Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 31
Leeds rifti kaupun- um á Hartf ord — vegna hjartameins Ný stjarna hjá Manchester Utd. Ferill Asa Hartford sem knatts pyrnluimims er sennileg:a á enda. Leeds keypti hann fyrir stórfé nieð því skilyrði, að hann léti klippa hár sitt. Lokkar Hartfords falla ekki fyrir skærum liárskerans í bráð, þvi að Leeds rifti kaupunnm vegna hjarta- meins þessa unga og efnilega leikmanns. UNGUR írskur leikmaður hóf feril sinn í liði Man. Utd. si. laugardag og þar meí er nýrri stjörnu skotið upp á knattspymu himininn. Sammy McIIroy heit- Ir þessi ungi leikmaður og hann greip taekifærið í forföllum Den- is Law og stal senunni í leik Man. City og Man. Utd. En á sama tíma og Mcllroy hóf sinn feril lauk ferli annars ungs knatt spymumanns, einmitt í þann mund er framtíðardraumar hans voru að rætast, og hann hafði skipað sér í hóp dýrustu leik- manna í 1. deild. Þessi leikmaður er Asa Hartford, sem seldur var frá West Bromwich til Leeds í síðustu viku fyrir 170.000 pund. Hartford átti að leika sinn fyrsta Ieik með Leeds á laugardaginn gegn Leicester, en um morgun- inn tilkynnti Don Revie, að kaup samningnum hefði verið rift, þar sem læknisskoðun hefði leitt í Ijós, að Hartford væri aivar- lega sjúkur. Algjör leynd hvildi yfir þessum sjúkdómi Hartfords og honum var ekki einu sinni skýrt frá niðurstöðum læknis- rannsóknarinnar. Síðar kvisaðist út, að Hartford væri hjartveikur og ferill hans sem knattspymu- manns væri þvi á enda. Asa Hart ford er 21 árs gamall og hann hefur leikið í liði W.B.A. i þrjú ár, fyrst sem útherji, en síðan sem tengiliður, og honum var ætlað að taka við hlutverki Johnny Giles í hinu frækna liði Leeds. En víkjuim þá aftur að leikj un- uin á laugardagkiin. Aðallei'kur dagsins var í Manchester á milli nágraimanin'a, Main. City og Man. Utd. að viðstödum 60.000 áhorf- endurn, sem fengu að sjá stór- kostlegam leik. Samimiy Mcllroy, hinn ungi nýliði Man. Utd., skor aði á 39. mín. og Brian Kidd bætti öðru marki við á 48. mím. og sigur blasti við Man. Utd. En Man. City var ekki sigrað og lamdsliðameranimir, Francis Lee og Colin Bell, jöfnuðu metin fyrir Man. City. John Aston tók tarystu á ný fyrir Man. Utd., en þremur mínútum fyrir leilks- lok jafnaði Mike Summerbee á mý fyrir Man. City. Og leiknum lauk því með jafntefli, 3:3. Anmar stórleikur vair í Liver- pool, þar sem meistararnir, Arsenal, heimisóttu Anfield Road. Ray Kennedy niáði forystu fyrir Arsenal snemima í leiknum, en Emlyn Hughes jafnaði fyrir Liverpool akömmu fyrir hlé með hörkuskoti af 30 metra færi. — Liverpool máði forystu snemima í síðari hálfleik með marki Ian Callaghans, en Tomy Smith, fyr- !irliði Liverpool, jafinaði síðan leikinn á ný með sjálfsmarki. Þremur mínútum fyrir leikslok skoraði Ian Ross sigunmark Liv- erpool og k»m þar með fram hefndum fyrir ósiguriran í bikar- keppninni sd. vor. Derby vann öruggan sigur á Chrystal Palace og nú skilur að- eins eitt stig Man. Utd. og Derby. Bobby Bell, vamarmaður Palace, skoraði fyrsta mark leiksiins, en hjá sínum eigirn mark verði, John Jackson, sem anmars sýndi frábæran leik. Frank Wigraail og Kevin Hector bættu siðan tveimur mörkum við. Leeds byrjaði illa í leiknum gegn Leiceater og var marki und ir í leifchléi. Gary Sprafce mi*- reiknaði fyrirgjöf frá Alan Birc- henall og Alistair Brown skailaði boltann í netið. Billy Bremner eggjaði mjög menn sína í seinni hálfleik og hamn sýndi gott for- dæmi og skoraði fyrir Leeds soemima í síðari hálfleik. Sigur- mark Leeds skoraði Peter IjOTí- mer tíu mónútum fyrir leikslok, þrátt fyrir góðan vamarleik Leic