Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 2
r.
2
MORGUINBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971
Skátar leituðu 17 manns
í 12 leitum sl. ár
10 fundust á lífi
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt ársskýrsla Hjálparsveitar
skáta í Reykjavík og spannar
hún yfir tímabilið frá 1. október
1970 til 1. október 1971. 1 skýrsl-
unni kemur fram að sveitin var
kölluð út 12 sinnum á starfsár-
inu til leitar að týndu fólki. Er
það í meira lagi, ef miðað er við
nokkur fyrri ár, og þar við bætt-
ist, að sumar leitirnar ttrðu bæði
langar og strangar. AIIs tóku
leitir þessar 21 dag og í þær
fóru u.þ.b. 3500 vinnustnndir.
Stytzta leitin tók aðeins eina
klukkustund en sú lengsta stóð
i 8 daga. Þrisvar á starfsárinu
kom það fyrir að tvö útköll voru
sama daginn.
í þeasum 12 leitum var alls
leitað að 17 eirastaklinigum, þar
af voru 6 lítil börn (1 srtúlka og
5 drengir), 5 ungliinigar (allt pilt-
3 voru úr Keflavfk eða Njarð-
víkuim og 1 úr Kópavogi. Af
þeim 17 sem leitað var, fund-
uat 10 á lífi, 5 fumdust látmir, en
2 fundust alls ekiki og verður að
telja þá báða látinia, segir í
ar) og 6 fullorðnir (2 komur og I skýrslunini. Auk þess £anm0t eiun
4 karlmenin). Alls voru 13 af imiaður látin/n, sem ekki hafði
þekn sem týnduist úr Reykjavíik,) verið gerð sérstök leiit að.
Samnorrænt
sjónvarp?
Kaupmannahöfn: —
KÖNNUN er hafin i Danmörku
á möguleikum á því að sjónvarps
notendur hvarvetna á Norðttr-
löndum geti valið um dagskrár
sjónvarpsstöðva allra Norður-
landanna. Formaður danska út-
varpsráðsins, Ole Espersen,
hyggst bera fram tillögu þar að
lútandi í danska útvarpsráðinu
Sjö togarar Alliance
á Minjasafnið
MINJASAFN Reykjavíkur er að
elgnast góða gjöf, likan af ölltim
skipttm fiskveiðihlutafélagsins
Alliance, sem slitið var 1968. Gef
ur Ólafur H. Jónsson, framkvstj.
safninu líkönin og er ætlunin að
afitenda þau nú eftir helgina.
Skipin eru 7 og fæst þarna gott
sýnishorn togara á þessari óld. —
Elzta skipið er Jón forseti gamli,
smíðaður 1906, þá Skúli fógeti
eldri, smíðaður 1911, Skúli fógeti
yngri frá 1920, Tryggvi gamli (áð
ur Þorsteinn Ingólfsson) frá
1922, Hannes ráðherra frá 1926,
Jón Ólafsson keyptur 1939 og Jón
forseti yngri smíðaður 1948.
Basar Skáta-
félagsins Kópa
— í Kópavogi í dag
1 DAG, siinn'udaigiirm 28. nóvern-
ber kl. 14.30 efnir Skátafélagið
Kópar titt basars og kaffisölu i
Féletgslheiimilá Kópavogs. Er bas-
aririin haldim<n. til f jáiröflunar
veigina húsakaiuipa félagsins að
ÍBorgarholtsbrauit 7, en húsnæðis
vasndræði hafa len.gi staðið starf-
seimi Skátaféliag'siins Kópa fyr.ir
þriifuim. Á batsamuan verðuir
rrnarga góðra muna, kaffi og kök
ur á boðstóltuim og jólasveinar
selija iukkupoka.
og telur hana koma eins miklð
til greina og tUIögu sem áður hef
ur komið fram þess efnis að gerð
ar verði sérstakar samnorrænar
dagskrár.
