Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.11.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 þróa við réttvísina, Liz Boy- kin. En fyrst komið þér með mér til hans Dubois — þvi að þangað hefur hún auðvitað far ið. Við biðum ekki eftir lyftunni og hr. Parrott dró mig niður stigann svo hratt, að ég hras- aði tvisvar og rann niður tvær eða þrjár tröppur áður en hann náði taki á mér. Loðkápan mín tók það mesta af fallinu, en ég sneri á mér úlnliðinn þegar ég rakst í handriðið og þumalfing urinn á mér var eitthvað skrít- inn. — Meidduð þér yður? sagði INNKAUPA- SAMBAND MATVORU KAUPMANNA hann og fór svo eitthvað að dusta kápuna mína, eins og bjáni. — Mér þykir fyrir þessu, Liz, en það var sjálfri yð ur að kenna. Bálvönd og þögul brölti ég upp i aftursætið á lögreglubiln um, afþakkaði hjálp hans og neri á mér úlnliðinn. Svo að hann ætlaði þá að taka mig fasta? Já, bíði hann bara þang- að til ég fæ tækifæri. Ef hann sieppti mér þó ekki væri nema andartak, þegar við kæmum út úr bilnum. . . bara þessi stóri lögreglumaður væri ekki með okkur... ef bara eitthvað gerðist sem gæti gefið mér tækifæri. Að minnsta kosti hugsaði ég gremjulega, þá skyldi hann aldrei taka mig fasta! Þegar hann áttaði sig, skyldi ég vera á bak og burt, önnum kafin við að eyðileggja bréfið mitt til Mel chior Thews. Að minnsta kosti gæti hann ekki sannað, að ég hefði hjálp- að Klöru til að stinga af. Og heldur ekki honum Max. Hann gæti ekki sannað nokkurn skap aðan hlut á mig, eftir að bréfið væri úr sögunni. Og hann gæti reynt að hafa eitthvert gagn af þe.ssum gæzluföngum sinum. XVI. Þegar lögreglubíllinn þaut þangað sem Barry átti heima, Saumakona vön Overlockvél eða öðrum saumaskap óskast strax. Upplýsingar í dag frá kl. 5—6. ANIMA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F. Síðumúla 12. Afgreiðslustarf Ungan mann, helzt vanan kjötafgreiðslu, eða stúlku, vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki í síma. VERZLUN AXFLS SIGURGEIRSSONAR Barmahlíð 8. Land-Rover til sölu Mjög góð LANDROVER bifreið árgerð 1964 til sölu. Ný yfirfarin og sérstaklega vel útlítandi. Lágmúla 5 — Sími 81555. Skagfirðinga- og Hiínvetninga- félögin í Reykjavík FÉLACSVIST að HÓTEL BORG fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20,30. ÍC Stjórnandi Kári Jónasson. -jlr Happdrætti. ic Rúllugjald. it Hljómsveít Ólafs Gauks og Svanhíldur. SKEMMTINEFNDIN. tók ég eftir þvi, mér ti'l mestu skelfingar, að billinn hennar Klöru stóð rétt handan við horn ið að næstu þvergötu. Þau höfðu þá ekki sloppið burt! Öll fyrirhöfn min hafði orðið til einskis. Ég hafði ekki tafið hann nógu lengi. Ekillinn, sem hét Hopkins, skellti hemlunum á og bíllinn snarstanzaði, svo að við hrukk um fram úr sætimu og mig sár- verkjaði í úlnliðinn. Sekúndu seinna vorum við komin út á gangstéttina, og hr. Parrott var að gefa fyrirskipanir, bæði Hopkins og iögregluþjóni, sem var þarna á verði, og hafði hlaupið til er hann sá okkur. Það var engin skynsamleg ástæða til að gkilja mig ekki eft ir í bílnum, en því hafði ég gert ráð fyrir. En ekki aldeilis! Lík- leiga vegna þess, að hr. Parrott gaf sér ekki tíma til umhugs- unar, eða hafi hann gett það, þá hefur hann hugsað sér mig eins og einhvers konar útvöxt eða æxli — að minnsta kosti dró hann mig með sér upp stein- tröppurnar og inn í ruslaraleg an ganginn. Jæja, gott og vel. Ég gat ekk- ert gert sjálfri mér til gagns, en ég gæti þó gert eina tilraun til að hjálpa Klöru. Þegar hr. Parrott ýtti á bjöllu húsvarð- arins og sneri sér frá mér um leið til þess að grípa í hurðar- lásinn, þá seildist ég til og gat þrýst á bjöl'lu Barrys. Þeim yrði tilkynnt hvort sem var, að við værum þarna á ferð. Það heyrðist rámt suð og við stungum okkur inn í forstof- una, og hr. Parro't bölvaði er hann sá, að þetta hús var svo gamaldags, að þar var engin lyfta, og við yrðum að