ester. West Ham tapaði óvænt fyrir Sheffield Utd. og sótti mun meira allan leikinn. Gilbert Reece skoraði fyrir Sheffield Utd. í fyrri hálfieik eftir vamar- mistök, en Pop Robson jafnaði leilkinn í upphafi gíðairi hálfieiks. En fimmtán mímiútuim fyrir leiks lok skoraði Reece á ný og West Ham tókst ekki að jafna. Martin Chivers gkoraði tvö mörk fyrir Tottenham gegn Everton, ern John Pratt það þriðja. Malcolm McDonald skor- aði einnig tvö mörk fyrir New- castie gegn Southampton, en Tony Green skoraði það þriðja. C-helsea skoraði bæði mörk Sín í fyrri hálfleik gegn Nott. For- est. Charli Cooke skoraði fynra markið eftir fyrirgjöf frá Peter Osgood, en Qsgood skoraði það síðara eftir fyrirgjöf frá Cooke. Celtic tókst ekki að vinna Aberdeen á Celtic Park, þrátt fyxir stöðuga sóíkn allan leikinn. Þar með er Aberdeen enn efst í 1. deild og Celtic eiinu stigi á eftir. 1. DEILD: Chelsea — Notth. For. 2:0 Coventry — Huddersfield 2:1 Derby — Crystal Palace 3:0 Ipswich — Wolves 2:1 Leeds — Leicester 2:1 Liverpool — Arsenal 3:2 Man. City — Man. Utd. 3:3 Newcastle — Southampton 3:1 Tottenham — Everton 3:0 West Ham — Sheff. Utd. 1:2 West Ham — Sheff l td. 1:2 n. DEILD: Birmingham — Orient 2:0 Blackpooi — Carlisle 2:0 Bristol C. — Ftilham 1:2 Cardiff — Q.P.R. 0:0 Hull — Norwich 1:2 Luton — Charlton 1:2 Middlesbro — Preston 0:1 Millwall — Watford 3:2 Oxford l’td. — Swindon 1:1 Portsmouth — Snnderland 2:2 Sheff. Wed. — Buraley 2:1 3. deild Barnsley — Oldiham 2:1 Blackbuim — Bradford City 1:0 Bolton — Wrexham 0:2 Boumemouth — Torquay 1.0 Halifax — Rotherham 1.1 Notts Oounty — Mansfieid 2:0 Plymouth — Brighton 1:2 Port Vale — Aston Viila 4:4 Rochdale — Chesterfield 0:2 Walsall — Briatol Rovers 2:0 Shrewsbury — Swamsea 3:0 Tranmere — York 2:0 f .Skotlandi urðu úrslit m. a. þessi: Celtic — Aberdeen 1:1 Dundee — Morton 0:1 Hibemian — Dunfermlme 2:0 Motherwell — Hearts 5:3 Partiek Thistle — Dund. Utd. 3 :1 St. Johnistone — Rangers 1:4 Arsenal — Manchesfer City 1 Á Arsenal Stadium í London hefur heimaliðið jafraan haft all- góð tök á Manchester-liðinu, og unnið þar t. d. fjóra leiki af fimm á umdanförnum fimm ár- um. Eimum lyktaði með jafntefli. City mum áreiðanlega berjast mikið í þessum leik, og eins og hin liðin leggja áherzlu á að vinma meistarana. En undirritað- ur hefur þó trú á þvi að Arsenal haldi uppteknum hætti og viimi Manchester-liðið. C. Palace — Ipswich 1 Þetta er erfiður leikur, og get- ur vissulega farið á alla vegu. Crystal Palace er mú í neðata sæti í 1. deildimmi ásamt Nott- ingham Forest, og mun því leggja höfuðáherzlu á að vinna þeranan leik, þar sem það getur ráðið töluverðu um áframhaldið hjá liðinu. Á undanför.nium ár- um hefur á ýrnsu gen.gið þegar þessi lið hafa mætzt, en í fyrra sigraði Crystal Palace 1:0, og þyfcir mér ekfki ótrúlegt að þeir leiki þann leik aftur. Everton — Liverpool X Það er jafnan mikið um að vera í Liverpool, þegar heimalið in mætast, og margar bjórkollur tæmdar að leik loknium. Viður- eignir þessara liða hafa líka löng um verið hinar Skemmtilegustu og um leið hinar tvísýn-ustu. I fyrra varð markalaust jafntefli, og alls ekki er ólíklegt að enn deili liðin stigum. Armars hefur Everton ekki vegnað sem bezt í ár, og er raeðarlega á blaði, en Liverpool er hins vegar í hópi efstu liðamma. Huddersfield — West Ham X Bæði þessi lið töpuðu á úti- velli sl. laugardag. Huddersfield fyrir Coventry og West Ham fyrir Sheffield United. West Ham hefur staðið sig vel í vetur og er raú komið með 17 stig, en Huddersfield er með 11 stig. Ifins vegar á heimavölluriran að vera skjól Huddersfield í þessum leik, og hallast