Ole Espersen, útvarpsráðsfor-
maður, segiir í viðtali við blaðið
Jyllands-Posten að alík lauan aé
tæknilega möguleg og ódýrari en
samnorræn sjónvarpsdagskrá. Að
alforstjóri sjónvarpsins og út-
varpsins, Hans Sölvhöj, telur
hins vegar alþjóðaxeglur um
flutning útvarps- og sjónvarpsefn
is standa í veginum. Samkvæmt
þessum reglum má ekki útvarpa
efni út fyrir landamæri.
Raddir eru uppi um það, að sú
samkeppni, sem mundi óhjá-
kvæmilega fylgja í kjölfarið ef
hugmyndin yrði að veruleika,
geti komið niður á gæðum. Bent
er á, að samkeppni brezka sjón-
varpsins BBC við sitjónvarpsfyrir
tækið ITV hafi fyrst i stað orðið
til þess að dagskrárefni þeirra
beggja hafi batnað, en fljótlega
hafi þróunin orðið sú að báðar
stöðvamar sendu út leiðinlega
skemmtiþætti eða kvikmyndir
frá sömu knattspyrnuleikjum.
Einar Sigttrðsson, stjómarformaður Coldwater býður gesti vel-
komna, er sýnd var kynningarkvikmynd um starfsemi SH og Cold
water.
Kynningarkvikmynd
um fiskveiðar
og fiskvinnslu
Gerö á vegum Coldwater
DÓTTURFYRIRTÆKl Sölumtð-
stöðvarinnar í Bandaríkjunttm,
Coldwater Seafood, hefur látið
gera fallega kynningarkvikmynd
um ísland, fiskveiðar og freðfisk
framleiðslu hér á landi svo og
um starfsemi Coldwater í Banda
ríkjunum. f kvikmynd þessari,
sem er gerð af bandarísktim
manni, Keith að nafni, er fidttað
saman á skemmtilegan hátt land
kynningu og frásögn af meðferð
fisksins frá því að hann er veidd
ur og unninn í frystihúsum hér
á landi og vinnsltt afttrðanna i
verksmiðju Coldwater vestan
hafs.
Einar Sigurðsson, útgerðarmað
ur, stjórnarformaður Coldwater,
BRIDGE
EINS og skýrt var frá í blaðimiu
í gæir, ságraði íslenzka sveitin. þá
umgversku með 16 stigum gegn 4
í 7. umferð á Evrópuimótiniu í
bridge, sem fraim fer í Grikk-
lamdi. í 8. umferð apilaði íslenzlka
sveitin gegn þeirri þýzku, en úr-
slit voru ekki kumm. er blaðið
fór í prentum.
í dag, sunmiudag, spilar fslamd
við sveitir frá Fininiandi og
Spáni, en á morgum er frídagur.
Nokkur úrslit hafa borizt úr
8. umferð:
Ítalía — Póllamd 17-- 3
Bretland — ísrael 10—10
Portúgal -— Noregur 14— 6
Að 8 UTnferðtiTn lcnknum er
staðan í opna fioikkmuim þesisi:
1. Ítalía 147 stig
2. Bretland 134 —
3;' Belgía 103 —
4. Danmörk 103 —
5. Holland 100 —
6. Pólland 93 —
7. Svíþjóð 93 —
8. Portúgal 93 —
í kveninaflokki urðu úrslit þessi
6. umferð:
Holland
Sviss —
— Noregur
Svíþjóð
11-
10-
- 9
-10
ftalía — Grikklamd 14— 6
Danimörk — Belgia 18— 2
Tyrkland — Frakkl. 10—10
Bretland — ísrael 12— 8
Spánm — frlaind 20— 0
Staðan í kvemmiaflokki að lokn-
um 6 umferðum er þessi:
1. Ítalía 89 stig
2. Noregur 80 —
3. Hollamd 80 —
4. Frakkland 78 —
5. Svíþjóð 77 —
6. Bretíarad 62 —
7. Spárain 62 —
8. Grilkkland 57 —
— Bílanúmer
Framh. af bls. 32
gengið hefur verið hart í þessi
mál, eftir að skoðun lauk, sagði
Óskar að númer hefðu verið tek-
in af á annað hundrað bilum. Þó
væri reynt fyrst að ná í eigend-
ur þeirra og gefa þeim færi á
að kippa þessu í lag.
