Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 32
FlJÓTVIHKAni. MIIDARI FYRIFI HENDUR YÐAR. FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 GUlT hreinol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI Nær tii um 20 þúsund manna ÞEGAR MorgrunWaíliíí ha.fði sam liand við skrifstofur Alþýðusam Imnds Islands í gærkvölði höfðu «m 5C verkalýðsfélög filkynnt nm verkfall frá og með 2. líes- ember. Þar á meðal eru öll stserstu aðililarfölög samhands- ins, svo sem Veralunarmannafé- lag Re.vk.iavíkur og verkamanna félagið Dagshrún. Að sögn Ólafs Hannibalssonar, skrifstofustjóra hjá ASÍ., munu þessi 50 félög telja um 20 þúsund manns. Hann gat þess ennfrem- ur, að fleiri verkalýðsfélög gætu e.t.v. verið búin að koma verk- falisboðun ti) Vinnuveitendasam bandsins og sáttasemjara, þó að ASl. hefði enn eikki borizt vit- neskja um það. Taidi hann mega vænta fleiri verkfallsboðana. í>á er þess að geta, að félög bökagerðarmanna, sem einnig -hafa boðað verkfaii frá og með 2. desember, hafa þegar hafið aðgerðir í kjaramálum sinum. Kom i gær tii framkvæmda yfir Framh. á bls. 21 Þoka hamlar flugi 50 félög* hafa boðað verkföll FOKA og súhl háði mjög flngi lim fsland i gæröag. þar sem ð- lendandi var lengst af bæði á Reykjavíkurfliigvelli og Keflavík iirflugvelli. Tvær þotur urðu að hætta við lendingu í Kefiavík, oð flugu í þess stað tii Akureyrar og lentu þar. Önnur þeirra var Sólfaxi, Flugfélags íslands, sem var að koma frá ítaliu með heimilistæki, en hin var ieiguvéi frá Steriing af Cara veile- gerð. Töpuðu fyrir ítölum J ANNARRT umferð á Evrópu- nneMaramótinu í bridge sem estendur yfir í Aþemu töpuðu Is- ílenriingar fyrir ItöTum með 0—20. örmur úrslit urðu þau sem hér »egir: Unigverjaland — Portúgal 11—9 Beíigía — Póliand 17—3 Bretfland — TyrkJand 17—3 Þýzkaland — Danmörk 15—5 Frakkland — Júgóslavia 17—3 Auííturriki — Grikkiand 19—1 Sviþjóð — Israel 14—6 HoWand — Noregur 18—2 Sviss —- Finníand 18—2 Jriand — Spánn 12—8 í>riðja og fjórða umferð voru Bpiíaðar í gær. Spilaði isienzka sveitin þá við Tyrkland og Bre:- íland, en úrsiit höfðu ekki borizt þegar blaðið fór í prentun. ÞráiW fyrir þokuna hafa véiar getað farið í ioftið, og þegar skyggni var hvað skárst í eftir- miðdaginn Jentu tvæo1 vélar i Keflavík — önnur frá LoftJeiðum en hin frá Steríing. Hins vegar munu fJuigvélar Fl í innanlands- fiu.gi ekkert hafa fOogið í gær. Þoka lá yfir borginni i gærdag og olli talsverðum trnfliimim á flugi, bæði um Reykjaiiknr- og Keflavíkiirflugvöll. Þessi mynd var tekin i Bankastræti i ga-r, þegar þokan grúfði yfir borg- inni. (Ljóeim. Mb). Kr. Ben.) Sovézkír vísinciamienn: Panta 800 loftmynd- Ir af íslandi frá Landmælingum ísiands SOVÉZKIR vísindamenn hafa sent Landmælingum íslands pönt nn á 800 loftmyndum af íslandi — nánar tiltekið þeim svæðnm, sem þeir hafa unnið að rannsökn nm á síðastliðið snmar, en nm er að ræða Mývatnssvæðið og um- hverfi, Hornstrandir og Borgar- fjörð og nmhverfi. Landmæling- amar vildu ekki afgreiða pönt- nnina og skiitu málinu til Rann- sóknaráðs ríkisins til ákvörðun- ar. í gær ræddi Morgunblaðið við Steingriim Hermanmsson, fram- kvæmdastjóra Ramnsókinaráðs og spurðist fyrir um þes®a pöntun. SteinigTÍmur sagði, að það væri eldgömul hefð, að Rannsóknaráð þyrfti að samþykkja slikar pant- anir og hefur það ávallt verið gert. Steimgrímur sagðist hafa látið ranmsaka tii hvaða svæða pantunin mæði og hefði þá komið í ljós að um var að ræða sömu svæðin og veitt hafði verið ramn sókmarleyfl til kannama á. Létum við því gilda hið sama um sov- ézku visdindamenmina og aðra vís- indamenn, sagði Steinjgrímur, og var samþykiki Ranmsóknaráðs veitt. Ágúst Böðvarsson, forstjóri Landmælingamna, kvaðst hafa femgið mummlegt samþykki Ramm- sóknaráðs, em pöntunin yrðí samt ekíki afgreidd fyrr em þeð fengist síkriflegt. Ágúst