Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 20
! MORGUNBLAÐlf), MJÐVIKUDAGUR 10. NÖVEMBER 1971 20 Kínverska SÞ»-nefndin til New York í dag Pek&ig, 9. nóv. AP. • Kínversku fulltrúarnir, sem fara á vegum Pekingstjórnarinn- ár tii Sameinuðu þjóðanna í New Vork voru kvaddir með virktum á flugvellinum í Peking í morg- un árla. Voru um þrjú þúsimd manns á flugvellinum auk fyrir- manna með Chou En-lai, forsæt- isráðherra, í fararbroddi. Leið- íogi sendinefndarinnar er að- staðar utanríkisráðherrann Chaio Kuan-hua, en með honum i för vorn niti aðrir fulltrúar og tutt- ngu aðstoðarmenn og blaðamenn. Áður vorn sex fulltrúar farnir til New York að nndirbúa komu félaga sinna. • Frá Peking fóru fulltrúarnir fyrst til Shanghai, þar sem þeir — Til Salsbury Framhald af bls. 1 Smnith verði á eitt sáttir um 'lmusn, sem ri'kdsstjómir þeirra geti sætt sig við. Stjöm hvíta minnihlutans hefur sífellt neit- að að ganga að helztu kröfum breziku stjórnarinnar samkvæmt þessum heimildum. Aðalkrafa brezíku stjómarinnar er að Stnith faJlist á fimm svoköWuð gnmdvaliaratriði er gera ráð fyr- ir að meirihlutastjórn blökku- manna komist á laggirnar smárt og smátt. Sættir við stjórn Ian Smiths var eitt af kosningaloforðum Heaths forsætisráðherra í fyrra. Ahrifamiklir menn í Ihalds- fkúcknum hafa beitt sér fyrir því að refsiaðgerðum gegn Ródesíu verði hætt, og lögin um þau verður að endiurnýja fyrir 18. nóvember. Búizt hefur verið við uppsteyt ýmissa stuðnings- manna stjórnarinnar í umræðum um þetta mál, en taiið er að sendi fér Sir Alecs lægi öldurnar. tóku flugvél frá Air France. Hún er væntanleg til New York á miðvikudag. Pekingflugvöllur var skreytt- ur vel, þar sem kveðjuathöfnin fór fram í morgun. Unglingar sungu og dönsuðu i þjóðbúning- um og allt um kring voru áróð- urspjöld og stóð á þvi stærsta „Lengi lifi sigur alþýðlegrar ut- anríkisstefnu Mao Tse-tungs.“ Viðs**ddir á flugvellinum höfðu Rauða kverið i hendi og veifuðu því í kveðjuskymi. Fundnir múrar Aþenu. Byggingaverkamenn haía fundið hluta „löngu múranna" sem tengdu Aþenu og hafn- arborgina Pireus á gullöld Forn-Griíkkja. Múrarnir voru reistir tU þess að verja borg- irnar gegn innrásarmönnum 458 f. Kr„ en spartverski flota foringinn Lysander eyddi þeim um háifri öld siðar. - EBE Framhald af bls. 1 veiða hvert imnam annars land- helgi. Norðmenn höíðu sett fram þá kröfu, að til þess að fá leyfi tál fiskveiða innan tólf md'lna mark- anna, yrðu viðkamandi aðilar að setjast að i Noregi og hlýða ai- þjóðlegum ákvæðum um veiðar. Fulltrúar rikjanna fjögurra raeddu hver í sínu lagi við ráð- herranefndina í Brússel og vís- uðu þessum skilmálutm á bug hvert af öðru. Sérsta'klega voru Norðmenn ákveðndr og segdr NTB, að margir telji, að þetta mál verði sá þröskuldur í vegi aðiddar þeirra að EBE, seon dW- mögulegt geti orðið að yfirstíga. ÖJ'l haidast löndin fjögur að því, að nauðsyn beri tdl að taka varanlegt tilddt til vissra svæða, þegar iandheigi er ákveðdn og heimiidir tdll veiða imman land- helgi. Cappelen, utanrikisróðherra Norðmanna, tjáðd EiBE-nefndinni að Norðmenn teldu sér ldfsnauð- syn að áskilja sér rétt til tólf mí'lna