Morgunblaðið - 10.11.1971, Page 30

Morgunblaðið - 10.11.1971, Page 30
30 MORGUNRLA3DIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 I □ Getan kafnaði í meðalmennsku - og Aarhus sigraði úrvalið 20:19 I'Af> voru ánægðir Danir, sem fóru héSan af landi í gærmorg- un, eftir að hafa sigrað íslenzka landsliðið í handknattleik með 20 mörkum gegn 19 í Laugardals höllinni í fyrrakvöld. Gerir þessi sigur það að verkum að líklega verður ekki minnzt á töp þeirra gegn Val og FH í dönsku press- unni. Leikur Aarhus KFUM var þeirra bezti í þessari heimsókn, þó að undirritaður telji liðið standa beztu ísienzku liðunum töluvert að baki hvað getu snert- ir. Sigur þeirra yfir landsliðinu (öðcru nafni úrvaLslið HSÍ) er þó engu að síður staðreynd þótt ekki sé auðvelt að kyngja þedm bita, því að íslenzka liðið sýndi á köfium stórglæsilegan og hraðan leik, en skiptingar Hilmars Bjönnssanar, landsliðsþjálfara urðu til þess að dýrmætt forskot Víkingur sigraði Breiðablik VlKINGUR varð bikarmeistari í knattspymu í gærkvöldi, þegar liðið sigraði Breiðablik í úrslita- Jeik með einu marki gegn engu. Markið var skorað um miðjan fyrri hálfleik. Nánar á morgun. Lyftinga- námskeið LYFTINGANAMSKEIÐ verður haldið að Fálkagötu 30 næstu þriðjudaga og fimmtudaga. Er mámskeiðið á vegum Ánmanns. Það hefst kl. 20.00 á kvöldin. tapaðist og ieikurinn. að lokum. Það er þó engin ástæða að min- um dómi til að gagnrýna lands- liðsþjálfarann fyrir að gera til- raunir með liðið og þá menn, sem hann hefur á sinmi könnu, því að nú fer að styttast í lands- leikina við Júgóslava og hann fær ekki mörg tækifæri til að reyna mennina í leik. Tveir nýliðar léku með úr- valsliðinu nú, þedr Axel Axels- son og Vilhjálmur Sigurgeirsson og var augljóst að þeir voru taugaóstyrkir og miklu ragari við að skjóta, en þeir eru venju- lega í ieikjum með sínum félög- um. Það verður að vona að dýr- mæt reynsla hafi fengizt af þess um leik sem auðveldi Hilmari að velja saman þá menn, sem bezt ná saman á leikvelli, þó að það kunni að verða nokkuð erfitt, því að í landsl i ðshópnu m er fjöldi frábærra leikmanna. Að dómi undirritaðs náði liðið í gær sinum langbeztu leikköflum, er þeir Gísli Blöndal, Geir Hall- steinsson og Ólafur Jónsson léku úti og Gunnsteimn Skúlason, Björgvin Björgvinsson og Stefán Gunnarsson á línu og Ólafur Benediktsson í markinu. Sýndu þeir á köflum þvllikan leik, að áhorfendur klöppuðu þeim óspart lof í lófa. Þetta lið hóf leikinn í fyrra- kvöld og tóku hann þegar í sín- ar hendur, með handknattleik á heimsmælikvarða fyrstu tíu min- útumar. Sérstaklega var mark- ið, sem liðið skoraði á 7. mín- útu stórglæsilegt. Liðið náði ógnarhraða í samleik sínum og oft höfðu áhorfendur og Danir ekki minnstu hugmynd um hval boltinn var, fyrr en skyndilega að Stefán Gunnarsson stóð einn og óvaldaður á línu og enginn Dani nálægt honum, sendingin frá Ól- afi Jónssyni var hárnákvæm og Stefán negldi boltann í markið. Þá stóðu áhorfendur upp og klöppuðu og flestir sáu fram á algera kaffæringu. Svo virtist ætla að verða, því að eftir 10 mínútur var staðan 7—3 fyrir ís- land. Þá var það sem Hilmar tók ^yVIorgunblaósins Galopin íslenzk vörn býður eiim af leikmönnum Aarhus KFUM velkominn, og hann þakkar fyrir með því að skora auðveldlega. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) þá Ólaf, Geir, Gísla og Björgvin út af með stuttu mfflibili og þá fór að halla undan fæti. Marka- hlutfallið hélzt að vísu óbreytt um tíma, en leikur liðsins var ekki svipur hjá sjón, og svo fór að hálfleik lauk 11—9 fyrir ís- land. Síðasta markið skoraði Tholstrup úr beinu aukakasti. Boltinn fór í þverslána og að því er virtist út, en Karl Jóhanns- sem íslendingar gætu lært af Aarhus-liðinu er línuspil, því að þar höfðu Danir algera yfirburði, enda voru flest marka þeirra skoruð af línu. Spila þeir hraðan og harðan línuleik. Beztu menn Dana voru þeir Kaae, ThoLstrup og Sörensen. Hjá íslenzka lið- inu báni þeir ólafur, Geir og Gísli af og skoruðu 16 mörk á milli sin, Gísli 6 og hinir 5 hvor. Ólafur Ben. var góður í mark- inu, varði 2 víti, en Guðjón Er- lendsson var ekki í essinu sínu. Dómairar voru þeir Karl Jóhanns son og Björn Kristjánsson og ræktu þeir störf sín af þvílíkri prýði að fáir dómarar 'komast imieð tænnar þar sem þeir hafa hælana og eru þeir tvímælalaust okkar beztu dómarar. — ihj. Mín. Urvalið Mörkin Aarhus HÁLFLEIKUR 3. Gísli (viti) 1-0 Mín. Urvalið Mörkin Aarhus 4. 1-1 Thoistrup 3. 11-10 Kaae 5. 1-2 Tholstrup 6. 11-11 Kaae 5. Ólafur 2-2 7. Gísli 12-11 7. Stefán 3-2 8. Björgvim 13-11 8. Geir 4-2 8. 13-12 Stenskær 9. 4-3 Stenskær 9. Gisii 14-12 9. Gísfli 5-3 10. 14-13 Söremsen 11. Geir 6-3 12. Geir 15-13 15. Óiafur 7-3 12. Geir 16-13 15. 7-4 Kaae 15. 16-14 Stemskær 17. 7-5 Weinreich 15. 16-15 Stenskær 23. Vilhjáimur (víti) 8-5 17. 16-16 Weinreich 26. Gísli 9-5 18. Ólafur 17-16 26. 9-6 Sörensen 19. 17-17 Kaae 27. 9-7 Kaae 23. Gísli 18-17 28. Ólafur 10-7 25. 18-18 Kaae 29. 10-8 Holst 26. Geir 19-18 29. Ólafur 11-8 27. 19-19 Kaae 29. 11-9 Thoistrup 28. 19-20 Kaae jwÉýyisi mmi Kiaus Kaae átti bezian leik Dananna og gerði íslenzka liðinu marga skráveifu Hér á hann í liöggi við Auðun Óskarsson, sem tókst að stöðva hann að þessu sinni. son var hárrétt stáðsettur dæmdi hiklaust mark. SEINNI HÁLFLEIKUR í seinni hálfleik byrjuðu Dan- ir vel og jöfnuðu á fyrstu sex mínútunum án þess að íslending um tækist að skora. Var þar að verki landsliðsmaðurinn Klaus Kaae í bæði skiptin, en hann var bezti maður Dananna og það var hann, sem innsiglaði sigurinn fyrir þá með því að skora fjögur síðustu mörkin. Á 8. mínútu seinni hálfleiks vax svo fyrsta liðið komið inn á og þá átti ís- lenzka liðið annan mjög góðan leikkafia og náði að komast 3 mörk yfir, 16—13. Danir jöfnuðu og síðan var aldrei meira en eins marks munur, ísland skoraði og Danir jöfnuðu, unz undir lokin að Klaus Kaae reyndist ofjarl ís- lenzka liðsins og skoraði 4 mörk gegn 3 og innsiglaði sigurinn. Það fór ekki á milli mála að Dan ir sóttust mjög eftir þessum sigri, því að þeir töfðu leikinn mjög á síðustu mínútunum og gripu til alls kyns ráða í því sam bandi, sem og reyndust þeim happadrjúg. Eins og fyrr segir áttu Danirnir sinn bezta leik þó að Bjarna Jónsson vantaði, en hann va| þeirra langbezti maður í hinum leikjunum. Það eina, ISLANPSMOTIÐ; Haukar - Valur FH - KR — leika í Haf narfirði í kvöld í KVÖLD fara fram í Hafnar- þetta FH-liðið sennilega tölu- firði tveir leikir í 1. ðeiid ís- vert, þótt það hafi reyndar landsmótsins í handknattleik. Keppa þar fyrst Valur og yfir mikiu mannvali að ráða. Valur og Hatikar miinu hins Haukar og síðan FH og KR. vegar bæði tefla fram fullskip Hefjast leikimir kl. 20.15. — uðum liðum, en sem kunnugt Þetta verða fyrstu leikimir er þá hefur bezti leikmaður sem þau tvö lið sem flestir Ilauka, Stefán Jónsson, ekki spá sigri í mótinu, FH og Val- gengið heili til skógar að ur, leika, og verður fróðlegt undanfömu. Verður hann að fyigjast með frammistöðu vonandi búinn að ná sér fyrir þeirra. Bæði ættu að vinna leikinn í kvöld. auðveldan sigur, ef fyrri í fyrra fóm ieikar Vais og frammistaða þessara liða er Hauka þannig, að Valur sigr- skoðuð, en þó kann ýmislcgt aði í búðum leikjunum, 13:10 að gera strik í reikninginn. í þeim fyrri og 26:16 í þeim Nokkrir af beztu leikmönn- síðari. FH og KR léku hins um FH em t. d. meiddir, eða vegar ekki í fyrra, þar sem KR var þá í annarri deild. Sem fyrr segir hef jast bogason, Ólafur Einarsson og ieikimir kl. 20.15 í íþrótta- Gunnar Einarsson. Véikir húsi Hafnarijarðar. þeir Viðar Símonarson, Þqrar inn Ragnarsson, Birgir Finn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.