sagði, að Rússarmár væru mjög stórtækir i pöntun sinmi og væru aðrir vís- imdamenn „smákariar" í saman- burði við þá. f>ó hafa verið af- gxeiddar rúmlega 400 mymdir til Þjóðverja og eitthvað færri til Btreta og Bandaríkjamamma af þesisum sörnu svæðum, em ranm- sókmir allra þessara þjóða bein- atsf að ranmsókn á svokallaðri Atlam.tshafssprumigu. Síðastláðið sumar er fymsta sumarið, sem Rússar koma til ísiamds í því skyni að ranmsaka þetta fyrir- bæri. • • met DRANGEY frá Sauðárkrókó seldi i gær 47 lestir í Grimeby fyrir 2.545.000 krónur eða meðal- verð sem nemur 54,30 kirónum. Þetta er hæsta verð, sem íslenzkt fiskiskip hefur fengið fyrir afla i Bretlamdi i haust, og mun vera mæsthæsta verð, sem femgizt hefur fyrir afla þar í landi. Afl- inm vaæ mestmegnis koli og þorskur. Stöðvast far- skipaflotinn? — Farmenn boða verkfall frá og með 2. desember FARMENN á farskipaflota lands nianna hafa sent skipafélögnn- ii m og sáttasemjara boðiin imi Pröng á Vestf jarðamiðiLim: Verða að sæta lagi til að hífa fslenzkur skipstjóri taldi 62 skip á veiðum í einum hnapp — stórir skuttogarar frá Bretlandi og Pýzkalandi sópa upp þorskinum á augnabliki GÍFURLEG þröng er nú á fiskimiðunum út af Vestfjörð- um, og eiga islenzkir fiskibát- ar í erfiðleikum með að at- hafna sig þar um slóðir vegna erlendra togara. Morg- unblaðið náði i gær tali af Hávarði Olgeirssyni, skip- stjóra á Særúnu frá Bolungar vík, sem var þá nýkoroim af veiðum og spurðum við hann mánar um ástandið á miðun- um. Hávarður sagði, að óheroju- fjöldi skipa væri á miðunum út af Vestfjörðum, og kvaðst hann einn daginn hafa tálið 62 skip að veiðum. Veíðiskip- ín væru af ýmsum þjóðern- um, en þó mest aí stórum þýzkum skuttogurum og brezkum skuttogurum. Eins kvað hann hafa komið sér á óvart að sjá þarna nokkra norska togara, sem áður hefðu ekki vanið ferðir sínar á þessí mið, og ioks hefðu verið þarna tveir Færeyingar, sem væri þó engin nýlunda. Hann kvað skipin aðallega hafa haldið sig í Þverálnum svonefnda fyrripart síðustu viku, en um heigina farið að færa sig vestur á Hala og ®íð- an upp með austanverðum Djúpál og Kögurgrumni. „Þar hitti flotinn á ágætt fiskirí — geysifallegan og stóran þorsk,“ sagði Hávarð- ur, „en honum var rójað upp á örskömmum tima. 1 Þver- álnum fiskuðu eriendu skipin hins vegar aðallega með f)ot- vörpu, og þar sáum við þá sópa upp talsverðu aí smá- fiski.“ Hávarður sagði ennfremur, að á meðan erlendu togaram- ir sópuðu upp fiskinum, hafi íslenzku smábátarnir komizt upp í 5 tonn, enda aðstæður erfiðar — fiskurinn á tak- mörkuðu svæði, skipin öll í einum hnapp, þannig að sæta þurfti lagi til að hifa. Hann sagði ennfremur, að vestfirzkir sjómenn sæju iðu- lega 40—50 9kip í hnapp á þessum slóðum, en það sem einkum væri áberandi nú væru þessir stóru skuttogarar frá Þýzkalandi og Bretlandi, auk þess sem fátítt værj að sjá norska togara á þessum slóðum. verkfa.II, sem taka á gildi frá og með 2. desemher. Að sögn Jóns Sigurðssonar, formanns Sjó- mannasamhands Jslands, fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla meðal farmsnna og var verk- fallsboðun samþykkt nær eln- róma. Hvað snertir aðrar starfsgrein ar innan Sjómannasambandsins sagði Jón að togarasjómenn væru með fasta samninga, þar eð samið var við þá í haust, og bátakjarasamningarnir rynnu ekki út fyrr en um áramót. Hins vegar kvað hann viðræður við útvegsmenn mundu hefjast næstu daga. Góð sala TOGARINN Sigiirður eeldt f gær afla sinn í Bremerhaven f Þýzkalandi, alls 293 tonn, fyrir 7,7 milljónir króna. Þetta er hæsta sala togarans frá því hann kom til landsins. Afli Sigurðar var aðallega ufsi. Fengust kl. 26.20 fyrir kilóið að meðaltali. 1 tveimur síðustu söluferðum hefur Sigurður selt fyrir 12,9 milljónir króna. Skipstjóri er Ar- inbjörn Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.