iandhelgi meðfram allri strandlínunni — og til þess að landstmenn einir fengju að veiða á þessusm svæSum. Aðalfiu 11 trúamir norsku Capp- elen og Kleppe viðskiptamálaráð- herra, voru að þvd spurðir í dag,- hvort þeir héldu að slitna mundí upp úr viðræðunum við EBE um aðild Norðmanna þar sem svo mikia bæri í mi'Ui í þessu máli. Bkki vi'ldu þeir neitt segja um það, anmað en að máldð væri ekiki enn komið á það stig; svo alvarleg stjómmádaákvörðun að sddta viðræðunum yrði aðeins tek in á hæsta stjómmálaplani þeirrá og EBE-rikjanna — og svo langt væri mád þetta alls ekki komið. — íþróttir Framhald af bls. 31 að árangur Middelsboro á útivelli er alllsæmilegur. í>ó hallast ég að því að Bum'ley vinni þennan leik og nái þar með Middelsboro að stigum. En 'litum svo á stöðuna, edns og hún var eftir leikdna á laugar- daginm: 1. deild Manch. Utd. 16 10 4 2 32-17 24 Derby C. 16 8 7 1 27-11 23 Manch. City 16 8 5 3 28-16 21 Leeds 16 9 3 4 23-15 21 Sheíf. Utd. 16 9 3 4 26 18 21 Livesrpool 16 8 4 4 24-19 20 Tottenhaim 15 7 5 3 31-18 19 Stofce 16 8 3 5 19-17 19 Arsemal 15 9 0 6 2616 18 West Ham 16 6 5 5 19-15 17 Coventry 16 5 7 4 21-24 17 Chelsea 16 5 5 6 22-22 15 Ipswich 16 4 7 5 14-15 15 Wolves 16 5 5 6 22-25 15 Southampt. 16 5 3 8 21-29 13 Leicester 16 4 5 7 1521 13 Everton 16 4 3 9 1220 11 W. Bromw. 16 3 5 8 9-14 11 Huddersf. 17 4 3 10 14 27 11 Newcastle 16 3 4 9 15 24 10 C. Palace 16 3 3 10 10-29 9 Notth. For. 17 2 5 10 19-35 9 2. deild Norrwich 16 10 5 1 25-11 25 Millwall 16 8 7 1 28 20 23 Middlesboro 16 10 1 5 22-17 21 Q.P-R. 16 6 7 3 19-11 19 Brástol City 16 8 3 5 32-20 19 Buamley 16 8 3 5 28 18 19 BinmimghaiTn 16 5 8 3 21-14 18 Portsmouth 15 5 6 4 25-23 16 Preston 16 6 4 6 24-22 16 Oxford 16 4 7 5 17-16 15 Sheff. Wed. 16 5 5 6 21 22 15 Blackpool 16 6 2 8 21-17 14 Carliale 16 6 2 8 21-22 14 Swindon 16 4 6 6 11-13 14 Chariton 16 5 2 9 25-33 14 Fulhaim 16 6 2 8 16-30 14 Luton 16 2 9 5 15-19 13 Qrient 16 4 5 7 24-34 13 Hull 16 5 2 9 15 23 12 Cardiff 15 3 4 8 19-27 10 Watford 16 2 4 10 13-29 8 Úrslit leikja á laugardaginn urðu annars þessi: 3. deild (Efstii iiðin) Boumemouth 16 10 5 1 25 Notts County 16 10 4 2 24 Aston Villa 16 9 2 5 20 Swansea 16 8 4 4 20 Chesterfield 16 8 3 5 19 Rotherhaon 15 7 5 3 19 Skotland (Efstu liðin) Aberdeen 10 8 2 0 18 Celtic 10 8 1 1 17 Hiibemian 10 6 1 3 13 Rangens 10 6 0 4 12 St. Joihinstone 10 5 2 3 12 Heorts 10 4 4 2 12 - Ósk ASÍ Framhaid af bls. 32 og Jóhannesar Elíassonar, banka stjóra. Þeir hefðu óskað eftir þessum gangi mála til þess að kynnast sjónarmiðum deiluaðila. Þá var rætt um vinnubrögð og kjömir fámennari hópar til þess að fjalla um meginkröfurnar. Þessir hópar myndu svo hafa allar samninganefndirnar sér til ráðuneytis. — Náttúruvernd Framhald af bls. 32 synlegt, að friððýsa giginn og nánasta umhverfi hans. Af þess'um sökuim er lagt bami við allri umferð um hðiðar og barma gigsins utan merktra gönguslóða. Ennfremur er fólki skylt að sýna varúð, svo að etkki sipililist gróður eða aðrar minjár á hinu friðaða svæði í umhverfi eldstöðvarinnar. Mbl. ræddi í gær við formann Náttúruverndarráðs, Birgi Kjar- an. Birgir sagði að nauðsyn hefði