ég að því að félögin gexi jafntefli, en þannig lyktaði leik þeinra á Leeds Road í fyrra, 1:1. Leicester — Newcastle 1 Leicester-liðið sýndi mikinm baráttuvilja í leik sínum á móti Leeds á laugardagiran, og haldi það áfram í sama dúr á laugar- daginn, ætti það að vinna New- oastle, sem er fremur veikt lið á útivelli. Manchester Utd — Tottenham 1 Vafalaust verður þetta leikur helgarinnar, og verður fróðiegt að sjá hver niðurstaðan verður. Bæði liðin hafa staðið sig vel í vetur, og eru í baráttunini um toppinn og verða það ugglaust. Manchester United hefur oft- sinnis leikið Tottenham nokkuð grátt á Old Tnafford, og t. d. hefur United jafnan sigrað sl. fimm ár, mest 5:1. Ég hef trú á því að United vinni einmig þeran- an leik, og tryggi þar með enn stöðu síraa í deildirani. Nott'm Forest — WBA X Þetta er mjög opinn leikur og jafntefli sennilegustu úrslitin, em í fyrra gerðu liðin jafntefli 3:3. Nottin-giham Forest má nú fara að spjara sig ef fallið í 2. deild á ekiki að blasa við liðinu, en West Brom er einnig í hættunni, og með sigri á laugardaginn gæti Nottiragham Forest náð WBA að stigum. Slreffield ITnited — Coventry 1 Sheffield United virðist nú vera að ná sé verulega á strik aftur eftir taptimabilið á dögun- um. Á laugardaginn sigraði liðið West Ham á útivelli, og í vik- unni gerði það sér lítið íyrir og sló meistara Arsenal út úr ensku deildarkeppninni. Að þessu at- huguðu er sigur rauðu djöflana yfir Coventry á laugardaginm, mjög iíklegur. Southaniton — Leeds 2 Leeds hefur géngið vei á heima velii Southamton undanfarin ár og sigraði þar t d. 3:0 í fyrna. Vera kann að Leeds sé ekki búið að ná sér á strik aftur eftir áfallið sem liðið varð fyrir þegar kaupin á Asa Hartford gengu til baka, em samt ætti það að geta unnið sigur í þessum leik, og þar með haldið stöðu sinni í topp- baráttunni. Stoke — Chelsea 1 Enn einn erfiður leikur á seðl- inum. Stoke-sigur eða jafntefli, eru þó likleg úrslit, ef tekáð er tillit til frammistöðu liðanna í keppninni í ár. Hins vegar hefur Chelsea oft krækt sér í tvö stig á heimavell'i Stoke, gerði það t. d. í fyrra með þvi að sigra 2:1. Ég hef trú á því að Stoke sruúi þessu daami við í ár. Wolves — Derby X Sjálfsagt leggur Derby mikla áherzlu á að koma með bæði stiginn út úr viðureigninni á Molineux, en Úlfarnir hafa löng- um verið harðir í horn að taka, og hafa stundum sigrað Dertoy með miklum markamun, t. d. 4:0 árið 1966. í fyrra sigraði Derby 4:2. Ég hallast að jafntefli í þess um leik, en geri mér grein fyrir því, að bæði liðin eiga góða mögu leika á sigri i leiknuin. Burniey — Middelsboro 1 Þetta verður barátta liða, swn bæði eiga góða möguleika á því að ná í 1. deildar sæti að ári. — Burnley er nokkuð sterict heima- lið, en þess ber einnig að geta Framhald á Ws, 2«. GETRAU NATAELA NR. 35 o X q 0, Ol < o cn í* G1 01 o w cn o 2 w W Ol w Ps Q 52; X Pú X w 01 M M « X M q M a w E-« o. < El. o » 55 M o >+ ÍH ÍC > 01 > < < < Pi < p-j • M • M Q p cn Q Q Q w cn Ai X ■ o S tc z tO m 4H Q w V* U X n> m X > < £H cn sn Ol tn tn o ALLS 1 X ? ARSENAL - MAN. CITY CRYSTAL PALACE - IFSWICH EVERTON - L1VEEP00L HUDDERSFIELD - V.SST HAM LEICESTER - NEVCASTLE MAN. UTD. - TOTTENHAM NOTT. FOREST - V.B.A. SHEFFIEI.D U,TD. - COVENTRY SOUTHAMPTON - LEEDS STOKE - CHELSEA WOLVES - DERBY BURNLEY - MIDDLES BROUGH 1 1 X X 1 1 X 1 2 1 X 1 1 1 2 2 X 1 X 1 2 2 2 K 1 X X X 1 1 X 2 X 1 2 X X 2 2 X 1 1 X 1 X 1 2 X 1 X 2 2 1 1 2 X X X 2 2 1 X X 2 1 1 X 1 2 1 2 X 1 1 X X 1 1 X 1 2 2 X 1 10 6 0 0 11 12 1 10 O 7 O 6 2 4 6 8 1 O 9 1 3 3 4 5 0 2 6 4 0 0 2 1 9 2 e 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.