Taldi Óskar að enn væru 400
—500 bílar, sem þyrfti að ná til
og ekki hefðu komið til skoðun-
ar. Sagði hann að lögreglan
reyndi jafnan að nota þennan
árstima til að elta uppi óskoð-
aða bíla, þvi nær jólum ættu
bíleigendur enn erfiðara með
greiðslur.
Akranes:
St j órnmálaf undur
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
efnir til almenns stjórnarmála-
fundar að Hótel Akranesi I dag
sunriudag 28. nóvember kl. 16.00.
Á fundinum mun dr. Gunnar
Thoroddsen, alþm. flytja ræðu
og ennfremur mæta þingmenn
Sjálfstæðiisflokksins í Ves.ur-
landskjördæimi á fundinum. Ak
urnesingar og íbúar nærliggj-
andi byggðarlaga eru hvattir til
að fjölmenna á fundinn.
kynnti fréttamönnum mynd
þessa í gær og gat þess, að þetta
væri önnur kynningarmyndin,
sem Coldwatier léti gera. Hin
hefði verið gerð i kringum 1960.
Einar Sigurðsson afhenti þrjú
eintök myndarinnar íslenzkum
aðilum, sj ávarútvegsráðuneytinu,
Fræðslumyndasafni ríkisins og
sjónvarpinu. Jón L. Arnalds,
ráðuneytisstjóri, tók við mynd-
inni fyrir hönd ráðuneytis síns
og sagði, að mikill akkur væri í
henni fyrir ráðuneytið. Benedikt
Gröndal, forstöðumaður Fræðalu
myndasafnsins sagði, að hér væri
um að ræða mjög góða kynm-
ingafkvikjmynd. sem gæti ekki
síður verið kynningarkvikmynd
fyrir ísland en SH og sagði að
með gerð þessarar kvikmyndar
gegndi SH menningarlegu hlut-
verki. Emil Björnsson, frétta-
stjóri, tók við þriðja eintaki
myndarinnar fyrir hönd sjón-
varpsins. Einar Sigurðsson sagði,
að mynd þessi væri aðallega gerð
fyrir Bandaríkjamarkað. Hún
yrði nú send tiii hinna 50 umboðs
manna Coldwater og SH í Banda
ríkjunum og væri þess vænzt, að
þeir notuðu hvert tœkifæri til
þess að sýna hana.
Aðventu-
kvöld
í Dómkirkjunni
HIÐ árlega aðventukvöld, seim
Kinkjunefnd kvenma Dóm'kirfcj-
uranar býðiur til, hefst í kirikj-
urani í kvöld, suninudagskvöld kl.
8,30.
Til dagakrár er vandað eiras og
venja er til. Dómorganist'wm
flytur hiinin fagra forleik Baclts:
Slá þú hjartaras hörpustrengL
Síðan synigur dómkóriran þarun
sálm og eniníremur: Ecce
quomodo, eftir Ingegneri Þá
synigur bannakór Hlíðarsikóla
jólalög undiir stjórn frk. Guð-
rúnar Þonsteim-sdóttur.
Er sr. Þórir Stephenoen hefir
flutt stutt erindi um aðventuraa
og merkimgu henmiar flytur
strengjakvartett jólalög. Flytj-
enidur: Urunur María Ingólfs-
dóttir, Laufey Sigurðardóttir,
Sesselja Halldórsdóttir og Iraga
Rós Inigólfsd. Samkomiunmi lýkur
með því að kirkjugestir syngja
samian: Heimis umn ból.
Aðventukvöldin njóta mikilla
vimisælda og aðsókmar, og miuo
srvo vafalaust verða í kvöld.
Reykvíkirugar fjölmenmia í gömlu
Dómikirkjuma til þess að finrna
þar fyirsta amdblæ jólamma og
ojóta yndislegrar kvöldsturudar.
Söfmiuðurinin er þakklátur
Kiirkjunefndio'pi og ölíuni þeitn,
sem leggja skerf tij þesisaitar
íallegu aðvenitusaimkomu.
Jón Auðuns.