verið að friðlýsa þessa tvo staðá, en að Sjálfsögðu væri það til- gan-gslítið, nema fól'k virti frið- unina. Birgir kvað enga steina eða sérkennilegar myndanir að finna á þessum stöðum. t>að væru staðirnir sem heiid, sem væru merkilegir frá náttúru- fræðilegu sjónarmiði. Völsungur frá Húsavik sigraði i 3. deiid lslandsmótsins I knattspyrnu O). Bjarni Stefánsson, KR, setur Is- iandsmet i 400 m hlaupi, 47,5 sek. (7) Vikin#ur hefur sigrað 1 2. deild 1 knattspyrnu og leikur með 1. deild næsta ár (7). „Landið“ vann Reykjavik I frjáls- iþróttakeppni með 299 stigum gegn 288 (14). Öttar Yngvason vann Flugfélags- bikarinn í golfi (14). Tottenham vann Keflavlk I fyrri leik liðanna i borgarkeppni Evrópu með 6:1 (15). Ungiingameistaramót íslands I sundi haldið á Akureyri (17). Valbjörn Þorláksson Islandsmeist ari I tugþraut og Guðrún Sveinsdótt ir i fimmtarþraut kvenna (21). Steinar Jóhannsson, Keflavlk, „markakóngur*4 Islandsmótsins, en Jón Alfreðsson, Akranesi, kosinn „ieikmaður mótsins“ (22). Siglfirðingar sigruðu 1 Norður- landamóti 1 sundi (23). HSí* stigahæst á NorOurlandsmót- inu 1 frjálsíþróttum (24). Landslið unglinga i knattspyrnu aigraði irska unglingalandsliOIO með 4:3 (28). Akranes tapaði fyrir Sliema Wander es á Möltu, 0:4, i fyrri leik liðanna i meistarakeppni Evrópuliða (28). Sið ari Ieikurinn varð jaíntefli, 0:0 (30).' Keflavik tapaði fyrir Tottenham, 0:9, í síðari leik liöanna 1 borgar- keppni Evfópu (29). lslandsmótið I knattspyrnu, 1. deild Keflavik—KR 0:0. — Akureyri—Val t>r 1:0 — Breiðablik—ÍBV 0:1 — Fram —Akranes 1:0 (14). — KR— -Fram 3:2 — Keflavlk og ÍBV efst og jöfn meO 2© stig, en Akureyri féll I 2. deild. -— Úrslitaieikur: Kellavök—iBV 4:0 (21). AFMÆIJ Samvinnutryggingar 25 ára (1). Magnús Benjaminsson og Co 90 ára FéUg ieikara 30 ára (24). jwannxalAt Kjartan Ölafsson, fyrrverandi bruiuvurður, 76 ára (23). Helgi Sgurðsson. fyrrum hita- vettustjóri, ítS ára (23). Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri Matsveina- <>g veitingaþjónaskólans, 54 ára (23). Geslur Óiafsson, forstöðumaður blf eíðaeftiriits ríkísins, 65 ára (24). ÝMISLEGT Ráðstefnu i Edinborg um Islenzk ar fornbókmenntir lokið (1). Viðgerðadeild Loftleiða flutt til Luxemborgar (2). Nýtt skipulag á horni Bankastræt is og Skólavörðustigs samþykkt (2). Aöeins 500 laxar hafa gengið 1 Lax eldisstöðinni I Kollafirði I sumar (3). Krækiber nálægt álverinu I Straumsvik ómenguö (3). íslenzk fyrirtæki sýna á vörusýn ingu 1 Færeyjum (5). Vantar 100 hjúkrunarkonur á allt landið (5). Samið um flug Loftleiöa til Skandi naviu (7). Slippstöðin á Akureyri 1 fjárfiags- erfiðieikum (7). — Hallarekstur 13 millj. kr. 1970 (19). Framleiðsla hafin á húsgögnum úr islenzkum viði (10). Útflutningur Islenzkra iðnfyrir tækja eykst (10). í>jófur I skotfæraverzlun skýtur að lögreglumönnum (14). 3 hauskúpur finnast I Skagafirði (15). Ákveðið að Islenzka sendinefndin hjá S.Þ. styðji aðild Klna að S.Þ. (15) ÚtflutningsIánasjóOur hefur lánað 18 miilj. kr. á sjö mánuðum (17). 