Morgunblaðið - 10.11.1971, Side 26
26
MORGUNSLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971
Fræg og umdeild bandarísk
mynd í Btum og Panavision, —
gerð af snillingnum Michelangelo
Amtomioni.
★ ★★★★ Vísir (G.G.)
★ ★★★ Mbl. (S.S.P.)
Eslenzkur texti
Aðalblutverk:
Daria Halprin og Mark Freckette.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
ÉG, NATALIE
FATTY JAMES
DUKE-FARENTINO
Elaðaummaeli:
★ ★★ Fjallað á skilningsríkan og
bráðfyndm hátt um erfiðleika
ungrar stúlku við að ná sam-
bandi við hitt kynið — frábært
handrit — S. S. P. Mbl. 28/10.
★ ★★ Sérlega viðfeldin mynd
um kynslóðaskiptin. Patty Duke
sýnir athyglisverðan leik.
B V. S. Mbl. 28/10.
★ ★★ Lítil, hjartnæm mynd,
blessunarlega laus við væmni
og tilgerð — einstaklega vel
ieikin — vel skrifuð.
S. V. Mbl. 28/10.
Músik: Henry Mancini.
Leikstjóri: Fred Coe.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
„Rússamir koma
Rússarnir kcma*'
Víðfræg og snilldarve! gerð, am-
erisk gamanmynd í algjörum
sérflokki. Myndin er í litum og
Panavision. Sagan hefur komið
út á ístenzku. Lerkstjóri: Norman
Jewison.
ÍSLENZKUfl TEXTI
Leikendur: Carl Reiner, Eva Marie
Saint, Alan Arkin.
Endursýnd f nokkra daga kl. 5
og 9.
Aflra siðasta sinn.
Hin heimsfræga verðlaunakvik-
mynd með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5 og 9.
AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN
HáR
LEIKFÉLAG .
HÁRIÐ
sýning fimmtudag kl. 8.
Hárið mánudag kl. 8.
Hárið þriðjudag kl. 8.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Glaumbæ kl. 4—6,
símí 11777.
Ejaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar,
púströf og fleiri verahlutlr
i nrtargar ger&r bSfreíöa
Bflavömbúðtn FJÖÐRIN
Laugavegí 168 - Slmi 24180
Til skíðoróðo og héraða-
sombonda S.K.Í.
Athygli viðkomandi er vakin á því, að umsóknir um punktamót
í skiðagöngu, skulu hafa borízt Skiðasambandi íslands fyrir
15 þ, m
SKtÐASAMBAND iSLANDS.
í Vesturborginni
Til sölu er 3ja herbergja ibúð á hæð í 4ra íbúða húsi, sem
er veriö að byrja að reisa við Brekkustíg í Reykjavik. Selst
fokhelt, húsið ful gert að utan og lóðin sléttuð. Góður bílskúr
1 kjallara fyigir Afhendist 1. mai 1972. Beðið eftir Veðdeildar-
láni kr 600 þúsund V'erð kr 1325 þúsund. Teikning trl sýnis
á skrifstofunni
Arni stefAnsson, hrl.,
Málfhrtnirrgur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4 Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
LAUGARÁ8
Símí 3-20-75.
Geðbótarveiran
911
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Höfuðsmaðurirm
trá Köpeniek
sýning í kvöld kl. 20.
ALLTIGARBI
sýning fimmtudag kl. 20.
Höfuðsmaðurinn
frá Köpeniek
sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Sími 1-1200.
EIKFEIAGl
YKIAVÍKUR
KRISTNIHALD i kvöld, uppselt.
PLÖGURINN fimmtudag, fáar
sýningar eftir.
HJÁLP föstudag. 6. sýning.
Gul áskriftarkort gilda.
Bannað börnum innan 16 ara.
KRISTNIHALD laugardag, 10S
sýning.
HITABYLGJA sunnudag kl. 15.
Aukasýning vegna mikiJlar
eftirspurnar.
MAFURINN sunnudag kl. 20 30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 13191.
ÞRR ER EUTKUHÐ
fvrir nun
TIL SOLU
Volkswagen. árgerð '71, ekinn
8 000 km, bensínmiðstöð, gjald-
mælir og stöðvarteyfi fyúgir.
Stmi 36854.
20th CENTURY-FOX Presents
A MARK ROBSON-DAVID WEISBART PRÖDUCTION
PAUL SHAR0N
JOEY GEOPGE
Guesl Slars BISUOPJESSEL
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
C010R • A PARAMOUNT PICTURE • S.WI.A
Frábærlega vel teikin Vrtmynd,
eftir skáldsögu Alberts Camus,
sem lesin hefur verið nýlega í
útvarpið. Framleiðandi Dino de
Laurentiis.
Leikstjóri: Luchino Visconti.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroianni
Arma Kartna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Þessi mynd hefur alls stað-
ar hlotið góða dóma m. a. sagði
gagmrýnandi „Life" um hana að
„enginn hefði efni á að léta hana
fara fram hjá sér."
Simi 11544.
ISLENZKUR TEXTI.
Brúðudalurinn
*ny sniilíiily behten anj peisoo, liviitg ot dead. ai
ptiayed in tlns film ia purely coincidenlal and
IMéiwh
Mjög spennandi og vel leikin
ný, amerísk kvikmynd í litum,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Dennis Murphy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Vegna fjölda éskorana verður
þessi mynd sýnd ú kvöld í allira
síðasta ®inn.
MRJUMMT PICTURES
.MGKUMÐiniS •noovcixm.
1K6
mmm
ISLENZKUR TEXTI.
Liðþjáífinn
SIEKxER
STUNS
THE
VEITINGAHÚSIÐ
ÓDAL
Leikhúsgestir
vegna leikhúsgesta
opnum við húsið kl. 6.
Ljúffengir réttir.
V ðurkennd þjónusta!
Borðpantanir
hfá yfirframreiðslumanni
é sima 11322.
ÓDALfi
VIÐ AUSTURVÖLL
6E0RGE PEPPARD - MARY TYLER MOORE
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í litum með George Pepp-
ard og Mary Tyler Moore í að-
alhlutverkum.
Leikstjóri: George Seaton.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Skuldubréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð shulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasími 12469.
Laus staða
Staða skrifstofustjóra hjá Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg «r
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist ráðuneytinu lyrir 20. nóvember n.k.
iðnaðarrAðuneytið.