Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 29 Allir þekkja Arabia hreinlœfistœkin Verz/ið þar sem úrvalið er mest og kjörin bext IH JÓN LOFTSSON HF W Wmm Hringbraut 121 @ 10 600 Teppin sem endast endast og endast á stigahús og stóra gólff leti Sommer teppjn eru úr nælon. Þa3 er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. YfirborSið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, sfslétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. LeitiS tii þeirra, sem bjóSa Sommer verS og Sommer gæði. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvíslega. Síðasta keppni fyrir jól byrjar í kvöld. Heildarverðlaun kr. 10 þúsund. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8. — Sítni 20019. DAGKJÓLAR — KVÖLDKJÓLAR — VATTERAÐIR SLOPPAR — FROTTESLOPPAR — DAGTÖSKUR - KVÖLDTÖSKUR — KJÓLABELTI — BLÚSSUR — SÍÐ PILS — ÚRVALSGJAFAVARA. HLJDmSUEIT * OLRFS CflUKS SUAHHILDUR A.HLJOmSUEI' OLflFS CflUKI SUflflHILDUf SKEMMTIKVÖLD I SÚLIUASAL OPNUNARLAG EINA ÍSLENZKA MAGADAN SMÆRIN JÖRUNDUR ALDREI BETRI SÍÐAN 1809 RAGNAR LEITAR LÆKNINGA ARNÞÓR (HVAÐ GERIK IIANN)? LOKASÖNGUR % BORÐAPANTANIR I SIMA20221 SÖNGUR-GRÍN OG GLEÐI SICEMMTUN vikudálkur Friðrika skrifar: 1 Vogue á Skólavörðustfg er veriO að koma upp brúðardeild þessa dag- ana. Hún verður staðsett i bláa horn inu á 2. hæð. Þar munu fást hvít kjólaefni af öllum tegundum t.d. Sat in-Terylene með Shantung vend, Blúndu, Tyll, Nylon, Atlasksilki, siétt, hamrað og með rósamynstri, Alsilki o. fl. Aðeins ljósustu pastellitir verða þarna með, t.d. ljósblátt og bieikt. Brúðarslör, knipplingablúndur og höfuðbúnaður. Allt fyrir brúðina verður staðsett í þessu horni. Hvítar og ljósdrapp sokkabuxur handa brúð inni fást í mörgum mynstrum í sokka deild. Tilvonandi brúðir og aðrar þær er vilja fá hvítt og ljóst í sam kvæmiskjóla eru velkomnar í brúð- arhornið. Þær sem ætla að gifta sig i látlausari búningi eða litskrúð ugri, geta fundið sér góð efni á götu hæðinni. Þar úir og grúir af efnum við allra hæfi. Ljósir samkvæmis- kjólar lífga upp á skammdegið, en munið að við brúðkaup, þar sem brúð urin er I hvítu, á engin önnur kona að klæðast alhvítu, hvorki I kirlcju eða veizlu því að á brúðkaupsdag- inn á hvíta brúðurin að ljóma skær ast og engin önnur að bera hennar lit. Þetta er gamall siður, sem vel má halda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.