35 miIIJ. kr. lánveiting úr Iönþró unarsjÖÖi (18). Húsnæöismálastofnun rlkisins ann ar ekki lánum til kaupa á eldri IbúO um (18). Garöurinn að Melteigi 12 kjörinn fegursti garðurinn í Keflavik (19). SorpiO veldur kaupstöðunum erfiö leikum (19). VerOjöínunarsjóður dæmdur til end urgreiöslu á rækjufé (21, 25). SamiO við erlendar verksmiöjur um sölu á Hekluvikri (22). Stórgjafir til Skálholts og Hall- grimskirkju írá norskum Islandsvin um (23). Óhugsandi að raforka keppi viö jarðvanma tii húsahitunar á Reykja- vlkursvæðinu (2Í3). HeildargreiOsIujöfnuOurinn hag- stæöur um 823 millj. kr. fyrra helm ing yfirstandandi árs (26). Vitaskipiö Árvakur kemur úr Is- hafsleiðangri (28). Egypzkur flugfélagsmaður semur við ferðaskrifstofuna Sunnu um vetr arferðir til Egyptalands (29). Vatnsleysustrandarmenn sviptir samgöngustyrkjum (29). Fulltrúar 9 ríkja á FiskveiOiráð- stefnu V-Evrópu skora á stjórnir sln ar aO setja bann á islenzkar vörur veröi landheJgin stækkuö (30). Vöi uskiptajöfnuöurinn fyrstu 8 mánuöi ársins óhagstæður um 2598,3 millj. kr. (30). Ný reglugerð um afgreiOslut.ima verzlana I Reykjavlk tekur gildi (30). GREINAR Um fáeina kirkjubruna (1). Eignumst kútter frá skútuöld, eftir sr. Jón M. Guðjónsson (1). Frá umræðum á aöalfundi Stéttar sambands bænda (1). Samtal við Sigurstein Magnússon, aöalræðismann Islands 1 Edinborg (1). Islenzkir hleypidómar um hunda- hald, eftir Jakob Jónasson, lækni (1). Hitaveita og gróðurhús 1 Hvera- geröi, eftir Hannes Þ. Arngrlmsson (2). Rætt viö þrjá Norðmenn, sem hér eru við rannsóknir á öryggismálum Evrópu (2). Rætt viO Fritz Naschitz, ræðismann frá Israel (2). Samtal við Jóhann Hafstein, for mann SjáifstæOisflokksins (2). Samtal við J. Ragnar Johnson, ræö ismann , Toronto (2). Cargolux (3). Samtöl við þrjá ræöismenn, Lud- wig Janssen I Bremerhaven, Jón Mar vin Jónsson i Seattle og Paul Svein björn Johnson I Chicago (3). VítaverÖ misnotkun Rikisútvarps- ins, eftir Halldór Blöndal (3). Uppbygging N-Þingeyjarsýslu er hafín, eftir Halidór Blöndal (3). Greinar um AlþjóOlegu vörusýning una 1 Reykjavlk '71 (3). Samtal við Gretti Jóhannsson, að alræOismann I Winnipeg (4). OpiO bréf til dómsmálaráöherra frá Rósku (4). Samtal við, Karin Jory (4). Úttekt leikgagnrýnanda, eftir I>or varö Helgason (4, 11, 18, 25). Einkunnarorö menntamálaráðherr- ans nýja, eftir Björn Bjarnason (4). Nokkur atriði varðandi Edinborgar hátiOina, eftir Alan Boucher (4). Landbúnaöurinn nýtur ávaxtanna af fyrri framkvæmdum, eftir Ingólf Jónsson (4). Rætt við Sverri Egholm, landsbóka vörð í Færeyjum (4). Samtal við sr. Gunnar Árnason (5) Sagt frá ræðu Jóns Skaftasonar á fundi Alþjóölega þingmannasam- bandsins (7). Malta, eftir Óla Tynes (7, 9, 15). Spurningar til leikgagnrýnanda, eftir Svein Einarsson (7). SkreiOarmjöl til hjálpar flóttafólki 1 Austur-Pakistan, eftir Magnús Andr ésson (8). ViOburOarlkt sumar, eftir Kalman StefÁnsson (8). Samtal viO SigriOi og Donald Stone son (8). Samtöl við ræðismennina Nihat Hamamcioglu I Tyrklandi og F. H. Seminario I Perú (8). Papey — goOatættur byggðar fyrir 1000 árum, eftir Árna Johnsen (8). Beinahóll, éftir Katrinu Hrefnu Benediktsson (8). Vegna Eldeyjarfarar 26. júll sl., eftir Árna Johnsen (9). MeO Caesar og oliuna sokkin I Vlk urál, eftir ÞórO Jónsson (9). Rannsóknir