Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 3
MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 3 MIi Tékköslóvakíu hafa vertí semdl 8 tonim al' 45% osti sem reynslusetMHMg' og greiða Tékk- sir hehningi hærra verð fyrir is- lenzka ostinn, em við höfnni get- »ð fengið á öðrum erlendnm imörkuðum. t>á hafa horizt fyrir- spurnir frá lapönum og er reynslusending þangað farin. Eltanig Japanir greiða ostinn hærra verði en við höfum átt að venjast. I*á hafa verið flutt út 3©© tonn af smjöri til Sviss og greiða Svisslendingar 120 krón- íuir fyrir kilóið. Það sem af er árinu hefur smjörneyzla lands- manna aukizt um 35% meðan í'ramleiðslan hefur svo tii staðið í, stað og er nú svo komið að smjörfjallið niikla er nú að rót- nm eytt. 1 gærmorgun köiluðu forráða- Heyannir. Nýir ostamarkaðir í Tékkóslóvakíu o g Japau Rlklö greiði bændum orlof Smjörf jaliiö apporið men n félagasaimtaka bænda blaðamenn á sinn fund. Þar voru HJ svara; Halldór Pálsson, bún- aðarmála.stjóri, Ásgeir Bjama- son, formaður Búnaðarfélags Islands, Ingi Tryggvason, starfs- maður uppJýsingaþjónustu land- búnaðarins, Sæmundur Friðriks- son, framkvæmdastjóri Stéttar- sambands bænda og Gunnar Guðbjartsson, formaður þess, og Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins. MIKIL ÁSETNING Það kom fram á fundinum, að e-ífir gott sumar setja islenzkir toændur vel á. Á tveimur siðustu árum hefur fjáreign bænda minmkað um 80 þúsund fjár, en 1aJið er, að nú hafi um 50 þús- undum verið bætt í sikörðin. Eiinnig hafa islenzkir bændur fjölgað við sig hrossum og þá einkaniega með útflutning i huga og mikið hefur verið gert að því að setja á kálfa, þannig að búast má við auknu fram- tooði á nautakjöti á næsta ári og öðyu hér frá. Búnaðarmálastjóri kvaðst hræddur um, að sumir toændur hefðu fjölgað um of í bústofni sínum, en telja verður, að eftór harðæri siðustu ára hafi toændu.m verið kærkomið að gripa tækifærið til að auka bú- stofn sinn á nýjan leik. Ekki kváðust forráðamenn bænda þó óttast offramleiðslu á landbún- aðarvörum „að neinu marki“, nema þá heizt nautgripakjöti, en birgðir þess haía ætið enzt vel tii næstu slátrunar. SM1ÖBF.IAIXIÐ HOIÍHI) Fyrs>tu níu mánuði þessa árs hefur innvigtað mjólkurmagn í mjólkurbú iandsins aukizt um 5 %'/(, en í október varð aukn- ingin 2%% minni en í sama mánuði sáðasta árs. Töidu fund- armenn, að þetta árið mætti reikna með um 4% aukningu á innvigtuðu mjólkurmagni frá fvrra ári. Smjörneyzia landsmanna hef- ur tekið mikinn fjörkipp á ár- inu og jókst um 35% fvrstu 10 mánuði ársins. Þá voru 300 tonn af smjöri flutt út til Sviss. Framieið'slan á árinu er mjög svipuð og verið hefur, þannig að smjörfjallið er horfið og töldu fundarmenn smjörbirgðir nú „mjög eðlilegar" miðað við árstima, og enga hættu á nýju smjörfjalli i bráð. Um útflutning til Sviss skaf þess getið, að Svisslendingar greiða um 120 krónur fyrir kilóið en hér á landi er útsöluverðlð á smjörkilóinu 130 krónur. OSTAÚTFLUTNINGUB Að vanda notum við ostkvóta okkar í Bandarikjúnum; 255 tonn á ári, til fuUs, en þar er ís- lenzki osturinn, sem er 45—53% ostur, seldur undir vörumerkinu „Óðins-ost,ur“. Til Sviþjóðar selj- um við á fimmta hundrað tonna af osti i ár og örlítið til Bret- lands. Nýir ostamarkaðir eru Tékkó- slóvakáa og Japan, en til beggja þessara landa hafa verið sendar reynsJusendingar og greiða báðir mun hærra verð fyrir en við höfum fengið til þessa. Voru fundarmenn ánægðir með þess- ar tiiraunir og töldu þær lofa góðu um framtíðina. D.IÚPFRYST SÆ»I Á NÆSTA ÁRI Innflutningur á nautasæði kom næst á dagskrá og kváðust fundarmenn vongóðir um, að ef stjórnarfrumvarp til laga um breytingu á fyrri löguim um þetta eíni næði fram að ganga, ætti irmflutningur á djúpfrystu sæði úr nautum af Galloway- kyni að geta hafizt á næsta ári. Áhrifanna í kjötgæðum sögðu þeir að ætti þá að fara að gæta eftir 4—5 ár. Til skýringar skal þess getið, að í framannefndu lagafrum- varpi er gert ráð fyrir, að gripir þeir, sem sæði verði flutt úr til íslands, hafi verið undir opin- beru heilibrigðiseftiriiti á sæð- ingarstöð í eiitt ár að minnsta kosti, áður en innflutningur get- ur átt sér stað. Þá skal og sett á stofn sóttvarnastöð hér á iandi, þar sem hafa skal i öruggri vörzlu þær kýr, sem sæða á með inniffluttu sæði til kynhlöndunar, sem og afkvæmi þeirra. 