Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐBÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 11 dóttlr m.a. til þessara ummæla Lúðvíks Jósefssonar þar: „Orða- lagið í mjáLefnasáttmálaji’im bendir ennfremur til þess, að Leitði endurskoðunin ekki tll brott fílutnángs hersins skuli hervernd- arsamningnum sagt upp.“ Ég veit ekki, hvort utanríikisráð- herra er sammála þessu, sagði aiþin g isma ð u r inn. Alþinigismaðurinn kvaðst hins vegar sammála Lúðvik Jósefs- ssmi um, að það ætti að glœða þjóðemisskilning á mikilvægi málsins, og sagði I þvi sambandi: Það er mjög mikiíLvægt að glæða þjóðernisskiJming IsLendinga á því að varðveita öryggi þessa lands og mér finnst, að við öll, hvort sem við erum í ALþýðu- bandalagiinu eða í öðrum ftakk- um eigum að vinna að þvi að efla þjóðemisskilning á mi'kJl- vægi þessa máls og þess að varð- veita öryggi og sjálfstæði Is- lands. ALþingismaðurinn sagði, að ummæli Lúðvíks Jósefssonar i Þjóðviljanium vörpuðu talsverðu Ljósi á það, hvemig hluti rikis- stijórnarinnar og að þvi er virt- ist aWráðamikiJl hLuti liti á þessi má'L, sem alLtaf væri verið að ræða á ALþimgi, hvernig skilja bæri. 1 sambandi við þá tillögu sjál'fstæðismanna, að nefnd fullil- trúa lýðræðisflokkanna fjaliaði um umræðumar um vamanmál- in, sagði aLþingismaðurinn, að með tilliti til ræðu utanrikisráð- herra vutist honum ekiki veita af þeirri hjálp, sem honum væri þar fram borin. Og héLt áfram: Og ég vil vona, að hann hafi ráð- rúm tdl að endurskoða afstöðu sina og átti sig á, að þetta er tiflb- boð um hjálp honum til handa af heilum hug fram borin. Benedikt Gröndal (A) sagðist vera tiiibúinn tU þess að ræða það við Jónas Ámason um að gerast meðflutningsmaður að tiilögu þess efhis, að Norður-Atlants- hafið yrði friðlýst. Það þyrfti þó nánari athugunar og áhugumar við, enda 'væri þar ólíiku saman að jafna. ALlt ylti þó á eftirliti sl'íkrar friðunar, hvemig því yrði fyrdr komið. Sér virtist sém Sam- einuðu þjóðimar yrðu þá að taka það að sér, og þá væri spumimg- in, hvar ætti að staðsetja það. Á íslamdi. Sl1kt leiddi til miMu meira alþjóðlegs efltirlits en hér eir í dag. Varðandi ummæli utanrikis- málaráðherra um Danmörk og Noreg sagði aLþingismaðurinn, að það væri ekki einfalt mál, enda vamarverkefhin aiilt önnur hér en þar. Hér væri vdðteekt eftirlitsiflug um hafið hér í kring talið skipta mestu máli í dag. Alþingismaðurinn sagði, að Is- land væri hiekkur í vamarkeðju NATO. Varnarmátturinn byggð- ist á þvl, að árés á eitt ríkið væri árás á þau öll. Kerfið væri þannig byggt upp sem heiLd, að ef einhver hygði á atiögu, rnundi það sjást og getfast tími til tfrek- ari viðbúnaðar. Aitþimgismaðurinn sagði, að það hefði heyrzt á tali utanríkis- ráðherra, að hamn vildi að éin- hverju leyti viðhalda aðvörunar- kerfinu. Ef það yrði hægt án þess að sá hlekkur, sem Island væri i vamarsamtötoum vestr- ænna ríikja, veóktist, taldi þing- maðurinn að það væri umræðu- grumdvöllur. Benti hann á í því sambandi, að fráfarandi ríkis- stjóm hefði mjög dregið úr fjölda vamairiiðsmanna hér á lan'di