Morgunblaðið - 10.11.1971, Side 25

Morgunblaðið - 10.11.1971, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 25 fclk í fréttum íTa . ’ ‘T * u. /i&Sl Fellibylur geisaði á Indlandi í siðustu viku og urðu mörg svæði illa úti aí hans völdum. Þesisi indverski drengur var sá eini sem komst lífs af af fimm manna fjölskyldu, sem bjó í þorpinu í Orissa á Suður-Ind- landi. Flóðbylgjan næstum því hreinsaði þorpið burtu, en í bakgrunni sjáum við rústimar af húsinu, sem litli drengurinn bjó í ásamt fjölskyldu sinni. ÉG ER ENNÞA UNG Leikkonan June Zelazowsky lenti í klandri á dögunum og varð að mæta fyrir rétti. Þar kom í ljós, að þegar umferðar- lögreglumaður hafði stöðvað hana fyrir of hraðan akstur, hafði hún neitað að gefa upp aldur sinn. Ástæðan var sú, að hún var hrædd um, að ef aldri hennar væri ljóstrað upp, gengi henni erfiðlega að fá hlut- verk, sem ætluð væru ungu kvenfólki. Hún fékk nokkur hundruð króna sekt fyrir að hafa hindrað lögreglumann við skyldustörf, en eftir að lög- f ræðirgur hennar hafði út- skýrt fyrir dómaramum, hvern- ig atvinnumöguleikar hennar væru bundnir ungleika hennar, var henni sleppt við frekari refsingu. — Skrf — hér sést Nixon fylgja eigin- konu forsætisráðherrans, Sonju í veizlusalinn í Hvíta húsinu. Nixon, Bandaríkjaforseti, hélt í síðustu viku veizlu til heiðurs forsætisráðherra Ástralíu, William MeMahon, og Ríki iðjuhöldurinn lá á bana sænginni og kallaði eiginkon- una sína til sín. — Væna mín. Ég á ekki langt eftir og brátt stendur þú ein uppi með verksmiðjuna. Þetta er erfið atvinnugrein, sem krefst margra ára þjálfunar og reynslu. En verkstjórinn er duglegur og góður maður og einnig hraustur og ógiftur. Mér finnst, að þú eigir að giftast honum. — Já, volaði konan. Við höf- um líka rætt um það! XXX Enskur skólastrákur skrifaði stíl um kvekarana og þeim lýsti hann á þessa leið: — Kvekarar rífast aldrei og fara aldrei í strið. Þegar kvek- ari er sleginn, slær hann ekki aftur. — Pabbi er kvekari, en mamma er það ekki! Hún: Hefur nokkur sagt þér, að þú værir stórkostlegur mað- ur? Hann: Nei, ekki minnist ég þess. Hún: Hvernig í ósköpunum dettur þér þá i hug að þú sért það? XXX — Pabbi, hver er munurinn á vélbyssu og venjulegri byssu? — Venjuleg byssa, það er eins og þegar ég tala. Vélbyssa er eins og þegar mamma þín talar! XXX — Hvernig í óskopunum varðstu svona skitugur á hönd unum, drengur? — Ég var að þvo mér í fram- an? Ungfrú Panama, Maria De Lourdes Melgrejo, hefði getað komið ljósmyndurum í stökustu vandræði, þegar hún fór í skemmtigönigu um Lundúna- borg með tvíburasystur sinni, sem var nákvæmlega eins klædd. En hún bar á sér merki þátttakenda í fegurðasam- keppninni Ungfrú heimur og þess vegna gátu Ijósmyndararn ir þekkt þær systur í sundur. En það hefur sjálfsagt ekki glatt dómarana í keppninni, þegar þeir fréttu, að að- eins önnur systranna myndi taka þátt í keppninni, því að báðar eru þær hrifandi og hið mesta augnayndi. m MR ER EIHHURR $ IVRIRRUH HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams Þú ert að grinast, Randy, þessi trnnta gettir ekki heitað Hvirfilbylur. Ekki hlæja, Troy, þú særir tilfinningar henn- ar. Það er sérstök ástæða til þess að ég valdi hana (2. niynd) Hún er sterk eins og járnbrautarlest og góð eins og lamb. Danny gæti ekki verið öruggari þótt liann sæti í hægindastól. (3. mynd) Róleg, gamia mín. Engar snöggar hreyfingar, í gnðana bænmn. Vertu rólegur, Raven, ég skai ríða við hliðina á þér og ég er undir allt búin netna heilaaðgerð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.