klifra upp þrjá stiga. Þegar við vor um komin af stað upp stigann, birtist maður í samfestingi í hálf rökkrinu þarna og spurði, hvað okkur væri á höndum. Þsgar honum var sagt, að við værura lögreglan, gaf hann frá sér ein- hver tortryggnihljóð, og þá taldi hann sig víst hafa gert skyldu sína, þó að árangur af því væri enginn. Það er að segja strax. Hver fjandinn hvæsti hr. Parrott þegar efsli stiginn var eftir, og hann leit upp eftir honum. Þau hafa slökkt þarna uppi. Jæja, skítt með það, ég er með vasaljós. Hann kippti í handlegginn á mér og ég s aul- aðist á eftir honum, móð og þurr í kverkum. Það var koldimmt þarna uppi á fjórðu hæð, en geislinn Hrúturinn, 21. niar/ — 19. apríl. Gerðu diurskrá yfir allt, sem máli skiptir. Nautið, 20. apríl — 20. mai. f»á sretur vel feiiRÍð útrás fyrir athafuaþrá þína, ef þú vilt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. l»ú finnur þig: knúinn til að sinna andleg:iim efnum að sinni. Krabhinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú kemur deilum auðveldle^a af stað, þótt erfitt sé að leysa vandann. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.. Þegar þú ert búinn að fá völdin, skahu notfæra þér það tæki færi. Mærin, 23. ágúst — 22. septeniber. Stundum \yeri hentara fyrir þig: að halda þig á mottunni. Svo er a.m.k. í daar. Vögin, 23. september — 22. október. Stiindum er hollara að lialda sia utan við athurðarásina. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú verður að endurskoða aliferlega f.járhausáætlun þfna. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. l*jið er freistandi að sleppa smáatriðunum, en ákafleira óhair- kvæmt. Steinffeitin, 22. desember — 19. janúar. HiiKkvæma leiðin er sú eina, sem rétt er að fara. Huprsaðii þÍR um við oir við. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú skalt eyða næit'ileica miklum tíma í verkið. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I næsta verkefni skaltu letttt.ja þig fram. Við getiim verlð róleg hér ■ kvöld — sú gamla situr heima við sjón varpið! IMA Hvað merkir IMA? fi-á vasaljósinu dansaði um vegg inn og staðnæmdist að lokum við lítið nafnspjald í umgerð. Hr. Parrott þrýsti á hnapp og þá heyrðis’ í bjöliu inni fyrir. Við biðum og nú heyrði&t ekki ann að en andardrá tur okkar. Hann hætti við bjöiiuna og barði með hnefanum. Hurðin hlýtur að hafa verið ólæst, því að nú gekk hún upp, en inni fyrir tók aðeins við meira myrk ur. — Dubois! æpti hr. Parro t og þreifaði sig varlega áfram og dró mig á eftir sér. Ekkert svar. — Dubois! endurtók hann. Svo varð hann vondur. Gerið svo FYRIRLESTUR Dósent Vaclav Felix frá tékknesku Tónverkamiðstöðinni flytur fyrirlestur um tékkneska samtímatónlist í Norræna Húsinu föstudaginn 12. nóvember kl. 20,30. Aðgangur ókeypis. ÍSLENZK TÓNVERKAMIÐSTÖÐ. vel að svara mér. Ég veit, að þér eruð hérna. Geislinn frá vasaljósiru slokknaði snögglega og það glamr aði í vasaljósinu, þegar það datt í gólfið. Ég fann, að eitthvað þaut framhjá mér og lenti í veggnum. Og svo þaut eitthvað annað. Hr. Parrott laut niður og steig ofan á fæturna á mér. Ég æpti upp en fékk þá högg í magann. Ég greip andann á Lofti og seitist niður og um leið slóst höfuðið á mér í vegginn. Svo var sti,gið ofan á mig. Hurð in skelltist aftur og síðan varð þögn. - Hæ! æpti ég út í myrkr- ið, dauðhrædd. — Er al.lt í lagi með þig? Nú heyrðist ekkert hljóð, ekki einu sinni andar- dráttur. — Hr. Parrott! hvíslaði ég og síðan veinaði ég: Gord- on! Ég seildist eftir honum. Hendurnar á mér snertu andlit- ið á honum og urðu volar. Tár- in komu fram í augun á mér. Ég hafði drepið hann! Allt var þetta mér að kenna! Þettamakk mitt við Klöru og svo hafði ég Nuddstofuhúsnœði Hentugt húsnæði óskast fyrir nuddstofu nú þegar 60—100 ferm. Upplýsingar sendist Mbl fynr 15 þ.m merkt: „3151".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.