Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 10.11.1971, Qupperneq 32
DRGLEGR Ósk A.S.Í.: Stjórnir aðild- arfélaganna afli verkfallsheimlldar Frá samningaviðraeðnnum í gær. Við borðið næst glugganum sitja sáttasemjaramir Guðlaugur Forvaldsson, Jóhannes Elíasson og Torfi Hjartarson. Til vinstri sitja fulltrúar Vinnuveitendasam- bandsins, en tií hægri fulltrúar Aiþýðusambandsins. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Náttúruvemdarráð friölýsir: Lakagíga og Eldborg við Drottningu SAMÞVKKT var í átján manna nefndinni svoköliuðu í gær að Alþýðusamband íslands ritaði verkalýðsfélögunum bréf og færi fram á það, að félögin héldu furndi, sem veíttu stjórmim og trónaðarmannaráðum féiaganna heimiid til þess að ákveða vinnustöðvanir. Samkvæmt upp- lýsingnm Björns Jónssonar, for- seta-ASf, munu bréf þessi verða rituð í dag og send félögunnm. Bjöm Jónsson sagði, að þessi t ^ ^ ^ t 14. dauða- ; slysið i — aldrei áður orðið fleiri | á einu ári I AÐFARARNÓTT mánudags , lézt i Borgarspitalanum Þor- I björn Bjarnason, Drápuhlíð 1 21, af völdum áverka, er hann hlaut í umferðarslysi hinn 10. október sl. Bíll ók á Þorbjörn | á Miklubraut og komst hann I aldrei til fnllrar meðvitundar , eftir slysið. Þorbjörn var 75 ára. 1 Þetta er 14. dauðasiysið í I umferðinni í Reykjavik á i þessu ári. Aldrei hafa fleiri látizt ftf völdum umferðar- 1 slysa í Reykjavík og á þessu l ári. Dauðaslys í fyrra voru 12 , að tölu og árið 1969 voru þau 13. — Á FUNDI sameinaðs þings í gær var tekin til fyrri um- ræðu tillaga ríkisstjórnarinn- ar um landhelgismálið og stóðu umræður fram á nótt. Fram kom hjá öllum ræðu- mönnum vilji til þess að marka sameiginlega stefnu til þess að þjóðareining megi haldast í landhelgismálinu, svo að „enginn, innlendur né erlendur, skuli vera í vafa um, að íslendingar ætli að færa út landhelgina og telji sig eiga rétt á öllu landgrunn- samþykkt táknaði það í sjálfu sér að hann og íélagar hans væru nú orðnir óþolinmóðir og að núverandi ástand gæti ekki gengið lengur. Nauðsynlegt væri að vinna að samningum af meiri ákveðni. Bjöm sagði, að hér væri ails ekki um dagsetningar á verk- föllum að ræða, en þessi hátt- ur væri aðeins hafður á til þess að unnt yrði að gripa til vinnu- stöðvana með litium fyrirvara, verði nauðsynlegt að boða vinnu- stöðvanir. Mbl. ræddi í gær við Torfa Hjartarson, sáttasemjara, og spurði hann um gang samninga- viðræðnanna. Torfi sagði, að rætt hefði verið um málin í dag og þetta væri erfitt mái, en að öðru leyti viidi hann ekkert um það segja. Björn Jónsson sagði, að rætt hefði verið um máiiin og íarið yfir störfin í nefndunum. Báðir aðilar gerðu grein fyrir stöðu sinni. Sagði Bjöm, að þessi hátt- ur hefði verið hafður á vegna hinna nýskipuðu sáttasemjara með Torfa Hjartarsyni, Guð- laugs Þorvaldssonar, prófessors, Framiiald á bls. 20. Seldi fyrir tæpar 6 milljónir kr. Akranesi, 9. nóvember. TOGARINN Víkingur AK 100 seldi afla sinn, 218 lestir, i Brem- erhaven í gær og í dag fyrir 229.300 mörk eða sem svarar 27,41 krónu að meðaltaii fyrir hvert kg — eða fyrir 5.976.360 íslenzkar krónur. Aflinn var mest megnis milliufsi. Afli línubáta var í gær frá 2,6 til 5 iestir. Á laugardag iand- aði hér Örfirisey 127 lestum af síld og Óskar Magnússon 80 lest- um. Síldin var söltuð. — HJÞ. inu“, eins og Jóhann Hafstein komst að orði. Talsmenn rikisstjórnarinn- ar héldu því fram, að ný laga- setning um landhelgismálið væri óþörf. Þeir slógu því föstu, að mörk landhelginnar yrðu 50 mílur, enda hefði málið verið kynnt með þeim hætti með öðrum þjóðum. Talsmenn Sjálfstæðisflokks ins lögðu hins vegar áherzlu á það, að Alþingi stigi skrefið til fulls og ákvæði, að fisk- veiðilögsagan skyldi taka til NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ hef- ur friðlýst tvo staði, sem eru sér stæð náttúruimdur. Eru það Laka gígar í Vestur-Skaftafellssýslu og Eldborg við Drottningu í Giillbringusýslu — eigi langt frá