sitt á því að vinna úr hespulopa og týn- ir honum svo í hendur óráð- vandra manna. „Innbrot eiga ekki að eiga sér stað,“ segir hann þá og kveðst fordæma slíka frekju í garð náungans. En hann gefur ekkert upp. Lögreglan finnur innbrots- staðinn. Flísarnar falla hver við aðra: staðurinn, billinn — þýfið. Morguninn eftir viður- kenna þeir innbrotið fyrir rannsóknarlögreglunni. Þeir eiga allir dóma inni fyrir önn- ur innbrot. Og kannski eiga þeir eftir að fremja flefri. En eftir helgina verður unnið úr lopanum, sem þeir stáhi í nótt. Og það gránar af nýjum degi Það var kergja í stráknum, þegar til kom, og hann vildi láta lögregluna hafa fyrir sér. týnt veskinu sinu og er vega- laus í borginni, verður þeim samferða. Það er tilkynnt um grun um leynivínsölu. Það er leigubíl- stjóri, sem í hiut á, en þegar hann verður iögreglunnar var, eyfcur hann ferðina og heldur niður á höfn. Þar skipar hann farþeganum út að henda flösk- unni í sjóinn. Það er gert og engin flaska í bílnum, þegar lögreglan kemur. En stundum dugar sjórinn ekki tii. Þegar fjarar, fellur flaskan óbrot in í hendur lögreglunni og far- þeginn viðurkennir. Misjafnt er, hvernig fólk tekur afskiptum lögreglunnar. Sumir sýna fylistu kurteisi, aðr ir eru hortugur. Eftirfarandi saga frá deginum áður mun þó næsta einsdæmi: Ungur maður úr Kópavogi hafði misst ökuréttindin fyrir nokkru, þegar hann ók á 100 km hraða yfir Elliðaárbrýrnar. Nú sér lögregluþjónninn, sem tók hann þá, hvar piitur er aft ur á ferðinni. En nú er dreng- urinn etoki á þeim buxunum að láta stöðva sig. Hann ekur aft- an á bifhjól lögreglumannsins — þrisvar sinnum reymir lög- Það kostaði átök að róa ungliugana fyrir utan Tónabæ. um viðskiptum við rikisvaldið. Svo borga þeir bilinn og Æá far með lögreglunni heim. „Getið þið ekki útvegað mér bíl, strákar?" Spyrjandirm er ung kona og henni er kalt. „Ég er búin að veifa öllum öng- um,“ segir hún, „og lytfta pils- faldinum lffca. En ég næ efcki í nokkurn bH." Þvi miður. Við erum uppteknir við annað. Þvi miður. Og nóttin sniglast áfram. Það dregur úr mannlífinu. Gluggar húsanna verða dimmir og göt- urnar hljóðna. Sunnudagssteik in hefur verið tekin út úr ís- skápnum. Þá hringir konan, sem vill fá lögregluna til að taka eigin- mann sinn. Hann kom drukk- inn heim og lagði á hana hend- ur. Nú er hann eitthvað að sniglast í kjallaranum. Hún hleypur í simann. „1 guðs bæn- um, farið þið vel að honum,“ segir hún. Og hún vill taka það fram, að svona hendi ©fcki oft. En núna er hún hrasdd. Og þeir fara vel að honum i kjallaranum. —O— Umíerðin er að fjara út og þeir nota tækifærið til að flytja stóru malbikunarvélina úr Kópavogi upp að Korpu. Hún sniglast gegn um borgina, eins og risavaxið skrímsli. Á morgun hugsar enginn út í þennan flutning. Hann er lið- inn með nóttinni. „Þrír menn handteknir með góss í bílnum,“ er tilkynnt í í fjörunni; berfætt, á frotté- síopp og vill deyja. Núna er h«mni bjargað. Kannski reynir hún aftur eða einhver annar. Það skdptir ekki máli, hver það er. Lögreglan spyr ekki að nafni — fyrr en eftir á. Ungur piltur tekinn á Ijós- lausum bíl. Það reynist fleira athugavert en ljósin. Bremsurn ar eru ekki upp á það bezta — og það er hálka á götunum. Inni í Skúlatúni brýtur utan- bæjarmaður sautján rúður í húsinu, sem hýsir fráhlaupna eiginkonu hans. Hann er drukfcinn. Og nóttin heldur áfram. „Ég vil húsaskjól fyrir mig og mína list,“ segir maðurinn, sem kemur rambandi imi á stöðina með fjögur málverk í farangr- inum. En fyrst vi'll hann sýna öllum lögregl'uþjónunum mál verkin sin. Hann er stoltur af Kstinni og viH deila með henni Scjörnm í Hverfisteini. Það viuður svo. Og umgi maðurinn amstan úr Hreppum, sem hefur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.