á Islandi: Samtal við Ingvar Birgi FriOleifsson, jarðfræð ing (9). Samtöl við ræöismennina: Ernst Stabel I Cuxhaven, William Mckeag I Newcastle og Svend Villemoes I Esbjerg (9). Samtal viO Laurids M. Knutzen, yf írmann HjálpræÖishresins I Evrópu (9). Rætt viö Gróu Jakobsdóttur, fönd urkennara (10). Bréf frá Ástrailu, eftir Einar Sv. Erlingsson (11). Aldrei betri aðstaöa en nú til að treysta og efla atvinnuvegina (11). AÖalræÖismaÖur Islands I San Francisco lætur af starfi (11). Samtal viO Braga Ásgeirsson um haustsýningu FlM (12). Aage Rothenborg, eftir sr. Jakob Jónsson (14). Hugleiöingar um landhelgismál, eft ir Gunnar Thoroddsen (14). Samtal viO Henrik Ber, framkvstj. Alþjóðasamtaka RK (14). Hinir „dýru*4 salir I Norræna hús- inu, eftir Ivar Eskeland (15). Nokkrir molar um Emile Zola (15). Rætt við dr. Povl Riis, lækni (15). Heimsókn I Gufudalssveit, eftir Svein GuÖmundsson (16). Samtal við Einar Ágústsson, utan rlkisráðherra, eftir Styrmi Gunnars- son (16). Samtal við Gustave Goedertier, ræð ismann Islands I Antwerpen (17). Rætt við Hönnu Frlmannsdóttur, tlzkusýningardömu (17). Rabbaö viö Má Magnússon, þjóö- háttafræðing (17). Rannsóknir á heyverkun (18). Hlutleysi eOa fyllsta óhlutdrægni, eftir Halldór Blöndal (18). Danir skila mengunarskýrslu (18). Miklar framfarir 1 fiskirækt, eftir Ingóif Jónsson (18). Lykillinn að Reykjavikurfiugvelli, eftir SigurO Ágústsson (18). Samtal við Högna Þórðarson um bæjarstjórnarkosningarnar á Isa- firöi (21). Sjónvarp, eftir t>órð Jónsson, IAtr um (22). Rætt við Margaret Schlauch, pró- fessor I Varsjá (22). Eflum bindindisstarfsemina, eftir Hilmar Jónsson (23). Útgáfubækurnar haustið 1971, 1. grein (23). Fundur sjávarútvegsmálaráOherra um landhelgismáliO (24). Stóriöja er grundvöllur hagkvæm ustu stórvirkjana, eftir Jóhann Haf stein (24). Sýning á listmunum Björns Hall- dórssonar (25). Flugfreyjubúningur LoftleiOa — ..Bezti flugfreyjubúningur ársins“ (25). RáOherrarnir eru komnir I hár sam an, eftir Einar Hauk Ásgrímsson (25) LandgræÖsIustjóri telur ekki leng ur halla á gróðurreikningi Iandsins (25). Samtal við Christian Gaiiisian, franskan feröalang (26). Samtöl viö Gerhardsen og Erland er (28). Greinargerö frá Loftleiöum um þotuflug milli Skandinaviu og U8A (29). Samtal viö Hörö Filippusson, )Jf- efnafræöing (29). Samtal við Ingvar HallfvrlnMMS^ forstöðumann Hafrannsóknastofnun- arinnar (29). Samtal við Örn Benediktsson, son Einars Benediktssonar, eftir Kristján Albertsson (29). Mallorca ofan sjávar og neðan, eftír óla Tynes (30). ERLENDAR GREINAR John Lindsay (1). NorOur-Irland 1 logum «.7). Óveðurský yfir Balkanskaga (8). IRA — leyniherinn, sem storkar Bretum (10). Persónuleg áhrif ferðar Apollo 15 á geimfarana (10). Kinversku rikin tvö, eftír Jearl S. Buck (11). Nikita Krúsjeff (12). „Izvestija“ um íslenzku stjórnmála flokkana (15). Grein um heimsmálin, eftir James Reston 115). Var Bormann I þjónustu Rússa? (16). Rússi I lsrael, eítir Vi<tor Luis (16, 17). Hinar ýmsu ásjónir Shakespeares (19). Hið nýja eitur 1 hafinu (19). Ástandið i Griklandi (22). Haiti (24).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.