veginum milli Krísuvíkur og Herdisarvíkur. Friðunin er gerð samkvæmt heimild S lögnm nr. 47 frá 1971 um náttúruvernd. Friðun Lakagiga er samþykkt í Náttúruverndarráði hinn 19. október. Um Lakagíga segir í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu, að með tiltöluiega greiðfærri ökuslóð hafi Lakagigasvæðið opnazt almenningi til umferðar og sé því brýn nauðsyn á að frið lýsa gígana og nánasta umhverfi þeirra, enda séu Lakagígar minj ar um mesta hraungos, sem orð- ið hiefur á jörðinni síðan sögur hófust. Af þessum sökum er lagt bann við allri umferð véi- knúinna farartækja utan merktra akbrauta og biiastæða á hinu friðaða svæði. Engar höml- ytri marka landgrunnsins. — Það væri í samræmi við yfir- lýsta stefnu íslendinga á 3ja áratug, hefði verið stað- fest með ályktun frá Alþingi 1959 og sl. vor, og væri „heppi legri aðferð, hagkvæmari fyr- ir landið og sigurvænlegri í baráttunni út á við,“ eins og Gunnar Thoroddsen orðaði það. Hér á eftir fer útdráttur úr ræðum þeirra, er fyrst töl- uðu, en nánar verður sagt frá þessum umræðum á morgun. ur eru iagðar á umferð gang- andi manna um svæðið, en öll- um skylt að sýna varúð, svo að ekki spiilist gróður eða aðrar minjar á hinu íriðaða svæði. „ÞAÐ er von þið spyrjið," sagði Matthías Guðmundsson póst- meistari í Reykjavík, þegar Mbl. spurði hann í tilefni „Getrauna- málsins", hvort unnt væri að fá stimpluð bréf hjá póstinum án þess að póstleggja bréfið um leið. „Þetta er algjört brot á öllum reglum og á því ekki að vera hægt.“ sagði Matthías. Hann sagðist hafa snúið sér til rann- Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, mælti íyrir tillögu stjómarinnar. Sagði hann land- heiigismáiið hafa verið mál mál- anna í kosningabaráttunni í vor. Þá hefði stefna núverandi stjórn arflokka hlotið stuðning og I málefnasamningi stjórnarflokk- anna væri landhelgismáiið efst á biaði. Las hann síðan upp það sem segir um iandíielgismálið í þeim samningi, en það er svo- hijóðandi: „ . . . Að landhelgissamningn- um við Breta og Vestur-Þjóð- verja verði sagt upp og ákvörð- un tekin um útfærslu fiskveiði- iandhelgi í 50 sjómílur frá grunn Mnum og komi sú útfærsla til framkvæmda eigi síðar en 1. sept. 1972. Jafnframt verði ákveð Framl).. á Ws. 12 Friðun Eldborgar við Drottn- ingu í GuUbringusýslu er sam- þykkt sama dag og friðun Laka- gíga. Eldborg við Drottningu er ein af þremur eldborgum, sem vitað er um á landinu en þessi tegund eldstöðva er ekki þekkt utan Islands og er því talið nauð Framhald á bls. 20. sóknariögreglunnar og óskað rannsóknar á því með hverjum hætti umslagið befði komizt frá póstafgreiðslunni í Umferðar- miðstöðinni í bréfakassa Get- rauna í Laugardalshöllinni. Matthías sagði, að umslög, sem pósturinn stimplaði — önnur en fyrstadagsumslög, ættu ekki að geta farið úr höndum póstsins aftur. Póststimpillinn þýðir, að pósturinn hefur tekið á sig ábyrgð á viðkomandi umslagi og um frekari feril umslagsins sér svo pósturinn einn, þannig að ekki á að vera unnt að fá bréf sin póststimpluð og sjá svo sjálf- ur um dreifinguna. 2 teknir í landhelgi TVEIR togbátar, Oddgeir ÞH 222 og Björgvin EA 311 voru teknir að meintum ólöglegum togveið- um undan Gerpl í fyrrinótt. Það var varðskipið Þór sem tók skip- in og fór með þau inn til Eski- fjarðar. Þar fór rannsókn í máli skipstjóranna fram í gær og var lokið undir kvöld. Samkvæmt upplýsingum Val- týs Guðmundssonar, sýSlumanns er leyfilegt að veiða upp að 4ra mílna mörkumuim á svæðinu austur af Gerpi og hefur svo verið frá því 1. móvemtoer. Taiið er að skipin hafi verið imman 4ra milnanna. Fyrirhugað var að dómur gengi í máii skipstjór- anna í gærkvöldi, en það var svo siðla kvölds, að fréttir fengust ekM af dómunum áður en MtotL fór i premt/um. Jóhann Hafstein í landhelgismálinu í gær: Fiskveiðilögsagan taki yfir allt landgrunnið Vilji til þjóðareiningar Pósturinn ósk- ar rannsóknar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.