og umfangi starfseminnar, svo að þar væri búið að fækka alit að belmimgi. Lúðvík Jósepsson sjávarút- vegsráðherra sagði, að það færi ektki framhjá neinum, að það væri megimtilgangur Sjálfstæðis- flokksins að neyna að leita eftir því, hvort hægt yrði að koma stjómanflokkunum í hár saman í afstöðunni tii vamarmálarma, af því að hún væri ekki íull- komlega eins. Og í því samíbandi sagði ráðherrann: SjáiLfstæðis- menn koma með hinar furðuieg- ustu spumingar og haida, að þeir hafi slíka menn við að tala, að þeir snúist í krimgum allar þessar fávlslegu spumimgar. Emnfremur sagði hann: Sjálf- stæðisifLokkurinm berst um í ör- væntingu utan ríkisstjómar tii þess að reyna að komast í níkis- stjórin sem fyrst. Það er þvi eðli- legt, að sjáltfstæðismenn vitji mikið taia um afstöðu stjómar- fflokikanna um að láta herinn víkja úr lamdinu, af því að stjórmarflökkamir eru ekki með fuilikomlega sams konar atfstöðu trl þess. Heldur ekki til NATO. Við ALþýðubandalagsmenn erum algjörlega á móti þvi að vera í hemaðarbandalaginu NATO. Það er heilladrýgst að Island standi utan við það. Ráðherrann sagði, að það væri óþarfi að eyða löngum tíma í það að útskýra, hvað vektt fyrir rik- isstjómimni varðandi brottför varnarliðsins. Til þess þyrflti að- eins að lesa stjómarsáttmáiann. Til þess að skilja hamin þyirfti aðeins miðlungsdóm'gremd og haafni til að skilja mælt mál. í málefnasamningmum stæði: Vamarsamnmgurimm við Bamda- ríkin skai tefcinm til endursikoð- unar eða uppsagnar í því skyni, að varmariiðið hverfi frá Islandi í áifönigum. Markmiðið er því augljóst, sagði ráðherranm. Emg- imn misski'lningur þarf þar að vera. Skal að þvi stefnt, að brott- för liðsims eigi sér stað á kjör- tíimabilinu, hélt ráðherra áfram að vitna í málefnasamninginm og sagði síðam: Allar vangaveltur fram og til baka breyta en'gu. Og í framhaidi af því sagði hann, að um væri að ræða endurskoð- un með alveg ákveðið takmark í huga. Ráðherramn sagði, að eftirlits- fflugið á Kefflavíkurflugveili gæti alveg eims verið i Noregi. Hann tók undir tillögu Jónasar Áma- sonar um friðlýsinigu Norður- Atlantshatfsins, og sagðist þeirrar skoðunar, að bæði Varsjárbanda- lagið og Atiantshafsbandalagið bæri að ieggja niður. Ekki vildi hann ifaHast á, að strfðið í Vlet- nam og éstandið í PaMstan breyttu neimu um það, að nú væru tfriðartimar og sagði í því sambandi: Það er hætta á að slikar skærur eða óeirðir og þama hatfa verið metfndar verði svo iangt tfram sem óg sé. Geir Hallgrinisson saigðist fagna þvi, sem fram hefði kcwnið hjá utanríikisráðherra, að ekki væri búið að taka ákvörðun um brottför vamarli'ðsiins. Sú ákvörð un yrði ekM tekin fyrr en að lokinmi ýtarlegri kömmun. Sú 'könnun yrði lögð fyrir ALþiingi og Alþinigi mundi fjalia um mál- ið. Sagðist aLþingismaðurinn þvi ekki eita óiar við utamríiMsráð- herra um það, hvort misræmi hafi verið á milli yfirlýsinga hans í þessu etfni, fyrst þetta lægi fyrir. Síðan sagði hann, að það væri meginatriði, að hæstv. utanrikis- ráðherra og hæstv. sjávarútvegs- og viðskiptamáLaráðherra bæri engan veginn saman