18 SLÁTURHÚS A 10 ÁRUM Endumýjun sláturhúsa er nú svo komið, að fimm sláturhús hafa verið byggð og endumýjuð til samræmis við nýjar kröfur. Þessi fimm siáturhús eru í Borg- amesi, Búðardal, á Blönduósi, Húsavik og Selfossi. Samkvæmt upphaflegri áætfun var reiknað með 18 fullkomnum siáturhúsum á 10 árum og þó margt hafi breytzt, töldu fundarmenn, að þessu marki yrði náð árið 1977. Næstu sláturhús, sem unnið verður við, eru á Sauðárkróki, EgiOsstöðum og Hólmavik. Kostnaðurinn við þau fimjn sláturhús, sem iokið er við, hef- ur numið 25—50 millj. kr. á hús eftir stærð þeirra, en heildar- kostnaðaráætlun, gerð fyrir tveimur áram, hljóðaði upp á 127 millj. kr. Jafnframt þessu verð- ur unnið við lagíæringar á minni húsum, sem ekki verður unnt að leggja niður vegna staðsetn- ingar þeirra. Nú eru 68 aðiiar i landinu með sláturleyfi. Það kom fram i umræðunum um siátrun og sláturhús, að 92—93% dilkakjöts lenda nú i 1. og 2. gæðaflokki og 1. verð- flokki. Framhald á bls. 23 JÓLAMARKAÐUR SÆLGÆTI KONFEKT KERTI WIUNIÐ SPARISKlRTEININ. KEX í SKRflUTKÖSSUM JÓLAKÚLUR OG FLEIRfl Stórkostlegt úrvol oUt á Vörumarkoðsverði STAKSTEINAR Alvariegar horfnr Þrátt fyrir gúðærið, sem við fslendingar búum við, eru alvar legrar horfur S efnahags- og at- vinnomálum þjóðarinnar. Um miðja næstu viku skelíur á við- tækt verkfall, sem mun lama aiia belzt.u þætti þjóðlifsins, et ekki tekst að má samningum fyr ir þann tíma. Nú eru aðeins rúm ar þrjár vikur þar tií alþingis- menn fara í jólaleyfi. Þrátf fyr- ir það má segja, að þingið hafi sáralitlu afkastað fram til þessa. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að þau stjómarmálefni, sem ein- hverju skipta, hafa enn ekki séð dagsins^ljós. Að vísu kom frum- varpið um Framkvæmdastofnun rikisins fram fyrir nokkrum dög um og mátti það ekki seinna vera. Enginn veit hins vegar enn, með hverjum hætti ríkis- stjórnin ætlar að afla nauðsyn Iegra tekna fyrir rikissjóð, en líklegt má telja, að ný fjárþörf rikissjóðs skipti mörg hundruð milljónum króna, ef ekki starri upphæðum. Málgögn ríkisstjórn arinnar liafa boðað skattahælck- anir. Tillögur um þær eru ekki enn komnar fram. Fjárlagafrum varpið er óafgreitt. öll vinnu- brögð þessarar ríkisstjórnar ern með endemiun. Ríkisstjórnin hef nr lagt fram frumvörp sin um vinnutímastyttingu og lengingu orlofs, og er það að því leyti tii bóta, að nú er auðveldara en áður fyrir atvinnurekendur að átta sig á þvi, hvar þeir standa. Hitt er óskynsamiegt að skerða með þessum hætti samninga- frelsi aðila vinnumarkaðarins. En útgjaldaaukning atvinmnreg anna vegna þessara frumvarpa mun væntanlega nema 14—15%. Auk þessarar útgjaldaaukn- ingar krefjast verkalýðsféiögin 20% kauphækkunar og enn meiri k.jara.bótar fyrir iáglaunafóik. Ríkisstjórnin befur heitið því að auka kaupmátt launa um 20% á næstu tveimur árum, en ágrein- ingur er um það milli stjórnar- innar og verkalýðshreyfingar- innar, hvort þessi kaupmáttar- aukning eigi einungis að ná til hinna lægstlaunuðu eða til allra launþega. Ástæða er til að ætia, að ágreiningur sé einnig um þetta atriði innan ríkisstjómar- innar sjálfrar. Vegna þessa ágreinings, hefur rikisstjórnin enn ekki getað gefið vísbend- ingu um, hvernig hún hef- ur hugsað sér, að þessari 20% kaupmáttaraukningu skuli náð. Kvíði hjá almenningi Eki fer á milii mála, að vax- andi kvíða gætir nú hjá almenn ingi vegna þess óvissuástands, sem skapast hefur í efnahags- og atvinnumálum. Fólk spyr: Verðnr verkfall? Hvernig verða skattahækkanir ? Verður inn- flutningur takmarkaður? og svo framvegis, Þessi óvissa og kvíði er ekki til kominn vegna þess, að ríkisstjórnin hafi tekið við erf iðu ástandi frá fyrrverandi rik- isstjórn, Þvert á móti tók hún við góðu og blómlegu búi. En þau viðfangsefni, sem við blöstn i efnahags- og atvinnumálum í liaust, kröfðust þess, að á þeirn yrði tekið hiklaust og af festu. Það hefur ríkisstjórn Úlafs -Jó- hannessonar ekki gert. Hún hef- ur dregið ákvarðanir og af • greiðslu niála svo mjög, að nú er allt að komast i eindaga og öng- þveit.i blasir við, ef rikisstjórn- in lætur ekki hendur standa fram úr ermum mi þegar. sr e

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.