í þessu efni, eins og heyrzt hetfði á ræðu hins síðamefnda. í framha'Ldi af þessu sagði alþinigisimaðurimn: Við- sMptaroálaráðherra héit sig við það, sem hann sagði í Þjóðvilj amutm eða Þjóðviljinm hafði eftir honum. Hann var að visu háltf- hvumpinn yfir öilum þessum spumingum og fyrirsipumum frá þingmönnum og taldi þær óþarfa og lýstí því meira að segja ytfir, að hann ætlaði alls ekM að svara þessum fyrirsimrnum. Það er sú virðing sem hann .sýnir Aiþingi og þingbræðrum. En það er á öðrum vettvangi sem hann taldi sér sikylt að svara. Og það var á landsfundi ALþýðubandalags- ins. ALþingismaðurinn vitnaði sið- an í skritf Þjóðviljans, þar sem þetta er eftir Viðskiptaráðherra haft: ,JÉg get eikki fuilyrt, að það sé rétt haft etftir utanríMs- ráðherra, að tfyrst skuii fara fram rækileg athugun á aðstöðu hersins hér á landi, og siðan eigi að taka ákvörðun um hrottfor hans eða áframhaldandi dvöl hans hér“, sagði Lúðvik. En þetta getum við þingmenn full- yrt, að er alveg rétt eftir utan- ríkisráðherra hatft, sagði Geir Hallgrímsson og bættí við: Þjóð- viijimn heldur átfram að vitna til viðsMptamáiaráðherra LúðvikB Jósepssonar: „En hér er haldið fram algerlega rangri túlkun málefnasáttmáians." Sem sagt: Viðski ptamál a ráðherra segir ut- anrílkismáiaráðherra túlka mál- efnasamning stjómarinnar alger- lega ranglega. Þetta finmast mér aivarlegar ásakanir fyrir utan- riikisiráðherra að sitja umdir og aivariegar ásakanir af viðskipta- málaráðherra að saka ráðherra- bróður Sinn um. Að lokum sagði Geir Hall- grimsson, að það hefði komið fram, að ágreiningur værí milli stjómarflokkanna um afstöðuna til aðildar Islands að Atlants- hafsbanidaiaginu, en ekki í hverju sá ágreiningur væri fólginn, nema að því leyti, sem skýrt hefði verið frá, að Aiþbl. vildi ekki þátttöku en Framsókn- arflokkurinn vildi taka áfram- halidandi þátt í bandalaginu. Eng- in svör hetfðu borizt frá formæl- endum Samtaka frjálsljTidra og vinstri manna, hver atfstaða þeirra væri. Því hefði heldur ekki verið svarað, hvort það hefði borið á 'góma innan ríiMsstjórnarinnar eða við gerð máiefnasamnings- ins, hvort um það hefði verið að ræða að segja fsland úr Atlants- hatfsbandalagmu að tfullnœigðum álkveðmum skilyrðum, en orðalag málefnasamningsins gæfi tileíni til þessarar spumingar. ÁgreLningur hefði komið fram milii utanríkisráðherra og við- skiptaráðherra um túlkun mál- Framhald á bls. 23. Jómfrúræ5a Einars Oddssonar: Rannsóknum á hafnar- stæði við Dyrhólaey miðar sorglega lítið þrátt fyrir margyfirlýstan vilja Alþingis Á fundi sameinaðs þings s.l. fimmtudag flutti Einar Oddsson jómfrúræðu sína, er liann mælti fyrir tillögu sinni til þingsálykt unar þess efnis, að rannsóknum á hafnarstæði við Dyrhólaey yrði hraðað, höfn hönnuð þar og kostnaðaráætlun gerð, en heimiit væri að semja við verk- fræðifyrirtæki um framkvæmd verksins. Kaflar úr ræðu Einars Oddsson ar fara hér á eftir: Höfn við Dyrhólaey er ára- ■tuga eða jafnvel aldagamalt bar áttumáii nærliggjandi sveita. Fyrir þvl eru margar ástæður og skulu nokkrar þeirra rakt- ar hér. Beggja vegna Dyrhóla- eyjar eru frjósöm Landibúnaðar- héruð Vestur-SkafitatfelÍJSsýsLu og RangárvaiiasiýslLu, þar sem betra er undir bú en viðast ann- ars staðar, enda er meðalhiti þar einna mestur á Landinu og viða I þessum sveitum kemur gróðurinn snemma á vor- in eða fyrr en annars staðar. Á söndum Vestur-Skaiftafeils- sýslu og RanigárvaMasýslu eru svo að segja óþrjótandi ræktun- armöguleiikar. Margt bendir til þess, að það sé hagkvæmara og jafnvei ódýrara að rækta sand- ana á JlágLendmu en annað Land. í þessum efnum höfum við fengið al'limikla reynsiiu. Svört- um sandinum hefur verið breytt í iðgrænan töðuvöli. Frá Dyrhólaey er stutt að fara á einhver beztu fiskimið hér við land, og þótf víðar væri Leitað. Þau eru örskammt und- an og tii beggja handa. Um þetta er mörgum sjómanni kunnugt, því að fjöldi skipa er á veiðum á þessum miðum allan ársins hring. Á haust- og vetrarkvöld- uim minnir Ljósadýrðin úti íyrir ströndinni stundum einna helzt á stóra borg fyrir áhorfend.ur ur Landi að sjá. Áður fyrr var mikið útræði á þessum slóðum, t.d. bæði úr Mýrdal og undan Eyjafjölium, sem var snar þátt- ur i atvinnulífi sveitanna og þeirra aðaLbjargræði í hörðum árum. Sjósókn er þar nú löngu afilögð og menn verða að láta sér mægja að horfa á skipin að veiðutn úti fyrir og vona, að senn komi höfnin við Dyrhóia- ey. Flestir gera sér nú orðið grein fyrir þvi, að það er læteii- lega möguitegt að byggja þarna höfn, og það er bjargföst skoð- un mín og margra annarra, sem í þessum sveitum búa, að allir íbúar landsins ættu að hafa sem jafnastan rétt og möguteika tii hagnýtingar haifisins í kring- um Landið. Nú er málutn þannig háttað, að öll þjóðin er einhuga um að fá rétt sinn til fiskveiða á hafinu yfir Landgrunninu viður- kennan og útlit er fyrir, að við fáum þann rétt viðurkennd- an áður en langt um liður. Með útfærsiu LandheLginnar og frið- un hrygingarsvæða og aukinni verndun fiskstotfna hlýtur fisk- gengd að aukast veruiaga á miðunum umhverfis landið, en það gerir aftur á móti stóraukn ar fiskveiðar okkar íslendimga mögutegar. Þegar svo er komið málum fæ ég ekki betur séð en höfn við Dyrhólaey sé bráðnauð synteg frá þjóðhagstegu sjónar- miði, þó að ek'ki væri til annars en geta nýtt aukinn Bi ja hann er betri Einar Oddsson afla af miðunum í grennd. MLMð hefur verið rætt um það á undanfömum árum að auka jafnvægið í byggð Landsins. Engu að siður hafa málin snúizt þannig, að meiri hluti þjóðar- innar hiefur tekið sér bólfiestu á tiitöilutega Xitl'U svæði. Flestir eru sammáLa um það, að þetta sé ekki heppiteg þróun mála, enda verða auðiindir lands og sjávar svo bezt nýttar, að sem jöfnust byggð haldist i kringum Landið. LíMegasta leiðin tii úr- bóta í þessum efnum er að vinna sfciiputega og markvisst að upp- byggingu þeirra staða viðs veg- ar um Landið, þar sem skil- yrði eru bezt. Svo bezt verð- ur margumtöLuðu jaínvægi I byggð Landsins náð, að i hend- ur haldist bLómtegar sveitir og myndarteg kauptún og styðji hvað annað. Með byggingu Franthald & bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.